Dagur - 25.02.1995, Blaðsíða 18

Dagur - 25.02.1995, Blaðsíða 18
18 - DAGUR - Laugardagur 25. febrúar 1995 Sjónvarpið LAUGARDAGUR 25. FEBRÚAR 09.00 Morgunijónvaip barnanna. Góðan dag! Myndasafnið. Nikulás og Tryggur. Tumi. Einai Áskell. Anna í Giænuhlið. 10.SSKM. 12.00 Hvita tjaldið. Endursýndur þáttui fiá miðvikudegi. 13.00 Á tall hji Hamma Gunn. Endursýndur þáttur frá mið- vikudegi. 14.00 Kaitljóv. Endursýndur þáttur frá föstudegi. 14.25 Syrpan. Endursýndur þáttur frá fimmtudegi. 14.55 Enska knattspyrnan. Bein útsending fiá leik Everton og Manchester United i úrvalsdeildinni. Lýsing: Bjarni Felix- son. 16.50 íþróttaþátturlnn. 17.50 Táknmáisfréttlr. 18.00 Elnu sinni var.... Saga frumkvöðla. (H était une fois... Les découvreurs) Franskur teiknimyndaflokkur. Að þessu sinni er sagt frá uppfinningamanninum Thomasi Alva Edison sem meðal annars fann upp Ijósaperuna og kvikmyndatökuvélina. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. Leikraddir: Halldór Björnsson og Þórdis Arnljótsdóttir. 18.25 Farðalaiðlr. Stórborgir - Amsterdam. (SuperCities) Myndaflokkur um mannlif, byggingarlist og sögu nokkurra stórborga. Þýðandi: Gylfi Pálsson. 19.00 Strandvarðir. (Baywatch IV) Ný syrpa í bandariskum myndaflokki um ástir og ævintýri strandvarða i Kaliforniu. Að- alhlutverk: David Hasselhof, Pamela Anderson, Nicole Eggert og Alexandra PauL Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. 20.00 Fréttir. 20.30 Vaður. 20.35 Lottó. 20.40 Slmpson-f|ðlskyldan. (The Simpsons) Ný syrpa i hinum sívinsæla bandaríska teiknimyndaiiokki um Marge, Hómer, Bart, Lisu, Möggu og vini þeirra og vandamenn í Springfield. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. 21.10 Haiður þalm sam heiður bar. (The Perfect Tnbute) Bandarisk sjónvarpsmynd frá 1991. Myndin gerist í þrælastríð- inu og segir frá ungum sunnanmanni sem heldur norður til að leita bróður sins. Leikstjóri: Jack Bender. Aðalhlutverk: Jason Robards, Lukas Haas og José Ferrer. 22.56 Hanra Frost. (Mr. Frost) Bresk/bandarísk spennumynd frá 1989. Á heimili herra Frost finnast 24 lik, en bver er þessi dularfulli maður? Og sé hann sá sem hann segist vera, hvað er þá til ráða? Leikstjóri: Phihp Setbon. Aðalhlutverk: Jeff Gold- blum, Alan Bates og Kathy Baker. Þýðandi: Reynir Harðarson. 00.35 Útvarpsfréttlr i dagskrárlok. SUNNUDAGUR 26. FEBRÚAR 09.00 Morgunsjónvarp barnanna. Ofurbangsi. Við bökum bollur! Nilli Hólmgeirsson. Markó. 10.20 Hlé. 13.20 í nafnl sósialismans. Samskipti lslands og Austur- Þýskalands 1949-1990. Sjónvarpsmynd eftir Árna Snævarr og Val Ingimundarson. Áður á dagskrá 5. febnrar. 14.25 Blómasýnlngln i Chalsaa. (Equinox: The Chelsea Flo- wer Show) Bresk heimildarmynd um mestu blómasýningu í heimi sem haldin er árlega i Chelsea. Þýðandi: Hallgrimur Helgason. Þulur: Ragnheiður Clausen. Áður á dagskrá 30. janúar. 15.15 Skúbi Dú og skrínislln ðll. (Scoobie Doo and the Ghoul School) Bandarisk teiknimynd. Þýðandi: Reynir Harðarson. 16.45 HoUt og gott. 17.00 Ljósbrot. 17.40 Flytjandi: Amal Rún Qase. 17.50 Táknmálsfréttlr. 18.00 Stundin okkar. Góðir krakkar gera eitt sem gaman er að heyr' og sjá. Þau hrópa ekki og heimta neitt, heldur segja: „Má ég fá?“. Umsjónarmenn eru Felix Bergsson og Gunnar Helgason. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thorsteinsson.. 18 J0 SPK. Umsjón: Ingvar Mar Jónsson. Dagskrárgeið: Kristín Björg Þorstemsdóttir. 19.00 BorgarUf. (South Central) Bandariskur myndaflokkur um einstæða móður og þrjú börn hennar sem búa í miðborg Los Angeles. Aðalhlutveik leika Tina Lifford, Larenz Tate, Tasha Scott og Keith Mbulo. Þýðandi: Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir. 19.25 Euga hálfvelgju. (Drop the Dead Donkey) Breskur gam- anmyndaflokkur sem gerist á fréttastofu i lítilli einkarekinni sjónvarpsstöð. