Dagur - 09.09.1995, Síða 16

Dagur - 09.09.1995, Síða 16
16 - DAGUR - Laugardagur 9. september 1995 Smáauglýsingar Húsnæði í boði Til leigu tvö herbergi og snyrting á góöum staö í miöbænum. Sér inngangur. Hentugt fyrir skólafólk. Uppl. í SÍma 462 7034._________ Orlofsíbúð í Glerárhverfi til leigu í vetur. Uppl. í síma 462 6119._________ Skólafólk! Herbergi til leigu, aðgangur að eld- húsi ofl. Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 461 2248 milli kl. 17 og 19._________________________ Til leigu góö 3ja herb. raöhúsíbúö á Brekkunni. Er laus 1. okt. Leiga 40.000 á mán. + 80.000 tryggingagreiðsla sem endurgreiðist í lok leigutímans. Svar sendist á afgreiðslu Dags merkt: „íbúö 7“. Umsóknum veröur svarað um miðj- an sept. Skrifstofuhúsnæði Skrifstofuhúsnæöi í Kaupangi (áður tannlæknastofa) ca. 80 fm. á ann- arri hæð, til leigu. Laust 1. september. Upplýsingar gefur Sigvaldi í síma 462 1898 á vinnutíma eða heima í síma 462 3514. Húsnæði óskast Hjón meö 1 barn óska eftir lítilli íbúö til leigu (ekki í blokk). Greiðslugeta 25-30 þús. á mánuði. Á sama staö er til sölu Ford Escort árg. ’86, þarfnast smá lagfæringa fyrir skoöun, verð 60 þús. Einnig nokkur hross á ýmsum aldri, Atari tölva og Deuts-Fahr snúnings- og múgavél, nánast ónotuð, hentug fyrir hobbýbændur. Uppl. í síma 462 5997.________ Óskum eftir lítilli íbúö til leigu frá 1. okt. Fyrirframgreiösla ef óskað er. Erum reyklaus. Reglusemi og skilvísum greiöslum heitið. Uppl. í síma 462 7814. Óska eftir 3-4 herb. íbúö til leigu sem fyrst. Uppl. gefur Dagmar í síma 453 5022. Óskum eftir 3ja herb. íbúö á Akur- eyri frá 15. sept., helst sem næst FSA. Þó ekki skilyrði. Uppl. í síma 581 2758, Selma. Ungt, reyklaust og reglusamt par óskar eftir 3ja herb. íbúö til leigu strax. Öruggum og skilvísum greiöslum heitið. Getum borgað fyrirfram. Uppl. í síma 462 3146. Hestar j|l Tll sölu 10 vetra hryssa með allan gang, gott unglingahross. Einnig til sölu Velger heyhleöslu- vagn, 28 rúmm. Uppl. í síma 462 1689. Gæludýr 4 mánaöa þrílita læöu, yndislega góöa og skemmtllega, vantar gott helmlll. Uppl. f síma 462 4283 milli kl. 19 og 20. CENGIÐ Gengisskráning nr. 181 8. september 1995 Kaup Sala Dollari 64,55000 67,95000 Sterlingspund 99,73600 105,13600 Kanadadollar 47,75000 50,95000 Dönsk kr. 11,20270 11,84270 Norsk kr. 9,91670 10,51670 Sænsk kr. 8,86400 9,40400 Finnskt mark 14,64740 15,50740 Franskur franki 12,59890 13,35890 Belg. franki 2,09290 2,24290 Svissneskur franki 52,67220 55,71220 Hollenskt gyllini 38,64220 40,94220 Þýskt mark 43,40230 45,74230 ítölsk lira 0,03951 0,04211 Austurr. sch. 6,14670 6,52870 Port. escudo 0,41600 0,44300 Spá. peseti 