Dagur - 17.05.1995, Blaðsíða 7

Dagur - 17.05.1995, Blaðsíða 7
IÞROTTIR Miðvikudagur 17. maí 1995 - DAGUR - 7 SÆVAR HREIÐARSSON íslandsmótinu í vélsleðaakstri lokið: Johann fagnaði Islandsmeistaratitli a Isafirði - óvænt titilvörn hjá Gunnari í snjókrossinu - Ski-doo sveitin vann fjallarallið Jóhann Eysteinsson fró Eyrarlandi í Eyjafjarðarsveit er án efa maður vetr- arins í vélsleðaakstri og vel að íslandsmeistaratitli sínum kominn. íslandsmótinu í vélsleðaakstri lauk um helgina þegar þriðja og síðasta umferð þess fór fram á Isafírði. Umferðirnar áttu reyndar að vera fjórar en keppnin á Akureyri var felld niður eftir að einn keppenda, Gunnar Willamsson, lést í hörmulegu slysi daginn fyrir mótið. Var hans minnst með mínútu þögn áður en keppni hófst á ísafirði. íslandsmeistar- ar urðu Jóhann Eysteinsson í brautarkeppni, Sigurður Gylfa- son í spyrnu, Gunnar Hákonar- son í snjókrossi og Ski-doo sveitin í fjallaralli. Að vanda var hart barist á Isa- firði. I fjallaralli er keppt í þriggja manna sveitum og voru Polaris- og Ski-doo sveitimar jafnar að stigum áður en keppni hófst. Keppt er í þriggja manna sveitum og gildir tími tvegga fljótustu manna. Svo fór að Ski-doo sveitin sigraði meó Sigurð Gylfason í broddi fylkingar. Samanlagður tími tveggja fljótustu manna var 27.09 mín. en Sigurður náði besta einstaklingstímanum, 13,22, sem er rúmri mínútu betra en næsti maður. Ski-doo fagnaói því sínum fyrsta íslandsmeistaratitli í fjalla- ralli. Keppt er í fjórum greinum, sem auk fjallaralls eru samhliðabraut, spyma og snjókross. I þremur síð- Þórsarar eiga von á liðsauka fyrir átökin í 2. deildinni í knattspyrnu. Radovan Cvij- anovic, 22ja ára framherji frá Serbíu, kemur til félagsins til reynslu í lok næstu viku og lítist forsvarsmönnum Þórs vel á pilt- inn, mun hann leika með liðinu í sumar. Dragan Vitorovic, serbneski leikmaðurinn sem lék með liði Þórs í fyrrasumar, er mættur til leiks á ný og mun leika með lið- inu í sumar. Hann lék einmitt með Radovan Cvijanovic í vetur, með liði sem heitir 1. maí og er í Ruma í Serbíu og var Radovan helsti Á vegum KSÍ hefur undanfarna mánuði starfað markaðsnefnd sem hefur það að markmiði að fínna leiðir til að fjölga áhorf- endum á knattspyrnuleikjum á Islandi. Undanfarin ár hefur áhorfendum fækkað stöðugt og nú hyggjast menn spyrna við fótum og snúa þróuninni við. Fyrirmyndin að markaðsátaki sem þessu er sótt til Svíþjóðar og þaðan koma margar þær hug- myndir sem komnar eru hér á blað. Mönnum er ljóst að mælan- legur árangur næst ekki nema á löngum tíma en það sem menn hyggjast gera strax í sumar og í framtíóinni er að beina kastljósinu að áhorfandanum sjálfum, setja hann í öndvegi. Bent er á að fé- lögin þurfi sjálf að starfa mark- vissara að því að auka skemmt- anagildi leikjanna, auk þess sem asttöldu greinunum er keppt í nokkrum flokkum þar sem sleðum er skipt eftir vélarstærð, en aðeins einn stendur þó uppi sem íslands- meistari í hverri grein, sá sem keppir í fjölmennasta flokknum og hefur því þurft að leggja flesta keppinauta að velli. Segja má að í brautarkeppn- inni, þar sem tveir sleðar keppa í einu, hafi engir getað ógnað veldi Eyfirðingsins Jóhanns Eysteins- sonar á Polaris í vetur. Á Isafirði keppti hann í öllum þremur flokk- um óbreyttra sleóa og vann alla. Var á stundum langt í næstu kepp- endur og sigur