Dagur - 07.10.1995, Blaðsíða 14

Dagur - 07.10.1995, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - Laugardagur 7. október 1995 HVRIMA HR BYGGINGAVERKTAKI • TRÉSMIÐJA Dalsbraut 1 • 600 Akureyri • Sími 461 2603 • Fax 461 2604 Smíðum fataskápa, baðmaréttmgar, eldhúsmnréffingar og innihurðir Teiknum og gerum föst verðtilboð, þér að kostnaðarlausu. Greiðsluskilmálar við allra hæfi. 19. ágúst voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju af séra Birgi Snæbjörnssyni brúðhjónin Ingibjörg Elfa Stefánsdóttir og Arni Laugdal. Þá var og skírður sonurinn Hrólfúr Laugdal. Heimili þeirra er Lundargata 8a, Akureyri. Ljósmynd: Norðurmynd, Asgrímur. BRÚÐHJÓN 23. september voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju af séra Birgi Snæbjörnssyni brúðhjónin Elín Björg Jónsdóttir og Oskar Ing- ólfsson. Heimili þeirra er Snægil 5, Akureyri. Ljósmynd: Norðurmynd, Asgrímur. Munið söfnun Lions fyrir endurhœfingarlaug í Kristnesi Söfnunarreikningur í Sparisjóði Glœsibœjarhrepps á Akureyri nr, 1170-05-40 18 98 H H ELGARllEILABROT Umsjón: GT 53. þáttur Lausnir á bls. 16 Hvaða viðurnefni eða nafnbót tók skáldið Karl Einarsson Dunganon sér? | Mar tíundi., keisari af Atlantis Q Hirðfífl Hundadagakonungs Hertogi af St Kilda Hvað fékk kvikmyndin Gaukshreiðrið, sem Milos Forman leikstýrði, mörg Óskarsverðlaun á sínum tíma? Þrjú B9 Fimm WM Átta Auður Auðuns Guðrún Erlendsdóttir Ragnhildur Helgadóttir Hún varð einnig fýrst kvenna tíl þess að gegna tilteknu starfi eða embaetti; hvaða staða var það? I Alþingismaður H| Hæstaréttardómari Q Ráðherra Hvað er leyfilegur heildarafli af þorski á nýbyrjuðu fiskveiðiári margar lestir? n 155.000 B9 175.000 195.000 Og hve stórt hlutfall af þeim heildarafla er úthlutað aflamark? H 70% ES 80% 90% Hver er formaður stjómar Útgerðarfélags Akureyringa hf.? Halldór Jónsson Q Jóhannes Geir Sigurgeirsson Jón Þórðarson Hvar var Adam Smith prófessor á 18. öld? I I Harvard University fcB i London School of Economics í University of Glasgow 9 Hvað á Island aðild að mörgum alþjóðlegum og fjöiþjóðlegum stofnunum og samtökum? — 29 BS 41 I 56 f 'X Hver er jaðarskattur hjóna með 2 (w)u 00.000 kr. mánaðartekjur í leiguhúsnæði met 2 börn? Q 75% Q 83% Hvenær var zetan numin úr íslens V3/ n'974 <ri stafsetningu með auglýsingu menntamála ráðherra? Q 1978 Q 1982 Hver var sá menntamálaráðherra y ^ Magnús Torfi Ólafsson Jj Vilhjálmur Hjálmarsson Q Ingvar Gíslason Z' Hvar er smárikið Belize? m í Mið-Ameríku Q 1 Suðaustur-Aslu Q (Vestur-Afríku CAMLA MYNDIN M3-1939 Ljósmynd: Hallgrímur Einarsson oe synir/ Minjasafnið á ARureyri Hver kannast við fólkið? Ef lesendur Dags þekkja ein- hvern á þeim myndum sem hér birtast eru þeir vinsamlegast beðnir að snúa sér til Minja- safnsins, annað hvort með því að senda bréf í pósthólf 341, 602 Akureyri eða hringja í síma 462 4162 eða461 2562 (símsvari).

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.