Dagur - 01.08.1995, Blaðsíða 3

Dagur - 01.08.1995, Blaðsíða 3
FRETTIR Þriðjudagur 1. ágúst 1995 - DAGUR - 3 Flutningamiðstöð Norðuriands: Tekur við rekstri áætlunarferða Fraktar sf. Frá og með deginum í dag, 1. ágúst, mun Flutningamiðstöð Norðurlands ehf. taka við rekstri áætlunarferða Fraktar sf. í eigu Fraktar sf. eru m.a. tveir vöruflutningabílar sem hafa ver- ið notaðir við dreifingu og flutn- ing á vörum til Ólafsfjarðar og Siglufjarðar. Samkvæmt upplýsingum for- svarsmanna Flutningamiðstöðvar Bliki hf. á Dalvík hefur að und- anförnu verið að láta útbúa salt- fiskþurrkunarklefa. Bliki hefur um nokkurt skeið þurrkað hausa sem seldir eru á Nígeríu- markaði og notað til þess sér- staka þurrkklefa. Er affall heita- vatnsins sem notað er við hausa- þurrkunina nýtt til þurrkunar á saltfiskinum. Að sögn Ottós Jak- obssonar, framkvæmdastjóra Blika, er reiknað með að salt- fiskþurrkunin hefjist í byrjun september. A árum áóur var megnið af ís- lenskum saltfiski flutt út þurrkað og muna eflaust margir eftir breið- um af saltfiski sem lagður hafði verið til þerris í sólinni. A síðari Norðurlands mun hún geta nýtt flutningsgetu þessara tveggja bif- reiða betur en Frakt sf., þar sem þetta er viðbót við núverandi flutninga Flutningamiðstöðvarinn- ar og því unnt að samnýta bæði menn og tæki til að skila betri og hagstæðari þjónustu. Fyrrum rekstraraóili Fraktar sf., Kristján Vagnsson, hefur verið með reglulega flutninga milli Ak- árum hefur meira verið flutt út af blautsöltuðum fiski, sem ekki er óalgengt að sé þurrkaður í þurrk- verksmiðjum þegar út kemur. Þó eru Islensk fyrirtæki sem náö hafa góðum árangri á þessum sviði og má þar t.d. nefna Sæunni Axels í Ólafsfirði. „Það sem við erum fyrst og fremst að hugsa um er að nýta þann húsakost, orku og mannskap sem til er,“ sagöi Ottó, en hærra verð fæst fyrir fiskinn þurrkaðan, enda ekki verið að fara út í þetta án þess að fá fyrir þeirri vinnu og aukakostnaði sem af þessu hlýst, eins og Ottó benti á. „Þó þaö sé ekki annað en geta gert meiri pen- ing úr þessu hráefni, þá hlýtur það að vera til hagsbóta fyrir alla, ureyrar og Ólafsfjarðar/Siglufjarð- ar frá árinu 1986. Fyrst í stað verður ferðatíðni til Siglufjarðar og Ólafsfjarðar sú sama og verið hefur, en áætlað er að fjölga ferð- um til Ólafsfjarðar þegar líður á haustið. Lilja Bjamadóttir, markaðs- og sölufulltrúi Flutningamiðstöðvar Norðurlands, segir að með til- þjóðfélagið ekki síst,“ bætti hann við. Hann sagðist búast við að byrja smátt en Bliki hefur alla aóstöðu til að bæta við þurrkklefum og auka framleiðsluna ef dæmið gengur upp. Hann sagði saltfiskin- um stefnt á markaði vestanhafs, bæði í Suður-Ameríku, t.d. Bras- elío og Puerto Rico og einnig í Norður-Ameríku og nefndi New York svæðið í því sambandi. „Það eru alltaf fleiri og fleiri um hráefnið sem slíkt, á sama tíma og verið er að flytja út hálf- unna vöru. Við erum að nýta okk- ar aóstöðu til þess að geta kannski keypt blautsaltaðan saltfisk af saltfiskverkendum og þurrkað hann hjá okkur,“ sagði Ottó. HA komu nýrra rekstaraðila verði boðið upp á fjölbreytilegri