Dagur - 23.09.1995, Blaðsíða 17

Dagur - 23.09.1995, Blaðsíða 17
Laugardagur 23. september 1995 - DAGUR - 17 Smáauglýsinyar Keramikloftiö Opið mánudaga til föstudaga frá kl. 14-18, laugardaga frá kl. 13-16. Nýtt! Opiö þriðjudagskvöld. Keramikloftiö, Óseyri 18, sími 4611651. Sölufólk Hljómborð Til sölu Casio CT 636 Tonebank hljómborð. Fótur fylgir. Uppl. gefa Sibba eöa Maggi í síma 466 1869. Kartöflur Bólstrun Líkkistur Krossar á leiði Legsteinar EINVAL Óseyri 4, Akureyri, sími 461 1730. Heimasímar: Einar Valmundsson 462 3972, Valmundur Einarsson 462 5330. Ökukennsla Orlofshús Messur Kenni á glænýjan og glæsilegan Mazda 323 sportbíl. Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan daginn, kvöldin og um helgar. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, heimasími 462 3837, farsími 853 3440, símboði 846 2606. Kenni á Nissan Terrano II árg. '94. Get bætt við mig nokkrum nemend- um nú þegar. Útvega öll námsgögn. Tímar eftjr samkomulagi. Kristinn Örn, ökukennari, Hamrageröi 2, símar 462 2350 og 852 9166. Reykjarpípur Sölufólk óskast til að selja Sjálfs- bjargarklemmuna laugard. 23. og sunnud. 24. sept. Opið verður aö Bjargi til afgreiðslu og móttöku á laugard. frá kl. 10- 11.30 og 17-19, og á sunnud. frá 17-19. Góð sölulaun. Allar nánari upplýsingar veitir Baldur í síma 462 6888 frá kl. 12.30- 16.30 næstu daga. Vinsamlega takið vel á móti sölu- fólki okkar. Sjálfsbjörg á Akureyri og nágrenni. Neytendur, takið upp kartöflurnar sjálf. Pokar sem til þarf á staðnum. Sveinn Bjarnason, Brúarlandi, sími 462 4926 I hádeginu og eftir kl. 20. Húsgagnabólstrun. Bílaklæöningar. Efnissala. Látið fagmann vinna verkið. Bólstrun Einars Guðbjartssonar, Reykjarsíðu 22, sími 462 5553. Klæði og geri viö húsgögn fyrir heimili, stofnanir, fyrirtæki, skiþ og báta. Áklæöi, leðurlíki og önnur efni til bólstrunarí úrvali. Góðir greiösluskilmálar. Vísaraögreiðslur. Fagmaður vinnur verkið. Leitið upplýsinga. Bólstrun B.S. Geislagötu 1. Akureyri. Sími 462 5322, fax 461 2475. Bólstrun og viðgerðir. Áklæði og leöurlíki í miklu úrvali. Vönduð vinna. Visa raögreiðslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39, sími 462 1768. Pípusköfur. Pípustandar. Pípufilter. Kveikjarar fyrir pípur. Reykjarpípur, glæsilegt úrval. Vorum að fá ódýrar, danskar pípur. Sendum í eftirkröfu. Hólabúöin, Skipagötu 4, sími 4611861. Áhöld og vélar Munið okkar vinsælu vélaleigu. Borvélar- Brotvélar Loftbyssur - Flísasagir Steinsagir - Gólfslípivélar Steypuhrærivél - Snittvél Háþrýstivélar - Jarðvegsþjappa Rafstöðvar - Stigar - Heflar Slípivélar - Borðsagir - Nagarar Sláttuvélar - Sláttuorf Teppahreinsivélar o.fl. Leiðin er greið... KEA Byggingavörur, Lónsbakka - 601 Akureyri sími 463 0322 fax 462 7813. Eldhús Surekhu Indverskt lostæti við ysta haf. Ljúffengir veisluréttir fýrir einkasam- kvæmi og minni veislur. Heitir indverskir réttir fyrir vinnu- hópa alla daga. Því ekki aö reyna indverskan mat, framandi og Ijúffengan, kryddaðan af kunnáttu og næmni? Frí heimsendingarþjónusta. Vinsamlegast pantið með fyrirvara. Indís, Suðurbyggð 16, Akureyri, sími 4611856 og 896 3250. Hundar Snyrting fyrir allar geröir hunda. Hundafólk, nú gefst færi á að láta klippa og snyrta hundana. Margrét Kjartansdóttir hundasnyrtir, verður á Akureyri dagana 26.