Dagur - 25.03.1995, Side 18

Dagur - 25.03.1995, Side 18
18 - DAGUR - Laugardagur 25. mars 1995 Sjónvarpið LAUGARDAGUR 25. MARS 09.00 Morgun>|ónvarp barnanna. Góðan dag! Myndasafnið. Nikulás og TVyggui. 1\imi. Einar Áskell. Anna í Grænuhlíð. 10.55 Hlé. 13.30 Á tali bjá Hemma Gunn. Endursýndur þáttur frá mið- vikudegi. 14.30 Hvita tjaldið. Endursýndur þáttur frá þriðjudagskvöldi. 14.55 HM i frjálsum fþróttum lnnanbún. Samantekt frá heimsmeistaramótinu í frjálsum iþróttum innanhúss sem fram fór i Barcelona á dögunum. 15.50 íþróttaþátturlnn. Bein útsending úr KA-heimilinu á Akureyri. Þetta er fjórði leikur KA og Vals í baráttunni um ís- landsmeistaratitilinn í handbolta. 17.50 Táknmálifréttir. 18.00 Einu linnl var... Saga frumkvöðla. (B était une fois... Les découvreurs) Franskur teiknimyndaflokkur. Að þessu sinni er sagt frá pólska eðlis- og efnafræðingnum Marie Curie sem varð fyrst manna til þess að hljóta tvenn Nóbelsverðlaun. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. Leikraddir: Halidór Bjömsson og Þórdís Am- ljótsdóttir. 18.25 Feróalelðir. Stórborgir - Barcelona. (SuperCities) Mynda- flokkur um mannlif, byggingárlist og sögu nokkurra stórborga. Þýðandi: Gylfi Pálsson. 19.00 Strandverðlr. (Baywatch IV) Bandariskur myndaflokkur um ástir og ævintýri strandvarða i Kaliforníu. Aðalhlutverk: Dav- id Hasselhof, Pamela Anderson, Nicole Eggert og Alexandra Paul. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Slmpeon-fJÖIikyidan. (The Simpsons) Ný syrpa i hinum sivinsæla bandaríska teiknimyndaflokki um Marge, Hómer, Bart, Lísu, Möggu og vini þeirra og vandamenn í Springfield. Þýðandi: Ólafur B. óuðnason. 21.10 Beeta árlð. (My Favourite Year) Bandarísk gamanmynd frá 1982. Myndin gerist í New York um miðjan 6. áratuginn og segir frá ungum manni sem er falið að halda sjónvarpsstjömu frá flöskunni og öðmm freistingum. Leikstjóri: Richard Benjam- in. Aðalhlutverk: Peter O'Toole, Mark Linn-Baker og Jessica Harper. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 22.45 Skemmtlkraftar. (The Comics) Bresk spennumynd byggð á 3ögu eftir Lyndu La Plante um grínista sem verður vitni að moiði og flakkar um England með morðingjana á hælunum. Leikstjóri er Diarmuid Lawrence og aðalhlutverk leika Tim Gu- inee, Danny Webb og Michelle Fairley. Þýðandi: Reynir Harðar- son. 00.35 Útvarpifréttir i dagikrárlok. SUNNUDAGUR 26. MARS 09.00 Morgunijónvarp barnanna. Ævintýri 1 skóginum. Á lög- reglustöðinni. NiDi Hólmgeirsson. Markó. 10.25 Hlé. 11.30 Alþlngiskoinlngaraar 1995. Flokkarnir kynna sig. End- ursýndir þættir frá liðinni viku. 13.00 Alþinglikoiningarnar 1995. Kjördæmaumræður: Reykja- nes, Austurland, Vestfirðir og Suðurland. Umsjón hafa frétta- mennimir Þröstur Emilsson, Gísli Sigurgeirsson, Páll Benedikts- son og Ema Indriðadóttir. 16.45 Hollt og gott. Endursýndur þáttur frá þriðjudegi. Upp- skriftir er að finna i helgarblaði DV og á siðu 235 i Textavarpi. 17.00 LJóibroL Endursýnd atriði úr Dagsljóssþáttum Uðinnar viku. 17.40 Hugvekja. Flytjandi: Séra Ólöf Ólafsdóttir. 17.50 Tálmmálifréttlr. 18.00 Stundin olckar. 