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. 20.00 Fréttlr. 20.30 Veður. 20.40 ÍslsnsMr hugvitsnumn. Hagfræðingar eru bifvélavirkjar hagkerfisins. Þáttur um Þorvald Gylfason, prófessor í hagfræði. Dagskrárgerð: Ragnar Halldórsson. 21.16 StóUur. (Firm Friends) Breskur myndaflokkur. Miðaldra kona situr eftir slypp og snauð þegar maður hennar fer frá henni. Hún þarf að sjá sér farborða með einhverju móti og stofnar skyndibitastað með vinkonu sinni. Leikstjóri er Sarah Harding og aðalhlutverk leika Billie Whitelaw og Madhur Jaí- frey. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. 22.10 Helgarsportlð. Greint er frá úrslitum helgarinnar og sýndar myndir frá knattspyrnuleikjum í Evrópu og handbolta og körfubolta hér heima.. 22 J5 Þmmuklettur. (Thunder Rock) Bresk sjónvarpsmynd byggð á leikriti eftir Robert Ardrey. Blaðamaður vendir kvæði sinu i kross og gerist vitavörður á afskekktum stað. 1 einver- unni lifnar fyrir hugskotssjónum hans fólk sem fórst í skips- skaða 90 árum áöur. Leikstjóri: Mike Vardy. Aðalhlutverk: Charles Dance, Barry Morse og Anna Massey. Þýðandi: Jó- hanna Þráinsdóttir. 00.10 Útvarpsfréttir f dagskrárlok. MÁNUDAGUR 27. FEBRÚAR 17.00 Fréttaskeytl. 17.06 Leióarljós. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Þyturílaufl. 18.25 MánaOðt. Breskur ævintýramyndailokkur. Tvö munaðar- laus börn koma á herragarð í dularfullum dal þar sem frændi þeirra situr fastur í viðjum aldagamalla deilna. 19.00 FlaueL 19.15 DagsIJós. 20.00 Fréttir og veóur. 20.35 Gangur lifslns. Bandarískur myndaflokkur um gleði og sorgir Thacher-fjölskyldunnar. 21.26 Ólsenlióið gerir það gott. Dönsk gamanmynd um hina seinheppnu glæpamenn í Ólsenliðinu. 23.00 EUefufréttir. 23.15 íslandsmótið f bandknattlelk. Sýnt verður úr leik Stjömunnar og KA og leik Vikings og ÍR í 8 höa úrshtum. 23.40 Dagskrárlok. Stöð 2 LAUGARDAGUR 25. FEBRÚAR 09.00 Með Afa. Benjamín. Ævintýri úr ýmsum áttum. Svalur og Valur. 11.35 Hellbr gð sál f hraustum lfkama. 12.00 Sjónvupsmarkaðurinn. 12.25 Liflð er llst. 12.45 Imbakasslnn. Endurtekinn þáttur frá þvi i gær. 13.10 Framlag til framfara. Endurtekinn þáttur frá siðast- hðnum þriðjudegi. 13.40 Addams fjðlskyldan. (The Addams Family). 14.05 ÚrvalsdeUdin. (Extreme Limite) (15.26). 14.30 DHL delldln. Bein útsending. Nú verður sýnt beint frá íslandsmeistaramótinu í körfuknattleik þar sem eigast við ÍR og Grindavik. 16.10 Skjaldbðkumar IL (Teenage Mutant Ninja Turtles II) Sjálfstætt framhald fyrri myndarinnar um skjaldbökurnar fjórar sem lenda í ótal ævintýrum ofan- og neðanjarðar en finnst ekk- ert betra en að fá góðan pítsubita i svanginn. Leikstjóri Micha- el Pressman. 1991. Atrlði i myndinni eru ekld vlð hæfi mjðg ungra baraa. 17.50 Popp og kók. 18.45 NBA molar. 19.1919:19. 20.00 Fyndnar fjðlskyldumyndlr. (Americas Funniest Home Videos). 20.30 Blngó lottó. 21.40 Hjartað á réttum stað. (Untamed Heart) Adam er feim- inn strákur sem vinnur við að taka af borðum á veitingastað i Minneapolis. Samskipti hans við annað fólk eru ekki upp á marga fiska og hann hefur aldrei verið við kvenmann kenndur. Adam á sér enga ósk heitari en að ná athygh gengilbeinunnar Caroline. Hún hefur verið í hálfgerðum vandræðum i karlamál- um og það virðist enginn vilja neitt með hana hafa - nema Adam. Vandinn er bara sá að hún skeytir engu um þennan uppburðarhtla strák þótt auðvitað gæti það átt eftir að breyt- ast. Maltin gefur tvær og hálfa stjömu. Aðalhlutverk: Christian Slater, Marisa Tomei og Rosie Perez. Leikstjóri: Tony Bill. 1993. 