Dagur - 21.03.1995, Blaðsíða 15
DAú DVE LJ A
Þriðjudagur 21. mars 1995 - DAGUR - 15
Stjörnuspá
* eftlr Athenu Lee
Þribjudagur 21. mars
(Vatnsberi A
(20. jan.-18. feb.) J
Andrúmsloftið í kringum þig er
örvandi og hefur góð áhrif á þig.
Reyndu að vinna hversdagsverkin
hratt og örugglega svo þú hafir
tíma aflögu.
(!
Fiskar
(19. feb.-20. mars)
)
Notfæröu þér breytingu til hins
betra í persónulegu sambandi til
aö leysa úr ágreiningi og styrkja
stoðir þess til frambúðar. Nálg-
astu vandamál af varúð.
(Hrútur 'N
(21. mars-19. april) J
Þeir sem eru listelskir eiga afar
ánægjulegan dag framundan.
Reynið aö þroska listræna hæfi-
leika ykkar svo þið getið deilt
þeim með öðrum.
(Naut ^
X^CC* (20. apríl-20. mai) J
Nú er rétti tíminn til að stofna til
nýrra sambanda hvort sem um er
að ræöa viðskipti eða félagslíf.
Það sem lifnar í dag mun endast
lengi.
(/fvjk Tvíburar ^
yAA (21. maí-20. júm) J
Þér líður vel heima hjá þér en dvöl-
in þar veitir þér ekki næga fullnæg-
ingu. Varastu ab skella skuldinni á
aðra því þú veldur sjálfum þér
mestum vonbrigðum með því.
(*ÆZ Krabbi ^
\\\vc (21. júní-22. júli) y
Dagurinn byrjar ekki vel og þig
langar um tíma að gefast upp en
þar gerðir þú rangt því kvöldið
verður einstaklega skemmtilegt
og eftirminnilegt.
(méflión ^
\JV>TV (23. júli-22. ágúst) J
í dag verður þú að reiöa þig á
eigin innsýn. Nýttu bara bestu
tækifærin sem bjóðast í dag; þau
eru þarna þótt þú eigir erfitt með
ab koma auga á þau.
( jtf Meyja N
V (23. ágúst-22. sept.) J
Eitthvað veldur meb þér miklu
óöryggi og þig grunar ýmislegt
misjafnt. Þú þarft ab taka á þolin-
mæðinni ef þú átt ab forðast að
gera mistök.
(23. sept.-22. okt.)
Besta leiðin til árangurs í dag er
að fara samningaleibina og ræða
allar hliðar mála vel. Mikill vilji er
fyrir því að drífa erfið mál áfram.
Happatölur: 8, 15, 26.
(\mC Sporðdreki^
(23. okt.-21. nóv.) J
Þab er mikilvægt ab taka daginn
snemma og koma miklu í verk.
Þegar líður á daginn verða ýmsar
hindranir í vegi fyrir þér. Þú verb-
ur fyrir vonbrigðum í kvöld.
(Bogmaöur 'V
X (22. nóv.-21. des.) J
Breytingum er þröngvað upp á
þig á sviöum einkalífsins. En þrátt
fyrir mótþróa nú munu þessar
breytingar verba til hins betra
þegar til lengri tíma lætur.
(^t Steingeit
V^fl n (22. des-19. Jan.) J
Þab væri viturlegt að leggja ekki
öll spil á borbiö strax því ef þú
lætur skoðanir þínar í Ijós er
hætta á ab abrir steli þeim frá
þér. Happatölur: 10, 18, 28.
t
Ui
Ui
IU
Já, kæru lesendur, það eru
allir undrandi á hvað Arnar er
ótrúlega líkur Kónginum!
Fyrir nítján árum var ung
heimasæta við störf sín á
bæ út í sveit þegar
frægur skemmtikraftur leit
þar við einn daginn... það
var Elvis.
Já
©KFS/Distr. BULLS l£
mamma?
á~C^\
HANN FELL
FYRIR FEGURÐ
MINNIII!