18.30 SPK. 19.00 SJálfbJarga lyitldn. (On Our Own) Bandariskur gaman- myndaflokkur um sjö munaðarlaus systkini sem gripa tU óUkleg- ustu ráða til að koma í veg fyrir að systkinahópurinn verði leyst- ur upp. Þýðandi: Guðni KoUremsson. 19.25 Enga hálfvelgju. (. 20.00 Fréttlr og veður. 20.40 Fegurð. Síðasti þáttur af fjórum um sögu fegurðarsam- keppni á Islandi frá 1950 til 1995. Umsjónarmaður er Heiöar Jónsson. 21.15 Jalna. (Jahia) Frönsk/kanadísk þáttaröð byggð á sögum eftir Mazo de la Roche um Uf stórfjölskyldu á herragarði i Kan- ada. Leikstjóri er PhiUppe Monnier og aðalhlutverk leika DaniéUe Danieux, Serge Dupire og Catherine Mouchet. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. 22.10 Alþjóðlegt mót i atikák. Heimsmeistarinn, Garri Kasparov, og þrir islenskir stórmeistarar. 01.10 Útvarpifréttlr í dagikrárlok. MÁNUDAGUR 27. MARS 17.00 Fréttaikeytt 17.05 Lelðarljói. 17.50 Táknmállfréttlr. 18.00 Þytur i laufL 18.25 MánaOðL 19.00 FlaueL 19.15 DagiIJói. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Gangur Ufilni. 21.30 Afbjúpanlr). 22.00 Alþlngiikoiningaraar 1995 - atvinnumáL Þriðji þáttur af fjórum um nokkra helstu málaflokka sem kosið verður um i al- þmgiskosnmgunum 8. april nk. f þessum þætti sitja talsmenn stjómmálaflokkanna fyrir svörum og ræða og skýra stefnu Dokk- anna i atvinnumálum. Gestir verða i sjónvarpssal og beina spumingum til stjórnmálamannanna. 23.30 Selnni fréttlr og dagikrárlok. Stöð 2 LAUGARDAGUR 25. MARS 09.00 MeðAfa. 10.15 Benjamin. 10.45 Tðfravagnlnn. 11.10 Svalur og Valur. 11.35 Heilbrigð lál i brauitum líkama. 1200 SJónvarptmarkaðurinn. 1225 Fiikur án reiðhjóli. Endurtekinn þáttur frá siðastUðnu miðvikudgskvöldi. Stöð 21995. 1250 Imbakaiilnn. Endurtekinn þáttur. 1210 Stani eða mamma ikýtur. (Stop! or My Mom wiU Shoot) 14.35 Úrvalidelldin. (Extreme Limite). 15.00 3-BfÓ. Snædrottningin. Hér er þetta sigilda ævintýri í nýj- um og skemmtilegum búningi. 16.00 Mefri guiugangur. (Splash Too) Madison Bauer finnur að bóndi hennar saknar gamla Ufsins þegar hann vann við eigið fyr- irtæki. Þau komast að þvi að Freddy, bróðfr hans, er næstum þvi búinn að setja það á hausinn og bregðast skjótt við til að bjarga honum og fyrirtækinu. 17.25 Uppábaldsmyndlr Martins Scoraese. (Favorite Films) Þessi heimsþekkti leikstjóri segir frá þeim kvikmyndum sem hafa haft hvað mest áhrif á feril hans. 17.50 Popp og kók. 18.45 NBAmoIar. 19.1919:19. 20.00 Fyndnar fjðlikyldumyndlr. 20.35 Bingólottó. 21.45 f ikotlinunnl. (In the Line of Fire) Frank Horrigan er harð- jaxl sem starfar hjá bandarisku leyniþjónustunni. Hann er ein- fari sem hefur fómað miklu fyrir starfið. Hann var þjáUaður til að vera i skotlínunni ef þörf krefði og þar átti hann að vera í nóvem- ber 1963 þegar Kennedy forseti var myrtur. Horrigan þjáist enn af sektarkennd vegna atburðanna í DaUas og honum rennur þvi kalt vatn milU skinns og hörunds þegar hann kemst á snoðir um að hættulegur leigumorðingi sitji um Uf núverandi forseta Bandarikjanna. Hann reynir aUt sem hann getur til að koma í veg fyrir að sagan endurtaki sig og verður að fóma sjálfum sér ef til þess kemur. Clint Eastwood, John Malkovich og Rene Russo fara með aðalhlutverkin en leikstjóri er Wolfgang Peter- sen. 1993. Stranglega bönnuð böraum. 