Dagur - 23.03.1995, Side 5

Dagur - 23.03.1995, Side 5
Fimmtudagur 23. mars 1995 - DAGUR - 5 Staða landbúnaðarins: Sauðfjárrækt og byggð í sveitum Tvennt er líklega hinni dreifðu byggð í landinu hættulegast um þessar mundir. Það er ískyggileg staða báta- og smábátaútgerðarinn- ar annars vegar og þar með byggð við sjávarsíðuna. Hins vegar miklir erfiðleikar sauðfjárræktarinnar og sveitanna. Hið síðamefnda er við- fangsefni þessa greinarkoms. Þróunin frá gerð búvörusamnings Þegar núgildandi búvömsamning- ur var gerður, veturinn 1991, voru ákveðnar forsendur lagðar til grundvallar samningagerðinni. Þar með taldar voru áætlanir um sölu á innlendum markaði og þá einnig útgjöld ríkissjóðs vegna bein- greiðslna á móti. Skemmst er frá því að segja að þessar forsendur hafa staðist all vel í mjólkurhlið samningsins en ekki í sauðfjár- ræktinni. Þar var gert ráð fyrir að innanlandssalan gæti orðið í ná- grenni við 8.600 tonn en þróunin hefur orðið mun óhagstæðari og nú Fyrri grein viróist salan stefna nióur undir 7.000 tonn. En fleira kemur til. At- vinnuástand hefur versnaó til muna og möguleikar bændafjölskyldna til að snúa sér að öðrum störfum, eða afla tekna, samhliða búskap hafa minnkað að sama skapi. Hin flata niðurfærsla greiðslumarksins í seinni áfanga haustið 1992 varð því mun meiri en vonir stóðu til. Síðast en ekki síst koma svo til stórfelldar vanefndir ríkisstjómar- innar á stuðningsákvæðum við- auka og bókana með samningnum. Mikið vantar upp á að Byggða- stofnun hafi fengið þaó fé sem vera átti til annarrar atvinnusköp- unar og ekkert bólar á átaki í land- græðslu og skógrækt, en bændur áttu að hafa forgang að störfum sem þannig myndu skapast. A þessum vanda sauðfjárræktarinnar verður að taka, enda fullt tilefni til í ljósi breyttra forsendna og Óumdeilt er að samningurinn sparar ríkissjóði miklar fjárhæðir, borið saman við útgjöldin eins og þau voru á árunum fyrir til- komu hans, eða 3-4 milljarða kr. Það er því lágmarkskrafa að ríkið standi við sitt. vanefnda á gildandi samningi. Hvað ber að gera? I fyrsta lagi er sjálfsögð og eðlileg krafa að staðið verði við ákvæði samningsins um fjárveitingar til at- vinnusköpunar. Oumdeilt er að samningurinn sparar ríkissjóði miklar fjárhæðir, borið saman við Samanburður á forsendum búvörusamnings um innanlandssölu á kindakjöti, sölunni í reynd og nýjustu áætlunum um söluna tvö síðustu ár samningstímans. Búvörusamningur; 1992 1993 1994 1995 1996 1997 Alls áætluð sala millj. kr. Magn, tonn.............. 8.600 8.600 8600 8600 8600 8.600 Greiðsla alls ............ 1.770.000 1.699.200 1.631.232 1.565.983 1.503.343 1.443.210 9.612.986 Beingr. pr. kg......... 205,81 197,58 189,68 Í82.09 174,81 167.82 Raunveruleg sala Miðað við útgjöld ríkisins sem að hluta fara til markaðsaðgerða og horfur Magn, tonn ............ 8.600 8.150 7.670 7.820 7.200 7.000 Greiðsla alls ............ 1.770.00 1.610.288 1.454.831 1.423.952 I.258.6I3 1.174.706 8.692.390 SPARNAÐUR RÍKISINS 920.578 Raunveruleg sala Miðað við þær greiðslur sem bændur fá sem tekjur og horfur Magn. tonn.............. 8.600 8.150 7.400 7.200 7.000 6.800 Greiðsla alls ............ 