Dagur - 28.03.1995, Side 3
FRETTIR
Þriðjudagur 28. mars 1995 - DAGUR - 3
Siglufjöröur:
Bæjarmála-
punktar
■ Bæjarráói barst nýlega er-
indi frá Foreldrafélagi Skíóafé-
lagsins, þar sem bærinn er
hvattur til að taka þátt í kostn-
aði við kaup á snjóflóðalcitar-
tæki. Bæjarráð samþykkti
framlag að upphæð kr.
100.000.-.
■ Bæjarráói hefur borist erindi
frá Jóni Trausta Traustasyni,
vitaverði á Sauðanesi, þar sem
óskað er eftír afstöóu ráðsins
vegna forkaupsréttar Siglu-
fjarðarkaupstaðar á jörðinni
Sauðnes-Engidalur. Gert er ráð
fyrir að sala á jörðinni fari
fram í júlímánuði nk. Bæjarráð
samþykkti að bæjarstjóri ritaði
Jóni Trausta bréf, þar sem
fram komi að Siglufjarðar-
kaupstaður muni nýta for-
kaupsréttinn en jafnframt að
bjóða Jóni Trausti til samninga
um nýtingu á jörðinni.
■ Bæjarráð hefur samþykkt að
hafharsjóður greiói kr.
5.000.000,- afgjald á árinu.
■ Bæjarráói hefur borist upp-
sögn frá skrifstofustjóra bæjar-
ins, sem hyggst flytja úr bæn-
um.
■ Bæjarstjóri viðraði þá hug-
mynd á fundi bæjarráðs nýlega
að setja upp toglyftu fyrir ofan
bæinn, þar sem ekki er hægt að
opna skíóasvæðiö í Skarðsdal.
Ákveðið var að vinna áfram að
málinu.
■ Forsvarsmenn Glaðnis hf.
komu á fundu bæjarráðs ný-
lega, til að ræða málefni
Glaðnis hf. í framhaldi af er-
indi frá fyrirtækinu. Þeir
kynntu nýja vörulínu fyrirtæk-
isins og sölusamninga sem
gerðir hafa verið. Fram kom
fyrri ósk um fjárstuðning
vegna meiri kostnaðar við
flutning fyrirtækisins til bæjar-
ins en forráóamenn þess geróu
ráð fyrir. Bæjarráð taldi sér
ekki fært að verða við erindinu.
■ Kristján Guðmundsson,
heilsugæslulæknir, kom á fund
félagsmálanefndar nýlega, þar
sem rætt var um þörf á þjón-
ustu sálfræðings i bænum. Erla
Eymundsdóttir, fulltrúi áfeng-
isvamaráðs ríkisins, mætti
cinnig á fundinn og var líka
rætt um áfengisvamir og þörf á
úrbótum.
■ Tækni- og umhverfisnefnd
hefur lagt til við bæjarráó að
stöóuleyfi vörubifreiða, hóp-
feróabifreiða og vinnuvéla
verói staðsett á innra hafnar-
svæðinu sunnan Suðunanga og
austan Snorragötu. Telur
nefndin þetta heppilcgt fram-
tíðarsvæöi fyrir Bifreiðastöð
Sigluíjarðar. Á opnunartíma
vörubílastöðvarinnar verði
þeim heimilt að leggja vöru-
bifreiðum austast á lóð vestan
Mjölhúss SR.
■ Á fundi félagsmálanefndar
nýlega kom fram að þjónustu-
hópur aldraðra hefúr ákveðið
að gera þjónustumat vcgna
þeirra sem sækja um íbúð í
Skálarhlíð. Þjónustumat þetta
verður einnig gert vegna þcirra
sem sóttu um íbúðir á árinu
1994. Tilgangur þjónustumats-
ins er að auðvelda þjónustu-
hópnum mat á aðstæðum vió-
komandi umsækjenda.
■ Bciðni félagsmálanefndar
um daggjöld vegna reksturs
dagvistar aldraðra var hafnað
en sótt verður um framlag fyrir
árið 1996.
Vegagerð
í Eyjafjaröarsveit:
Ari á Þverá
lægstur
í gær voru opnuð tilboð í lagn-
ingu 3,9 km vegarkafla á Eyja-
ijarðarbraut eystri frá Þverá að
Laugalandi. Vegurinn verður
byggður upp og klæddur og skal
verkinu lokið 1. sept. nk.
Níu aðilar buðu í verkið og
lægsta tilboðið kom frá Ara
Hilmarssyni á Þverá í Eyjafjarðar-
sveit, 17,8 milljónir rúmar. Það er
66,46% af kostnaóaráætlun Vega-
gerðarinnar sem er 26.863.715 kr.
Jarðverk hf. Nesi bauð 69,56%,
Klæðning hf. Garðabæ 71,41%,
Jarðverk hf. Dalvík 73,88%, G.
Hjálmarsson Akureyri 79,71%,
Amarfell hf. Akureyri 86,85%,
Ámi Helgason Ólafsfirði 88,51%,
Vömbílstjóraf. Valur Akureyri
96,18% og Myllan hf. Egilsstöð-
um 103,50%.
Á þessu ári og næsta ári er
áætlað að ljúka við um 700 m
kafla frá vegamótunum vió
Laugaland, á veginum sem tengir
Eyjafjarðarbraut eystri og vestari.
Að því verki loknu verður klæðn-
ing komin á allan hringinn, þ.e.
frá Akureyri, yfir brúna á Eyja-
fjarðará við Hrafnagil og Lauga-
land og aftur til baka. HA
Höfum raðað i
fermingarpakka
sem eru á
tilboðsverði.
íSi}a/3jg&iiaj*
jj'' n'jiúní
JlneM&ndU
....
- V*
ÍM
/
Inmhald: Eplasali (49,9%), vatn, sykur, sýra (sftrónusj
Næringargildi i 100 g: Pökkimardagur og best tyrir Sjá'
Orka 190kJ / 45 kcal Best er að neyta safans innan 3 d
p'«»m.......... 0.« 9 l'iopmin. ......
St!:=:’ͧS 2 Iftrar ]||||j !|||!||||||
Hrlililtlyrlt nolkunU |«»llnn| 5 [ll|ll5lllplll!llll
epla
1 clryhhur
G KEA AKURI
■íX'" r’ '.'.jt'VAí.'i'H’ifeSS
Inmhald: Eplasafi (49,9%), vatn, sykur, sýra (sítrónusýra)
Nænngargildi 1100 g:
Orka 190kJ /45 kcal
Prótein......... 0,0 g
Kolvetni........11.2 g
Fita........ 0.0 g
Pökkunardagur og best fyrir: Sjá topp
Best er að neyta safans innan 3 daga
frá opnun.
íl Hl (II
2 lítrar
ÍKællvara
Hrislist lynr notkun
690512 002156
MJÖLKURSAMLAG KEA AKUREYRI