23.50 Allt fyili penlngana. (Sex, Love and Cold Hard Cash) Þegar Dough Coulson er látinn laus úr fangelsi fer hann rakleið- is til Los Angeles þar sem hann gróf ránsfeng fyrir tiu ámm en kemst að þvi að búið er að reisa háhýsi á staðnum og seðlamir em horfnir. Fyrir tilviljun hittir hann reffilega vændiskonu sem barmar sér yfir þvi að umboðsmaður hennar sé stunginn af með aleigu hennar og einnig digra sjóði annarra viðskiptavina hans. Dough ákveður að rétta dömunni hjálparhönd og saman leggja þau upp í ævintýralegan og háskalegan eltingaleik við umboðs- manninn. Aðalhlutverk: Jobeth WilUams, Anthony John Denison og Robert Forster. Leikstjóri: Harry Longstreet. 1993. Strang- lega bönnuð böraum. 01.15 Ástau'braut. (Love Street). 01.40 Svikráð. (MiUer's Crossing) Sagan gerist árið 1929 þegar bófaforingjar vom aUsráðandi í bandariskum stórborgum. Hér segir af klækjarefnum Leo sem hefur aUa valdhafa borgarinnar í vasa sfrrum. Sériegur ráðgjafi Leos er Tom Reagan en þeir elska báðir sömu konuna og þar með slettist upp á vinskapinn. Tom er nú einn sins Uðs og verður að beita fantabrögðum tU að halda Ufi í umróti glæpaheimsins. AðaUilutverk: Gabriel Byme, AUrert Finney, Marcia Gay Harden og John Turturro. Leikstjóri er Joel Coen. 1990. Stranglega bönnuð börnum. 03.30 TeÐt í tviiýnu. (Deadly Addiction) Spennumynd um lög- reglumanninn John Tumer sem er kennt um morð sem hann aldrei framdi. Hann segir fjendum sínum strið á hendur og legg- ur tíl atlögu gegn eiturlyfjabarónum í Los Angeles. Stranglega bðnnuð bðrnum. 05.05 Dagikrárlok. SUNNUDAGUR 26. MARS 09.00 Kátlr bvolpar. 09.25 f bamalandl. 09.40 Himinn og Jörð - og allt þar á mllll -. SkemmtUegur is- lenskur bamaþáttur i umsjón Margrétar Ömólfsdóttur. Dag- skrárgerð: Kristján Friðriksson. Stöð 2 1995. 10.00 Kiia lltla. 10.30 Ferðalangar á furðuilóðum. 10.50 Siyabonga. 11.05 Brakúla grelfL 11.30 Krakkamir frá Kapútar. (TidbinbiUa). 1200 Á ilaglnu. 13.00 fþróttlr á aunnudegL 16.30 SJónvarpimarkaðurlnn. 17.00 Húiið á iléttunnL (Little House on the Prairie). 18.00 f iviðiljóilnu. (Entertainment This Week). 18.50 Mörkdagiini. 19.1919:19. 20.00 Óikarinn undirbúinn. (1995 Road to the Academy) f þessum þætti er m.a. fjaUað um það hvemig staðið er að útnefn- ingum tU þessara eftirsóttu verðlauna. Aðfaranótt þriðjudagsins 28. mars vefður svo bein útsending frá Óskarsverðlaunaafhend- ingunni og föstudagskvöldið 31. mars verður sýndur sérstakur þáttur þar sem brot af þvi besta frá afhendingunni em tekin saman en þátturinn er um einnar og hálírar stundar langur. 20.55 Dieppe. Nú verður frumsýndur fyrri hluti sannsögulegrar kanadiskrar framhaldsmyndar um einhverja blóðugustu omstu seinni heimsstyrjaldarinnar. í myndinni em atriði sem ekki em við hæfi ungra bama. Seinni hlutinn er á dagskrá annað kvöld. 2230 60 mínútur. 00.15 Mambó kóngaralr. (The Mambo Kings) 1 þessari fjörugu mynd er sögð saga tveggja kúbanskra bræðra sem halda til Bandarikjanna i leit að frægð og frama. Aðalhlutverk: Armand Assante og Antonio Banderas. Leikstjóri: Ame Glimcher. 