Dagur - 25.03.1995, Síða 17

Dagur - 25.03.1995, Síða 17
Laugardagur 25. mars 1995 - DAGUR - 17 Sm aauglysmgar Græna hjólíð Jörö tll sölu Bólstrun Speglagerð | | Græna hjóliö, búvélamiðlun, Til sölu jarðirnar Arnarstaöir + Njl- Húsgagnabólstrun. fspan h/f Akureyri, Víöigerði, sími 95-12794. Bær og Draflastaðir, Eyjafjarðar- Bílaklæðningar. Speglagerð, sími 96-22333, Vantar vélar og tæki á skrá, tals- sveit. Efnissala. fax 96-23294. verö eftirspurn. Sameiginlegur kvóti, 141 ærgildi í sauöfé, seljast meö eöa án kvóta, Látiö fagmann vinna verkiö. Bólstrun Einars Guðbjartssonar, • Spegilgler. • Rammagler. Fermingar Prentum á fermingarserviettur meö myndum af kirkjum, biblíum, kertum ofl. Kirkjurnar eru m.a.: Akureyrar-, Auökúlu-, Barös,- Blöndu- óss-, Borgarnes-, Bólstaöahlíöar-, Bægisár-, Dalvíkur-, Eskifjaröar-, Glaumbæjar-, Glerár-, Glæsibæjar-, Grenivíkur-, Grímseyjar-, Grundar-, Háls-, Hofsóss-, Hofskirkja, Hofs- kirkja Vopnafirði, Hólmavíkur-, Hóla- ness-, Hóladómkirkju-, Hríseyjar-, Húsavíkur-, Hvammstanga-, Hösk- uldsstaða-, lllugastaöa-, Kaupvangs- Kollafjaröarness-, Kristskirkja-, Landakots-, Laufáss-, Ljósavatns-, Lundarbrekku-, Melstaöar-, Mikla- bæjar-, Munkaþverár-, Mööruvalla- kirkja Eyjafirði, Mööruvallakirkja Hörgárdal, Neskirkja-, Ólafsljarðar-, Ólafsvíkur-, Raufarhafnar-, Reykja- hlíöar-, Sauðárkróks-, Seyðisfjaröar-, Skagastrandar-, Siglufjaröar-, Staö- ar-, Stykkishólms-, Stærri-Árskógs-, Svalbarösstrandar-, Svínavatns-, Tjarnar-, Undirfells-, Uröar-, Víðidals- tungu-, Vopnafjaröar-, Þingeyrar-, Þór- oddsstaöarkirkja ofl. Ýmsar geröir af serviettum fyrirliggj- andi. Gyllum á sálmabækur og kerti. Alprent, Glerárgötu 24, Akureyri, sími 96-22844, fax 96-11366. Antik Hjá ömmu færðu: Skápa, skenki, sófasett, rúm, kommóður, Ijósa- krónur, matar- og kaffistell, silfur- búnaö, klukkur, dúka, 78 snúninga plötur o.m.fl. Visa og Euro raögreiöslur. Antikverslunin Hjá ömmu, Gránuféiagsgötu 49 (Laufásgötumegin), sími 27743. Takið eftir ökukcnnsla Kenni á Toyota Corolla Liftback '93. Tímar eftir samkomulagi. Útvega námsgögn. Hjálpa til viö endurnýjunarpróf. Ingvar Björnsson, ökukennari frá KHÍ Akurgerði I I b, Akureyri Sími 25692, símboði 984-55172, farsími 985-50599. saman eöa Draflastaðir sér. Uppl. gefur Gunnar í síma 38159 á kvöldin. 95- Snjómokstur Tek að mér mokstur á plönum, stórum og smáum. Er með hjólaskóflu og traktor meö tönn. Arnar Friðriksson, sími 22347 og 985-27247. Ertu heilbrigður og fullur lífsorku eða ertu þreyttur, slappur, of þung- ur, meö migreni, exem eða annan krankleika? Kannski vantar þig bara viðbót viö fæðuna! Ef svo er þá erum viö meö meiriháttar góö náttúrleg fæðubæti- efni, búin til af velþekktum læknum og vísindamönnum. Hafðu samband. Allar upplýsingar gefnar í símum 96- 12151, 96-31173, 94-3736, 97- 31317, 91-643239 og 91- 812201._________________________ Skírnarkjólar til sölu og leigu. Vinsamlega pantiö tímanlega fyrir páska. Uppl. í síma 21679, Björg. Herbalífe Herbalife er orku- og næringargjafi sem er hvort tveggja notaö til þyngdarstjórnunar sem og til upp- byggingar og mótvægis gagnvart margvíslegum sjúkdómum. Herbalife hefur árum saman hjálp- aö þúsundum karla og kvenna um heim allan við aö ná kjörþyngd sinni (þ.e. aö léttast eöa þyngjast) á ein- faldan, árangursríkan og heilbrigö- an máta. Herbalife hefur gjörbreytt Iffi fjölda fólks á öllum aldri, bætt heilsufar þess, útlit og líöan. Og einnig hér á landi. Það þekkjum viö persónulega vegna þjónustu okkar viö fjölda fólks hér á Eyjafjaröarsvæöinu sl. tvö ár. Viö viljum gera betur! Við viljum ná til þín, að þú kynnist Herbalife og öðlist betra líf. Kynningarfundur nk. mánudags- kvöld kl. 21 í Gagnfræðaskóla Akur- eyrar, stofu 210. Viö hvetjum þig til aö mæta á fundinn ellegar hafa samband viö okkur símleiöis. Herbalife - fyrir þig og þína. Katrín Erla Kjartansdóttir og Þor- geir Ver Halldórsson, sími 11875. Ökukennsla Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiöslukjör viö allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bíla- sími 985-33440.