Dagur - 23.03.1995, Side 12
12 - DAGUR - Miðvikudagur 23. mars 1995
Srn áautflýsingar
Húsnæði í boði
Glerárgata 20 (yfir veitingahúsinu
Greifanum).
33 fm. skrifstofuherbergi er laust
nú þegar.
Uppl. gefur Vilhjálmur Ingi í síma
11330 og 11336.
Spámiðill
Les í fortið, nútíð og framtíö, hlut-
skyggni og fjarskyggni.
Er með upptökutæki á staðnum.
Þeir sem pöntuðu fyrir jól, vinsam-
lega staðfestiö.
Verð á Akureyri frá 26. mars til 1.
apríl.
Tek greiðslukort.
Uppl. og tímapantanir í síma 91-
651426, Sigríður Klingenberg.
Spái í indíána- og sígaunaspil.
Kristalheilun og orkujöfnun.
Ráðgjöf fyrir þá sem þjást af sí-
þreytu og canida sveppasýkingu.
Verö stödd á Akureyri frá sunnudeg-
inum 26. mars til 2. apríl.
Uppl. og tímapantanir í símum 91-
642385 og 96-21048.
Heiisuhornið
Vegna slæms veðurs í síöustu viku
endurtökum við Hunangsviku í
Heilsuhorninu!!!
Kynnist því hvaö ekta hunang er.
Okkar hunangi fylgja góöar upplýs-
ingar um meöhöndlun, því meö-
höndlun hunangsins og hunangsbú-
anna skiptir öllu máli þegar safna
skal ekta huangi. 10% afsláttur af
öllum tegundum þessa viku.
Bætum samt við eins og til stóö!
15% afsláttur af glútenfríu „Biscu-
its.“
Minnum á sykurlaus ávaxtaþykkn-
in og sulturnar góðu.
Heilsuefnin frá Pharma Nord eru
meö bestu bætiefnum sem völ er
á, s.s:
Bio Biloba fyrir minniö og blóö-
rennslið.
Bio Chrom, jafnar blóðsykurinn og
minnkar sykurþörfina.
Bio Fiber, góð trefjaviðbót.
Bio Caroten, nauðsynlegt fyrir sjón-
ina og húðina.
Bio selen+sink, frábært fjölvítamín.
Bio hvítlauk þar sem 1 tafla dugir
fyrir daginn.
Og þaö sem allir tala um í dag, Bio
Q 10.
Propolis olía gegn eyrnabólgu, Pro-
polis dropar við munnangri og háls-
bólgu. Góöar olíur, upphitunar,
verkjastillandi, og slakandi.
Nýjar spennandi ilmolíur í ilmker.
Nýkomið sesamsnakk úr lífrænt
ræktuðum hráefnum.
Það er líka hægt að borða hollt
snakk!!
Sendum í póstkröfu.
Heilsuhornið,
Skipagata 6, Akureyri,
sími 21889.
Au pair
Vanar hestastúlkur eða par óskast
sem Au pair á hestabúgaröa, bæði
í Norður-Þýskalandi og Bandaríkjun-
fbúð óskast!
Óska eftir 3ja herb. íbúö til leigu.
Uppl. í síma 12524.
Sumarhús |
Féiög, stofnanir!
Til leigu er 54 fm. 6 manna sumar-
bústaöur viö Syöri-Reyki í Biskups-
tungum. Takmörkuö veiöiheimild í
Brúará.
Uppl. I síma 22309 á kvöldin.
Fermingar
Prentum á fermingarserviettur
með myndum af kirkjum, bibiíum,
kertum ofl. Kirkjurnar eru m.a.:
Akureyrar-, Auðkúlu-, Barðs,-
Blönduóss-, Borgarnes-, Bólstaða-
hlíðar-, Bægisár-, Dalvíkur-, Eski-
fjaröar-, Glaumbæjar-, Glerár-,
Glæsibæjar-, Grenivíkur-, Grímseyj-
ar-, Grundar-, Háls-, Hofsóss-, Hofs-
kirkja, Hofskirkja Vopnafirði, Hólma-
víkur-, Hólaness-, Hóladómkirkju-,
Hríseyjar-, Húsavíkur-, Hvamms-
tanga-, Höskuldsstaöa-, lllugastaða-
Kaupvangs-, Kollafjaröarness-,
Kristskirkja-, Landakots-, Laufáss-,
Ljósavatns-, Lundarbrekku-, Mel-
staðar-, Miklabæjar-, Munkaþverár-,
Möðruvallakirkja Eyjafiröi, Mööru-
vallakirkja Hörgárdal, Neskirkja-, Ól-
afsfjarðar-, Ólafsvíkur-, Raufarhafn-
ar-, Reykjahlíöar-, Sauðárkróks-,
Seyðisfjarðar-, Skagastrandar-,
Siglufjarðar-, Staðar-, Stykkishólms-
Stærri-Árskógs-, Svalbarösstrandar-
Svínavatns-, Tjarnar-, Undirfells-,
Urðar-, Víðidalstungu-, Vopnafjarðar-
Þingeyrar-, Þóroddsstaðarkirkja ofl.
Ýmsar geröir af serviettum fyrirliggj-
andi.
Gyllum á sálmabækur og kerti.
Alprent,
Glerárgötu 24, Akureyri,
sími 96-22844,
fax 96-11366.
Snjómokstur
Tek að mér mokstur á plönum,
stórum og smáum.
