Dagur - 17.05.1995, Blaðsíða 12

Dagur - 17.05.1995, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Miðvikudagur 17. maí 1995 Húsnæði óskast Rafvirkjun Reyklaus og reglusamur ungur maður óskar eftir lítilli íbúð til leigu í ca. 3 mánuði frá 1. júní nk. Uppl. I síma 91-643470 eftir kl. 14 á daginn._______________________ 4ra manna fjölskylda óskar eftir húsnæði til leigu, helst á Brekk- unni. Uppl. í síma 96-61475 á daginn, en 61570 eftir kl. 17.__________ Óska eftir 4-5 herb. íbúð til leigu á Akureyri. Á sama staö vantar notaða barna- kerru. Uppl. T síma 61772. Kaup FarsTmi Notaður farsími óskast til kaups. Uppl. í síma 61393 eftir kl. 17. Takið eftir Stuðningshópur fólks sem fengið hefur hálsáverka, veröur meö fund I Safnaðarheimili Akureyrarkirkju miövikudagskvöldiö 17. maT 1995 kl. 20. Sumarstarfið rætt, og pennarnir eru komnir. Mætum öll. Gengiö er inn um kapelludyr. Stjórnin. Bifreiðar Til sölu Daihatsu Charade árg. ’84. Þarfnast viögeröar. Keyröur 40 þús. á vél. Uppl. í sTma 41706, Arnar. Eidhús Surekhu Indverskt lostæti við ysta haf. Veisluþjónusta fyrir einkasam- kvæmi og minni veislur. Pantið tTmanlega. Heitir indverskir réttir I hádeginu virka daga fyrir vinnuhópa. Kjötréttir - Fiskréttir - Grænmetis- réttir - Baunaréttir. Panta þarf meö a.m.k. dags fyrir- vara. Heimsendingarþjónusta. Indís, Suðurbyggð 16, Akureyri, símar 11856 og 989-63250. ÞJónusta Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón T heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niöur og setjum upp. Fjölhreinsun, heimasími 27078 og 985-39710. Ræstingar - hreingerningar. Fyrir einstaklinga og fyrirtæki. - Daglegar ræstingar. - Bónleysing. - Hreingerningar. - Bónun. - Gluggaþvottur. - „High spedd" bónun. - Teppahreinsun. - Skrifstof utæ kj aþrif. - Sumarafleysingar. - Rimlagardínur. Securitas. Opið allan sölarhringinn s: 26261. CENGIÐ Genaisskráning nr. 96 16. maí 1995 Kaup Sala Dollari 63,21000 66,61000 Sterlingspund 98,92000 104,32000 Kanadadollar 46,06700 49,26700 Dönsk kr. 11,19130 11,83130 Norsk kr. 9,82780 10,42780 Sænsk kr. 8,53950 9,07950 Finnskt mark 14,26250 15,12250 Franskur franki 12,40570 13,16570 Belg. franki 2,11160 2,26160 Svissneskur franki 52,36060 55,40060 Hollenskt gyllini 39,00590 41,30590 Þýskt mark 43,79710 46,13710 ítölsk líra 0,03820 0,04080 Austurr. sch. 6,20350 6,58350 Port. escudo 0,41580 0,44280 Spá. peseti 0,50230 0,53630 Japanskt yen 0,72663 0,77063 l’rskt pund 101,21000 107,41000 Orlofshús Orlofshúsin Hrfsum eru opin allt árið. Þar eru 5 orlofshús með öllum þægindum og 60 manna salur. Þá höfum viö einnig Tbúö á Akureyri til skammtímaleigu. Uppl. í síma 96-31305, fax 96-31341. Hljóðkerfí Shure hljóðnemar við öll tækifæri. Og nú einnig Shure þráölaus hljóö- nemakerfi. Tónabúðin, sími 4622111. 4 Lilili jiutiliil mliiiM.riitHLiLl talDlnl Itil.il iiTI lnh.il BtTfcl.r'Böí 5 'Ú LEIKFELHG AKUREMRflR Litríkur og hressilegur braggablús! eftir íinar Kárason og Kjartan Ragnarsson SÝNINGAR Föstud. 19. maí kl. 20.30 Laugard. 20. maí kl. 20.30 Miðvikud. 24. maí kl. 20.20 Föstud. 26. maí kl. 20.30 Laugard. 