Dagur - 17.05.1995, Blaðsíða 10

Dagur - 17.05.1995, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Miðvikudagur 17. maí 1995 Sviss - Kúba 27:26 Gangur leiksins: 2:0, 6:3, 10:5, 10:7, 13:7, 16:9 - 16:11, 19:14, 22:15, 23:21, 26:23, 27:26. Sviss: Mörk/skot: Marc Baumgartner 10/14, Stefan Scharer 5/8, Daniel Spengler 3/5, Roman Brunner 3/14, Urs Eggenberger 3/3, Patrick Rohr 3/6. Vari/yskot: Rolf Dobler 13/36, Christian Meisterhans 1/4. Kúba: Mörk/skot: Osvaldo Dominguez 6/10, Rolando Fonseca 6/9, Carlos Perez 5/10, Mart- inez Cuesta 4/7, Freddy Herrera 4/6, Silveira Corbo 1/1. VaricVskot: Vladimir Rivero Hemandez 16/43. Króatía - Túnis 29:28 Gangur leiksins: 0:1, 4:3, 7:5, 7:9, 8:10 - 13:11, 13:14, 17:14, 17:17, 18:18 - 20:20 - 25:25 - 29:28. Eftir tvíframlengdan leik og vítakastkeppni. Króatía: Mörk/skot: Zvonimir Bilic 7/9, Patrik Cavar 6/14, Irfan Smajlagic 5/8, Zlatko Saracev- ic 3/5, Tomislav Farkas 3/4, Goran Perkovac 2/4, Slavko Goluza 2/3, Iztok Puc 1/3. Varið/skot: Valter Matosevic 21/49, Vlado Sola 1/1. Túnis: Mörk/skot: Adnane Belhareth 7/14, Ben Jalel Khaled 5/8, Karim Zaghouani 4/8, Ben Nejib Thayer 4/6, Afif Belhareth 3/13, Mohamed Madi 3/5, Imed Debbabi 2/4. Varið/skot: Riadh Sanaa 20/48. Tékkland • Suður Kórea 26:25 Gangur leiksins: 1:0, 5:5, 7:6, 8:8, 9:8 - 11:11, 16:14, 17:18, 21:19, 21:22, 23:23 - 24:25,26:25. Eftir framlengdan leik. Tékkland: Mörk/skot: Martin Setlik 7/10, Petr Házl 7/12, Zdenek Vanek 7/14, Michal Tonar 2/11, Jirí Kotrc 1/2, Libor Hrabal 1/1, Kearel Jindrzchovsky 1/2. Varið/skot: Milos Slaby 14/39. Suður Kórea: Mörk/skot: Kyung-shin Yoon 8/19, Chi-hyo Cho 5/11, Byung-wook Moon 4/7, Sung- rip Park 3/8, Sang-suh Back 3/3, Bum-yon Cho 2/3. Vari/yskot: Suk-hyung Lee 15/38, Jae-heang Bean 2/5. {.UHfi. Það er hópur manna á ritaraborðinu, bæði íslenskir og erlendir og þeir sjá um tímavörslu, skýrsiugerð, eftirlit, sam- skipti við dómara ieiksins og annað sem viðkemur ieiknum. Á myndinni eru fjórir íslenskir starfsmenn, lengst t.h. situr Páll Þór Ármann, Guðmundur Lárusson, stendur fyrir aftan borðið, Halldór Rafnsson, situr við borðið og hjá honum stendur Geir Kristinn Aðalsteinsson. Dómari stendur framan við borðið og er að ganga frá leikskýrsiu í leikslok og lengst t.v. situr fuiitrúi IHF. Mynd: KK Sum nöfhin eru erfið - segir Páll Þór Ármann, sem er þulur á leikjum HM í íþróttahöllinni á Akureyri ICELAND Þýskaland ■ Hvíta Rússland 33:26 Gangur lciksins: 1:0,6:3,6:5,9:6,9:8, 11:9, 12:10, 12:12,15:13-20:14,23:15, 25:18, 29:20,33:26. Þýskaland: Mörk/skot: Christian Schwarzer 7/8, Vigindas Petkevicius 6/10, Holger Winselmann 5/6, Jan Fegter 5/11, Jörg Kunze 4/4, Stefan Kretzschmar 3/4, Volker Zerbe 3/5. Varið/skot: Andreas Thiel 15/34, Jan Holpert 3/10. Hvíta Rússland: Mörk/skot: Alexander Touchkin 7/11, Mikhail Iakimovich 6/12, Gennadi Khalepo 3/4, Andrei Klimovets 3/3, Konstantin Sharovarov 2/4, Andrei Parashchenko 2/4, Andrei Barbashinski 2/5, Iouri Gordionok 1/2. VaritVskot: Alexander Minevski 7/24, Igor Paprouga 4/20. Það eru margir sem starfa við Heimsmeistarakeppnina í hand- knattleik, enda er hér um að ræða stærsta íþróttaviðburð sem haldinn hefur verið hér á landi til þessa. Þeir sem hafa farið á leiki í keppninni eða fylgst með þeim í Sjónvarpinu, hafa vafalaust tekið eftir fólkinu sem starfar við keppnina í íþróttahúsunum. Sumt af því er klætt í íþróttagalla en svo er stór hópur fólks í virðulegum svörtum jakkafötum, með Blaðamenn að störfum Það er aldeilis líf í tuskunum í blaðamannamiðstöðinni í íþróttahöllinni á Akureyri og að leikjunum loknum er mikið um að vera þar á bæ. í