hans í Islands- meistarakeppninni öruggur. Sig- urður Gylfason vann hins vegar báöa flokka breyttra sleða á Isa- firði Sigurður Gylfason varð Is- landsmeistari í spymu en hann sigraði í flokki minnstu sleóanna á Ski-doo. Endurtók þessi snjalli ökumaóur þar með leikinn frá fyrra ári og varði titil sinn í þess- ari grein. * Ovænt í snjókrossinu Snjókrossið vekur að jafnaði mestu athyglina, en þá keppa margir sleðar í brautinni í einu. Keppnin um Islandsmeistaratitil- inn stóð á milli Vilhelms Vil- helmssonar frá Akureyri og Sig- markaskorari liðsins. Keppni í 2. deildinni í knatt- spymu hefst nk. mánudag og leika Þórsarar á útivöllum í tveimur fyrstu umferóunum, fyrst gegn Á þingi Alþjóðaknattspyrnu- sambandsins (FIFA) eru á hverju ári samþykktar breyt- skynsamlegt geti verið að bjóða upp á fjölbreyttari „pakka“ í tengslum við miðasölu. Þá hafa forsvarsmenn fjölmiðla lýst yfir stuðningi við átakið og er stefnt að því að umfjöllun verði aukin. Kastljósinu veróur þá beint að áhorfandanum og stemmningu fyrir og í leik gerð skil. I greinargerð ffá markaðsnefnd KSI er á það bent hversu miklar framfarir hafi orðið á knattspym- unni undanfarin ár. Betri menntun þjálfara og betri tækni knatt- spymumanna hafi þó ekki skilað sér í fjölgun áhorfenda. Nú sé kominn tími til að aðlaga knatt- spymuna breyttum þjóðfélagsað- stæðum. Mælst er til þess að á komandi sumri verði fyrst og fremst horft til Sjóvá-Almennar deildarinnar en á það bent að framhaldið ráðist síðan af árangr- inum þar, ef einhver verður. SV urðar Gylfasonar úr Garðabæ, sem báðir aka Polaris XCR 600. Fáir bjuggust við að fleiri myndu blanda sér í baráttuna, en annað átti eftir að koma á daginn. Is- landsmeistari síðasta árs, Gunnar Hákonarson frá Akureyri á Yamaha V-max 600, fylgdi hinum tveimur eins og skugginn, tilbúinn að nýta sér mistök þeirra til hins ítrasta. Tækifærið fékk hann líka því sleðar bæói Vilhelms og Sig- Þrótti í Reykjavík og síðan gegn Víkingi. Fyrsti heimaleikur liðsins er gegn HK og fer fram föstudaginn 2. júní. ingar á knattspyrnulögum og reglugerðum, mismunandi viða- miklar, en fiestar breytingarnar eiga að stuðla að því að gera knattspyrnuna enn skemmti- legri, sóknarleikinn opnari, þ.e. að fá fleiri mörk í leikinn. Á því íslandsmóti sem hefst 20. maí nk. taka gildi nokkrar breyting- ar sem vert er að minnast á, bæði fyrir leikmenn og aðstand- endur liðanna ekki síður en áhorfendur sem þannig ættu að vera betur í stakk búnir að skilja þá lagatúlkun sem dómari leiksins leggur sig fram um að túlka. Undirstrikað er nú að leikmað- ur sé aðeins rangstæóur að hann taki virkan þátt í leiknum að áliti dómarans með því að hafa áhrif á leikinn eöa hafa áhrif á mótherja eða hafa hagnað af staðsetningu sinni. I vafaatriðum skal sóknar- maður þó ætíð njóta vafans. Setja má merki utan leikvallar, 10,15 metra frá homfána homrétt á marklínu, til að auðvelda dóm- ara að tryggja að þessi fjarlægó sé virt þegar homspyma er tekin. Skipta má nú mest þremur varamönnum inn á í meist- araflokki karla og kvenna, nema í 4. deild karla og 2. deild kvenna þar sem nota má fimm varamenn eins og í yngri aldursflokkum. Á HM í Bandaríkjunum gilti sú regla aó þriðji varamaðurinn væri mark- Mynd: Robyn. urðar biluðu. Gunnari urðu hins vegar ekki á nein mistök, sigraði í sínum flokki og varð þar meó Is- landsmeistari