A léttu nótunum
Leyndardómar dýraríkisins
Úr dýrafræðiprófi:
„Hvernig eru ungar dúfunnar þegar þeir koma úr eggjunum?"
Svar eins nemandans var:
„Þeir eru litlir og allir útataðir í eggjaraubu."
Afmælisbarn
dagsíns
Orbtakib
Þetta þarftu
ab vita!
Cullklumpur
Stærsti hlutur á jörðinni úr gulli
er gullstytta af Buddha sem er í
Bankok í Thailandi og vegur
5.500 kg. Næst stærst er kista
Tutankhamons sem er 1.100 kg.
að þyngd.
Vonir þínar felast í því ab ná sem
mestum og bestum árangri í
starfi á árinu. Þetta ætti að nást
ef þú hugar að heilsunni; bæði
andlegri og líkamlegri. Þú munt
þroskast mikið vib mótlæti sem á
þér dynur og vib þab styrkjast
sambönd sem eru þér mikils
virbi.
E-b ber vel í veibi
Merkir að eitthvað vill heppilega til.
Orðtakiö er kunnugt frá 19. öld en
það er runnið frá heppni við veiðar.
Spakmællb
Sigling
Ab sigla er nauðsyn, ab lifa er
engin naubsyn. (Pompejus)
&/
STORT
• í rusli
Þeir eiga ekki
sjö dagana
sæla snjó-
moksturs-
menn á
Norðurlandi
þessa dag-
ana. S&S
fregnaði á
dögunum af einum slíkum
sem var ab blása snjó á
sveitavegi. Nokkrum dögum
ábur hafbi hann farib um
veginn og þá voru bílar fyrir
einum afleggjaranum þannig
ab hann þurfti ab taka sveig
fram á veginn. í þetta skiptib
voru engir bílar en snjórubn-
Ingar sitt hvoru megin vib
heimreibina sem okkar mab-
ur ákvab ab blása sem snar-
ast í burtu. Þegar hann var
kominn nánast í gegnum fyrr)
rubninginn tók hann eftir ab
snjórinn sem ruddist upp úr
blásaranum varb undarlegur
á litinn. í sömu andrá veitti
blásarastjórinn því athygll ab
á heimreibinn stób mabur
meb mikinn undrunarsvip því
hann hafbl verib í mesta sak-
leysi ab fara meb helmills-
sorppokana nibur á þjóbveg-
inn f veg fyrir ruslabílinn en
horfbi nú upp á snjóblásar-
ann þeyta því öllu um túnlb.
Já, þelr beita ýmsum brögb-
um vib endurvinnslu húsa-
sorps í sveitinni!
• Fastir frambjób-
endur
Frambjób-
endur ku eiga
í vandræbum
víba um land-
ib vegna
fannfergis.
Fundum er
mörgum
hverjum af-
iýst en fari svo ab takist ab
halda fyrirætlaba fundi þá
kemur fyrír ab veburgubun-
um tekst ab koma í veg fyrir
ab frambjóbendur geti haldib
ferbinnl áfram. Ekki fer sög-
um af því hvort vegfarendum
hefur verib launub þjóbvega-
abstobln vlb frambjóbendur
meb kosningaloforbum en
víst má telja ab samgöngu-
og vegamálin verbi mönnum
ofarlega í huga eftir kosning-
arnar.
• Fer eftir vebri!
Nú þegar bú-
ib er ab kom-
ast ab þeirrl
niburstöbu
ab þab sé
gróburhúsa-
áhrifum ab
kenna ab
landib er
komib á kaf í snjó (alveg elns
og þab var gróburhúsaáhrif-
um ab kenna þegar hlýlnda-
kaflar gengu yfir landib tvo
síbustu vetur!) þá eru lands-
menn farnir ab huga ab vor-
inu. Ekki er laust vib ab menn
óttlst flób þegar allt fann-
ferglb tekur ab brábna en
spurningin er hvort leysing-
arnar eru nokkub verri en
snjómoksturfnn. Eba eins og
maburinn sagbi: „Þab er einn
kostur vlb rigningu. Mabur
þarf ekki ab moka hennil"
Umsjón: Jóhann Ó. Halldórsson.