23.25 Penlngaplokk. (Mo’ Money) Bræðurnir Johnny og Seymour em hinir mestu svikahrappar. Þeir eru alltaf skrefi á undan löggunni og sjá seðla i öllu. En auðvitað er engin fram- tið i svikum og prettum og Johnny er orðinn hálfleiður á þess- um eilífu svikamyhum. Hann ákveður þvi að söðla um þegar hann kynnist hinni gullfallegu Amber Evans. Hún starfar hjá greiðslukortafyrirtæki og Johnny fær sér vinnu þar tU að geta verið nálægt ástinni sinni. Svikahiappur innan um öh greiðslu- kortin! Það kann ekki góðri lukku að stýra. Aðalhlutverk: Dam- on Wayans, Stacey Dash, Joe Santos, John Diehl og Marlon Wayans. LeUcstjóri: Peter MacDonald. 1992. Stranglega bónn- uð bðraum. 00.50 Ástarbraut. (Love Street). 01.16 í lifsháska. (The Face of Fear) Eftir að Graham varð fyrir þvi að hrapa og slasa sig i fjaUakhfri er hann orðinn mjög loft- hræddur en virðist hafa öðlast eins konar ófreskigáfu. Nú legg- ur hann lögreglunni Uð við að klófesta fjöldamorðingja sem kallaður er „Slátrarinn". Aðalhlutverk: Lee Horsley, Pam Daw- ber og Bob Balaban. Leikstjóri: Farhad Mann. 1990. Lokasýn- ing. Stranglega bðnnuð bðraum. 02.46 Partisvseðið. (Party Camp) Hvað gerist þegar hóp af hressum táningum og léttkærulausum sumarbúðaforingjum er sleppt lausum? Sumarbúðirnar verða að einu aUsherjar parti- svæði! Aðalhlutverk: Andrew Ross og Kerry Brennan.. 04.20 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 26. FEBRÚAR 09.00 Barnaefni. Kátir hvolpar. t barnalandi. Himinn og jörð - og aUt þar á mflli - Nýr islenskur barnaþáttur í umsjón Mar- grétar Örnólfsdóttur. Kisa Utla. Ferðalangar á furðuslóðum Bra- kúla greifi. Krakkarnir frá Kapútar. 12.00 Á slaglnu. 13.00 íþrótttr á sunnudegl. 16.30 Sjónvarpsmarkaðurlnn. 17.00 Húsið á sléttunnl. (Little House on the Prairie). 18.00 í sviðsljóslnu. (Entertainment this Week). 18.50 Mðrk dagsins. 19.1919:19. 20.00 Lagakrókar. (L.A. Law). 20.50 Hjartarúnlr. (TeU Tale Hearts) Fyrri hluti spennandi og dramatiskrar framhaldsmyndar sem gerð er af BBC sjónvarps- stöðinni. í fimmtán ár hefur Anthony Steadman verið fyrir- myndarfangi. Gegn vilja almennings er hann látinn laus fyrir góða hegðun þrátt fyrir að hafa hlotið þungan dóm fyrir að hafa misnotað barn kynferðislega og myrt það. Seinni hluti er á dagskrá annað kvöld. 22.30 60 mínútur. 23.15 Annarra manna penlngar. (Other Peoples Money) Larry „lausafjársuga" Garfield er hrokafuUur, gráðugur, sjálfs- elskur og miskunnarlaus kaupsýslumaður. En það kemur að þvi að þessi UtU skratti Uittir ömmu sina. Lokasýning. Aðal- Ulutverk: Danny DeVito, Gregory Peck og Penelope Ann MUler. . Leikstjóri: Norman Jewison. 1992. Lokasýning. 00.56 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 27. FEBRÚAR 16.45 Nágrannar. 17.10 Glæstar vonir. 17.30 Vesalingarair. 17.50 Ævlntýrabelmur Nlntendo. 18.15 Tánlngaralr f Hæðagarðl. 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.1919.19. 20.16 Elríkur. 20.40 Matreiðslumalstarlnn. Sverrir eru í aðaUúutverki i þess- um þætti. Sigurður HaU ætlar, ásamt aðstoðarkokki sinum, Þor- valdi Bragasyni, að matbúa tagUateUe með sveppum og val- hnetum, ítalskt brauð með sveppum og hvitlauk, kóriander sveppi og innbakaða sveppasúpu bætta með sérryi. 21.25 Á norðunlóðum. 22.10 Hjartarúnlr. Seinni hluti spennandi framhaldsmyndar sem gerð er af BBC- sjónvarpsstööinni. 23.05 New Tork sðgur. Þrjár stuttar smásögur sem saman mynda eina hefld. Aöalhlutverk: Woody AUen og Mia Farrow. Leikstjórar: Martm Scorsese, Francis Ford Coppola og Woody AUen. Lokasýning. 0”“ LAUGARDAGUR 25. FEBRÚAR 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Þorbjöm Hlynur Ámason flytur. Snemma á laugardagsmorgni. 