í snjókrossi annað árið í röð á Yamaha. Að lokum fylgja svo úrslitin frá ísafirði: HA FJALLARALL: 1. Ski-doo sveit-1 27,09 2. Polaris sveit-1 29,16 3. Tree-team sveitin 30,25 Einstaklingstímar: 1. Sigurður Gylfason S-1 13,22 2. Halldór Eysteinsson S1 13,47 3. Jóhann Eysteinsson P-1 14,23 SNJÓKROSS: 0-500 cc: 1. Jóhann Eysteinsson 2. Halldór Einarsson 3. Daníel Daníelsson 500-600 cc: 1. Gunnar Hákonarson vöróur, en hún er felld úr gildi. Leikhlé skal nú vera mest 15 mínútur í stað 5 fimm mínútna áð- ur; við vítaspyrnu skulu aðrir leik- menn en sá sem tekur vítaspym- una og markvörður andstæðing- anna vera 9,15 metra frá víta- spymumerkinu og verða að standa aftar en vítaspymumerkið sem er nýlunda. Dómari skal áminna leikmann fyrir óprúðmannlega framkomu Pollamót Þórs í knattspyrnu, fyrir knattspyrnuhetjur 30 ára og eldri, er nú orðið alþjóðlegt en lið frá Suttgart í Þýskalandi, „Frank and the papas“, hefur staðfest þátttöku í mótinu. Pollamót Þórs hefur stækkað ár frá ári og nú er gert ráð fyrir að um 50 lið alls staðar af landinu mæti til leiks og til viðbótar „strákamir" frá Stuttgart. í fyrra var fyrirkomulaginu breytt, þann- 2. Þórir Gunnarsson 3. Alexander Kárason 600 cc og stærri: 1. Steinar Gíslason 2. Elvar K. Sigurgeirsson 3. Bogi Ámason SAMHLIÐABRAUT: 0-500 cc: 1. Jóhann Eysteinsson 1,40 2. Daníel Daníelsson 1,49 3. Steinar Gíslason 1,53 500-600 cc: 1. Jóhann Eysteinsson 1,41 2. Sveinn Sigtryggsson 1,50 3. Halldór Einarsson 1,50 600 cc og stærri: 1. Jóhann Eysteinsson 1,41 2. Magnús Samúelsson 1,51 3. Viðar Konráðsson 1,53 500-600 cc breyttir: 1. Sigurður Gylfason 1,43 2. Gunnar Hákonarson 1,47 3. Þórir Gunnarsson 2,09 600 cc og stærri breyttir: 1. Sigurður Gylfason 1,42 2. Þórir Gunnarsson 1,48 3. Alexander Kárason 1,49 SPYRNA: 0-500 cc: 1. Sigurður Gylfason 9,54 2. Jóhann Eysteinsson 9,59 3. Bogi Ámason 10,03 500-600 cc: 1. Róbert Halldórsson 9,44 2. Vilborg Daníelsdóttir 9,47 3. Anna Bára Bergvinsdóttir 9,73 600-700 cc: 1. Bogi Ámason 8,75 2. Amar Oddsson 9,13 3. Elvar K. Sigurgeirsson 9,35 700-800 cc: 1. Halldór Jóhannesson 9,11 2. Hjörleifur Harðarson 9,09 Opinn lítill: 1. Sigurður Gylfason 8,74 2. Þórir Gunnarsson 8,89 verði hann uppvís aó því að fagna marki með því að fara út fyrir auglýsingaskilti, klifra upp í giró- ingar eða dvelja óhóflega lengi á vallarhelmingi andstæðingsins. Leikmönnum er heimilt að fá sér að drekka þegar leikur hefur verið stöðvaður, en aðeins við hliðar- línu og algjörlega er óheimilt að henda plastbrúsum eða öðrum vatnsílátum inn á leikvöllinn. ig að keppt var í tveimur deildum, annars vegar fyrir 30 ára og eldri og hins vegar fyrir 40 ára og eldri. Það mæltist mjög vel fyrir og því verður fyrirkomulagið með sama hætti í ár. Keppni á Pollamótinu stendur yfir í tvo daga, það hefst föstudag- inn 30. júní og er framhaldið laug- ardaginn 1. júlí. Um kvöldið er svo glæsilegt lokahóf, þar sem m.a. em veitt verðlaun fyrir helstu afrek mótsins. Knattspyrna: Serbneskur framherji til Þórs Markaðsátak KSÍ: Hvernig má fjölga áhorfendum? Ný áhersluatriði í knattspyrnulögum eiga að stuðla að opnari leik: Sóknarmaöur skal njéta vafans í rangstööu - þrír varamenn mega koma inná í stað tveggja áður Pollamót Þórs orðið alþjóölegt - lið frá Stuttgart mætir til leiks

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.