Dagur - 13.07.1995, Page 9
Fimmtudagur 13. júlí 1995 - DAGUR - 9
DA6SKRÁ FJÖL/AIÐLA
SJÓNVARPH)
17.15 Einn-x-tvelr
17.30 Fréttaskeyti
17.35 LelOarl)is
18.20 Tiknmálsfrittlr
18.30 Ævlntýrl Tlnna
Fjársjóður Rögnvaldar rauða.
19.00 Feriaieiðlr
Stórborgir - Bern.
19.30 Hafgúan
(Ocean Girlll)
20.00 Frittir og veður
20.35 Nýjasta tækni og vislndl
í þættinum verður fjallað um raf-
hlöðuknúið rafmagnsteppi, DNA-
fingraför, kortlagningu erfðameng-
is mannsins, árekstratilraunir með
tankbfla, æðavíkkun með bor og
bifreiðaeldsneyti úr pappírsúr-
gangi.
21.05 Veiðihomii
Pálmi Gunnarsson greinir frá veiði
í vötnum og ám vitt og breitt um
landið. Framleiðandi er Samver hf.
21.15 Óskabarnið
(And Then There Was One)
Bandarisk sjónvarpsmynd frá
1993. Ung hjón hafa um árabil
reynt að eignast barn. Þegar barn-
ið loks fæðist kemur í ljós að það
er með eyðni og að foreldrarnir
voru smitberarnir. Leikstjóri er
David Jones og aðalhlutverk leika
Dennis Boutsikaris, Jane Daly og
Steven Flynn. Þýðandi: Ásthildur
Sveinsdóttir.
23.00 EUefufrétUr
23.15 Hljómsveltln Drum Club á
Islandi
Upptaka frá tónleikum bresku
hljómsveitarinnar Drum Club 1
Tunglinu í Reykjavík í vor.
23.45 Dagskráriok
STÖÐ2
16.45 Nágrannar
17.10 Glæstar vonlr
17.30 Regnbogatjðm
17.50 UsaíUndralandi
18.20 Merlln
Merlin of the Crystal Cave
18.45 SJónvarpsmarkaðurbm
19.19
20.15 Eliott-systur
The House of Eliott in
21.15 Selnfeid
21.45 Velran
The Stand. Annar hluti banda-
rískrar framhaldsmyndar eftir
sögu Stephen King. Hrikalegt eit-
urefnaslys á sér stað í auðnum
Kaliíorniu og banvæn veirusýking
breiðist út um öll Bandaríkin. Að-
alhlutverk: Molly Ringwald, Gary
Sinise, Jamey Sheridan og Rob
Lowe. 1993.
23.20 Fótboltl á flmmtudegi
23.45 Konur i krðppum dansl
Lady Against the Odds.
Myndin fjallar um einkaspæjara i
bandarískri stórborg á upplausn-
artímum í síðari heimsstyrjöldinni.
Aðalhlutverk: Crystal Bemard,
Annabeth Gish og Rob Estes.
1991.
01.15 Greiðlnn, úrið og stóri
flskurinn
The Favor, the Watch and the
Very Big Fish.
Ljósmyndarinn Louis gerir dauða-
leit að manni sem gæti setið fyrir
sem Kristur á krossinum. Hann
verður ástfanginn af leikkonunni
Sybil og þá taka hjólin að snúast.
Aðalhlutverk: Bob Hoskins, Jeff
Goldblum, Natasha Richardson og
Michael Blanc. 1991.
02.40 Dagskrárlok
©
RÁSl
6.45 Veðurfregnir
6.50 Bæn: Krlstlnn Jens Slgur-
þórsson flytur.
7.00 Fréttlr
Morgunþáttur Rásar 1 - Leifur Þór-
arinsson og Trausti Þór Sverrisson.
7.30 Fréttayfbiit
7.45 Daglegt mál
Haraldur Bessason flytur þáttinn.
8.00 Fréttlr
8.10 Að utan
8.30 Fréttayfbllt
8.31 Tíðlndl úr mcnnlngarlíílnu
8.55 Fréttlr á ensku
9.00 Fréttir
9.03 Laufskálinn
Afþreying í tah og tónum.
9.38 Segðu mér sðgu: Rasmus
fer á flakk
eftir Astrid Lindgren. Viðar H. Ei-
riksson les þýðingu Sigrúnar Árna-
dóttur(27)
9.50 Morgunlelkflmi
með Halldóru Björnsdóttur.