7.30 Veðurfregnir. 8.00 Fréttir. 8.07 Snemma á laugardagsmorgni. heldur áfram. 9.00 Fréttir. 9.03 Þingmál. 9.25 Með morgunkaffinu - Létt lög á laugardagsmorgni. 10.00 Fréttir. 10.03 CeciUa BartoU syngur ópemaríur eftir Mozart. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Logi Bergmann Eiðsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsms. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veður- fregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Hringiðan. Menningarmál á Uðandi stund. 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál. Umsjón: Guðrún Kvaran. (Endurflutt nk. mið- vikudagskvöld kl. 21.50). 16.15 Söngvaþing. 16.30 Veður- fregnir. 1645 Ný tónUstarhljóðrit Rikisútvaipsins. Guðnin María Fmnbogadóttir sópransöngkona syngur með Smfóníu- hljómsveit fslands ópemariur eftir Mozart, Puccmi og Arditi. 17.10 Skáldskapur í loftinu. 18.00 TónUst á laugardagssíð- degi. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.35 Ópemkvöld Út- varpsms. Frá sýningu MetropoUtanópemnnar i New York. 21. janúar sL Ástardrykkurinn eftir Gaetano Donizetti. 22.35 fs- lenskar smásögur VargakalUð. eftir Sigfús Bjartmarsson. 23.15 Dustaö af dansskónum. 24.00 Fréttir. 00.10 FUnm fjórðu. Djassþáttur i umsjá Lönu Kolbrúnar Eddudóttur. 01.00 Nætuiútvarp á samtengdum rásum til morguns. Stöð 2 laugardag kl. 21.40: Hjartað á réttum stað Kvikmyndin Hjartað á réttum stað, eða Untamed Heart, frá 1993 fjailar um ástarsamband tveggja manneskja sem eiga erfitt uppdráttar I hörðum heimi. Caroline er gengilbeina á veit- ingastað sem býr heima hjá foreldrum sínum og helst mjög illa á kærustum. Adam er vikapiltur á sama stað sem fer einförum og er af flestum talinn smáskrýtinn. Hann var alinn upp á munaðarleysingjahæli, á við hjarta- galla að stríða og hefur alla tið trúað furðusögu sem honura var sögð á hæl- inu um hjartaö í brjósti hans. Innra með sér þráir Adam það eitt að ná ást- um Caroline og eina örlagaríka kvöld- stund fær hann tækifæri til að sýna henni hvaða hug hann ber til hennar. Rás 1 sunnudag kl. 16.35: Einleikur eftir Endurflutningur einleiksins „Mynd" eftir Úlf Hjörvar í leikstjórn Sveins Ein- arssonar. Jakob Þór Einarsson fer með hlutverk manns sem hefur ráðið sig í aukahlutverk í kvikmynd sem verið er að taka. Hann áttar sig ekki á þessum framandi og ruglingslega heimi sem hann er lentur í. Allt er þar i lausu lofti án samhengis og það er heldur ekki öruggt að hann verði með í myndinni þegar upp er staðiö. Rás 1 laugardag kl. 16.35: Ný tónlistar- hljóðrit Ríkis- útvarpsins Að þessu sinni syngur sigurvegari í tónlistarkeppni Rikisútvarpsins „Tón- vakanum 1994“, Guðrún María Finn- bogadóttir sópransöngkona með Sin- fóníuhljómsveit ísiands undir stjóm Gunnsteins Ólafssonar, sem er eínn af okkar efnilegu ungu liljómsveitarstjór- um. Gunnsteinn stjórnar einnig flutn- ingi Sinfóniuhljómsveitarinnar á verki Þorkels Sigurbjörnssonar „Læti", sem samið var 1971. Umsjón meö þættin- um hefur dr. Guðmundur Emilsson. SUNNUDAGUR 26. FEBRÚAR 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt: Séra Guömundur Þorsteins- son dómprófastur flytur. 8.16 Tónlist á sunnudagsmorgni. 9.00 Fréttir. 9.03 Stundarkom í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. 10.00 Fréttir. 10.03 Vídalin, postiflan og menn- ingin. 3. þáttur. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Messa hjá Hvíta- sunnusöfnuðinum. Hafliði Kristinsson prédikar. 12.10 Dag- skrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist. 13.00 Heimsókn. Umsjón: Ævar Kjart- ansson.. 