Dagur - 25.02.1995, Blaðsíða 16

Dagur - 25.02.1995, Blaðsíða 16
16 - DAGUR - Laugardagur 25. febrúar 1995 Smáauglýsingar Fataviðgerðfr Tökum aö okkur fataviögeröir. Fatnaði veitt móttaka frá kl. 13-16. Burkni h.f., Jón M. Jónsson, klæóskeri, Gránufélagsgata 4, 3. hæö (J.M.J. húsib), símar 27630 og 24453. Húsnæði í boði Til leigu í Miðbænum stúdíóíbúö ca. 40 fm. Laus nú þegar. Leiga kr. 28.000 meö rafmagni og hita. Uppl. í síma 96-12416.________ Rúmgott herbergi til leigu nálægt Háskólanum. Uppl. á kvöldin í síma 96-27778. 390 fm. (2600 rúmm.) húsnæöi til leigu. Hentar vel sem geymslu- eöa at- vinnuhúsnæöi; háar dyr og mikil lofthæö. Býöur upp á ýmsa mögu- leika. Er skiptanlegt í smærri ein- ingar. Uppl. gefur Jóhannes í síma 24851 eöa Kristján T síma 12468 í hádeg- inu og eftir kl. 19.00._______ Húsnæöi til leigu á 2. hæö í Kaup- angi. Hentugt fyrir skrifstofur, læknastof- ur og margt fleira. Upplýsingar gefur Axel I símum 22817 og 24419 eftir kl. 18. Húsnæði óskast Óska eftir viögeröarplássi fyrir Ford Econoline T stuttan tTma, sem fyrst. Uppl. í síma 96-26665 eöa 12950. Véfsleðar Vélsleöar til sölu: Hjálparsveit skáta Akureyri hefur til sölu tvo Polaris Indy Wide Trak árg. 1991. Til sýnis og frekari uppl. á Bílasölu Höldurs. Bifreiöar Til sölu BMW 520 i, árg. '82. Selst ódýrt. Bíll T toppstandi. Uppl. ? sTma 11866.___________ Suzuki Fox, stuttur, til sölu. Upphækkaöur og á breiöum dekkj- um, árg. ’87, 90 vél. Á sama staö er til sölu Ferguson litasjónvarp. Einnig eru til leigu 3-4 básar I hest- húsi (Lögmannshlíöarhverfi). Uppl. í síma 21372 eftir kl. 17. Helgar-Heilabrot1/T2 Lausnir 1-© © 1-© © 1-© © I-© © 1-© © X-© © x-O GENGIÐ Gengisskránlng nr. 42 24. febrúar 1995 Kaup Sala Dollari 64,3^00 67,16000 Sterlingspund 102,32600 106,72600 Kanadadollar 45,75100 48,63300 Dönsk kr. 11,05070 11,56270 Norsk kr. 9,91770 10,39770 Sænsk kr. 8,82170 9,28170 Finnskt mark 14,16690 14,84690 Franskur franki 12,46140 13,09140 Belg. franki 2,11920 2,22320 Svissneskur franki 51,33490 53,75490 Hollenskt gylllni 38,95960 40,81960 Þýskt mark 43,85230 45,63230 ítölsk llra 0,03925 0,04157 Austurr. sch. 6,20130 6,51330 Port. escudo 0,41990 0,44230 Spá. peseti 0,49460 0,52260 Japanskt yen 0,66117 0,69617 l'rskt pund 101,28300 106,72300 Sveitastörf Ég er 26 ára bóndasonur og er til- búinn til aö taks aö mér afleysing- ar á bóndabæjum hér í Eyjaflrbi. Hafiö samband viö Guömund í síma 12176 eftir kl. 17.00. Ökukennsla Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. TTmar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör viö allra hæfi. Anna KristTn Hansdóttir, ökukennari, simi 23837 og bíla- simi 985-33440._____________ Kenni á Galant 2000 GLS 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll námsgögn. Hreiöar Gislason, Espilundi 16, sími 21141 og 985- 20228. Líkkistur Krossar á leiÖi Legsteinar EINVAL Óseyri 4, Akureyri, sími 11730. Heimasímar: Einar Valmundsson 23972, Valmundur Einarsson 25330. Heiðarbær Heiöarbær í Reykjahverfi er kjörinn staöur fyrir minni og stærri fundi, árshátíöir, einkasamkvæmi og dansleiki. Tökum hópa í mat eöa kaffi. Panta þarf fýrirfram. Þegar tíð batnar opnum viö sund- laugina og heitu pottana. Pantiö T tíma fyrir hópa T sumar: Veitingar, svefnpokagisting, sund- laug og tjaldstæöi. Uppl. í símum 96-43918 og 43903. Hljóðfæri PTanó óskast. Óska eftir píanói til leigu eöa kaups. Uppl. T síma 24668, símboöi 984- 55230. Búvélar Erum aö leita aö dráttarvél til leigu í sumar eöa til kaups. Allar tegundir koma til greina. Þarf aö vera 55-70 hö. Má vera gömul en ekki dýrari en 300.000 kr. Hugsanlega staðgreitt. Upplýsingar I síma 12176 eftir kl. 17.00. Guömundur. Græna hjólið Græna hjóliö, búvélamiölun, Víöigeröi, sími 95-12794. Vantar vélar og tæki á skrá, tals- verö