Dagur - 23.03.1995, Side 10
10 - DAGUR - Fimmtudagur 23. mars 1995
DACDVEUA
Stiörnuspá
eftlr Athenu Lee ®
Flmmtudagur 23. mars
Vatnsberi D
(20. jan.-18. feb.) J
Einhver spenna er í lofti í kringum
þig og þú átt erfitt me6 a5 ein-
beita þér. Þú græ&ir ekkert á aö
blanda þér í ágreining annarra.
Sinntu vandamálunum seinna.
(S
Fiskar
(19. feb.-20. mars)
)
dag reynir á vináttuna því þú
þarft á abstob a& halda. Vertu
óspar á rá&leggingar til annarra
því þær munu reynast betri en
bein a&sto&. Happatölur: 6,22,35.
(2E
Hrútur
(21. mars-19. apríl)
Fólki hættir til aö vera of dómhart
vi& fyrstu kynni. Haf&u þetta hug
fast í dag. Þá ber líka a& hafa í huga
aö fréttir reynast ekki alltaf réttar og
a& hætta er á misskilningi.
(W
Naut
(20. apríl-20. maí)
)
Forðastu vi&kvæm umræ&uefni því
hætta er á að allt fari úr böndun-
um. Þú tekur því illa þegar einhver
nákominn fer a& ræöa um frelsi
þegar þa& á ekki við.
<M
Tvíburar
(21. mai-20. júm')
)
Nú er komiö að því að taka
ákvöröun í ákveðnu sambandi
karls og konu. Ekki er víst ab gagn-
kvæmt traust ríki. Cakktu úr
skugga um það fyrst.
Krabbi
(21. júni-22. júlí)
Þér hættir til að vera annars hugar
og gleyminn. Byrjaðu daginn á að
athuga hvort þér hafi yfirsést eitt-
hvab. Þú færð gagnlegar upplýs-
ingar um mi&jan dag.
*TV (25. júlí-22. ágúst) J
Þú veröur fyrir óvenju mikilli and-
stö&u ef þú heldur ákvebnu máli til
streitu. Vertu á varðbergi gagnvart
þessu og reyndu að forðast deilur
eftir mætti.
Meyja
(23. ágúst-22. sept,
D
Þú færb upplýsingar úr öllum átt-
um í dag; sérstaklega af fólki sem
er þér nákomið. A& öðru leyti
ver&ur þetta ósköp venjulegur
dagur. Taktu þab rólega í kvöld.
(S
Vog
(23. sept.-22. okt
D
Þú hefur ríkan skilning og samúb
me& þeim sem eiga um sárt a&
binda þessa dagana. Þetta eru
gó&ir eiginleikar sem þú skalt
rækta me& þér og láta blómstra.
Sporðdreki
(23. okt.-21. nóv.
idD
2J
Nú er mikilvægt að halda sönsum á
öllum vígstö&vum því þa& reynir
mjög á þig andlega þegar þú verð-
ur fyrir mótstöðu. Cættu þess a&
misreikna þig ekki í peningamálum.
f Bogmaður D
X (22. nóv.-21. des.) J
Fólk í kringum þig vill ráða ferðinni
í dag svo þú ættir bara a& sætta
Dig við þab og njóta þess a& losna
undan ábyrgð. Happatölur eru:
11,15, 25.
Steingeit D
D (22. des-19. jan.) J
Þú ert afslappa&ur í dag og fremur
kærulaus. Þa& kann a& vera hættu-
legt því ef þú stendur t.d. ekki við
gefin loforð skapar þú þér óvin-
sældir.
Hvernig liði ÞER ef þú
kæmist að því að son-
urinn sem þú hefur alið
(upp frá blautu barnsbeini
^iværi ekki af þínu holdi
' \-og blóði?
Enskan er erfib!
Á enskuprófi voru nemendur bebnir að þýða eftirfarandi setningu yfir á
ensku:
„Ég veit ekki mitt rjúkandi ráð."
Ein þýðingin var:
„I don't know my smoking advice."
Afmælisbarn
dagsins
Orbtakib
Þetta þarftu
ab vita!
Fyrstir á Everest
Nýsjálendingurinn E. P. Hillary (f.