10.00 Fréttir
10.03 Veðurfregnlr
10.15 Árdeglstónar
11.00 Fréttir
11.03 Samféiagið i nærmynd
Umsjón: Þröstur Haraldsson og
Sigriður Amardóttir.
12.00 Fréttayflrllt á hádegi
12.01 Að utan
12.20 Hádeglsfréttlr
12.45 Veðurfregnlr
12.57 Dánarfregnlr og auglýs-
ingar
13.05 Hádegistónlelkar
14.00 Fréttlr
14.03 Útvarpssagan, Á brattann
Jóhannes Helgi rekur minningar
Agnars Kofoed-Hansens. Þor-
steinn Helgason les þriðja lestur. ■
14.30 Af hverju hlæjum við?
Um íslenska fyndni.
15.00 Fréttir
15.03 Tónstiginn
Umsjón: Leifur Þórarinsson.
15.53 Dagbók
16.00 Fréttlr
16.05 Síðdeglsþáttur Rásar 1
Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Jó-
hanna Harðardóttir og Jón Ásgeir
Sigurðsson.
17.00 Fréttir
17.03 TónUstásíðdegl
17.52 Daglegt mál
Haraldur Bessason flytur þáttinn.
18.00 Fréttir
18.03 Djass á spássiunni
18.30 Allrahanda
Diana Ross, Martha Reeves, Mar-
vin Gaye og fleiri syngja lög frá 6.
áratugnum.
18.48 Dánarfregnlr og auglýs-
Ingar
19.00 Kvðldfréttlr
19.30 Auglýslngar og veður-
fregnir
19.40 Morgunsaga barnanna
endurflutt
- Bamalög.
20.00 TónUstarkvðld Útvarpsins
Frá Bundeslánder-tónleikum Aust-
urríska útvarpsins. Alexander
Swete leikur á gítar, verk eftir
Villa-Lobos, Paganini, Albéniz og
fleiri.
21.30 Lesið í landið neðra
3. þáttur: Ástralskar frumbyggja-
bókmenntir. Umsjón: Rúnar Helgi
Vignisson.
22.00 Fréttlr
22.10 Veðurfregnir
Orð kvöldsins: Sigurður Björnsson
flytur.
22.30 Kvðldsagan: Alerris Sorbas
eftir Nfltos Kasantsakis. Þorgeir
Þorgeirson les 29. lestur þýðingar
sinnar.
23.00 Andrarfmur
24.00 Fréttir
00.10 Tónstlglnn
Umsjón: Einar Sigurðsson
01.00 Næturútvarp á samtengd-
um rásum U1 morguns
Veðurspá
Æ
RÁS 2
7.00 Fréttir
7.03 Morgunútvarplð - Vaknað
tU lifslns
Kristin Ólafsdóttir hefur daginn
með hlustendum.
8.00 Morgunfréttir
-Morgunútvarpið heldur áfram.
9.03 HaUó fsland
10.03 HaUó tsland
- heldur áfram.
12.00 FréttayflrUt og veður
12.20 Hádegisfiréttlr
12.45 Hvitb máfar
Umsjón: Gestur Einar Jónasson.
14.03 Snlglabandlð i góðu skapl
16.00 Fréttb
16.05 Dagskrá: Dægurmálaút-
varp og fréttb
17.00 Fréttb
Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttb
18.03 Þjóðarsálln - ÞJóðfundur f
bebml útsendingu
Gestur Þjóðarsálar situr fyrir S'.'ór-
um. Siminn er 568 60 90.
19.00 Kvðldfréttb
19.32 MUU stelns og sleggju
20.00 Sjónvarpsfréttb
20.30 Úr ýmsum áttum
22.00 Fréttb
22.10 í sambandl
Þáttur um tölvur og Intemet.
Tölvupóstfang: samband ©ruv.is
Vefsíða: www.qlan.is/samband
23.00 Létt músik á síðdegl
24.00 Fréttb
24.10 Sumartónar
01.00 Næturútvarp á samtengd-
um rásum tU morguns:
Veðurspá
NÆTURÚTVARPIÐ
01.35 Glefsur úr dægurmálaút-
varpl
02.05 Tengja
Umsjón: Kristján Sigurjónsson.
04.00 Næturtónar
04.30 Veðurfregnb
05.00 Fréttb
05.05 Stund með Everly-bræðr-
um
06.00 Fréttb og fréttb af veðri,
færð og Ðugsamgðngum.
