Dagur - 07.10.1995, Blaðsíða 17

Dagur - 07.10.1995, Blaðsíða 17
Laugardagur 7. október 1995 - DAGUR - 17 Smáauglýsingar Meindýraeyöing Sveitarfélög Bændur Sumarbústaðaeigendur Nú fer í hönd sá árstími er mýs ger- ast ágengar viö heyrúllur og sumar- bústaöi og valda miklu tjóni. Við eigum góö og vistvæn efni til eyöingar á músum og rottum. Sendum í póstkröfu hvert á land sem er ásamt leiöbeiningum. Einnig tökum viö aö okkur eyðingu á nagdýrum í sumarbústaöalöndum og aöra alhliða meindýraeyðingu. Meindýravarnir íslands h.f., Brúnageröi 1, 640 Húsavík, símar 853 4104 og 464 1804, fax 464 1244. Varahlutir - Felgur Flytjum inn felgur undir flesta jap- anska bíla, tilvallð fyrir snjódekkin. Einnig varahlutir í: Range Rover '78-’82, LandCruiser '88, Rocky '87, Trooper '83- '87, Pajero '84, L200 '82, Sport '80- '88, Fox '86, Subaru '81-’87, Justy '85, Colt/Lancer ’81’90, Tredia '82-’87, Mazda 323 ’81-’89, Mazda 626 ’80-’88, Corolla '80- '89, Camry '84, Tercel ’83-’87, To- uring '89, Sunny ’83-’92, Charade ’83-’92, Coure ’87, Swift ’88, Civic ’87-’89, CRX '89, Prelude '86, Vol- vo 244 '78-’83, Peugeot 205 '85- '88, BX '87, Monza '87, Kadett ’87, Escort ’84-’87, Orion '88, Si- erra ’83-’85, Fiesta '86, E 10 '86, Blaizers S 10 '85, Benz 280e ’79, 190e ’83, Samara '88, Space Wag- on '88 og margt fleira. Opiö frá kl. 09-19 og 10-17 á laug- ardögum. Visa/Euro. Partasalan, Austurhlíð, Akureyri, sími 462 65 12, fax 461 2040. Eldhús Surekhu Indverskt lostæti við ysta haf. Ljúffengir veisluréttir fýrir einkasam- kvæmi og minni veislur. Heitir indverskir réttir fyrir vinnu- hópa alla daga. Því ekki aö reyna indverskan mat, framandi og Ijúffengan, kryddaðan af kunnáttu og næmni? Frí heimsendingarþjónusta. Vinsamlegast pantiö með fyrirvara. Indís, Suðurbyggö 16, Akureyri, sírni 4611856 og 896 3250. Innréttingar O /h /k 4\ O E ====== ✓7“ " d O 5 TJ s £ Framlelöum Eldhúsinnréttingar. Baðinnréttingar. Fataskápa. Gerum föst verðtilboð. Greiðsluskilmálar. Dalsbraut 1 • 600 Akureyri Sími 461 1188 Fax 461 1189 Ökukennsla Kenni á glænýjan og glæsilegan Mazda 323 sportbíl. Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan daginn, kvöldin og um helgar. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, heimasími 462 3837, farsími 853 3440, símboði 846 2606. Þjónusta Hreinsiö sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið, Tryggvabraut 22, sími 462 5055. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Fjölhreinsun, heimasími 462 7078 og 853 9710. Ræstingar - hreingerningar. Fyrir einstaklinga og fyrirtæki. - Daglegar ræstingar. - Bónleysing. - Hreingerningar. - Bónun. - Gluggaþvottur. - „High speed” bónun. - Teppahreinsun. - Skrifstofutækjaþrif. - Sumarafleysingar. - Rimlagardínur. Securitas. Opið allan sólarhringinn s: 462 6261. Bólstrun Húsgagnabólstrun. Bílaklæðningar. Efnissala. Látiö fagmann vinna verkið. Bólstrun Einars Guðbjartssonar, Reykjarsíða 22, sími 462 5553. __________ Bólstrun og viögerðir. Áklæöi og leöurlíki í miklu úrvali. Vönduð vinna. Visa raögreiöslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39, sími 462 1768.