1919) og Sherpinn Tenzing
Norkhay (f. 1914) urðu fyrstir
manna til að klífa tind Mount Ev-
erest 19. maí 1963 kl. 11.30.
Hæð fjallsins er 8.848 metra yfir
sjávarmáli.
Þú munt ekki ná þínu besta fram í
ár því það er svo margt sem dreif-
ir athyglinni. Það sem hæst rís eru
ástarmálin sem verða heldur eld-
fim. Þá verður mikið að gera í
starfi og þú munt væntanlega
auka þekkingu þína á óvenjulegu
sviði. í lok ársins þarftu að taka
mikilvæga ákvörðun í einkalífinu.
Halda þræbinum
Merkir a& varbveita samhengib, halda
samhenginu. Orðtakib er kunnuqt frá
19. öld.
Spakmælib
Sigurgrobb
Að unnum sigri er nauðsynlegra
að eyðileggja vopn óvinanna en
halda sýningu á þeim.
(H. Redwood)
STORT
• Eftirsóttar dætur
Á fundi fram-
bjó&enda
Framsóknar-
flokksins á
Su&urnesjum
fyrir skömmu
voru sjávarút-
vegsmál til
umfjöllunar.
Þar var m.a. rætt um nýlegan
dóm sem kve&ur á um a&
borga skull erf&afjárskatt af
kvóta. Ekki eru allir sammála
þessum skilningi á kvótalögum
og einn fundarmanna sagöi
Ijóst aö nú munl dætur út-
ger&armanna veröa mjög eft-
Irsóttar. Ungir menn sem
hyggja á útgerb muni standa í
bi&röö til a& biöja um hönd
þelrra, því þær munl erfa kvót-
ann eftir fe&ur sína. Verömæti
dætranna fer þá væntanlega
eftir því hversu mörg hundruð
e&a þúsund tonn kvóti fe&ra
þeirra er.
• Óska eftir ab
kynnast...
í framhaldi af
þessu má
hugsa sér fjöl-
breyttari flóru
í einkamála-
auglýsingum
dagbla&anna.
Ein auglýsing-
in gæti t.d.
iljó&ab svona: „Ungur og
myndarlegur nemandi í Stýri-
mannadeildinni á Dalvík óskar
eftlr a& kynnast útgerbar-
mannsdóttur me& brú&kaup
og jafnvel nánarl kynnl í huga.
Fullum trúna&i heitib." Önnur
gætl verib á þessa leib: „Ég er
fertug einkadóttir aldra&s út-
ger&amannas úr sjávarplássi á
Norburlandl og óska eftlr a&
komast í sambandi vi& karl-
mann. Sex hundrub tonna
þorskígildiskvóti getur fylgt
strax vib giftingu."
• Ver&launahúsiö
Ef minni þess
sem þetta
skrifar er ekki
þeim mun
gloppóttara,
þá voru ekki
allir sáttir vib
þa& á sínum
tíma þegar
Tómas Eyþórsson fékk úthlut-
ab ló& vi& Undirhlíb 2 á Akur-
eyri undir fyrirtæki sitt Hjól-
bar&aþjónustuna. Þótti sum-
um ótækt ab hafa hjólbar&a-
verkstæ&i á þessum sta& vi&
innkomuna í bælnn. Þegar
hlns vegar húslb fór ab rísa
hljó&nuðu flestar þessar radd-
Ir. Bæ&i var byggingin glæsi-
leg og efnstakfega vel stabib
a& öllum framkvæmdum.
Skömmu seinna var húsib sí&-
an tilnefnt tll Mennlngarverb-
launa DV fyrlr byggingalist. í
DEGI í gær var svo sagt frá því
ab lýslngin ( húsinu fékk vibur-
kenningu Ljóstæknifélags ís-
lands fyrlr framúrskarandi
hönnun og útfærslu á því
svi&l. Hjólbarbaþjónustan, sem
jafnframt er einkaumbob á ú-
landi fyrlr Polaris vélsleba, ér
því án efa a& ver&a eitt verb-
launa&asta hús landsins. Til
hamingju Tómas.
Umsjón: Halldór Arinbjarnarson.