riðlakeppninni voru sem næst 70 fréttamenn að fylgjast með leikjunum í D-riðli keppninnar á Akureyri. Flestir voru fréttamenn- imir frá Spáni, tæplega 30, 25 koma frá Svíþjóó, 2 frá Hvíta- Rússlandi, 7 frá Kúveit, 5 frá Egyptalandi og 2 frá Brasilíu. Svíar og Spánverjar höfnuðu í tveim efstu sætum riðilsins og það þýðir að lió þeirra léku áfram á Akureyri í 16-liða úrslitum. Svíar tóku á móti Alsírmönnum og Spánverjar léku gegn Frökkum í gær. Með liði Alsír fylgdu sex blaðamenn samkvæmt upphaflegri áætlun og meó Frökkunum komu rúmlega 20 þannig að enn stækk- aði hópurinn í gær. Auk þess sendu sænskir fjölmiðlar liðsauka til að fylgjast með sænska liðinu og fræða Svíann um gang mála á Akureyri. Meðfylgjandi mynd var tekin í blaðamannamiðstöðinni og sýnir spænska blaðamenn að störfum. óþh merki keppninnar saumað í barminn. Einn þessara manna í svörtu jakkafötunum er Páll Þór Ármann en hann er þuiur á leikjunum í íþróttahöllinni á Akureyri og sinnir því starfi á móti Sigfúsi Karlssyni. „Okkar hlutverk er segja áhorf- endum frá því helsta sem gerist í leiknum í gegnum hátalakerfió, bæði á íslensku og ensku, t.d. nafn þess sem skorar mark, hver fær brottvísun og hver fær rautt spjald. Þessi vinna krefst talsverð- ar einbeitingar og maóur þarf aó fylgjast vel með leiknum. Við byrjum samt á því að tala fyrir leikina, bjóðum áhorfendur vel- komna, lesum upp nöfn leikmanna sem leika hverju sinni, nöfn að- stoðarmanna, þjálfara og dómara og kynnum þjóðsöngva land- anna.“ Páll Þór segir að nöfn sumra leikmannanna, t.d. frá Kuwait, Egyptalandi, Spáni og Brasilíu, séu nokkuó erfið í framburði. Landsbankahlaupið á laugardag Hið árlega Landsbankahlaup fer fram í 10. sinn nk. laugar- dag. Hlaupið cr samstarfsvcrk- efni Landsbanka íslands og Frjálsíþróttasambans íslands. Markmið þess er að auka þátt- töku og áhuga æskufólks á íþróttum og hollri hreyfingu. Hlaupið er á 34 stöðum á land- inu, þar sem Landsbanki ís- lands hefur útibú og hefst það á flestum stöóum kl. 11.00. Rétt til þátttöku hafa krakk- ar á aldrinum 10-13 ára. Er þeim skipt í eftirfarandi riðla: 1500 m hlaup, stúlkur fæddar 1982 og 1983 1500 m hlaup, drengir fæddir 1982 og 1983 1500 m hlaup, stúlkur fæddar 1984 og 1985 1500 m hlaup, drcngir fæddir 1984 og 1985 Skráning stendur yfir í úti- búum Landsbanka íslands um land allt. Hann sagðist hafa kynnt sér að- eins hvemig ætti að bera fram spænskuna og einnig fór hann yfir brasilísku nöfnin með einum úr liðinu. „Maður reynir aó komast sem næst því að bera fram þessi nöfn rétt og þegar ég er að kynna liðin hef ég aldrei séð leikmenn líta hvem á annan spumaraugum og spá í hver þeirra eigi að stíga fram. Þannig að ég reikna með að þeir kannist við nöfnin sín eða skilji það þegar ég les númer leik- manna. Sumir leikmannanna heita þremur, fjórum og jafnvel fimm nöfnum og maður er ekki alltaf viss hvert er aðalnafnið og hvert er eftimafnið.“ Það gekk mikið á í síðustu viku á leik Egyptalands og Kuwait og eins og komið hefur fram í fjöl- miðlun, ætlaói allt vitlaust að verða á tímabili og rauðu spjöld- unum var óspart veifað. Páll Þór var þulur á þeim leik og hann var því í návígi við atvikið. „Þaó var ævintýralegt að fylgjast með því sem var að gerast. Maður sat al- veg dolfallinn við borðið og beið eftir því að menn róuðust." Páll Þór segir að það sé mjög gaman að taka þátt í þessari keppni, enda mikið um að vera. Hann á heldur ekki von á því að upplifa aðra svona keppni hér á landi. KK Sumar- búðir í Hamri fyrir börn fædd 1982-1989 hefjast 6. júní Innritun í Hamri í síma 12080

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.