________________ Kenni á Nissan Terrano II árg. '94. Get bætt viö mig nokkrum nemend- um nú þegar. Útvega öll námsgögn. Tfmar eftir samkomulagi. Kristinn Örn Jónsson, ökukennari, Hamragerði 2, simar 22350 og 985-29166. Kenni á Galant 2000 GLS 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll námsgögn. Hreiðar Gfslason, Espilundi 16, sími 21141 og 985- 20228. Reykjarsíða 22, sími 25553._________ Bólstrun og viðgerðir. Áklæöi og leöurlíki í miklu úrvali. Vönduð vinna. Visa raðgreiðslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39, simi 21768.__________ Klæði og geri við húsgögn fyrir heimili, stofnanir, fyrirtæki, skip og báta. Áklæöi, leöurlíki og önnur efni til bólstrunar f úrvali. Góöir greiðsluskilmálar. Vísaraögreiöslur. Fagmaöur vinnur verkiö. Leitiö upplýsinga. Bólstrun B.S. Geislagötu 1. Akureyri. Simi 25322, fax 12475. Rafvirkjun Akureyringar - Nærsveitamenn! 011 rafvirkjaþjónusta, til dæmis lagnir og viðgerðir í íbúöarhús, útihús og fjölmargt annaö. Allt efni til staöar. Ekkert verk er það lítið aö því sé ekki sinnt. Greiðsluskilmálar. Gunnar Frímannsson, rafvirkjameistari, Akureyri. Sími 96-22015 í hádeginu og á kvöldin. Bílasími 985-30503. Varahlutir Japanskar vélar, Dalshrauni 26, Hafnarfirði, sími 565-3400. Rytjum inn lítið eknar vélar, gír- kassa, sjálfskiptingar, startara, alt- ernatora o. fl. frá Japan. Ennfremur varahluti í Pajero, L-300, L-200, Trooper, LandCruiser, Hilux, Patrol, Terrano, King Cab. Erum aö rífa MMC Pajero 84- 90, LandCruiser 88, Daihatsu Rocky 86, Mazda pick up 4x4 91, Lancer 85- 90, Colt 85- 93, Galant 87, Su- baru St. 85, Justy 4x4 91, Mazda 626 87 og 88, Charade 84- 93, Cu- ore 86, Nissan Capstar 85, Sunny 2,0 91, Honda Civic 86- 90 2ja og 4ra dyra, CRX 88, V-TEC 90, Hyund- ai Pony 93, Lite Ace 88. 6 mánaöa ábyrgö. Kaupum bíla til niðurrifs. Visa og Euro raögreiðslur. Opið frá kl. 9-18 og laugardaga frá kl. 10-16. Japanskar vélar, Dalshraunl 26, Hafnarfirði, sími 565-3400. Jurtavörur Þjónusta Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardinum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum aö okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niöur og setjum upp. Fjölhreinsun, heimasiml 27078 og 98539710. Ræstingar - hreingerningar. Fyrir einstaklinga og fyrirtæki. - Daglegar ræstingar. - Bónleysing. - Hreingerningar. - Bónun. - Gluggaþvottur. - „High speed" bónun. - Teppahreinsun. - Skrifstofutækjaþrif. - Sumarafleysingar. - Rimlagardínur. Securitas. Opiö allan sólarhringinn s: 26261. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færöu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið, Tryggvabraut 22, sími 25055. Líkkistur Krossar á leiöi Legsteinar EINVAL Óseyri 4, Akureyri, sími 11730. Heimasímar: Einar Valmundsson 23972, Valmundur Einarsson 25330. • Oryggisgler í báta, bíla og vinnu- vélar. • Boröplötur, sniönar eftir máli. • Speglar, sniönir eftir máli. • Speglar í römmum. • Speglaflísar. • Glerí útihús. • Plexígler, margar þykktir. Sendum um allt land. íspan h/f Akureyri, Speglagerð, sími 96-22333, fax 96-23294. Heiðarbær Heiðarbær í Reykjahverfi er kjörinn staður fyrir minni og stærri fundi, árshátíðir, einkasamkvæmi og dansleiki. Tökum hópa í mat eöa kaffi. Panta þarf fyrirfram. Þegar