Er með hjólaskóflu og traktor meö
tönn.
Arnar Friðriksson,
simi 22347 og 985-27247.
Tek að mér snjómokstur á bíla-
stæðum, innkeyrslum og ýmsu
öðru, sé einnig um að fjarlægja
snjóinn.
Uppl. í síma 26380 og 985-21536,
Friðrik.
Antik
Hjá ömmu færðu: Skápa, skenki,
sófasett, rúm, kommóður, Ijósa-
krónur, matar- og kaffistell, silfur-
búnaö, klukkur, dúka, 78 snúninga
plötur o.m.fl.
Visa og Euro raögreiöslur.
Antikverslunin Hjá ömmu,
Gránufélagsgötu 49
(La ufásgöt umegin),
sími 27743.
Ökukennsla
Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4.
Tímar eftir samkomulagi.
Útvega öll náms- og prófgögn.
Greiðslukjör viö allra hæfi.
Anna Kristín Hansdóttir,
ökukennari, sími 23837 og bíla-
sími 985-33440.________________
Kenni á Toyota Corolla Liftback
árg. 93.
Tímar eftir samkomulagi.
Útvega námsgögn.
Hjálpa til við endurnýjunarpróf.
Ingvar Björnsson,
ökukennari frá KHÍ,
Akurgerði 11 b, Akureyri,
sími 25692, farsími 985-50599.
Kenni á Nissan Terrano II árg. ’94.
Get bætt viö mig nokkrum nemend-
um nú þegar.
Útvega öll námsgögn.
Tímar eftir samkomulagi.
Kristinn Örn Jónsson, ökukennari,
Hamragerði 2,
símar 22350 og 985-29166.
Kenni á Galant 2000 GLS 4x4.
Tímar eftir samkomulagi.
Útvega öll námsgögn.
Hreiðar Gíslason,
Espilundi 16, sími 21141 og 985-
20228.
LEIKFÉLRG flKUREIRflR
Litríkur og hressilegur braggablús!
eftir Einar Kárason og
Kjartan Ragnarsson
um.
Helst sem fýrst.
SÝNINGAR
Uppl. I síma 21914 milli kl. 18 og
20.
Húsnæði óskast
GENCIÐ
Gengisskráning nr. 61 22. mars 1995
Kaup Sala
Dollarí 62,78000 66,18000
Sterlingspund 99,56200 104,96200
Kanadadollar 44,36700 47,56700
Dönsk kr. 11,09320 11,73320
Norsk kr. 9,93460 10,53460
Sænsk kr. 8,64820 9,18820
Finnskt mark 14,24790 15,10790
Franskur franki 12,52300 13,28300
Belg. franki 2,13320 2,28320
Svissneskur franki 53,26800 56,30800
Hollenskt gyllini 39,48140 41,78140
Þýskt mark 44,39410 46,73410
itölsk Kra 0,03681 0,039410
Austurr. sch. 6,28710 6,66710
Port. escudo 0,42040 0,44740
Spá. peseti 0,48030 0,51430
Japanskt yen 0,70351 0,74751
irskt pund 99,04900 105,24900
ieppa
JámsmíðaverksfæSi
Handrið
Stigar
Öll almenn
íárnsmíðavinna
Smíðum úr ryðfríu
Erum fluttir að Dalsbraut 1
Sími 96-11884
^KllEPPA
Frumsýning föstudag 24. mars
kl. 20.30 - Uppselt
2. sýning laugardag 25. mars
kl. 20.30-Uppselt
3. sýning föstudag 31. mars
kl. 20.30
4. sýning laugardag 1. apríl
kl. 20.30
■díUr.:
Miðasalan er opin virka daga nema
mánudaga kl. 14 - 18
og sýningardaga fram aö sýningu.
Greiðslukortaþjónusta
k Sími 24073 .
CcreArbié
BORGARBIO OG HASKOLABIÖ SYNA:
a 23500
DROPZONE
Wesley Snipes á hraðri niðurieið!!! Og þó... Nei! Kannski ekki!!! Þéttur háloftahasar
I magnaðri spennumynd. Wesley á í höggi við fífldjarfa hryðjuverkamenn.
i flugvél eru fáar undankomuleiðir... Reyndar bara ein. Allt sem fer upp
kemur aftur niður og það gera þeir sko I Drop Zone.
Glaðningur úr háloftunum!! Horfið til himins!!
i aðalhlutverkum eru Wesley Snipes, Gary Busey og Yancy Butler.
Leikstjóri er John Badham.
Fimmtudagur og föstudagur:
Kl. 21.00 og 23.00 Drop Zone - B.i. 16
HIGHLANDERIII
Þriðja myndin um Hálendinginn fékk mesta aðsókn í Bandaríkjunum af öllum þrem
um þennan mikla vfgamann.
Aðalhlutverk: Christopher Lampert og Mario Van Peebles.
Fimmtudagur:
Kl. 21.00 og 23.00 Highlander III - B.i. 16
Dumb & Dumber
Forsýningar á föstudaginn kl. 21.00 og 23.00
Móttaka smáauglýsinga er tll kl. 11.00 f.h. daglnn fyrir útgáfudag. I helgarblab tll kl. 14.00 flmmtudaga- -SEST 24222
■ i■■■■■■■■■■■■■I■■■■M■■■M■■■............................■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■.............■■■■■■■■■■■■■1■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■