06.05 Morguntónar
Ljúf lög í morgunsárið.
06.45 Veðurfregnb
Morguntónar hljóma áfram.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
Útvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30
og 18.35-19.00.
Útvarp Austurlands kl. 18.35-19.00
Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.35-
19.00
Fellihýsi
Ferðalög ] Vfessur
Til sölu Coleman Sun Valley felli-
hýsi, sem nýtt, meö miöstöð og fín-
um innréttingum.
Svefnpláss fyrir 6-7 manns.
Uppl. í síma 453 5571.
Ðjörgunarvesti
Eigum björgunarvesti fyrir börn og
fullorðna.
Verö frá kr. 4.900,-
Sandfell hf. við Laufásgötu,
veiðarfæraverslun, Akureyri,
opiö frá 08-12 og 13-17 virka daga,
sími 462 6120.
Jeppakerra
Til sölu sterkbyggð og góð jeppa-
kerra.
Verö kr. 50 þús.
Uppl. í síma 461 2966.
Plöntusala
Sumarblóm, fjölær blóm, kryddjurt-
ir, skrautrunnar, tré og rósir.
Skógarplöntur í úrvali.
Blátoppur á tilboðsverði í júlí, kr.
190,-
Garðyrkjustöðin Grísará,
Eyjafjarðarsveit.
Afgreiöslutímar mánud.-föstud. frá
9-12 og 13-18, laugard. frá 13-17,
sími 463 1129, fax 463 1322.
Söfn
• Ferðafclag
Akureyrar.
15. júií. Ferð í Þingey í
Skjálfandafljóti. Ferjað á
báti í eyna og hún síðan skoðuð.
16. júlí. Plöntuskoðunarferó undir
handleiðslu grasafræðings.
21.-23. júlí. Gönguferó, gist í skála:
Dyngjufell, Bræðrafell, Herðubreiðar-
lindir. Bílferð: Dyngjufell,
Dyngjufjalladalur, Dreki, Herðubreið-
arlindir.
21.-27. júlí. Húsferð: Drangar,
Rcykjafjöróur. Þátttaka í ferð Ferðafé-
lags Islands.
Upplýsingar og skráning í ferðir á
skrifstofu félagsins að Strandgötu 23.
Sími 462 2720, bréfasími 462 7240.
Skrifstofan er opin alla virka daga kl.
16-19.
Ferðanefnd.
Náttúrugripasafnið á Akureyri,
Hafnarstræíi 81, sími 462 2983.
Sýningarsalurinn er opinn alla daga kl.
10-17 til I. sept._________________
Davíðshús, Bjarkarstíg 6.
Opið alla daga vikunnar frá kl. 15-17.
Safnvörður,________________________
Safnahúsið Hvoll, Dalvík.
Opið alla daga vikunnar frá kl. 13-17,
á öðrum tíma eftirsamkomulagi við
safnvörð í síma 466 1497 og 466 3160.
LEGSTEINAR
if
Höfum aliar gerðír legsteina
og fylgíhluta s.s. Ijósker, kerti,
blómavasa og fleira frá
MOSAIK HF.
Umboðsmenn
á Norðurlandi:
Ingólfur Herbertsson,
hs. 4611182,
farsímí 985-35545.
Kristján Guðjónsson,
hs. 4624869.
Reynir Sigurðsson,
hs. 4621104,
farsímí 985-28045.
Á kvöldin og um helgar.
a Akureyrarkirkja.
b'- I Fyrirbænaguösþjónusta verð-
[■ Lur í dag, fimmtudag, kl.
17.15 í kapcllunni. Allir vel-
komnir.
Sóknarprestar.
Takið eftir
Leiðbeiningastöð hcimilanna, sími
551 2335.
Opið frá kl. 9-17 alla virka daga.
Stígamót, samtök kvenna gegn kyn-
ferðislegu ofbeldi. Símatími til kl.
19.00 í síma 562 6868.