tíö batnar opnum viö sund- laugina og heitu pottana. Pantiö í tíma fyrir hópa I sumar: Veitingar, svefnpokagisting, sund- laug og tjaldstæði. Uppl. í símum 96-43918 og 43903. Fundir □ HULD 59953277 IVA' 2 Heims. ÆKR Kvenfélagið Framtíðin heldur fund í Hlíð mánu- daginn 27. mars ki. 20.30. Venjuleg fundarstörf. Skráning í leikhúsferð í Freyvang 21. apríl. Sýnikennsla í kökuskreytingum, Ing- ólfur Gíslason bakarameistari. Félagskonur, mætið vel. Stjórnin. Messur Jurtakrem og smyrsl úr íslenskum jurtum. Andlits- og líkamskrem, handáburö- ur, græöismyrsl. Hefur reynst vel viö exemi og psoriasis. Hrein nátt- úruefni. Ath.: Aöeins selt nýlagaö og því ekki fáanlegt í verslunum. Gígja Kjartansdóttir, sími 96-23181 milli kl. 14.00 og 17.00 og 24769 eftir kl. 18.00. Fax 96-24769. Mótor- stillingar Páskatilboð Bílastillingar sf.: Tilboðið gildir út apríl. Mótorstilling fyrir 4 cyl. bll, unnin i fullkominni stillingatölvu. Verð: 5.300 kr. Kerti innifalin í verði. Greiðslukort VisalEuro. Bílastilling sf. Draupnisgötu 7d Sími 22109. Messur Glerárkirkja: Laugardagur 25. mars: Biblíulestur og bæna- stund verður í kirkjunni kl. II. Sunnudagur 26. mars: Barnasam- koma verður í kirkjunni kl. 11. Foreldrar em hvattir til að mæta með bömum sínum. Messa verður kl. 14. Sigurbjörn Einarsson biskup predikar. Kvennakór kirkjunnar syngur. Fundur æskulýðsfélagsins er kl. 18. Guðsþjónusta veröur á Fjórðungs- sjúkrahúsinu kl. lOárdegis. Guðsþjónusta verður að Dvalarheim- ilinuHlíðkl. 16. Sóknarprestur.____________________ Möðruvallaprestakall: Sameiginleg æskulýðsguðsþjónusta fyrir allt prestakallið verður í Möðm- vallakirkju nk. sunnudag kl. 14. Arnaldur Bárðarson fræðslufulltrúi predikar. Æskulýðsleiðtogar úr Glerár- kirkju leiða söng. Fermingarböm aðstoða. Sóknarprestur. Samkomur Akureyrarprestakall: Helgistund verður á Fjórðungssjúkrahúsinu nk. sunnudag 26. mars kl. 10.30 G.G. Sunnudagaskóli Akurcyrarkirkju verður nk. sunnudag 26. mars kl. 11 f.h. Öll böm em velkomin og foreldrar em einnig hvattir til þátttöku. Munið kirkjubílana! Guðsþjónusta verður í Akureyrar- kirkju nk. sunnudag 26. mars kl. 14. Michael Jón Clarke syngur einsöng í athöfninni. Sálmar: 219, 541,340 og 547. Þ.H. Guðsþjónusta verður á Dvalarheim- ilinu Hlíð nk. sunnudag kl. 16. Kór Glerárkirkju syngur. Organisti Jóhann Baldvinsson. Prestur sr. Gunnlaugur Garðarsson. Æskulýðsfélagið heldur fund í kapell- unni nk. sunnudag k. 17. Biblíulestur verður í Safnaðarheimil- inu mánudagskvöldið 27. mars kl. 20.30. Akureyrarkirkja. Hjáipræðisherinn, Hvannavöllum 10. Laugardag kl. 9-16. > Ráðstefnan „Stundin er komin." Sunnudag kl. 13.30. Sunnudagaskóli. Kl. 20. Hjálpræðissamkoma. Mánudag kl. 16. Heimilasamband fyrir konur. HVÍTASUfinUKIfíKJAH V/5M«)5«dÐ Laugard. 25. mars kl. 20.30. Bæna- samkoma. Sunnud. 26. mars kl. 15.30. Vakn- ingasamkoma. Stjóm: Rúnar Guðna- son. A samkomunum fer fram mikill og fjölbreyttur söngur. Bamagæsla er á sunnudagssamkomun- um. Samskot tekin til starfsins. Allir em hjartanlega velkomnir.____ KFUM og KFUK, : Sunnuhbð. I * Sunnudagur: Hátíðar- samkoma kl. 16 vegna 10 ára afmælis félagsheimilisins í Sunnu- hlíð. Sigurbjöm Einarsson biskup talar. Kaffiveitingar. Allir velkomnir. Mánudagur: Bæna- og lofgjörðar- stund kl. 20.30. # Lciðbciningastöð heimilanna, sími 91-12335. Opið frá kl. 9-17 alla virka daga. Munið söfhun Lions fyrir endurhœfingarlaug í Kristnesi Söfnunarreikningur í Sparisjóði Glæsibœjarhrepps á Akureyri nr. 1170-05-40 18 98 Móttaka smáauglýsinga er tll kl. 11.00 f.h. daglnn fyrlr útgáfudag. I helgarblab tll kl. 14.00 flmmtudaga- 24222

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.