Dagur - 25.02.1995, Blaðsíða 17

Dagur - 25.02.1995, Blaðsíða 17
Laugardagur 25. febrúar 1995 - DAGUR -17 Smáauglýsingar ÍHliPPA Járnsmíðaverkstæði Handrið Stigar Öll almenn járnsmíðavinna Smíðum úr ryðfríu Erum fluttir að Dalsbraut 1 Sími 96-11884 EPPA Þjónusta Rafvirkjun Akureyringar - Nærsveitamenn! Öll rafvirkjaþjónusta, til dæmis lagnir og viögeröir í íbúöarhús, úti- hús og fjölmargt annaö. Allt efni til staöar. Ekkert verk er þaö lítiö aö því sé ekki sinnt. Greiösluskilmálar. Gunnar Frímannsson, rafvirkjameistari, Akureyri. Sími 96-22015 f hádeginu og á kvöldin. Bílasími 98S30503. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum aö okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niöur og setjum upp. Fjölhreinsun, heimasimi 27078 og 985-39710. Hreinsiö sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færöu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsiö, Tryggvabraut 22, sími 25055._________________________ Ræstingar - hreingerningar. Fyrir einstaklinga og fyrirtæki. - Daglegar ræstingar. - Bónleysing. - Hreingerningar. - Bónun. - Gluggaþvottur. - ,High speed" bónun. - Teppahreinsun. - Skrifstofutækjaþrif. - Sumarafleysingar. - Rimlagardínur. Securitas. Opið allan sólarhringinn s: 26261. íBólstrun Húsgagnabólstrun. Bíiaklæöningar. Efnissala. Látiö fagmann vinna verkiö. Bólstrun Einars Guöbjartssonar, Reykjarsíöa 22, sfmi 25553._________ Bólstrun og viögeröir. Áklæði og leöurlíki T miklu úrvali. ökukcnnsU Kenni á Toyota Corolla Liftback '93. Tímar eftir samkomulagi. Útvega námsgögn. Hjálpa til við endurnýjunarpróf. Ingvar Björnsson, ökukennari frá KHÍ Akurgerði 11 b, Akureyri Sími 25692, símboði 984-55172, farsími 985-50599. Samkomur Messur Stærra-Árskógskirkja. Kirkjukvöldiö veröur í kirkjunni sunnudagskvöldið 26. febrúar kl. 20.30. Ræöumaður vcröur Rögnvaldur Skíði Friðbjömsson bæjarstjóri á Dal- vík og hugleiðingu flytur sr. Þórhallur Höskuldsson. Oskar Pétursson og Eiríkur Stefánsson SJÓNARHÆÐ HAFNARSTRÆTI 63 Laugardagur: Barnafundur kl. 13.30. Ástimingar og aðrir krakkar em sér- staklega velkomnir! Unglingafundur kl. 20 fyrir alla ungl- inga. Sunnudagur: Sunnudagaskóli í Lund- arskóla kl. 13.30. Öll böm velkomin. Almenn samkoma kl. 17 á Sjónarhæð. ■Allir velkomnir!________________ Hjálpræðisherinn, Hvannavöllum 10. Sunnudag kl. 13.30 * sunnudagaskóli. Kl. 20.00 hjálpræðissamkoma. Miriam Óskarsdóttir talar. Allir hjart- anlega velkomnir. Mánudag kl. 16.00 heimilasamband fyrir konur. Miðvikudag kl. 17.00 KK krakka- klúbbur. HVÍTASUnHUKIfíKIAn \I/5MM)SI1UÐ Laugard. 25. feb. kl. 20.30 samkoma í umsjá unga fólksins. Sunnud. 