eftirspurn. Bifreiðaeigendur Bifreiöaverkstæöiö Bílarétting sf. Skála viö Kaldbaksgötu, sími 96-22829, 985-35829 og 25580 (símsvari). Allar bílaviðgeröir: Svo sem vélar, pústkerfi, réttingar, boddíviögeröir, rúöuskipti, Ijósastillingar og allt annaö sem gera þarf viö bíla. Geriö verösamanburö og látiö fag- mann vinna verkið, þaö borgar sig. Upplýsingar alla virka daga frá kl. 8. Jurtavörur Jurtakrem og smyrsl úr íslenskum jurtum. Andlits- og líkamskrem, handáburö- ur, græöismyrsl. Hefur reynst vel viö exemi og psori- asis. Hrein náttúruefni. Ath.: Ekki fáanlegt í verslunum. Gígja Kjartansdóttir, sími 96-23181 milll kl. 14.00 og 17.00 og 24769 eftir kl. 18.00. Fax 96-24769. LEIKFÉLHG flkURWRfl R Sala / Matarpottar. Allir þurfa stóran pott í eldhúsiö, viö hættum og seljum potta á hálfviröi í fjórum stærðum 10 I 2.900 kr. 12 I 'w/m -úr Ijóclum Davíðs Stcfdnssonur 3.400 kr. 16 I 3.900 kr. 20 I 4.200 kr. Ath! Aöeins takmarkaö magn til í hverri stærö. Sendum T póstkröfu. Upplýsingar í síma 91-668404 alla daga milli kl. 10 og 22. Eftir Erling Sigurðarson SÝNINGAR Lougardag 25. febrúar kl. 20.30 Sunnudag 26. febrúar kl. 20.30 Síðustu sýningar MMC Galant 1600 GLX, árg. '85, ekinn 113 þúsund km, sk. ’95, rauöur, nagladekk. Skipti möguleg. Til sölu ódýr videótæki kr. 12.000 og 18.000. Til sölu GSM Pioneer sími 3ja mán. gamall. Upplýsingar í sTma 989-21589. Snjómokstur Tek aö mér mokstur á plönum, stórum og smáum. Er meö hjólaskóflu og traktor meö tönn. Arnar Friöriksson, síml 22347 og 985-27247. Einkatímar Miðasalan cr opin virka daga nema mánudaga kl. 14 - 18 og sýningardaga fram að sýningu. Sími 24073 Greiðslukortaþjónusta Bandaríski vökumiöillinn og leiö- beinandinn Patrice Noli veröur á Akureyri 27. feb.-6. mars. Patrice mun veröa meö einkatíma virka daga og námskeiöin Sköpun allsnægta á öllum sviðum, laugard. 4. mars og Aö veröa eigiö sálar- Ijós, sunnud. 5. mars. Námskeiöin verða kl. 10-17.30 og er verö kr. 3.900.- á hvort nám- skeib fyrir sig. Einkatfminn, 'A klst., kostar 2.500,- Upplýsingar eru í síma 24283 kl. 16-19. threesome [c rr vrUn □ S23500 LIONKING Sunnudagur: Kl. 3.00 Lion King ísl. tal. Miðav. 550 kr. DISCLOSURE Borgarbló og Sambíóin frumsýna samtlmis stórmyndina Disclosure, sem byggó er á bók Michael Crichton sem einnig skrifaði Jurassic Park, The Firm og Pelícan Brief. Disclosure er hlaðin stórleikurum. Michael Douglas, Demi Moore og Donald Sutherland I kynferðislegri spennu. Leikstjórinn Barry Levinson hlaut Oskarsverðlaun 1988 fyrir Rainman og einnig leikstýrði hann Good morning Vietnam 1987. Misstu ekki af kynferðislegri ógnarspennu og skelltu þér á Disclosure. Laugardagur, sunnudagur, mánudagur og þriðjudagur: Kl. 9.00 og 11.00 Disclosure B.i. 16 RIVER WILD Venjuleg fjölskylda á ævintýraferðalagi niður straumhart fljót lendir I klónum á harðsvlruðum glæpamönnum á flótta. I óbyggðum er ekki hægt að kalla á hjálp... Enginn heyrir. Pottþéttir leikarar og mögnuð áhættuatriði. Aðalhlutverk: Meryl Streep, Kevin Bacon og Joseph Mazzello. Laugardagur, sunnudagur, mánudagur og þriðjudagur: Kl. 9.00 RiverWild B.i. 12 'TREPARETO BE/WED! TVl NfHRSltN ' ' ' ‘AftJíAí fRjAf ASYTHINGIIKIIT ' ihlXHUARMIMV - :■! •<» LNUlWnNU Trifc LlON KING HEFÐA RKETTIRNIR Sunnudagur: Kl. 3.00 Hefðarkettirnir Miðaverð 400 kr. THREESOME Stórskemmtileg gamanmynd með vafasömu fvafi með Lara Flynn Boyle, Stephen Baldwin og Josh Charles I aðalhlutverkum. Stuart er hrifinn af Alex, Alex þráir Eddy, en Eddy er ekki með kynhvatir slnar á hreinu. Laugardagur, sunnudagur, mánudagur og þriðjudagur: Kl. 11.00 Threesome B.i. 12 Móttaka smáauglýsinga er tll M. 11.00 f.h. daginn fyrir útgáfudag. í helgarblab tll kl. 14.00 fímmtudaga- “3EE“ 24222

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.