Dagur - 01.08.1995, Blaðsíða 15
DACDVELJA
Þriðjudagur 1. ágúst 1995 - DAGUR - 15
Stjörnuspá
* eftlr Athenu Lee
Þribjudagur 1. ágúst
f Vatnsberi 'N
(20. Jan.-18. feb.) J
Tilfinningaleg mál sem tengjast
meira öörum en sjálfum þér
leggjast þungt á þig. Ef það gerist
lendir þú í erfiðleikum með að
Ijúka nauðsynlegum verkefnum.
Fiskar
(19. feb.-SO. mars)
Vandamál annarra spila stóran
þátt í dag og að leysa þau kostar
þig meiri tíma og erfiði en þú ræð-
ur við. Óvænt uppákoma í félags-
lífinu reynist árangursrík.
fHrútur ^
(21. mars-19. apríl) J
Það er hætta á að þú verðir fyrir
vonbrigðum þegar einhverjir
skipta um skoðun. Þetta tengist
sérstaklega áætlunum og ferðalög-
um.
ÍGsmV Naut
(80. apríl-20. map J
Metnaðargirnin og bjartsýnin
gengur dálítið út í öfgar þannig að
þú skalt hugsa þig um tvisvar ábur
en þú framkvæmir eitthvað sem
virðist vera óvenjulegt.
(Tvíburar ^
^AA (81. mai-20. Júm') J
Þú ert eitthvab eirðarlaus og leitar
að leiðum til ab fá útrás fyrir orku
þína og athafnaþörf í því sem veit-
ir tilbreytingu frá föstum libum
hversdagsins.
fj^Krabbi 'N
V (21. júni-22. júb) J
Atburðir dagsins sýna ab fólk veit
miklu meira af þér en þú gerir þér
grein fyrir, og einstakur atburður
gæti gert þér lífið mun aubveld-
ara.
(Ioon ^
(25. júli-28. ágúst) J
Það vantar ekki velviljann hjá þér
þessa dagana. Ef þú þarft að leysa
eitthvab vandamál, hlustaðu þá
frekar á sérfræbing í þeim efnum.
Happatölur 5, 22 og 31.
(Meyja \
\^^f (23. ágúst-22. sept.) J
Þú ættir að veröa ánægð(ur) með
það sem þú gerir í dag, sérstak-
lega ef það tengist hóp af fólki
sem hefur svipaðan hugsanagang
og þú.
(23. sept.-22. okt.)
Treystu dómgreind þinni þótt verið
sé ab sannfæra þig um eitthvað
annab, sérstaklega hvað varðar
kaup á einhverju. Þú finnur þér eitt-
hvað nýtt og skemmtilegt ab gera.
ffmn Sporödreki)
V (23. okt.-21. nóv.) J
Það er hætta á óstundvísi af óvið-
ráðanlegum orsökum, þannig að
ef þú ert á ferðalagi skaltu gera ráb
fyrir töfum. Þetta er hins vegar
góður tími til ab skrifa bréf.
f Bogmaður "\
(22. n6v.-81. des.) J
Fólk gæti reynt að vera sniðugt á
þinn kostnað, verið með athuga-
semdir um þig í fjölmenni. Þetta er
dagur samkeppni og þú ætlar að
gera meira en þú kemst yfir.
fSteingeit 'N
\J\T\ (22. des-I9.Jan.) J
Þú tekur sambönd þín viö abra of
alvarlega þannig að þú hefur ekki
alveg nógu gaman af hlutunum.
Slappabu af, þab gæti jafnvel gert
kraftaverk fyrir sjálfstraustið.
A léttu nótunum
Þetta þarftu
ab vita!
Sömu laun fyrir sömu vinnu
Jafnréttissinnaba skólastelpan talaði mikið um jafnréttis- og launamál á
heimili sínu og fannst henni mikið óréttlæti í því ab konur skyldu ekki fá
sömu laun fyrir sömu vinnu.
Pabba hennar var farib ab leibast þófið og sagbi: „Ef þú vilt endilega karl-
mannslaun, hvers vegna giftiröu þig þá ekki?"