26. feb. kl. 15.30 vakninga- samkoma, ræðumaður Mike Fitzger- ald. Á samkomunni fer fram mikill og fjöl- breyttur söngur. Innréttingar Framleiðum Eldhúsinnréttingar. Baðinnréttingar. Fataskápa. Gerum föst verðtilboó. Greiðsluskilmálar. m Dalsbraut 1 - 600 Akureyri Sími 96-11188 Fax 96-11189 Speglagerð Visa raögreiöslur. skógskirkju syngur undir stjóm Guö- stendur. K.B. bólstrun, mundar Þorsteinssonar organista. Allir em hjartanlega velkomnir. Strandfiötu 39, Kaffiveitinpar verða í Arskóearskóla Samskot tekin til starfsins. # y íspan h/f Akureyri, sjmj 21768. að lokinni athöfn. Speglagerð, sími 96-22333, fax 96-23294. • Spegilgler. • Rammagler. • Öryggisgler í báta, bíla og vinnu- vélar. • Boröplötur, sniðnar eftir máli. • Speglar, sniönir eftir máli. • Speglar í römmum. • Speglaflísar. • Gler 1 útihús. • Plexígler, margar þykktir. Sendum um allt land. íspan h/f Akureyri, Speglagerö, sími 96-22333, fax 96-23294. Eldhús Surekhu Indverskt lostæti við ysta haf. Veisluþiónusta fyrir einkasam- kvæmi og minni veislur. Pantiö tímanlega. Heitir indverskir réttir í hádeginu virka daga fyrir vinnuhópa. Kjötréttir - Rskréttir - Grænmetis- réttir - Baunaréttir. Panta þarf meö a.m.k. dags fyrir- vara. Heimsendingarþjónusta. Indfs, Suöurbyggö 16, Akureyri, símar 11856 og 989-63250. Klæöi og geri viö húsgögn fyrir heimili, stofnanir, fyrirtæki, skip og báta. Áklæöi, leöurlíki og önnur efni til bólstrunarí úrvali. Góöir greiösluskilmálar. Vísaraðgreiðslur. Fagmaöur vinnur verkiö. Leitiö upplýsinga. Bólstrun B.S. Geislagötu 1. Akureyri. Sími 25322, fax 12475. Sóknarprestur, Möðruvallaprestakail. Barna- og fjölskjTduguðsþjónusta verður í Glæsibæjarkirkju nk. sunnu- dag 26. febrúar kl. 14.00. Foreldrar og/eöa aðstandendur eru hvattir til að mæta mcö bömum sínum. Afhent verður bamaefn: kirkjunnar og fallegar möppur til að geyma blöðin í. Sóknarprestur. Fundir 25. □ HULD 59952277 VI 2. Messur Varahlutir Japanskar vélar, Dalshrauni 26, Hafnarfirði, sími 565-3400. Flytjum inn lítiö eknar vélar, gír- kassa, sjálfskiptingar, startara, alt- ernatora o. fl. frá Japan. Ennfremur varahluti í Pajero, L-300, L-200, Trooper, LandCruiser, Hilux, Patrol, Terrano, King Cab. Erum aö rífa MMC Pajero 84- 90, LandCruiser 88, Daihatsu Rocky 86, Mazda pick up 4x4 91, Lancer 85- 90, Colt 85- 93, Galant 87, Su- baru St. 85, Justy 4x4 91, Mazda 626 87 og 88, Charade 84- 93, Cu- ore 86, Nissan Capstar 85, Sunny 2,0 91, Honda Civic 86- 90 2ja og 4ra dyra, CRX 88, V-TEC 90, Hyund- ai Pony 93, Lite Ace 88. 6 mánaöa ábyrgö. Kaupum bíla til niöurrifs. Visa og Euro raögreiöslur. Opiö frá kl. 9-18 og laugardaga frá kl. 10-16. Japanskar vélar, Dalshrauni 26, Hafnarfirði, sfmi 565-3400. Kaþólska kirkjan, oip| Fyrarlandsvegi 26. Laugardagur 25. febrúar, altarisganga kl. 18.00. Sunnudagur 26. fcbrúar, altarisganga kl. 11.00,_________________________ ‘ Akureyrarprestakall. Helgistund verður á Fjórðungssjúkrahúsinu á . Akurcyrink. sunnudag, 26. febrúar, kl. 10.00. Þ.H. Sunnudagaskóli Akureyrarkirkju verður kl. 11 f.h. Öll böm em velkom- in og foreldrar em einnig hvattir til þátttöku. Munið kirkjubílana! Guðsþjónusta verður í Akureyrar- kirkju nk. sunnudag, 26. febrúar, kl. 14. Sálmar: 50, 367,251, 255 og 267. Þ.H. Æskulýðsfciagið hcldur fund í Kapell- unni nk. sunnudag kl. 17. Biblíulestur vcröur í Safnaðarheimil- inu mánudagskvöldið 27. febrúar kl. 20.30. Akureyrarkirkja.