____________________ Klæði og geri viö húsgögn fyrir heimili, stofnanir, fýrirtæki, skip og báta. Áklæði, leöurlíki og önnur efni til bólstrunar í úrvali. Góöir greiöslu- skilmálar. Vísaraögreiöslur. Fagmaöur vinnur verkið. Leitið upplýsinga. Bóistrun B.S. Geislagötu 1. Akureyri. Sími 462 5322, fax 461 2475. Háaloftsálstigar Vantar stiga upp á háaioftið? Háaloftsálstigar úr áli til sölu - 2 geröir: Verö kr. 12.000,- / 14.000,- Uppl. í síma 462 5141 og 854 0141. Hermann Björnsson, Bakkahlíö 15. Vélar og áhöld Stórauklð úrval áhalda til allra verka, svo sem til: - Múrbrots - sögunar - slípunar - sandblásturs - háþrýstiþvotta og málmiönaöar. - Vinnupallar - Rafstöövar - Loftverkfæri T úrvali. * Kvöld- og helgarþjónusta. Véla- og áhaldaleigan, Hvannavöllum 4, sími 462 3115. Takið eftir Lciðbciningastöð hcimilanna, sími 551 2335. Opiö frá kl. 9-17 alla virka daga. Fundir /Oi A l Aglow, kristilcgt félag (jf A^löW kvcnna. ’v: Fundur verður nk. mánudagskvöld 9. október kl. 20 í Fé- lagsmiðstöð aldraðra í Víðilundi. Vitnisburðir, kaffiveitingar. Þátttökugjald kr. 300,- Opið öllum konum, verið hjartanlega velkomnar. Messur Akurcyrarprestakall. Sunnudagaskóli Akur- eyrarkirkju verður nk. sunnudag kl. 11. Öll böm velkomin. Munið kirkju- bílana. Messað verður í Akureyrarkirkju kl. 14. Sálmar: 17,45, 196, 305. Bræðrafélagsfundur eftir messu. B.S. Hörður Geirsson kemur með gamlar myndir frá Akureyri. Allir velkomnir. B.S. Messað verður að Scli kl. 14. Þ.H. Glcrárkirkja. Laugard. 7. okt. Biblíu- iestur og bænastund verður í kirkjunni kl. 13. Þátttakendur fá afhent stuðningshefti sér að kostnaðarlausu. Sunnud. 8. okt. Barnasamkoma verður kl. 11 og em foreldrar hvattir til að mæta með bömum sínum. Guðsþjónusta verður kl. 14. Fundur æskulýðsfélagsins verður kl. 18._________________Sóknarprestur. Kaþólska kirkjan, Eyrarlandsvegi 26. Messa laugardaginn 7. okt. kl. 18. Messa sunnudaginn 8. okt. kl. 11. Möðruvallaprestakall. Sunnudagaskólinn verður í Möðm- vallakirkju nk. sunnudag 8. okt. kl. 11. í umsjón hjónanna Ellu Jack og Skúla Torfasonar. Foreldrar em hvattir til að mæta með bömum sínum. 11 ára böm og eldri em sérstaklega boðin velkomin, en stundinni verður skipt í eldri og yngri deild.______________Sóknarprestur. Dalvíkurkirkja. Bamamessa sunnudaginn 8. október kl. II. Nýtt bamaefni afhent. Foreldrar hvattir til að koma með bömuni sínum. Sóknarprestur. _____________ Húsavíkurkirkja. Sunnudagaskóli nk. sunnudag kl. 11 í kirkjunni. Sumarafmælisböm fá gjöf ásamt þeim sem átt hafa afmæli til þessa dags. Nýtt efni og fjölbreyttur og skemmti- legur söngur. Axel og Ösp korna í heimsókn. Guðsþjónusta kl. 14. Fermingarböm aðstoða. Vænst er þátt- töku fermingarbama og foreldra þeirra. Helgistund í Miðhvammi kl. 16. Sr. Sighvatur Karlsson. Sarakomur KFUM og KFUK, Sunnuhlíð. ‘ Sunnudagur og mánu- dagur. Heimsókn frá Nor- egi, Harald Kasa Hammer. Sunnudagur