Dagur - 25.03.1995, Side 16

Dagur - 25.03.1995, Side 16
16 - DAGUR - Laugardagur 25. mars 1995 Sm €M€MuglýsingcMr Verslunarhúsnæði Vélsleðar Verslunarhúsnæði óskast, æskileg stærð 60-90 fm. Þarf ekki aö vera viö Miöbæinn. Uppl. f síma 23225 og 23824. Húsnæðí Eignaskipti. Óskaö er eftir 4-5 herb. húseign á Akureyri I skiptum fyrir góöa 4-5 herb. íbúö í Árbæjarhverfi í Reykja- vík. Uppl. í sfma 27094. Húsnæði óskast Mlöaldra, reglusöm og reyklaus hjón meö fjögur smábörn, óska eft- ir aö taka á leigu 4-5 herb. íbúö á Akureyri eöa í nágrennl t.o.m. 1. júní nk. Vinsamlega hringiö eöa skrifiö. Kristján Kristjánsson, Banérvágen 13, S-55463 Jönköping, Sverige, síml +36-148737.______________ íbúö óskast! Óska eftir 3ja herb. íbúö til leigu. Sala uppi. i sima 1^024. Hestar Spámíðili Les f fortíö, nútíö og framtfö, hlut- meö tölti og góðu barnahrossi. Nánari uppl. í síma 96-43546, á kvöldin (Sveinbjörn). Bíll - vélsleði Til sölu Daihatsu Coure árg. '86. Ek. 65 þús. km. Einnig til sölu Polaris Sport 440 vélsleöi, keyröur 2.500 mílur. Uppl. í síma 96-61556. Tímarit Til sölu er „Heima er best“, 1951- 1977. 27. bækur innbundnar 1978-1994 í 16 möppum. Selst á hagstæöu veröi. Uppl. hjá Soffíu í síma 96-61654. Atvinna oskast 21 árs piltur óskar eftir vinnu við landbúnaöarstörf. Hefur búið í sveit í 17 ár og um- gengist kýr og kindur. Duglegur og reglusamur. Uppl. í síma 96-61518, Guðni. skyggni og fjarskyggni. Er meö upptökutæki á staönum. Þeir sem pöntuöu fyrir jól, vinsam- lega staöfestiö. Verö á Akureyri frá 26. mars til 1. april. Tek greiöslukort. Uppl. og tfmapantanir f síma 91- 651426, Sigríöur Klingenberg. Spái í indíána- og sigaunaspil. Kristalhellun og orkujöfnun. Ráögjöf fyrir þá sem þjást af sí- þreytu og canida sveþpasýkingu. Verö stödd á Akureyri frá sunnudeg- inum 26. mars til 2. apríl. Uppl. og tímapantanir í símum 91- 642385 og 96-21048. Hljóðfæri Gjafaverð! Casio Midi gítar, Carls- bro magnari 65 k, og 3 effektar: Metal Zone, Wha-Wha og octave. Kr. 40.000,- Uppl. í sfma 22013. Háaloftsstigar Vantar stiga upp á háaloftiö? Háaloftsstigar til sölu - 2 geröir: Verö kr. 12.000,- / 14.000,- Uppl. f síma 25141 og 985-40141. Hermann Björnsson, Bakkahliö 15. Bifreiðar Cherokee jeppi árg. '75, sjálfskipt- ur, 360 cc vél, 33" dekk. Verö 95 þús. Skipti koma til greina. Uppl. i síma 43560 og 43666. Helgar.HeilabrotW Lausnir x-© Z-© 1-© 1-© x-© x-© x-© x-® .-© X-© 1-© 7-© 1-0 Félagsvist veröur spiluö í Hamri, sunnudaginn 26. mars kl. 20.00. Veglegir vinningar. Allir velkomnir. Hamar félagsheimili Þórs Sími12080 Innréttingar j 7~ S o 0 E J—, ölo Framleiðum Eldhúsinnréttingar. Baðinnréttingar. Fataskápa. Gerum föst verðtilboð. Greiðsluskilmálar. m Dalsbraut 1 - 600 Akureyri Sími 96-11188 ■ Fax 96-11189 Skóviðgerðir Til sölu Arctic Cat Cougar vélsleöi, 64 hestöfl, árg. '91, ek. 2.000 míl- ur. Verö: 380 þús. Ath. vsk. sleöi. Uppi. í síma 21952._________________ Til sölu Polaris tndy Trail Delux vél- sleöi, árg. '91, 56 hestöfl, tvöfalt sæti og rafstart. Uppl. í sfma 96-81344 og einnig 81111, Kiddi. Hef veriö beöinn aö selja 1 stk. 20 feta gám og 2 stk. 40 feta geymslu- gáma. Einnig til sölu 1 stk. Grunfoss dæla, 19 bar. Hallgrímur Antonsson, sími 96-61196 og 61164, Dalvík. Tll sölu G.S.M. sími, Motorola 5200. Verö 48.000.