1.770.000 1.610.288 1.403.618 1.311.056 1.223.651 1.141.143 8.459.756 VANTAR TIL BÆNDA MIÐAÐ VIÐ SAMNING U53.2I2 Horfur eru miðaðar við spá Framleiðsluráðs fyrir árið 1996 og 1997. Annars er um rauntölur að rasða. Miðað er við.verðlag sauðfjárafurða verðlagsárið 1991/1992. Hækkun lánskjaravísitölu frá því er um 6%. Þá er ekki talið til frádráttar tekjum bænda 100 millj. kr. vegna ónýttra beingreiðslna. íslenskar þjóðsögur í þrem biitdiim Iceland Review hefur endurútgef- ió safn íslenskra þjóðsagna á ensku, en heildarútgáfa þess hefur verið ófáanleg um sinn. Alan Boucher valdi sögumar, þýddi og ritaði formála. Bækumar komu fyrst út árið 1977 og er þetta fjórða útgáfa þeirra. sem áhuga hafa á íslensku þjóð- Hvert bindi er 96 bls. í kilju og lífi. kostar 896 kr. - 720 kr. án VSK. Bækurnar eru þrjár saman í flokki og nefnist fyrsta bindið Ghosts ands Tales of Witchcraft and the Other World; annað bindið Elves and Stories of Trolls and Elemental Beings og þriðja bindið Outlaws together with Adventures and Stories of Past Events. Hér er á ferðinni úrval þekktra íslenskra þjóðsagna sem lifað hafa með þjóðinni í ár og aldir og njóta stöðugt vinsælda hjá nýjum kyn- slóðum. Eldri borgarar - hádegisfundur, súpa og brauð Sjálfstœðisflokkurinn býður eldri borgurum til hádegisverðar föstudaginn 24. mars kl. 12.00-13.30. Gestir fundarins verða: Halldór, Tómas, Svanhildur og Jón Helgi, fjórir efstu menn listans (og ef til vill leynigestur). Þær veita innsýn í þjóðtrúna og þann menningararf sem enn er uppspretta nýrra hugmynda og eru fróðleg, áhugaverð en umfram allt skemmtileg lesning fyrir alla þá Ef þið þurfið á akstri að halda þá hafið samband við skrifstofuna í síma 21500 eða 21504 fyri r kjördæ mi KlfffflBi . M Steingrímur J. Sigfússon. útgjöldin eins og þau vom á ámn- um fyrir tilkomu hans, eða 3-4 milljarða kr. Það er því lágmarks- krafa að ríkið standi við sitt. í öðm lagi myndi ríkið að óbreyttu spara sér um einn milljarð kr. á samningstímanum vegna minni beingreiðslna en forsendur samningsins gerðu ráð fyrir. Minni sala innanlands þýðir lægra greiðslumark og aftur minni bein- greiðslur o.s.frv. (sjá meðfylgjandi töflu sem tylgdi tillögum þing- flokks Alþýðubandalagsins um að- gerðir í landbúnaðarmálum). Eóli- legt er að ríkið og bændasamtökin taki upp vióræður um þennan þátt og mætti hugsa sér að ígildi þess- ara fjármuna yrði varið til stuðn- ings við markaðssetningu erlendis. I þriðja lagi verða þessir aðilar að taka strax upp viðræður (strax eftir kosningar og stjómarmyndun) um stefnumótun fyrir greinina til næstu ára. Síðast en ekki síst verður tafar- laust að eyða þeirri óvissu sem hangir yfir landbúnaðinum sökum þess að allir endar eru lausir varð- andi útfærslu og framkvæmd Gatt- samninganna. Þar er hins vegar komið efni í aðra grein. Steingrímur J. Sigfússon. Höfundur er alþingismaóur, fyrrverandi land- búnaðarráóherra og skipar efsta sætió á G-lista Alþýóubandalagsins og óháóra í Noróurlandi eystra. HMMTUDAGUR: skot í gangi á góðu verði. Happy hour af krana til 23 F0STUDAGUR 0G LAUGARDAGUR: dúpttinn FINT FYRIR ÞENNAN PENING T A Ð U R LADDI Norðan grín og gam Verð fyrir nærsveitabúa: Ladda-sýning, matur, gisting á Hótel Norðurlandi^. kr. 5.400,- per mann miðað við hjón. - \5prs® ^pppiÍSccírRóngarækjusúpa Kókoshjúpað lambafillet með skinku- og beikonfylltum kartöflum Appelsínufromage með mokkaloki KARAKTER 0G INGVAR GRÉTARSS0N

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.