Afmælísbarn dagsins Orbtakíb
Blnda ekki lengl skóna á elnum stab Merkir ab dvelja ekki lengi ein- hvers stabar. Orötakib er kunn- uqt frá 20. öld. Líkinqin er auö- skilin.
Fyrstu sex mánuöir ársins gætu reynst þér erfiðir og þú gætir þurft að breyta þó nokkub mikið um stefnu. í heildina ætti hins vegar allt ab ganga sæmilega vel hjá þér og þú færð fleiri tækifæri til að nýta hæfileika þína. Rómantíkin verður ekki upp á sitt besta, en fyrri hluta ársins verbur félagslífib óvenju skemmtilegt.
Vinsælt sælgæti
Vinsælasta sælgætið í Bandaríkj-
unum er sennilega poppkornib.
Fæstir vita að þab hefur verib til í
sex þúsund ár.
Spakmælib
Helmspeki
Þeim mistekst ekki sem deyja fyrir
mikið málefni. (Byron)
&/
STOftT
know...
Kennarar
þekkja þab
manna best
ab mörg gull-
kom koma á
prófúrlausn-
um nemenda.
Lítum á nokk-
ur sýnlshorn:
Vib byrjum á enskunni.
Einhverju slnnl var lagt fyrlr
nemendur á enskuprófi ab
snúa eftirfarandi yfir á ensku:
„Ég veit ekki mitt rjúkandi
ráb."
Ein þýblngin var: „I don't
know my smoldng advice."
Nemendur voru bebnir á prófi
( íslensku ab útskýra orbib
„ekkja", Flestir nemendurnir
fóru létt meb þab, en eln út-
skýringin skar sig úr: „Ekkja er
kona, sem hefur misst mann
sinn, vegna þess ab hann var
glftur hennl of lengi."
Kennarinn hafbi lesib jólagub-
spjalllb og spurbl nemendur
sfna hvort þeir vlssu nafn vltr-
inganna. Einn nemandinn
hafbi svarib á relbum höndum
og sagbl alvarlegur á svlp:
„Kasper, Jesper og Jónatan."
• Dönskuvandræbi
Danskan hefur
oft reynst |
nemendum
snúin. Kannski
er þab vegna j
þess ab ung-
lingar hér á
landi hafa sér-
staka andúb á j
>essu skemmtilega máll. En í i
>ab mlnnsta hafa nemendur j
oft farib flatt á þýbingum úr ;
dönsku. Tökum eftirfarandi j
dæmi:
Nemandinn var bebinn ab j
snúa eftirfarandi úr dönsku yfir !
á íslensku: „Pia havde 25 ore i j
lommen." Þýblngin var eftir- |
farandi: „Pia hafbi 25 eyru í lóf-
anum."
Og ekki gekk betur þegar nem-
andlnn var bebfnn um ab þýba
eftlrfarandi: „Manden læste
bogen." Þýblngin hljóbabi svo:
„Maburinn læsti bókinni."
Og þá gekk ekkl betur meb eft- j
irfarandl: „Skuespilleren brugte
hjælp til at lære sin rolle." Þýb-
ing nemandans var eftirfar-
andi: „Skósmiburinn fékk hjálp
frá rollunni slnnl vib ab læra."
• Erfib spurning
Oft er talab
um ab há-
skólakennarar
séu utan vib
sig. Tll marks
um þab er eft-
Irfarandi saga:
Tveir háskóla-
kennarar af
gagnstæbu kyni sem höfbu bú-
ib lengi saman voru ab ræbast
vlb. Allt f einu sagbi konan:
„Ættum vib ekki ab gifta okl
ur?"
Karlinn klórabi sér í höfbinu í
framhaldl af spumlngunni en
sagbi því næst hugsi: „Jú, þab
mættl svo sem athuga þab, en
heldurbu virkilega ab elnhver
vilji giftast okkur?"
Og svona tll þess ab botn.
þetta skal vitnab til úrlaus
nemanda á Kffræbiprófi. Sp nt
var um nöfn litiu befn <
þriggja í eyranu. Eltt s >
van „Hamar, svebja og fst
Umsjón: Óskar Þór Halldór*
• Idont