1992. Lokasýning. 01.55 Dagikrárlok. MÁNUDAGUR 27. MARS 16.45 Nágrannar. 17.10 Glæitar vonfr. 17.30 Sannlr draugabanar. 17.50 Ævlntýrabeimur Nintendo. 18.15 Tánlngarair i HæðagarðL 18.45 SJónvarpimarkaðurinn. 19.1919.19. 20.15 Elrfkur. 20.40 Matrelðilumeiitarlnn. Timi ferminganna fer nú i hönd og ekki er ráð nema i tima sé tekið. f kvöld hugar Sigurður L. Hall að undirbúningnum og léttum réttum fyrfr veislumar. Gest- ur hans og sérlegur aðstoðarmaður í þessum þætti er Marentza Poulsen. 21.25 Á norðunlóðum. 2215 Dleppe. Sannsöguleg kanadisk framhaldsmynd um ein- hverja blóðugustu omstu seinni heimsstyijaldarinnar. Þetta er síðari hluti. f myndinni eru atriði sem ekki eru við hæfi ungra bama. 23.50 Avalon. Saga um innflytjendafjölskyldu i Bandaríkjunum sem býr til að byrja með saman i stóm húsi. Við sjáum hvemig bandarisk áhrif breyta smám saman yngri kynslóðinni og hafa áhrif á aðra úr fjölskyldunni. 0200 Óikanverðlaunaaihendingln 1995 - beln útiending. Afhending Óskarsverðlaunanna í 67. skipti. 05.00 Dagikrárlok. LAUGARDAGUR 25. MARS 0““ 6.46 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Úlfar Guðmundsson flytur. Snemma á laugardagsmorgni. Þulur velur og kynnir tónlist. 7.30 Veður- fregnir. 8.00 Fréttii. 8.07 Snemma á laugardagsmorgni. heldur áfram. 9.00 Fréttir. 9.03 Með morgunkaffinu Létt lög á laugar- dagsmorgni. 10.00 Fréttir. 10.03 Hugmynd og veruleiki í pólitfic. Atli Rúnar Halldórsson þingfréttamaður talar við stjómmálafor- Rás 1 sunnudag kl. 16.35: Framboðsfund- ur á Akureyri Bein útsending frá kosningafundi vegna Norðurlandskjördæmis eystra en fundurinn er haldinn í Sjallanum á Akureyri. Fundurinn stendur í um það bil tvær klukkustundir. Fulltrúi hvers framboðslista í kjördæminu flytur i upphafi ávarp, í hæsta lagi þrjár mín- útur. Síðan situr einn fulltrúi hvers lista fyrir svörum og tekur þátt í um- ræðum. Gert er ráð fyrir spumingum bæði frá áheyrendum og fundarstjór- um. Stjómendur umræðna em Arnar Páll Hauksson og Karl Eskil Pálsson. Rás 1 sunnudag kl. 14: Á minn hátt Fléttuþáttur eftir Kristján Sigurjóns- son, dagskrárgerð- armann hjá Ríkisút- varpinu á Akureyri, um tvenn hjón í Mý- vatnssveit, líf þeirra og lífsviðhorf. Haf- dís og Steinar em aðflutt og búa í Reykjahlíðarþorpi, en Kristján og Sig- rún eiga heima sunnan vatns á Skútu- stöðum. í þættinum er fjallað um sam- félagið í Mývatnssveit, brauðstrit, fuglana, náttúmna, verksmiðjuna, inn- fædda og aðflutta, strið og frið. Bjöm Sigmundsson annaðist tæknivinnslu. Stöð 2 laugardag kl. 21.45: í skotlínunni Frank Horrigan er harðjaxl sem starfar hjá bandarísku leyniþjónustunni. Hann er einfari sem hefur fómað miklu fyrir starflð. Hann var þjálfaður til að vera I skotlínunni ef þörf krefði og þar átti hann að vera i nóvember 1963 þegar Kennedy forseti var myrtur. Horrigan þjáist enn af sektarkennd vegna atburðanna f Dallas og honum rennur þvf kalt vatn milli skinns og hörands þegar hann kemst á snoðir um að hættulegur leigumorðingi sitji um líf núverandi forseta Bandaríkj- anna. Hann reynir allt sem hann getur til að koma f veg fyrir að sagan endur- taki sig og verður að fórna sjálfum sér ef til þess kemur. í aðalhlutverkum em Clint Eastwood, John Maikovich og Rene Russo. Leikstjóri er Wolfgang Petersen. Myndin er stranglega bönn- uð bömum. ingja um hugmyndafræði í stjómmálum. 