Dagur - 09.09.1995, Page 17

Dagur - 09.09.1995, Page 17
Laugardagur 9. september 1995 - DAGUR - 17 Smáauglýsingar Okukennsla Kenni á glænýjan og glæsilegan Mazda 323 sportbíl. Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan daginn, kvöldin og um helgar. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, heimasími 462 3837, farsími 853 3440, símboði 846 2606. ___ Kenni á Nissan Terrano II árg. '94. Get bætt við mig nokkrum nemend- um nú þegar. Útvega öll námsgögn. Tímar eftir samkomulagi. Kristinn Örn, ökukennari, Hamragerði 2, símar 462 2350 og 852 9166. Þjónusta Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum aö okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niöur og setjum upp. Fjölhreinsun, heimasími 462 7078 og 853 9710. Ræstingar - hreingerningar. Fyrir einstaklinga og fyrirtæki. - Daglegar ræstingar. - Bónleysing. - Hreingemingar. - Bónun. - Gluggaþvottur. - „High spedd“ bónun. - Teppahreinsun. - Skrifstofutækjaþrif. - Sumarafleysingar. - Rimlagardínur. Securitas. Opið allan sólarhringinn s: 462 6261. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið, Tryggvabraut 22, sími 462 5055. Háaloftsálstigar Vantar stiga upp á háaloftið? Háaloftsálstigar úr áli til sölu - 2 gerðir: Verð kr. 12.000,- / 14.000,- Uppl. í síma 462 5141 og 854 0141. Hermann Björnsson, Bakkahlíð 15. Eldhús Surekhu Indverskt lostæti við ysta haf. Ljúffengir veisluréttir fýrir einkasam- kvæmi og minni veislur. Heitir indverskir réttir fyrir vinnu- hópa alla daga. Því ekki aö reyna indverskan mat, framandi og Ijúffengan, kryddaðan af kunnáttu og næmni? Frí heimsendingarþjónusta. Vinsamlegast pantið með fyrirvara. Indís, Suðurbyggð 16, Akureyri, sími 4611856 og 896 3250. Innréttingar Eldhúsinnréttingar. Baðinnréttingar. Fataskápa. Gerum föst verðtilboð. Greiðsluskilmálar. Dalsbraut 1 • 600 Akureyri Sími 461 1188 • Fax 461 1189 Ahöld og vélar Munið okkar vinsælu vélaleigu. Borvélar - Brotvélar Loftbyssur - Flísasagir Steinsagir - Gólfslípivélar Steypuhrærivél - Snittvél Háþrýstivélar - Jarðvegsþjappa Rafstöðvar - Stigar - Heflar Slípivélar - Borðsagir - Nagarar Sláttuvélar - Sláttuorf Teppahreinsivélar o.fl. Leiðin er greið... KEA Byggingavörur, Lónsbakka - 601 Akureyri sími 463 0322, fax 462 7813. Polstrun Klæði og geri við húsgögn fyrir heimili, stofnanir, fyrirtæki, skip og báta. Áklæði, leðurlíki og önnur efni til bólstrunar í úrvali. Góðir greiðsluskilmálar. Vísaraðgreiðslur. Fagmaður vinnur verkið. Leitið upplýsinga. Bólstrun B.S. Geislagötu 1. Akureyri. Sími 462 5322, fax 461 2475. Bólstrun og viðgerðir. Áklæöi og ieðurlíki í miklu úrvali. Vönduð vinna. Visa raðgreiðslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39, sími 462 1768. Húsgagnabólstrun. Bílaklæðningar. Efnissala. Látið fagmann vinna verkið. Bólstrun Einars Guðbjartssonar, Reykjarsíöa 22, sími 462 5553. Heilsurækt Ágætu konur. Miðvikudaginn 6. september tók Heilsurækt Allýar til starfa á ný. Eins og að venju býð ég upp á ein- staklingsleikfimi fyrir konur á öllum aldri: Ellilífeyrisþegar greiða hálft gjald, innifalið í leikfimi er slökun í hitalampa og sauna. Heilsunudd, Waccumnudd og sjúkranudd býð ég llka upp á, það er heilnæmt og hressandi, meö því fylgir meðferö I gigtarlampa og sa- una. Ef einhver vill megra sig fá þær líka aðstoð, vigtun vikulega eða eftir aðstæðum. Hafið samband við mig sem fýrst í Munkaþverárstr. 35, sími 462 3317. Hef opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga frá kl. 7.30 til 11 og frá kl. 13 til 18. Sjáumst í Heilsurækt Allýar! Fundir Reikifélag Norðurlands. Fyrsti fundur haustsins ' verður næstkomandi sunnu- dag 10. sept. kl. 20 í Barnaskóla Akur- eyrar. Allir sem hafa stig í Reiki velkomnir. Stjórnin. Félagar St. Georgsgildi. Fyrsti fundur mánudaginn sept. kl. 20. II. LEGSTEINAR 4 Höfum ýmsar gerðír legsteina og mrnnísvarða frá ÁLFASTEINI HF., BORGARFIRÐI EYSTRA Stuttur afgreíðslutímí. Umboðsmenn á Norðurlandí: Ingólfur Herbertsson, hs. 461 1182, farsímí 853 5545. Kristján Guðjónsson, hs. 462 4869. Reynír Sígurðsson, hs. 462 1104, farsímí 852 8045. Á kvöldín og um helgar. Akureyrarprestakall. Messað