Dagur - 25.03.1995, Blaðsíða 10

Dagur - 25.03.1995, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Laugardagur 25. mars 1995 Frumsýnd samtímis í Borgarbíói og Hóskólobiói ihkiil! Wifiuir Eignir til sölu Til sölu eru eftirtaldar eignir í eigu Stofnlánadeildar landbúnaöarins: 1. Slátur- og frystihús, Noröurfirði, Strandasýslu. 2. Slátur- og frystihús, Saurbæjarhreppi, Dalasýslu. 3. Alifuglasláturhús, Árnesi, Gnúpverjahreppi. 4. Loödýrabýliö Dýrholt, Svarfaöardal. 5. Loðdýrabýlið Rimar, Grenivík. 6. íbúð að Vesturbergi 6 (4 herbergi), Reykjavík. Nánari upplýsingar um eignirnar eru veittar í síma 91- 25444 (Leifur eða Þorfinnur). STOFNLÁNADEILD LANDBÚNAÐARINS. Karlakór Akureyrar/Geysir heldur bingó í félagsheimili kórsins, Lóni við Hrísalund, sunnudaginn 26. mars nk. kl. 20. Fjöldi góÖra vinninga! í hléi syngur kórinn nokkur lög. Bingónefndin. Sigríður Sofíía er ljósmyndarinn en... Sigríður Sunneva er fatahönnuður- inn. aignður og Sigríður í GrófargiÍi I Grófargili á Akureyri, sem sumir kalia Listagilið, er hver iistamannavinnustofan við hlið annarrar. í neðsta hluta Lista- safnshússins hafa meðal ann- arra komið sér fyrir nöfnurnar Sigríður Soffia Ijósmyndari og Sigríður Sunneva fatahönnuður. Þar sem nokkurs ruglings hefur gætt á milli þeirra Sigríðanna og ljósmyndarinn hefur verið titlaður fatahönnuður og öfugt skulu nú tekin af öll tvímæli um hver er hvað. Sigríður Soffía er ljósmynd- ari sem rekur fyrirtækið sitt List- mynd á fyrstu hæð hússins í Grófargili en Sigríður Sunneva er fatahönnuður og vinnustofur hennar eru á jarðhæð sömu bygg- ingar. Auk þeirra nafnanna starfar hópur annarra listamanna í húsinu. KU Pexrör með súrefniskápu til vatnslagna, í geislahitun, og miðstöðvarlagna. Verslið vtö fagmann. DRAUPNISGÖTU 2 AKUREYRI SÍMI (96)22360

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.