27. maí kl. 20.30 Sýningum fer að Ijúka ★ ★ ★ ★ JVJ í Dagsljósi Miðusalan er opin virka daga nema mánudaga kl. 14 - IH og sýningardaga l'rani að sýningu. Greiðslukortaþjónusla Sími 24073 Flisar Akureyringar - Nærsveitamenn! Oll rafvirkjaþjónusta, til dæmis lagnir og viðgerðir í íbúðarhús, útihús og fjölmargt annað. Allt efni til staöar. Ekkert verk er þaö lítiö aö því sé ekki sinnt. Greiösluskilmálar. Gunnar Frimannsson, rafvirkjameistari, Akureyri. Sími 96-22015 í hádeginu og á kvöldin. Bílasími 985-30503. Veggflísar - Gólfflísar. Nýjar gerðir. Gott verð. Teppahúsið, Tryggvabraut 22, sfmi 96-25055. Lögmannavaktin. Lögmannavaktin er að starfi í Safnað- arheimili Akureyrarkirkju alla mið- vikudaga miili kl. 16.30 og 18.30. Lögmenn veita upplýsingar og ráðgjöf án endurgjalds. Umsjónarmaður Safnaðarheimilisins, Sveinn Jónasson, bókar pantanir á við- tölum í síma 27700. Vantar þig lítið hús í garðinn fyrir garðáhöld o. fl. Geymsluhús fyrir vélsleða og hjól Sumarhús • Sumarhúsa- lOÖ * eða íbúðarhús sem hægt er að flytja fok- helt eða fullbúið? Talaðu við okkur og sjáðu hvað við höfum upp á að bjóða. .TRÉSMIÐJAN AV MOGIL SF.yn SVALBAR0SS1RÖND 601 AKUREYRI ■■■ í? 96-21570 NNR.: 6588-1764 Freyvangs- leikhúsið Kvennaskóla- œvintýrið eftir Böðvar Guðmundsson Leikstjóri Helga E. Jónsdóttir Sunnud. 21. maí kl. 20.30 Aukasýning Miðasala/pantanir sími: 31349 og 31196 Kvennaskólacafé Matur og aðrar veitingar í gamla Kvennaskólanum að Laugalandi Upplýsingar í síma 31333 Stígamót, samtök kvenna gegn kyn- ferðislegu ofbeldi. Símatími til kl. 19.00 í síma 91-626868. Byggðasafn Dalvíkur. Opin sunnudaga frá kl. 14-17. íþróttafélagið Akur vill minna á minningarkort félagsins. Þau fást á eft- irtöldum stööum: Bjargi Bugðusíðu 1 Akureyri og versluninni Bókval viö Skipagötu Akureyri,________________ Minningarkort Akureyrarkirkju fást í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju, Blómabúðinni Akri og Bókvali.______ Minningarkort Glerárkirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá Ásrúnu Páls- dóttur Skarðshlíð 16a, Guðrúnu Sig- uróardóttur Langholti 13 (Ramma- gerðinni), í Möppudýrinu Sunnuhlíð og versluninni Bókval. CcrGArbíc S23500 PRETA PORTER Nýjasta mynd Robert Altman (Short Cuts, The Player) gerir stólpagrín af heimi hátískunnar I Paris. Pret-a-porter hefur vakið gríðarlega athygli og jafnvel deilur. Aðalhlutverk: Sophia Loren, Marcello Mastroianni, Julia Roberts, Tim Robbins, Kim Basinger, Stephen Rea, Lauren Bacall, Anouk Aimee, Lili Taylor, Sally Kellerman, Tracey Ullman, Linda Hunt, Rubert Everett, Forest Whitaker, Lyle Lovett og fleiri og fleiri. Leikstjóri: Robert Altman. Miðvikudagur: Kl. 21.00 og 23.00 Pret a Porter A LOW DOWN DIRTY SHAME Þessi mynd er grln, spenna og meira grln frá upphafi og næstum því til enda. Þessi mynd er svaka „töff“ og þú munt „ffla“ hana (tætlur. Þessi mynd kemur öllum (dúndur stuð. Þessa mynd skalt þú sjá aftur og aftur. “Hey Man Low Down Dirty Shame er komin". Aðalfólk: Keenen Ivory Wayans, Jada Pinkett, Salli Richardson, Charles Dutton. Framleiðslufólk: Joe Roth og Roger Birnbaum. Tónlist I þessari mynd er ekkert eðlileg. Miðvikudagur: Kl. 21.00 og 23.00 A Low Down Dirty Shame - B.i. 16 f'ifty miliion peopU' watched. hut no onc mw u ihinp. QUIZSHOW QUIZSHOW „Quiz Show“ er frábær mynd frá leikstjóranum Roberl Redford sem tilnefnd var til 4 Óskarsverðlauna, m.a. sem besta mynd ársins og Robert Redford sem besti leikstjórinn. Ralph Fiennes (Schindlers List), John Turturro og Rob Morow fara á kostum I þessari mögnuðu mynd um siðferði, spillingu og blekkingu. „Quiz Show“ ein trábær fyrir þig. Fimmtudagur: Kl. 21 no QUIZ show Móttaka smáauglýsinga er tll kl, 11.00 f.h. daglnn fyrir útaáf>^ag, / helgarblab tll kl. 14.00 flmmtudaga

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.