14.00 Upp úr nústum sálarlífsins. Þáttur um franska skáldið Alain Robbe-Grillet. Umsjón: Torfi Tulinius. (Áður á dagskrá á nýársdag). 15.00 Verdi, - ferill og samtíð. Lokaþátt- ur. 16.00 Fréttir. 16.05 Erindaflokkur á vegum „tslenska mál- fræðifélagsins". 3. þáttun Þættir úr sögu orðaforðans. 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Mynd. Einræða fyrir útvarp eftir Úlí Hjörvar. Leikstjóri: Sveinn Einarsson. 17.00 Tónleikar Ríkisút- varpsins og norrænu menningarhátiðarinnar Sólstafa. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veður- fregnir. 19.35 Frost og funi - helgarþáttur baraa. 20.20 Hljómplöturabb. Þorsteins Hannessonar. 21.00 Hjálmaklettur. Umsjón: Jón Karl Helgason. (Áður á dagskrá sl. miðvikudag). 22.00 Fréttir. 22.07 Tónlist á síðkvöldi. Lög eftir Kuit Weill. 2247 Orð kvöldsins: Unnur Halldórsdóttir flytur. 22.30 Veður- fregnir. 22.35 Litla djasshornið. Tómas R. Einarsson og félag- ar leika lög af plötunni „Nýr tónn" sem var hljóðrituð 1989. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: Illugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkora i dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússon- ar. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. MÁNUDAGUR 27. FEBRÚAR 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Þorbjöm Hlynur Ámason flytur. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. - Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 740 Fréttayflrlit og veðurfregnir. 7.45 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs Friðgeirssonar. 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan. 841 Tíðindi úr menningarlífinu. 8.40 Gagnrýni. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying og tónlist. 9.45 Segðu mér sögu, „Ævisaga Edisons" eftir Sverre S. Amundsen. Freysteinn Gunnarsson þýddi. Kjartan Bjargmundsson les (13:16). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Bjömsdóttur. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðuifregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið i næimynd. 12.00 Fréttayfirlit á há- degi. 12.01 Að utan. 1240 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Þáttur um sjávaiútvegsmál. 12.57 Dánar- fregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss- ins,. Jámharpan. eftir Joseph O'Connor. Þýðing: Karl Ágúst Úlfsson. Leikstjóri: Hallmar Sigurðsson. 1. þáttur af tíu. 1340 Stefnumót. með Gunnari Gunnarssyni. 14.00 Fréttir. 14.03 Út- vaipssagan, „Sóla, Sóla". eftir Guðlaug Arason. Höfundur og Sigurveig Jónsdóttir lesa (27:29). 14.30 Aldarlok: Filshvarfið. Jón Hallur Stefánsson fjallar um smásagnasafn. Japanans Haruki Murakami. 15.00 Fréttir. 16.03 Tónstiginn. 15.53 Dag- bók. 16.00 Fréttir. 16.05 Skima - fjölfræðiþáttur. 16.30 Veður- fregnir. 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarþel - Odysseifskviða Hómers. 18.30 Kvika. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. 1846 Um daginn og veginn. Aöalsteinn Aðalsteinsson bóndi á Vaöbrekku talar. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýs- ingar og veðurfregnir. 19.35 Dótaskúffan. Viðtöl og tónlist fyr- ir yngstu bömin. Morgunsagan endurflutt. 20.00 Mánudags- tónleikar í umsjá Atla Heimis Sveinssonar. Frá Myrkum mús- ikdögum:. 21.00 Kvöldvaka. Þættir af Eðvald Eyjólfssyni sem hafði á hendi póstferðir á milli Grímsstaða og Seyðisfjarðar í 40 ár. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitiska homið. 22.15 Hér og nú. Lestur Passíusálma. Þorleifur Hauksson les 13. lestur. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Kammertónlist. 23.10 Hvers vegna?. Um- sjón: Bergljót Baldursdóttir. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónstiginn. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. LAUGARDAGUR 25. FEBRÚAR 8.00 Fréttir. 8.05 Endurtekið bamaefni Rásar 1.9.03 Laugar- dagslif. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir. 1240 Hádegis- fréttir. 12.45 Helgaiútgáfan. 16.00 Fréttir. 16.05 Heimsendir. Umsjón: Margrét Kristín Blöndal og. Sigurjón Kjartansson. 17.00 Með grátt i vöngum. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfréttir. 1942 Vinsældalisti göt- unnar. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 20.00 Sjónvarpsfrétt- ir. 20.30 Úr hljóðstofu. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvakt Rásar 2.24.00 Fréttir. 24.10 Nætur- vakt Rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2. Útvarp Norðurlands kl. 11.00-12.20. Norðurljós, þáttur um norðlensk málefni.. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00,10.00, 12.20,16.00,19.00, 22.00 og 24.00.. NÆTURÚTVARPIÐ. 01.30 Veðurfregnir. Næturvakt Rásar 2. - heldur áfram. 02.00 Frétt- ir. 02.05 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. 03.00 Næturtónar. 0440 Veðurfréttir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Stund með Pops Staples. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.03 Ég man þá tið. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. (Veðurfregnir kl. 6.45 og 7.30). Morgun- tónar. SUNNUDAGUR 26. FEBRÚAR 08.00 Fréttir. 08.10 Funi. Helgarþáttur bama. 09.00 Fréttir. 09.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Sígild dægur- lög, fróðleiksmolar, spumingaleikur og leitað fanga í segul- bandasafni Útvarpsins. 11.00 Úrval dægurmálaútvaips liðinn- ar viku. 1240 Hádegisfréttir. 13.00 Þriðji maðurinn. Umsjón: Ámi Þórarinsson og. Ingólfiir Margeirsson. 14.00 Helgarút- gáfan. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagbókarbrot Þorsteins Joð. 17.00 Tengja. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. 19.00 Kvöldfréttir. 1942 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Frá Hróarskelduhátiðinni. 23.00 Heimsendir. 24.00 Fréttir. 24.10 Margfætlan - þáttur fyrir unglinga. (Endurtek- inn frá Rás 1). 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: 01.00 Næturtónar. Fréttir kl. 8.00, 9.00.10.00, 12.20,16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP. 01.30 Veðurtregnir. Ivæturtónar. 02.00 Fréttir. 02.05 Tangó fyrirtvo. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 03.00 Næturtónar. 04.00 Þjóðarþel. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Stefnumót. með Ólafi Þórðarsyni. 06.00 Fréttir. og frétt- ir af veðri, færö og flugsamgöngum. 06.05 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið. 06.45 Veðurfréttir. MÁNUDAGUR 27. FEBRÚAR 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Kristín Ólafsdóttir og Leifur Hauksson. hefja daginn með hlustend- um. 8.00 Morgunfréttir. -Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Halló fsland. 10.00 Halló fsland. 12.00 Fréttayfirfit. 1240 Há- degisfréttir. 12.45 Hvitir máfar. 14.03 Snorralaug. 16.00 Frétt- ir. 16.03 Dagskrá: Dægunnálaútvaip og fréttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá. Hér og nú. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóð- fundur i beinni útsendingu. Siminn er 91-68 60 90.19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 fþróttarásin. fslandsmótiö i handknattleik. 22.00 Fréttir. 22.10 Allt I góðu. Umsjón: Guðjón Bergmann. 24.00 Fréttir. 24.10 f háttinn. Um- sjðn: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 01.00 Nætunitvarp á sam- tengdum rásum til morguns: LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2. Útvaip Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.