kl. 13-17. Námskeið. Rekstur og andleg leiðsögn. Kl. 20.30 Samkoma. Hvað verður um bænirnar okkar? Lofgjörð og bæn. Samskot til starfsins. Allir hjartanlega velkomnir. Mánudagur kl. 20. Námskeið. Sátt við Guð og menn. *Hjálpræðisherinn, Hvannavöllum 10. Laugardagur kl. 20.30. J) Kvöldvaka. ''^2—Sunnudagur kl. 13.30. Sunnudagaskóli. Kl. 20. Almenn samkoma. Erlingur Níelsson talar. Mánudagur kl. 16. Heimilasamband- ið. Miðvikudagur kl. 17. Krakkaklúbbur. Fimmtudagur kl. 20.30. Hjálpar- flokkur. Fiskveiðiárið 1994/1995: Botnfiskafli Norð- lendinga 14% af heildarbotnfiskafla landsmanna Botnfiskafli Norðlendinga var á fiskveiðiárinu 1994/1995 alls 65.116 tonn og hafði minnkað um 14.966 tonn milli fiskveiðiára, sem er um 6% meiri samdráttur en á landsvísu milli fiskveiðiáranna. Mestur varð samdrátturinn 3.522 tonn á Akureyri en hlutfallslega mestur í stærri útgerðarstöðunum á Skagaströnd eða 3.370 tonn og á Dalvík um 2.507 tonn. í Hrísey var botnfiskaflinn aðeins fjórð- ungur þess sem hann var fisk- veiðiárið 1993/1994 en rétt er að geta þess að fiskmiðlun hefur far- ið vaxandi milli frystihúsa KEA í Hrísey og Dalvík og þá yfirleitt landað á Dalvík. Annar afli en botnfiskafli var á síðasta fisk- veiðiári 154.323 tonn af 852.503 tonna heildarafla en var 310.378 tonn fiskveiðiárið 1993/1994 af 1.103.125 tonna heildarafla. Þar munar mestu um 300 þúsund tonna minni loðnuafla milli fisk- veiðiára. Aflahlutdeild Norðlend- inga minnkaði í tegundum öðrum en botnfiski um nær 50% en að- eins um 10% á landsvísu og mun- ar þar mestu um hlutfallslega aukningu Austfirðinga og Vest- mannaeyinga í loðnu- og sfldarafl- anum. Aukin ökuréttindi leigu-, vöru-, hópbifreiða Næsta námskeið hefst í síðari hluta október. Upplýsingar gefa: Kristinn Jónsson, sími 462 2350 og 852 9166, Hreiðar Gíslason, sími 462 1141 og 852 0228. Ökuskólinn á Akureyri s.f. EIMSKIP Útboð Breytingar á Oddeyrarskála Eimskip óskar hér eftir með tilboðum á 1. áfanga breytinga á Oddeyrarskála á Akureyri. Helstu verkþættir eru: - einangrun þaks 2.800 fm. - tréveggir 600 fm. - hitakerfi - breytingar á raflögnum Verkið verður unnið í einu lagi á tímabilinu okt.- nóv. '95 og jan.-feb. '96. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Eimskips við Strandgötu á Akureyri. Tilboð verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 19. október 1995 kl. 11. Samkomur Samkomur HVjTASUntlUmHIAM V/5HAHD5HUÐ Laugard. 7. okt. kl. 20.30. Bænasam- koma. Sunnud. 8. okt. kl. 20. Vakningasam- koma. Samskot verða tekin til kirkjunnar. Mikill og fjölbreyttur söngur. Allir eru hjartanlega velkomnir. Sunnud. 8. okt. Sunnudagaskóli í Lundarskóla kl. 13.30. Jesús sagði: Leyfið börnunum að koma til mt'n... Samkoma á Sjónarhæð kl. 17 í dag. Allir velkomnir. Mánud. 9. okt. Fundur fyrir 6-12 ára Ástiminga og aðra krakka._________ Móttaka smáauglýsinga er tll kl. 11.00 f.h. daginn fyrir útgáfudag. í helgarblab tll kl. 14.00 flmmtudaga- TOP 462 4222

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.