Minningarspjöld Hjálpræðishersins
fást hjá Hermínu Jónsdóttur, Strand-
götu 25b (2. hæð),________________
Minningarkort Styrktarsjóðs
hjartasjúklinga fást í öllum bóka-
verslunum á Akureyri og einnig í
Blómabúðinni Akri, Kaupangi.______
Minningarkort Menningarsjóðs
kvcnna í Hálshrcppi, fást í Bókabúó-
inni Bókval.______________________
Minningarspjöld Kvenfé-
iagsins Framtíðar fást í:
Bókabúð Jónasar, Blóma-
búöinni Akri, bókabúðinni
Möppudýrinu Sunnuhlíð, Dvalarheim-
ilinu Hlíð, Dvalarheimilinu Skjaldar-
vík og hjá Margréti Kröyer, Helga-
magrastræti 9.____________________
Minningarkort Sjálfsbjargar á Ak-
ureyri og nágrenni fást í Bókabúð
Jónasar, Bókval, Akri Kaupangi og
Sjálfsbjörg Bjargi._______________
Minningarkort Gigtarfciags Islands
fást í Bókabúð Jónasar.___________
Minningarspjöld Hríseyjarkirkju
fást í Bókabúð Jónasar.
Móttaka smáauglýsinga í helgarblab tll kl. 14.00 flmmtudaga - 462 4222
Fjórar bækur frá ís-
lenska kiljuklúbbnum
Islenski kiljukltíbburinn hefur sent
frá sér fjórar nýjar bækur:
Kría siglir um Suðurhöf er
ferðasaga eftir Þorbjörn Magnús-
son og Unni Jökulsdóttur. Þau
sigldu skútu sinni Kríu frá Pan-
amaskurðinum til Ástralíu og voru
ár á leiðinni. Á þessum tíma upp-
lifðu þau ómælisvíðáttu Kyrra-
hafsins, sigldu vikum sanian án
þess að sjá annað en himin og haf,
en höfðu líka viðkomu á ótal eyj-
um frá Galapagos til Fiji. Bókin er
299 blaðsíður auk 16 síðna af ljós-
myndum. Hún kostar 890 krónur.
Hetj'a vorra tíma er skáldsaga
frá fyrri hluta 19. aldar eftir rúss-
neska höfundinn Mikhaíl Lerm-
ontov. Söguhetjan, Persjorín, er
rómantískur illvirki, demóninn
fagri sem heillar undir sitt vald
alla þá sem á vegi hans verða -
einkum þó konur - og kastar þeim
síðan frá sér þegar hann hefur
ekki lengur af þeim not. Áslaug
Thorlacius þýddi söguna en Árni
Bergmann ritaði eftirmála. Bókin
er 200 bls. og kostar 790 krónur.
Grár október er spennusaga
eftir Færeyinginn Jógvan Isaksen.
Páll Hansen, þulur og fréttamaður,
deyr í beinni útsendingu. Lögregl-
an stendur á gati, hefur ekki hug-
mynd um hver hefur hellt blásýr-
unni í glas hans. Hannis Martins-
son blaðamaður fer að kanna mál-
ið sem brátt tekur óvænta stefnu.
Ásgeir Ásgeirsson þýddi bókina
sem er 213 bls. og kostar 790
krónur.
Riddarar hringstigans er
skáldsaga eftir Einar Má Guð-
mundsson sem fyrst kom út árið
1982. Sagan gerist í Reykjavík á
7. áratugnum í nýju hverfi, fullu
af steypuryki, stillönsum, leyndar-
dómum og börnum. Sögumaður er
ungur drengur, sannkallað barn í
uppátækjum sínum og viðhorfum,
en býr þó jafnframt yfir speki öld-
ungsins. Bókin er 228 blaðsíður
og kostar 890 krónur.
Lýtalæknir
Knútur Björnsson er með opna stofu á Akureyri
í Læknaþjónustunni, Hafnarstræti 95, miðviku-
daginn 19. júlí.
Tekið við viðtalsbeiðnum í síma 462 2315 kl. 10-
12 daglega.
—
AKUREYRARBzÆR
Félagsmálastofnun Akureyrar
óskar eftir sveitaheimili
á Norðurlandi
fyrir geðfatlaðan einstakling í nokkra mánuði.
Upplýsingar veita Anna Marit og Guðrún í síma 462
5880.
Bifhjólamenn
hafa enga heimild
til að aka hraðar
en aðrir!
UUMFEROAR
RÁÐ
I
I
Auglýsendur!
Skilafrestur auglýsinga í helgarblaðið okkar er
til kl. 14.00 á fimmtudögum.
- já 14.00 á fimmtudögum |
auglýsingadeild, sími 462 4222.
Opið frá kl. 8.00-17.00.
I