Dagur


Dagur - 13.07.1995, Qupperneq 11

Dagur - 13.07.1995, Qupperneq 11
DAGDVELJA Fimmtudagur 13. júlí 1995 - DAGUR - 11 Stjörnuspá eftir Athenu Lee Fimmtudagur 13. júlí (Vatnsberi D (20. jan.-18. feb.) J Þú nýtur þess að umgangast eldra fólk, og það skapar skemmtilegan bakgrunn fyrir endurfundi við eldri ættingja þína. Snöggt ferðalag gæti verið nauðsynlegt. Fiskar (19. feb.-20. mars) ) Þetta verður líklega rólegur dagur og sérlega heppilegur fyrir per- sónuleg sambönd, gift eða ást- fangið fólk. (g_ nw Hrútur (21. mars-19. apríl) Þetta er dagur fyrir fólk, sem venjulega er annarrar skoðunar en þú um flesta hluti, til að leita að andlegri upplyftingu í félagsskap annarra. (W Naut (20. apríl-20. maí) D Félagslífið er dauft þessa dagana en það liður fljótt hjá. Gerðu eitt- hvað á meðan sem þjálfar hæfi- leika þína, þér gæti jafnvel verib hrósað mikib fyrir þab. (S Tvíburar (21. maí-20. júnl) D Gættu þess að vera ekki svo niður- sokkin(n) í hugsanir þínar að þú vanrækir aðra. Þú gætir móðgab einhvern heiftarlega með því að vera svona utan vib þig. ( UjT Tfrahhi ^ WSc (21. júni-22. júli) J Dagurinn líður hægt og þér finnst tilgangslaust að vera ab drífa í verkefnum. Þú leitar hjálpar ann- arra við að taka ákvarðanir. (mdfLjón D »Tv (23. júli-22. ágúst) y Áhugaverð þróun mála kemur eins og þruma úr heiöskíru lofti. Þótt dagurinn byrji hægt þýðir það samt ekki ab ekkert eigi eftir ab gerast. Þig langar mikið í ferðalög. (E Meyja (23. ágúst-22. sept.) 0 Áður skipulagbir hlutir þarfnast endurskoðunar, sérstaklega hvab vibkemur tíma og stað. Þú átt þab til að vera einum of örlátur, þ.e.a.s. það kostar þig töluvert. @vbg D (23. sept.-22. okt.) J Þab fer ekki mikið fyrir félagslífinu hjá þér í dag. Nú væri bara best að skemmta sér í einrúmi og njóta þess hversu fyndin(n) þú átt til.ab vera. (XmC SporðdrekiD (23. okt.-21. nóv.) y Spenna í fjölskyldunni eða milli vina veldur svolitlum erfibleikum í sambandi vib ákvarðanir. En ef þú ert upplífgandi og hress, sjá hinir ab sér. (Bogmaður D X (22. nóv.-21. des.) J Eitthvað óvænt kemur upp sem tengir þig við fortíðina. Þig skortir meiri kraft í verkefni dagsins svo þú þarft ab hafa þig alla(n) vib í þeim erfibu. Steingeit D (22. des-19. jaji.) J Œ Gamalt deilumál rifjast upp fyrir þér og þér verður Ijóst ab lítið áorkast í neinu nema með fribsemi og skynsamlegum umræðum. Fréttir hafa áhrif á einkalífið. £ 0> cn UJ Þú verdur að sætta þig I við það, Eggert! Gamli L bíllinn þinn er búinn að vera Þú verður að fleygja lionuin i_ brotajárn! Það er rélt! En ég held 1 L ég reyni að starta lionum \ 1 einu sinni enn!! , •' 1 Ég lield að þelta sál- \ ] fræðibragð virki ekki. \ |^l| 'W - b ^ii fr »-VIL " r 0 „l{(í V E S~U T —7~ A Dýralíf Maburinn: „Dómari! Ég sæki hér með um skilnað. Konan mín er meb svín í svefnherberginu og lyktin er alveg ab drepa mig." Dómarinn: „Af hverju opnarðu þá bara ekki gluggann?" Maðurinn: „Ertu alveg frá þér, mabur! Og hleypa þar með öllum dúfunum mínum út?!" Stöðugleiki og rólegheit einkenna líf þitt