-29. sept. Allar nánari upplýsingar og tímapant- anir í gæludýraverslun Noröurlands, Hafnarstræti 20, sími 461 2540. Hey Orlofshúsin Hrísum. Leigjum út orlofshús og íbúö á Akur- eyri til lengri eða skemmri tíma. Orlofshúsin eru búin öllum þægind- um, eru í notalegu og fallegu um- hverfi. Vetrarverð hefur tekið gildi, hafðu samband og athugaöu máliö. Sími 463 1305 og fax 463 1341. Húsnæði í dreifbýli Góð lausn á húsnæðisvanda dreif- býlisins. Við byggjum falleg og vönduð íbúð- arhús sem eru flytjanleg í heilu lagi nær því hvert á land sem er. Lítið viö eða hringið eftir upplýsing- um. Trésmiöjan Mógil sf., Svalbarðsströnd, sími 462 1570. Háaloftsálstigar Vantar stiga upp á háaloftið? Háaloftsálstigar úr áli til sölu - 2 gerðir: Verð kr. 12.000,- / 14.000,- Upplýsingar í síma 462 5141 og 854 0141. Hermann Björnsson, Bakkahlíð 15. Messur Getur einhver selt mér 300-400 bagga af heyi? Uppl. í síma 464 4234, Elín. Hestamenn! Hestakerra, löglega gerð, til sölu! Upplýsingar gefur Garðar í síma 452 4024. Meindýraeyðing Sveitarfélög - Bændur - Sumarbústaöaeigendur. Nú fer í hönd sá árstími er mýs ger- ast ágengar viö heyrúllur og sumar- bústaöi og valda miklu tjóni. Við eigum góö og vistvæn efni til eyðingar á músum og rottum. Sendum I póstkröfu hvert á land sem er ásamt leiöbeiningum. Einnig tökum viö að okkur eyðingu á nagdýrum í sumarbústaðalöndum og aðra alhliöa meindýraeyðingu. Meindýravarnir íslands h.f., Brúnagerði 1, 640 Húsavík, símar 853 4104 og 464 1804, fax 464 1244. í Kajrúlska kirkjan. Messa laugardag kl. 18 og sunnudag kl. 11. Samkomur Hjálpræðisherinn, Hvannavöilum 10. Laugard. kl. 18. Fyrsti 1 fundur 11 + Sunnud. kl. 13.30. Sunnudagaskóli. Kl. 20. Almenn samkoma. Ann Meret- he Jakobsen talar. Mánud. kl. 16. Heimilasamband. Allir velkomnir. Takið eftir —F , Frá Sálarrannsóknafc- a f laginu á Akureyri. -V- Lára Halla Snæfells spá- miðill, starfar hjá félaginu þessa dagana. Nánari upplýsingar í símum 461 2147 og 462 7677._______________________ Frá Sálarrannsóknafc- laginu á Akurcyri. Þórhallur Guðmundsson miðill, verður með skyggnilýsingafund í Lóni v/Hrísalund sunnudaginn 24. sept. kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Sálarrannsóknafélagið á Akureyri. Innréttingar Framleiöum Eldhúsinnréttingar. Baðinnréttingar. Fataskápa. Gerum föst verðtilboð. Greiðsluskilmálar. Dalsbraut 1 • 600 Akureyri Sími 461 1188 • Fax461 1189 Akureyrarprcstakall. Messað verður í Fjórð- ungssjúkrahúsinu nk. sunnudag kl. 10. Messað verður í Akurcyrarkirkju kl. 11. Bára Friðriksdóttir guðfræði- kandídat predikar. Sálmar: 38, 249, 348 og 505. B.S. Messað verður á Seli kl. 14. Amaldur Bárðarson guðfræðikandídat predikar. Messað verður í Hlíð kl. 16. B.S._______________________________ Glerárkirkja. Fjölskylduguðsþjónusta verður í kirkjunni nk. sunnudag 24. sept. kl. II. Þar verður fræðsluefni bamastarfsins í vetur kynnt. Foreldrar eru hvattir til að fjölmenna með bömum sínum. Allir velkomnir. Sóknarprestur. Olafsfjarðarprcstakall. Messa í Ólafsfjarðarkirkju