5. þáttur: Rætt við Dav- íð Öddsson formann Sjálfstasðisfloklisins. 10.46 Veðurfregnir. 11.00 f vikulokin. Umsjón: Logi Bergmann Eíðsson. 1200 Út- varpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 1245 Veðurfregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugar- degi. 14.00 Hringiðan. Menningarmál á liðandi stund. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál. Umsjón: Gunnlaugur Ingólfsson. 16.15 Söngvaþing. 16.30 Veðurfregnir. 1625 Almennur framboðsfundur í Ráhúsi Reykjavflcur. Fulltrúai allra framboðslista flytja stutt ávörp og sitja. síðan fyrfr svörum. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Aug- týsingar og veðuifregnir. 19.35 Óperukvöld Útvarpsins. Frá sýn- ingu Metropolitanópeninnar i New York. 11. mars sl. 2235 ís- lenskar smásögur: „Nancy meðal íslendinga" eftir Þorstein Antonsson. 2215 Dustað af dansskónum. 24.00 Fréttir. 00.10 Fimm fjórðu. Djassþáttur í umsjá Lönu Kolbrúnar Eddudóttur. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. SUNNUDAGUR 26. MARS 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt: Séra Bragi Friðriksson. prófast- ur flytur. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. 9.00 Fréttir. 9.03 Stundarkom í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. 10.00 Fiéttir. 10.03 Vídalin, postillan og menningin. 7. þáttur. Umsjón: Dr. Sigurður Ámi Þórðarson. 10.45 Veðuifregnir. 11.00 Messa i Dómkfrkjunni. Séra Maria Ágústsdóttir prédikar. 1210 Dagskrá sunnudagsins. 1220 Hádegisfréttir. 1245 Veðurfregnir, auglýs- ingar og tónlist. 13.00 Heimsókn. Umsjón: Ævar Kjartansson. 14.00 Á minn hátt, fléttuþáttur um lifsviðhorf tvennra. hjóna í Mývatnssveit. Höfundur: Kristján Sigurjónsson. 15.00 Með sunnudagskaffinu. 16.00 Fréttir. 16.05 Erindaflokkur á vegum „íslenska málfræðifélagsins". Breytileiki í máli. Þóra Björk Hjart- ardóttir og Ásta Svavarsdóttir flytja. 7. erindi. 16.30 Veðurfregn- ir. 16.35 Almennur framboðsfundur i Sjallanum á Akureyri. Full- trúar allra framboðslista á Norðurlandi eystra flytja stutt ávörp og sitja síðan fyrir svörum. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfregnfr. 19.35 Frost og funi - helg- arþáttur barna. Umsjón: Elisabet Brekkan. 20.20 Hljómplötu- rabb. Þorsteins Hannessonar. 21.00 Hjálmaklettur. 2200 Fréttir. 2207 Tónlist á síðkvöldi. Lítt þekkt lög eftir Kurt Weill. 22.27 Orð kvöldsins: Unnur Halldóisdóttir flytur. 2230 Veðurfregnir. 22.35 Litla djasshomið. Trió Guðmundar Ingólfssonar leikui ís- lensk lög. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: niugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkom í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magn- ússonar. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. MÁNUDAGUR 27. MARS 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Úlfar Guðmundsson flytur. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1.7.30 Fréttayfirlit og veðurfregnir. 7.45 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs Friðgeirssonar. 8.00 Fréttir. 8.10 Kosningahomið. Að utan. 8.31 Tiðindi úr menningarlífinu. 8.40 Gagnrýni. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying og tónlist. 9.45 Segðu mér sögu, „Bréfin hennar Halldisar'' eftir Jómnni Tómasdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Bjömsdóttur. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið i nærmynd. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Þórdis Amljótsdóttir. 1200 Fréttayfirlit á hádegi. 1201 Að ut- an. 1220 Hádegisfréttir. 1245 Veðuríregnir. 1250 Auðlindin. Þáttur um sjávarútvegsmál. 1257 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, Lflchúskvartettinn. eftir Edith Ranum. 11. þáttur af fimmtán. 13.20 Stefnumót. með Gunnari Gunnarssyni. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Ég á gull að gjalda. Úr minnisblöðum Þóm frá Hvammi eftir Ragn- heiði Jónsdóttur, fyrsta bindi. Guðbjörg Þórisdóttir hefur lestur- inn. 14.30 Aldarlok: Á feið inn í eina óendanlega sögu. Fjallað um skáldsöguna „Bláfelli" eftir Jens Pauh Heinesen. 15.00 Frétt- ir. 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Hákon Leifsson. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Skima - fjölfræðiþáttur. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. 17.52 Fjölmiðlaspjall Ás- geirs Friðgeirssonar. endurflutt úr Morgunþætti. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel - Grettis saga. Ömólfur Thorsson les (20). 18.30 Kvika. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.35 Um daginn og veg- inn. Tómas Ámason fyrrverandi ráðherra talar. 18.48 Dánar- fregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.35 Dótaskúffan. Viðtöl og tónlist fyrfr yngstu bömin. 20.00 Almennur framboðsfundur á Hótel Valaskjálf á Eg- ilsstöðum. Fulltrúar allra framboðslista í Austurlandskjördæmi flytja stutt ávörp og sitja fyrii svömm. 2200 Fréttir. 2215 Hér og nú. Lestur Passiusálma. Þorleifur Hauksson les (36). 2230 Veðurfregnir. 2235 Kammertónlist. 23.10 Hvers vegna?. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónstiginn. Umsjón: Hákon Leifsson. 01.00 Nætunítvarp á samtengdum rásum til morguns. Rás 2 LAUGARDAGUR 25. MARS 8.00 Fréttir. 8.05 Endurtekið barnaefni Rásar 1.9.03 Laugai- dagslif. Umsjón: Hiafnhildur Halldórsdóttir. 1220 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. 16.00 Fréttir. 16.05 íþróttarásin. fslands- mótið í handbolta. 17.30 Með grátt í vöngum. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðuifréttir. 19.32 Vin- sældalisti götunnar. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 20.00 Sjón- vaipsfréttir. 20.30 Úr hljóðstofu. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 2210 Næturvakt Rásar 2.24.00 Fréttir. 24.10 Næt- urvakt Rásar 2. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2. Útvarp Norðurlands kl. 11.00- 12.20. Norðuiljós, þáttur um norðlensk málefni. Fiéttir kl. 7.00, 8.00, 9.00,10.00,12.20,16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚT- VARPIÐ. 