Dagur - 25.03.1995, Síða 3

Dagur - 25.03.1995, Síða 3
FRETTIR Laugardagur 25. mars 1995 - DAGUR - 3 Hundar og menná námskeiði Eitt viðamesta vetrarnámskeið Björgunarhundasveitar Islands hefst á Akureyri í dag og stendur fram á fimmtudagskvöld. I gær- morgun kom flugvél Flugmála- stjórnar með nokkra björgunar- hunda og eigendur þcirra, til Ak- ureyrar og tók ljósmyndari Dags þessa mynd af hópnum við kom- una. Alls munu 26 björgunar- hundar og enn fleiri menn taka þátt í námskeiðinu, sem fer að mestu fram í kringum Fálkafeil og nýtur sveitin aðstoðar félaga í Hjálparsveit skáta á Akureyri við undirbúning og framkvæmd þess. Mynd: Robyn Húsavík: Stallalyftan opnuðá ný Samþykkt var aukafjárveiting til reksturs skíðamannvirkjanna á Húsavík á bæjarráðsfundi í vikunni. Aukafjárveitingin nemur 1,5 millj. að frátöldu 350 þúsund króna framlagi sem fellt verður niður til framkvæmda við Gyðu- hnjúk og til tækjakaupa. Þessi hálf önnur milljón mun tryggja rekstur á Stallalyftunni fram að Andrésar- leikunum. Stallalyftan á að vera komin í gagnið á ný í dag en hún hefur verió lokuð í þrjár vikur, í fyrstu vegna snjóflóöahættu en síðan vegna illviðris og loks vegna skorts á rekstrarfé. IM ELDRI BORGARAR UM DAGINN OG AÐEINS KONUR UM KVOLDIÐ Sunnudagskvöldið kl. 20.30 verður haldið sérstakt „konukvöld" í Glerhúsinu. Á þetta einstaka kvöld mætir hinn landskunni Heiðar Jónsson snyrtir og kennir norðlenskum konum að vera konur og þau forréttindi að daðra. Þá syngur Björg Þórhallsdóttir við undirleik Daníels Þorsteinssonar nokkur létt og vel valin lög. Eftirminnileg tískusýning verður svo á vegum Tískuverslunar Steinunnar og Ynju. Léttar veitingar fyrir lífsglaðar konur. Björg Þórhallsdóttir söngkona Sunnudaginn 26. mars kl. 14.00 hefst kaffisamsæti og skemmtidagskrá fyrir eldri borgara í kosningaskrifstofu Framsóknarflokksins, Glerhúsinu. Þar mætir Heiðar jónsson snyrtir og fræðir eldri borgara um allt sem tengist tískunni og umgengni við hverja aðra. Þá verður tískusýning á vegum Tískuverslunar Steinunnar og Ynju. Sérstaklega gott kaffi verður á könnunni og Ijúfengt meðlæti. Heiðar Jónsson snyrtir Tískusýning frá Tískuverslun Steinunnar ogYnju. Framsóknarflokkurinn í Norðurlandskjördæmi eystra Kosningaskrifstofan Akureyri, Glerhúsinu, símar 21 180, 23 150, fax 23617 Kosningaskrifstofan Húsavík, Garðari, sími 41225, fax 41877. Kosningaskrifstofan Dalvík, Skátahúsinu, sími 63280 HEILBRIGÐISMÁL í ÞRIÐJUDAGINN 28. MARS MORGUNFUNDUR K L. I 0.00 Guðmundur Bjarnason alþingismaður og fyrrverandi heilbrigðisráðherra raeðir um stefnuna í heilbrigðismálum. SÍÐDEGISFUNDUR K L. 17.30 Karolína Stefánsdóttir félagsráðgjafi fjallar um heilsugæslu og heilsueflingu. Olafur Hergill Oddsson héraðslæknir gerir grein fyrir hlutverki sjúkrahúsa. Halldór jónsson framkvæmdastjóri FSA ræðir um sparnað í heilbrigðisþjónustunni og umdeilt þjónustugjald. Sérstakur gestur fundarinns verður Ólafur Olafsson landlæknir. GLERHUSINU

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.