nk. sunnudag 24. sept. kl. 14.00. Sóknarprestur. Húsavíkurkirkja. Kynningarguðsþjónusta nk. sunnudag kl. 14. Fermingarbömum og foreldmm þeirra er sérstaklega boðið til hennar. Eftir guðsþjónustuna verður kynningarfund- ur á Hótel Húsavík þar sem farið verð- ur yfir fermingarfræðslustarfið og rætt um hugsanlega fermingardaga. Aríð- andi að sem flestir sjái sér fært að mæta. Kaffiveitingar í boði sóknar- nefndar. Allir velkomnir í guðsþjónustuna. Sr. Sighvatur Karlsson.____________ Eyjafjarðarsveit. Sunnudaginn 24. sept. verður dagskrá- in í sóknum Eyjafjarðarsveitar sem hér segir: Grundarkirkja. Sunnudagaskóli kl. 11. Munkaþverárkirkja. Messa kl. 13.30. Bára Friðriksdóttir guðfræðingur predikar. Kristnesspítali. Messa kl. 15. Sóknarprestur.____ Möðruvallaprestakall. Barnaguðsþjónusta. Fyrsti sunnudagaskóli „vetrarins“ verður í Möðmvallakirkju nk. sunnu- dag 24. sept. kl. II. Nýtt bamaefni verður kynnt, sögu- stund, mikið sungið og fieira. Bama- efnið verður afhent og fallegar möppur fyrir blöðin auk þess sem böm fædd ’91 fá bók að gjöf frá sókninni. Umsjónarmenn em hjónin Ella Jack og Skúli Torfason. Foreldrar em hvattir til að mæta með börnum sínum. Verið velkomin. Sóknarprestur. Innilegar þakkir færum við öllum þeim sem sýndu okkur sam- úð og vinarhug við andlát og útför elskulegs eiginmanns míns, föður okkar og afa, SIGURÐAR ÞÓRARINS HARALDSSONAR, Núpskötlu, Melrakkasléttu. Sérstakar þakkir fá Björgunarsveitirnar Núpar á Kópaskeri og Pólstjarnan á Raufarhöfn. Álfhildur Gunnarsdóttir, Haraldur Sigurðsson, Hulda B. Valtýsdóttir, Jón Sigurðsson, Vigdís V. Sigurðardóttir, Eiríkur Kristjánsson, Kristbjörg Sigurðardóttir, Óli Björn Einarsson, barnabörn og aðrir aðstandendur. Bridgefélag Akureyrar: Yfírburðasigur Antons og Péturs í Startmóti Þriðjudaginn 19. september sl. lauk Startmóti Sjóvá-Almennra með yfirburðasigri Antons Har- aldssonar og Péturs Guðjónssonar, en þeir félagar hlutu 98 stigum meira en næstu pör. Úrslit urðu eftirfarandi: 1. Anton Haraldsson/ Pétur Guðjónsson 576 2-3. Sigurbjöm Haraldsson/ Stefán Ragnarsson 478 2-3. Soffía Guðmundsdóttir/ Haukur Grettisson 478 4. Hermann Huijbens/ Næst keppt nk. þriðjudag Næsta keppni Bridgefélags Akur- eyrar er tvímenningur, þriggja kvölda, og hefst þriðjudaginn 26. september. Skráning keppenda er þegar hafin hjá Páli H. Jónssyni í síma 4621695. Sunnudagsbridds í Hamri Þá er alltaf spilað á sunnudags- kvöldum 1 kvölds tvímenningur í Hamri. Úrslit sl. sunnudagskvöld urðu eftirfarandi: Jón Sverrisson 476 5. Þórarinn B. Jónsson/ 1. Hróðmar Sigurbjömsson/ Páll Pálsson 473 Stefán Stefánsson 184 6. Sveinn Torfi Pálsson/ 2. Anton Haraldsson/ Örlygur Örlygsson 472 Sverrir Haraldsson 168 7. Stefán Vilhjálmsson/ 3. Jónína Pálsdóttir/ Guðmundur V. Gunnlaugsson 456 Una Sveinsdóttir 165. 8. Skúli Skúlason/ Guðmundur St. Jónsson 455 9. Kristján Guðjónsson/ Una Sveinsdóttir 453 10. Stefán G. Stefánsson/ Hróðmar Sigurbjömsson 449 Þrettán pör mættu til keppni, en allir eru velkomnir að taka þátt í briddsi hjá Bridgefélagi Akureyr- ar. RAUTTL.ÓS W** RAUTT LjjÓS J yuMFERÐAR J y

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.