01.30 Veðurfregnir. Næturvakt Rásar 2. - heldur áfram. 0200 Fréttir. 0205 Næturtónar. 03.00 Næturtónar. 04.30 Veður- fréttir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Stund með Mike Oldfield. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 06.03 Ég man þá tið. Morguntónar. SUNNUDAGUR 26. MARS 08.00 Fréttir. 08.10 Funi. Helgarþáttur bama. 09.00 Fréttir. 09.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Sígild dægurlög, fióð- leiksmolar, spurningaleikur og leitað fanga í segulbandasafni Útvaipsins. 11.00 Úrval dægurmálaútvarps liðinnar viku. 1220 Hádegisfréttir. 13.00 Þriðji maðurinn. Umsjón: Ámi Þórarinsson og. Ingólfur Maigeirsson. 14.00 Helgarútgáfan. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagbókarbrot Þorsteins Joð. 17.00 Tengja. Umsjón: Krist- ján Sigurjónsson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvaipsfréttir. 20.30 Úr ýmsum áttum. 2200 Fréttir. 2210 Frá Hióarskelduhátíðinni. Umsjón: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar. Agnarsson. 2200 Kvöldtónar. 24.00 Fréttir. 24.10 Margfætlan - þáttur fyrir unglinga. 01.00 Næturút- varp á samtengdum rásum til morguns:. 0100 Næturtónar. Fréttir kl. 8.00, 9.00.10,00,12.20,16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP. 01.30 Veðurfregnir. Næturtónar. 0200 Fréttir. 0205 Tangó fyrir tvo. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 03.00 Næturtónar. 04.00 Þjóðarþel. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Nætu'- tónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Stefnumót. með Ólafi Þórðarsyni. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.05 Morg- untónar. Ljúf lög i morgunsárið. 06.45 Veðurfréttir. MÁNUDAGUR 27. MARS 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lifsins. Kristin Ól- afsdóttir og Leifur Hauksson. hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. -Morgunútvarpið heldur áfram. 8.45 Kosn- ingahomið. 9.03 Halló fsland. 10.00 Halló ísland. Umsjón: Mar- grét Blöndal. 1200 Fréttayfiilit. 1220 Hádegisfréttir. 1245 Hvit- ir máfar. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 14.03 SnoiTalaug. Um- sjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá. Hér og nú. 18.00 Frétt- ir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Síminn er 91 - 68 60 90.19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Blúsþáttur. Umsjón: Pétur Tyrfings- son. 2200 Fréttir. 22.10 Allt í góðu. Umsjón: Guðjón Bergmann. 24.00 Fréttir. 24.10 í háttinn. 01.00 Næturútvaip á samtengdum rásum til morguns:. Næturtónar. NÆTURÚTVARPE. 01.30 Veð- urfregnir. 01.35 Glefsur. 0200 Fréttir. 0205 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 04.00 Þjóðarþel. (Endurtekið frá Rás 1). 04.30 Veðuifiegnir. - Næturlög. 05.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Stund með Dionne Warwick. 06.00 Fiétt- ir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.05 Morguntón- ar. Ljúf lög f morgunsárið. 06.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2. Útvarp Norður- lands kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.