Dagur - 25.05.1995, Blaðsíða 18
18B-DAGUR
Afmælisblað ÚA - Fimmtudagur 25. maí 1995
Sólbakur EA 307. Smfðaður í Muoran í Japan árið 1972. Keyptur til ÚA 1990. Stærð 560 brúttó-
lestir. Hét áður Drangey SK 1 og Aðalvík KE 95. Fyrsti skipstjóri Kristinn Gestsson. Núver-
andi skipstjóri Árni Ingólfsson, 1. stýrimaður Ásgeir I. Jónsson. (Myndasafn Dags).
Kaldbakur EA 301. Keyptur nýr til ÚA árið 1974. Smíðaður í San Juan á Spáni og er 941 brúttó-
lest. Fyrsti skipstjóri Sverrir Valdimarsson. Núverandi skipstjóri Sveinn Hjálmarsson, 1. stýri-
maður Hermann Haraldsson. (Myndasafn Dags).
Togarajloti Útgerðarfélagsms
Útgeróarfélag Akureyringa gerir út 7 togara, ís-
fisktogarana Kaldbak, Harðbak, Arbak og Hrím-
bak og frystitogarana Sólbak, Sléttbak og Svalbak.
A síðasta ári var Svalbak EA 302 lagt og nýi Sval-
bakur EA 2 kom íhans stað. Hér birtast myndir af
núverandi flota ÚA en eftirfarandi togarar hafa
horfið úr flotanum:
■ 1. Kaldbakur EA 1. Kom nýr frá Bretlandi 1947.
Stærð 654 brúttólestir. Fyrsti skipstjóri Sæmundur
Auðunsson. Seldur í brotajárn 1974.
■ 2. Svalbakur EA 2. Keyptur nýr frá Skotlandi
1949, 656 brúttólestir. Fyrsti skipstjóri Þorsteinn
Auðunsson. Seldur í brotajárn 1975.
■ 3. Haróbakur EA 3. Keyptur nýr frá Skotlandi
1950, 732 brúttólestir. Fyrsti skipstjóri Sæmundur
Auöunsson. Seldur í brotajárn 1979.
■ 4. Sléttbakur EA 4. Smíóaður í Englandi 1947.
ÚA eignaðist togarann 1953. Hét áður Helgafell,
654 lestir. Fyrsti skipstjóri Finnur Daníelsson.
Seldur í brotajárn 1974.
■ 5. Hrímbakur EA 5. Smíðaður í Skotlandi 1947.
Keyptur til ÚA 1960. Stærð 660 lestir. Fyrsti skip-
stjóri Sverrir Valdimarsson. Seldur í brotajárn
1969.
■ 6. Sólbakur EA 5. Fyrsti skuttogari ÚA. Smíðaó-
ur í Póllandi 1967. Keyptur til ÚA 1972. Fyrsti
skipstjóri Áki Stefánsson. Seldur í brotajárn 1983.
■ 7. Sólbakur EA 305. Smíðaður í Englandi 1969.
Stærð 743 lestir. ÚA eignaðist skipið 1987. Fyrsti
skipstjóri Kjartan Eiösson. Seldur í brotajárn 1993.
■ 8. Svalbakur EA 302. Smíðaður í Noregi 1969.
Keyptur til ÚA 1973. Hét áður Stella Karina og er
781 lest að stærð. Fyrsti skipstjóri Halldór Hall-
grímsson. Var lagt á síðasta ári.
■M.
Svalbakur EA 2. Smíðaður í Danmörku. Stærð 1.419 lestir.
Keyptur til ÚA 1994 frá Kanada. Hét áður Cape Adair. Fyrsti
og núverandi skipstjóri Kristján Halldórsson, 1. stýrimaður
Sæmundur Friðriksson. (Myndasafn Dags).
Hrímbakur EA 306. Smíðaður í Gdynia í Póllandi árið 1977. Keyptur til ÚA árið 1985. Stærð
488 brúttólestir. Hét áður Bjarni Herjólfsson. Fyrsti skipstjóri Stefán Aspar. Núverandi skip-
stjóri Stefán Sigurðsson, 1. stýrimaður Víðir Benediktsson. (Myndasafn Dags).
Árbakur EA 308. Smíðaður í Fredrikshavn í Danmörku árið 1980. Keyptur til ÚA 1991. Hét áð-
ur Natzek og var grænlenskur rækjutogari. Stærð 430 brúttólestir. Fyrsti skipstjóri Árni Ing-
ólfsson. Núverandi skipstjóri er Stefán Aspar, 1. stýrimaður Haukur Hauksson. Mynd: Golli.
Sléttbakur EA 304. Smíðaður í Sjövikgrend í Noregi árið 1968. Keyptur til ÚA 1973. Hét áður
Stella Kristina. Árið 1987 var togarinn lengdur og breytt í frystiskip og var eftir það 902 lestir.
Fyrsti skipstjóri var Áki Stefánsson en núverandi skipstjóri er Gunnar Jóhannsson og 1. stýri-
maður ívan Brynjarsson. Mynd: KK.
Harðbakur EA 303. Keyptur nýr til ÚA árið 1975. Smíðaður í San Juan á Spáni og er 941 brúttó-
lest. Fyrsti skipstjóri Sigurður Jóhannsson. Núverandi skipstjóri er Jón Jóhannesson, 1. stýri-
maður Guðmundur Guðmundsson. (Myndasafn Dags).