- BMW 518 árg. '82, ek. 170.000 km. Verö 180.000.- Suzuki Fox 410 árg. '85, ek. 120.000 km. Verð 320.000.- Uppl. í sima 96-22220 eöa 989- 63288. Sýnir þú fyrirhyggju í hálkunnl? • Mannbroddar og ísklær undir skóna. • Vatnsvarnarefni á alla skó. • Skóviögeröir, t.d. rifur viö sóla, rennilásar, sólning, hælplötur, hælfóöur, hælfestingar, saumur ofl. • Vööluviögeröir. • Ökklahlífar. • Lyklasmföi. Skóvinnustofa Harðar, Hafnarstræti 88, síml 24123. CcreArbíc S23500 BORGARBIO OG HASKOLABIO SYNA: JIM CARREY JIF F DANIELS Au palr Vanar hestastúlkur eöa par óskast sem Au pair á hestabúgaröa, bæöi í Noröur-Þýskalandi og Bandaríkjun- um. Helst sem fyrst. Uppl. f síma 21914 milli kl. 18 og 20. Garðlönd Þeir sem ætla aö hafa garðlönd hjá mér í sumar vinsamlegast látiö vita fýrir 1. maí og tilgreiniö fer- metrafjölda. Tekiö er á móti pöntun- um og frekari upplýsingar veittar í síma 24926 í hádeginu eöa á kvöldin eftir klukkan 20. virka daga. Sveinn Bjarnason, Brúarlandi. DUMB & DUMBER Voða, voða, voða, voða forsýningarhelgi! Myndin sem dýpkar hugtakið "heimska" á ettirminnilegan hátt. Bannað að vera svona vitlaus. Engar miðapantanir - aðeins 6 forsýnlngar. Laugardagur og sunnudagur: (Forsýningar) Kl. 21.00 og 23.00 Dumb & Dumber DJÖFLAiYJAM RÍS Litríkur og hressilegur braggablús! eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson SÝNINGAR Frumsýning föstudag 24. mars kl. 20.30 - Uppsell 2. sýning laugardag 25. mars kl. 20.30 - Uppselt 3. sýning föstudag 31. mars kl. 20.30 4. sýning laugardog l. apríl kl. 20.30 DROPZONE Wesley Snipes á hraðri niðurleið!!! Og þó... Nei! Kannski ekki!!! Þéttur háloftahasar I magnaðri spennumynd. Wesley á (höggi við fitldjarfa hryðjuverkamenn. I flugvól ent fáar undankomuleiðir... Reyndar bara ein. Allt sem fer upp kemur aftur niður og það gera þeir sko (Drop Zone. Glaðningur úr háloftunuml! Horfið til himins!! í aðalhlutverkum eru Wesley Snipes, Gary Busey og Yancy Butler. Leikstjóri er John Badham. Laugardagur, sunnudagur og mánudagur: Kl. 21.00 og 23.00 Drop Zone - B.i. 16 Kynningar á Pox-leiknum! Húgó-Pox tylgir hverjum miöa Miðasalan er opin virka daga nenia -mánudaga kl. I4- 18 og sýningardaga fram að sýningu. Greiðslukortaþjónusta Sími 24073 “PREPARE TO BE AWED! rHllJUNfiwTSA'fWiMU' TVf NfYTRSUN '' .... HpMTRWT ANTTHING UKE fí: fly l.XHÍIARMINCi' «« ~ ............................. SKÓGARDÝRIÐ HÚGÓ Sunnudagur: Kl. 3.00 Skógardýrið Húgó ísl. tal - Miðaverð 550 kr. LionkinG LIONKING Sunnudagur: Kl. 3.00 Lion King síðasta sinn ísl. tal - Miðaverð 550 kr. Móttaka smáauglýslnga er tll M. 11.00 f.h. dagínn fyrtr útgáfudag. I helgarblab tll kl. 14.00 flmmtudaga - *3CS» 24222

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.