þjón- ustu þar sem unnt sé bjóða viö- skiptavinum tíðari ferðir og heild- arlausn í flutningum, hvort sem um innanlandsflutning, útflutning eða innflutning er aó ræða. „Með tíóari ferðum verður vörudreifing- armiðstöð Flutningamiðstöðvar Norðurlands einnig mun aðgengi- Iegri og álitlegri kostur fyrir Ól- Björgun norska kajakræðarans: Kostaði 2 milljónir Fagna ber að norskur kajak- ræðari, Jan Fasting, hafi bjargast úr lífsháska í hafís- breiðunni á Grænlandssundi sl. fimmtudag en sjóferðin var hið mesta glapræði. Mað- urinn er vanur siglingu í sjó, auðum sjó, en Þór Jakobs- son, veðurfræðingur og verk- efnisstjóri hafísrannsókna á Veðurstofu íslands lætur í ljós undrun yfir því að til- raun þessi hafi verið gerð í júnímánuði. Samkvæmt meðalkortum af útbreiðslu hafíss er alía jafna fyrst fært um hafíssvæðin til og frá Scorebysundi í ágúst- mánuði. Og ennfremur vita hafísdeildir íslensku, dönsku og norsku veðurstofanna mætavel að hafís á þessum slóðum er nú í sumar mun meiri en í meðallagi. Þrátt fyrir það lagði Danska pólstofnunin blessun sína yfir ferðalag Norðmannsins. Þyrla Landhelgisgæslunnar, TF-SIF, sótti manninn um 150 sjómílur norður af Homi en þá var hann í ís sem var mjög ógreiðfær auk þess sem ísbim- ir höfðu gerst ágengir. Þetta er lengsta flug sem TF-SIF hefur farið í en flugþol nýju þyrlunn- ar, TF-LIF, er allt að þrefalt meira en hún hefur enn ekki verið tekin í notkun. Norómað- urinn lagði upp frá Cap Brewster við Scorebysund mánudaginn 24. júlí sl. Kostn- aður vegna þessara björgunar- aðgerða er talin nema allt að 2 milljónum króna auk þess sem ískönnunarflug féll niður af þessum sökum. Norðmaðurinn mun hafa verið tryggður ef til leitar á honum kæmi. GG Bliki hefur náð góðum árangri í þurrkun þurskhausa scm scidir eru til Nígcríu og hér sjást starfsmenn fyrirtækisins ðnnum kafnir við meðferð hausanna. Mynd: Haildór. Bliki hf. á Dalvík: Undirbýr salffiskþurrkun afsfirðinga og Siglfiróinga þar sem unnt er að láta Flutningamið- stöðina sjá um birgðahald og leysa einungis út þann hluta sendingar- innar sem þörf er fyrir hverju sinni,“ segir Lilja Bjarnadóttir. Flutningamiðstöð Norðurlands verður í samstarfí við heimamenn bæði í Ólafsfirði og á Siglufirði. í Ólafsfirði munu Vöruflutningar Sveins Stefánssonar sjá um al- menna afgreiðslu og á Siglufirði Hreiðar Jóhannsson. Afgreiðslan á Akureyri verður aftur á móti fram- vegis að Óseyri 1 a, þar sem Flutn- ingamiðstöð Norðurlands - Stefnir hf. er til húsa. óþh EkkJA Drdupnisgötu 5,603 Akureyri Sími 462 3002, fax 462 4581 BændurS Verktakar! Við eigum til á lager úrval búvéla- og vinnuvéla- dekkja á hagstæðu verði, beint frá framleiðanda. (ISO 9002 gæ5asta5all) Z2ÆLUANŒ m Mt Mcurtyrl VINNINGSTÖLUR LAUGARDAGINN 29.07.1995 W' (20) VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA 1.5.(5 1 7.639.270 2. pi*'.5 5 162.450 3. 4af5 215 4.780 4. 3 af 5 6.136 390 Heildarvinningsupphæð: 12.034.710 BIRT MEÐ FYRIRVARA UM PRENTVILLUR f fullum gangi Opiö laugardaga kl. 10-12 Gránufélagsgötu 4 Akureyri, sími 462 3599

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.