___________________ Dalvíkurkirkja. Barnastarf sunnudaginn 26. febrúar kl. 11. Föndurstund í safnaðarheimili. Allir velkomnir. Sóknarprestur. Laufássprestakall. t Svalbarðskirkja - kirkju- I skóli barnanna nk. laugar- dag 25. febrúar kl. 11. Sóknarprestur. Laugalandsprestakall. Hólakirkja. Barnamcssa sunnudaginn 26. febrúar kl. 11.00. Böm, sem verða 5 ára á þcssu ári fá afhcntar kirkjubæk- ur. Sóknarprestur. Glerárkirkja. Laugardagur febrúar: Biblíulestur og bæna- stund fellur niður vegna fræðslu Gunnars J. Gunnarssonar lekt- ors um Nýja testamentið á vegum Leikmannaskóla kirkjunnar. Sunnudagur 26. febrúar: Barnasamkoma verður kl. 11.00. Foreldrar em hvattir til að mæta með bömum sínum. Messa verður kl. 14.00. Gunnar J. Gunnarsson guðfræðingur prediktar. Magnús Friðriksson syngur einsöng. Sóknarprestur. „Kallinn í tunn unni“ á Akureyri Leiðbciningastöð hcimilanna, sími 91-12335. Opið frá kl. 9-17 alla virka daga. Næstkomandi mánudag og þriöju- dag eru væntanlegir noröur í land þekktir danskir leikarar, Finn Rye og Torkild Lindebjerg. Þeir koma hingað á vegum norrænu menning- arhátíöarinnar Sólstafa. Þeir hafa í farteskinu látbragðsleik, eldfjöruga trúðasýningu, fulla af gríni og gamni. Þar verður sýndur árekstur tveggja heima - þess „rétta“ og ævintýraheims bamsins - undir- tónninn gefur sýn inn í tilfinninga- líf þess sem er minnimáttar, þess sem er hafður að háði og spotti, þess sem lendir í trúðshlutverkinu. Sýning dönsku listamannanna er einkum ætluð bömum og ung- lingum 10 ára og eldri en er þó tal- in ágæt skemmtun fyrir alla fjöl- skylduna. Ef verkfall kennara stendur ennþá yfir á mánudag og þriðjudag er ákveðið að bjóða sýn- ingar á „Kallinum í tunnunni“ í Dynheimum á Akureyri og í „Ungó“ á Dalvík. A mánudaginn verða sýningar kl. 13.30 og 16.30 í Dynheimum á Akureyri. A þriðju- daginn verða sýningar í Dynhcim- um kl. 10 og á Dalvík kl. 17. Á Akureyri verða sérstakar ferðir strætisvagna á sýningamar. Á mánudaginn kl. 13.10 fer vagn frá Glerárkirkju, með viðkomu við Hamar. Á mánudaginn kl. 16.10 fer vagn frá Hamri með viðkomu í Norðurgötu við Eiðsvöll. Á þriðjudaginn kl. 9.40 fer vagn frá KA-húsinu meó viðkomu við Há- skólann við Þórunnarstræti. Ferðir verða sömu leið til baka að lokinni sýningu hverju sinni. Viðtalstímar bæjarfulltrúa Mánudaginn 27. febrúar 1995 kl. 20-22 verða bæjarfulltrúarnir Þórarinn E. Sveinsson og Heimir Ingimarsson til viötals á skrifstofu bæjarstjóra að Geislagötu 9, 2. hæð. Bæjarfulltrúarnir munu svara símaviðtölum eftir því sem að- stæður leyfa. Síminn er 21000. V Skemmtikvöld að Glerárgötu 32 Nú hittumst við laugardags- kvöldið 25. febrúar og skemmtum okkur sem best við getum. Láfandi tónlist með hJjómsveitinni Brot, kveðskapur og fleira. Mætum kl. 22. Allir velkomnir. X-D fyrir kjördæmið þitt i

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.