0,50330 0,53730 Japanskt yen 0,64053 0,68453 irskt pund 101,15400 107,35400 Atvinna í boði Starfsmaöur óskast nú þegar. Þarf helst að vera vanur mjöltum. Uppl. gefur Benjamín Baldursson, Ytri-Tjörnum, sími 463 1191. Hey Rúlluhey af óábornu túni til sölu á 2000 kr. Uppl. í síma 462 6774, Björn. Rúlluhey til sölu. Uppl. í síma 463 1314. Bifreiðar Tll sölu Hlmo KL 645 árg. '81, ek. um 400 þús., með flutningskassa, 22 rúmm. í góðu lagi.- Selst með eða án kassa. Buröargeta á grind 6,5 tonn. Verötilboð. Uppl. í síma 462 7147 milli kl. 19 og 21 eða 852 3847 og 464 3248 (Olafur). _ _______ Til sölu Suzuki 800 árg. '85 og Galant árg. '79. Uppl. í síma 462 2357 eftir kl. 17. Til sölu Lada Sport árg. '88, ek. 80 þús., toppbíll. Uppl. í síma 462 7847. Til sölu Volvo vörubifreiö árg. 1960, í góöu ástandi. Selst meö eða án fjárgrinda. Uppl. í síma 461 2441. Aftur vegna mikillar aðsóknar! Sýningar: Laugard. 9. sept. kl. 21 Miönætursýning laugard. 9. sept. kl. 23.30 Sunnud. 10. sept. kl. 21 AÐEINS ÞESSAR ÞRJÁR SÝNINGAR Forsala abgöngumiba er hafin Sala aðgangs- korta hafín! 3 stórsýningar LA: DRAKÚLA eftir Bram Stoker í leikgerð Michael Scott SPORVAGNINN GIRND eftir Tennessee Williams HEIMA ER BEST eftir Kjartan Ragnarsson og Einar Kárason Aögangskort á sýningarnar þrjár aðeins 4.200 kr. Munið aðgangskort lyrir ellilífeyrisþega og okkar sívinsælu gjafakort til tækifærisgjafa! Miðasalan opin virka daga nema mánudaga kl. 14-18 Sýningardaga fram að sýningu. SÍMI 462 1400 ♦ ♦ OkukcnnsU Kenni á Toyota Corolla Liftback. Tímar eftir samkomulagi. Útvega námsgögn. Hjálpa til við endurnýjunarpróf. Ingvar Björnsson, ökukennari frá KHÍ Akurgerði I I b. Akureyri Sími 462 5692, símboði 845 5172, farsími 855 0599. Orlofshús Orlofshúsin Hrísum. Leigjum út orlofshús og fbúð á Akur- eyri til lengri eða skemmri tíma. Orlofshúsin eru búin öllum þægind- um, eru í notalegu og fallegu um- hverfi. Vetrarverö hefur tekiö gildi, haföu samband og athugaöu málið. STmi 463 1305 og fax 463 1341. Búvélar Til sölu Romve Plo herfi - framhlutl. Uppgert og í góðu lagi. Rífur vel upp land. Hentar framdrifsdráttarvélum. Verö kr. 100 þús. Uppl. á skrifstofu Dags á Húsavík, sími 464 1585.___________________ Til sölu Kvernelands mykjudreifari 2,6 tonn. Mjög gott eintak. Verö kr. 150 þús. Einnig til sölu Dcutz Fahr stjörnu- múgavél, verö 80 þús. Uppl. gefur Stefán á Þórisstöðum, Svalbarðsströnd, sími 462 4471. HelgarJíeilabrotW Lausnir 7-© 7-© x-® x-@ 1-© x-© 1-© x-® x-© 7-© X-© x-© 7-® Sala Tll sölu fataskápur, Ijós, stofuborð, eldhúsborö, svefnbekkur með bak- púðum og skúffum undir, ísskápur, frystikista, ryksuga og grjótgrind á Lada Sport. Ennfremur rauðglófext hryssa, 6 vetra, alveg gæf. Þægi- legt reiöhross fyrir alla. Uppl. gefur Stefán G. Sveinsson í síma 462 1122.