verður í Akureyrar- kirkju nk. sunnudag kl. 11. Bára Friðriksdóttir guðfræði- kandídat prédikar. Sálmar: 450, 350, 191, 345, 526. It.S._______________________________ Laugalandsprestakall. Sunnudagaskóli í Hólakirkju kl. 11. Sóknarprestur. Laufássprestakall. ÖSj Guðsþjónusta sunnudaginn ^10. sept.kl. 13.30. Ræðuefni: Má ekki hætta við kirkjuskólann? Aðalsafnaðarfundur Grenivfkursóknar eftir messu. Aðalefni fundarins: A að kaupa pípuorgel í Grenivíkurkirkju? Sóknarprestur. Dalvíkurprestakall. Sunnudaginn 10. september kl. 14. verður afhjúpaður minnisvarði við Háls í Svarfaðardal um æskulýðsleið- togann séra Friðrik Friðriksson. KI. 15 verður hátíðarsamkoma og kaffiveitingar í safnaðarheimili Dal- víkurkirkju. Dr. theol Sigurbjöm Ein- arsson biskup flytur erindi um séra Friðrik. Sungnir verða sálmar og söngvar eftir séra Friðrik. Dalvíkurkirkja. Hátíðarmessa sunnudaginn 10. sept- ernber kl. 17. Minnst verður 35 ára vígsluafmælis kirkjunnar. Dr. theol Sigurbjöm Einarsson biskup prédikar. Sóknarprestur.______________ Möðruvallaprestakall. Kvöldguðsþjónusta verður í Glæsibæj- arkirkju nk. sunndag, 10. sept. kl. 21. Kór kirkjunnar syngur, organisti Birgir Helgason. Sóknarprestur. Glerárkirkja. Messað verður sunnudaginn 10. septemberkl. 11. Athugið breyttan messu- tíma. Sóknarprestur. Samkomur KFUK og KFUM, Sunnuhlíð. 10. sept. Almenn samkoma kl. 20.30. Ræðumaður er Jóhannes Ingibjartsson, formaður Landssambands KFUM og KFUK. 10. sept. Afhjúpun minnisvarða um sr. Friðrik Friðriksson við Háls í Svarfað- ardal kl. 14. 11. -17. sept. Bænavika hefst ki. 20.30 öll kvöidin. Mikil lofgjörð og beðið fyrir starfinu. Mætum öll og styrkjum samfélagið okkar! Allir eru hjartanlega velkoninir. HVÍTASUttmmKJAH v/skardshlId Laugard. 9. sept. kl. 20.30. Samkoma í umsjá unga fólksins. Sunnud. 10. sept. kl. 20. Vakninga- samkoma, ræðumaður Stella Sverris- dóttir. Samskot tekin til kristniboðs. Mikill og fjölbreyttur söngur. Allir eru hjartanlega velkomnir. Líkkistur Krossar á leiÖi Legsteinar EINVAL Óseyri 4, Akureyri, sími 461 1730. Heimasímar: Einar Valmundsson 462 3972, Valmundur Einarsson 462 5330. Berglind Jónasdóttir og Edda Bryndís Sigbjörnsdóttir héldu nýiega tombólu til styrktar Krabbameinsfélaginu og söfnuðu 1.914 krónum. Mynd: GG Ágæti kennari! í Síðuskóla á Akureyri er 2. bekkur „sprunginn". Fyr- ir vikið þurfum við hið snarasta að ráða kennara til að vinna með Andreu í „stórri“ bekkjardeild sem kennt er fyrir hádegi. Ef þú er svo „heppin(n)“ að geta á þessum árstíma ráðið þig til okkar í allt að 26-28 tíma kennslu þá vinsamlega hafðu samband við undirritaðan strax. Jón Baldvin Hannesson, vinnusími 462 2588, heimasími 461 1699. Vinkonurnar Jónbjörg Sesselja Hannesdóttir (t.v.) II ára og Valdís Anna Jónsdóttir héldu nýlega hlutaveltu þar sem þær söfnuðu 2.783 krónum. Upphæðin sem þær söfnuðu rennur til Kristnesspítala. Mynd: Al — AKUREYRAREL4ER Föðursystir okkar, FANNEY SIGURJÓNSDÓTTIR, áður til heimiiis að Munkaþverárstræti 24, síðast á Dvalarheimilinu Hlíð, andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri aðfaranótt 3. september. Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Þökkum starfsfólki á Hlíð og Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri hjartanlega fyrir góða umönnun og aðhlynningu. Hólmfríður Gísladóttir, Baldvin S. Gíslason og fjölskyldur. Samkomur Athugið Hjálpræðisherinn, Hvannavöllum 10. Sunnud. 10. sept. kl. 13.30. Fjölskyldusamkoma. Skemmtileg dagskrá fyrir alla fjöl- skylduna. Vetrarstarfið hefst í næstu viku. Heimilasamband á mánudaginn kl. 16. Krakkaklúbbur á miðvikudaginn kl. 17. Hjálparflokkur á fimmtudaginn kl. 20.30. Aðrir dagskrárliðir auglýstir síðar. Leiðbeiningastöð heimilanna, sími 551 2335. Opið frá kl. 9-17 alla virka daga,__ —[-----Frá Sálarrannsóknafélag- A / inu á Akureyri. n\ I Tímapantanir hjá eftirtöldum ^ miðlum: Þórhallur Guðmundsson, Guðrún Hjörleifsdóttir, Lára Halla, Valgarður Einarsson og María Sigurðardóttir. Þær munu fara fram þriðjudaginn 12. september milli kl. 17 og 19 í símum 461 2147 og 462 7677.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.