þetta árið á flestum svib- um, ab undanteknum smábreyt- ingum og spenningi hér og þar. Þó gæti komib upp óvæntur spenningur og nýtt persónulegt samband verbur til, rómantískt og framandi, og möguleikar opnast fyrir ferbalög eða nægan tíma til að liggja í leti. Orbtakib Gera e-m skráveifu Merkir að gera einhverjum qlennu. Orðtakið er kunnuqt frá 17. öld. Þetta þarftu ab vita! Duglegir Pólverjar Þann 11. ágúst 1975 klifu 14 pólskar konur hæsta tind jarðar sem þá hafði ekki verib klifinn, en það var Gasherbrum í Pakistan 7.952 metra hár. Þetta afrek var unnið í tilefni alþjóbaárs kvenna. Spakmælift Lögln og vopnin Lögin hafa hljótt um sig þegar kveður í vopnunum. (Ciceró) &/ STOHT • Undarleg skrif Knattspyrnu- áhugamenn hafa eflaust veitt því at- hygli ab frétt- um ber ekki saman í fjöl- miblum um atvik í lelk HK og KA um síb- ustu helgi. Dean Martin, leik- mabur KA, fékk skrába brott- vísun á leikskýrslu eftir leikinn þrátt fyrir ab hafa aldrei feng- Ib ab sjá rauba spjaldib hjá dómaranum. Útskýring dóm- ara vib þjálfara KA var ab Martin hafi sparkab í lelkmann HK og dugar lítib ab deila vib dómarann um þab. Þab kom hins vegar heldur flatt upp á margan KA-manninn þegar DV birti grein á forsíbu íþrótta- kálfs síns á mánudag um ab Martin hafi hrækt á leikmann HK og „dómari sýndi honum umsvifalaust rauba spjaldib." Eitthvab virbast stabreyndirnar vera á reiki hjá skrifurum greinarinnar og þeir kóróna allt saman meb því ab hvetja til þess ab Martin fái þunga refsingu. Gætl skýringin á þessum skrifum verib ab helsti íþróttafréttamabur DV sé einnlg harbur stubningsmabur HK? • Æsifrétt Önnur grein í íþróttakálfi DV sl. mánu- dag vakti öllu meiri athygli. Þar hófst grein meb þessum orb- um: „Davíb Garbarsson, knattspyrnumabur úr Val, hef- ur verib rekinn frá félaginu." Sannarlega markverb frétt úr knattspyrnuheiminum en þeg- ar lengra leib á greinlna fór abeins ab draga úr trúverbug- leikanum. Ekki var Davíb búinn ab frétta þetta „formlega frá formanni knattspyrnudelldar Vals. DV fékk þetta hins vegar stabfest hjá öruggum heimild- armönnum innan félagsins." Nú fór þetta ab líkjast æsifrétt af bestu gerb. Formabur knatt- spyrnudeildar Vals var fljótur ab neita þessum fréttum og daginn eftir var birt önnur grein í DV þar sem sagt var frá því ab Davíb yrbi áfram í Val og vlrtist þá upphlaup DV- manna heldur máttlítib. Þetta var þó enn stórfrétt þar á bæ og mebfylgjandl var stór lit- mynd af Davíb í fabmi fjöl- skyldunnar. • Hræringar Rétturlnn til félagsskipta knattspyrnu- manna á ís- landl rennur út á laugar- daglnn. Næstu daga eru því síb- ustu forvöb fyrir félögin ab styrkja lib sín og má buast vlb ab elnhverjar hræringar verbi hjá lelkmönn- um fyrir helgina. Þeir sem hafa fenglb ab verma varamanna- bekki libanna í sumar hugsa sér eflaust margir hverjir til hreyflngs því „grasib er alltaf grænna hinum megin." Þab verbur því fróblegt ab fylgjast meb því hvernig llbln verba mönnub eftir helgl. Umsjón: Sævar Hreibarsson.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.