______________ Tll sölu vel meö farlnn Brlo kerru- vagn. Uppl. í síma 462 3788. Bækur f íslenskir samtíðarmenn, Föðurtún, Hver er maöurinn?, Útnesjamenn, Læknar á íslandi, Sjósókn, Lög- fræðingatal, Siglufjarðarprestar, Laxamýrarættin, Merkir Borgfirðing- ar, Bóndinn á Stóruvöllum, Byggðir Eyjafjaröar, Verkfræðingatal, Blön- dalsætttin, Manntöl o. fl. Ættartölur og niöjatöl. Fróöi, fornbókabúö, Ustaglll, opiö frá kl. 14-18, sími 462 6345. Móttaka smáauglýsínga er tíl kl. 11.00 f.h. daginn fyrir útgáfudag. - T? 462 4222 Œií: _ r w ITUUIIIIJ Cúro irtMc D S 462 3500 Borgarbíó, Háskólabíó og Regnboginn kynna stórmyndina BRAVEHEART ÁSTRÍÐA HANS FANGAÐI KONU - HUGREKKI HANS SMITAÐI HEILA ÞJÓÐ - HUGUR HANS BAUÐ KONUNGI BYRGINN. HVERS KONAR MAÐUR BÝÐUR KONUNGI BYRGINN? Braveheart er sannkölluð stórmynd og er um 180 mín. að lengd. Hér gefur að líta m.a. stórbrotnustu bardagasenur kvikmyndanna, þar sem óvígum herjum sem telja þúsundir manna, lýstur saman í blóðugum bardaga. Myndin er feykilega vel gerð og er mál manna að ekki sé spurning hvort hún verði tilnefnd til Óskarsverðlauna heldur hversu margar tilnefningar hún fái. Laugardagur og sunnudagur (forsýningar): Kl. 21.00 Braveheart - B.i. 16 - sýningartími 180 mín. CRIMSON TIDE Óskarsverðlaunahafarnir Gene Hackman og Denzel Washington vinna ótrúlegan leiksigur í einni bestu kvikmynd seinni tíma. Spenna, hraði og gífurlega hörð átök í mynd sem þú gleymir seint. Leikstjóri: Tony Scott (Last Boyscout, Top Gun og True Romance). Laugardagur og sunnudagur: Kl. 21.00 og 23.00 Crimson Tide - B.i. 16 Mánudagur og þriðjudagur: Kl. 21.00 og 23.00 Crimson Tide - B.i. 16 CONGO Bandaríska samskiptafyrirtækið TraviCom hefur uppgötvað mikið magn af hreinum demöntum ( kringum Virunga eldfjallið sem er staðsett í myrkviðum (rumskóga Congo. Demantarnir eru lykillinn að samskiptatækni framtíðarinnar. Eftir að fyrirtækið missir samband við leiðangursmenn sína t frumskóginum á dularfullan hátt er björgunarleiðangur sendur til Congo til að komast að því hvað gerst hefur og bjarga demöntunum. Haltu þór fast því hasarinn hefst um leið og þú lendir (Congo!!! Mánudagur og þriðjudagur: Kl. 21.00 og 23.00 Congo SÍÐUSTU SÝNINGAR RIKKIRÍKI Sunnudagur: Kl. 3.00 Rikki ríki Miðaverð kr. 400 LIONKING Sunnudagur: Kl. 3.00 Lion King (ísl. tal) Miðaverð kr. 400 IIJJJIJJ ■l.l.l ■ ■■■!■■■■■■■■ UJiiii ■■■■■■■■■■■■■■■■■■ i ■ b ■■■■■■ i ■■■■■■■■■■■■■ ■ ■ i ■■■ i ■ i ■■■■■■■■■ i ■■■ i ■■■■■■■■■■ ■ nrrH

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.