Dagur - 10.10.1995, Blaðsíða 13

Dagur - 10.10.1995, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 10. október 1995 - DAGUR - 13 Myndbandstökur Vinnsla • Fjölföldun Amerískt á íslenskt Yfirfæri af hvaða kerfi sem er á pal og pal á hvaða kerfi sem er í VHS. Gamlar kvikmyndir Færi 8 mm og 16 mm kvikmyndir á video. Slidesmyndir Sel slides á video. Til sölu Myndbönd i mörgum lengdum, 10-240 min. Vi&gerðir Geri við skemmd og slitin myndbönd, svo og hljóðsnældur. Myndbandsupptökur Fyrir félagasamtök, einstaklinga, s.s. fræðsluefni, fermingar, árshátíðir, brúðkaup, skirn ofl. Klippiþjónusta og fjölföldun Klippi og lagfæri myndbönd sem þú hefur tekið og safnað i gegnum tíðina. Óseyri 16, sími 462 5892, farsími 892 5610, heimasími 462 6219. Opið frá kl. 13-18 virka darja. Líkamsrækt Þarftu að styrkja þig og grenna, losna við bjúg og vöðvabólgu? Komdu þá I Mjóddina. Æfingastöðin Mjóddin, sími 462 4451. Sala Til sölu nýlegt og vel með farið: Silver Cross barnavagn, hvítur og grár meö bátalaginu, verð 26 þús., Chicco-bílstóll meö skýli, 0-9 mán- aða, verö 5 þús., baðborð ofan á baðker, verð 5 þús., barnaburðarpoki, verð l.OOO,-, ungbarnastóll, verö l.OOO,- Á sama stað er auglýst eftir brúnum bangsa í rauðum buxum með gula, rauða, græna og bláa húfu. Bang- sinn tapaöist fyrir ca. mánuði síðan. Uppl. T síma 462 5709 á morgnana og á kvöldin. Heilsuhornið Silicol kísilsýran fæst hjá okkur ásamt öðrum góðum efnum fyrir magann og meltinguna. Kröftugir kvefbanar. Nýtt fjölvítamín með steinefnum og Spirulínu, uppbyggjandi og góð. Fljótandi vítamín, kröftug og fljót- virk. Svitalyktareyðandi kristalsteinn, hreinasta og náttúrulegasta vörnin. 99.7% hreint Aloe Vera gel. E vít- amín gel á exem og vörurnar frá Bláa Lóninu. E vítamínbætt Aloe Vera krem fyrir daginn og nærandi möndlukrem fyr- ir nóttina. Hreinsimjólk fyrir feita, normal og þurra húö. Góðar nuddolíur, gott úrval af ilmolíum, slökunarspólur og reyk- elsl. Lífrænt ræktaða byggiö og olíurnar frá Valanesi. Fyrir sælkerana: Sniglar, ansjósu- flök, ætiþistlar, sólþurrkaöir tómat- ar, ólívur og villisveppir. Heslihnetuolía, valhnetuolía, möndluolía, (uppskriftir fylgja), hvTtlauksolía og pizzaolía ásamt ýmsu góðgæti öðru sem gerir mat- seldina spennandi. Bækurnar Bætiefnabiblían og Bætiefnabókin sem segja þér flest sem þú þarft að vita. Súrdeigsbrauðin frá Björnsbakaríi á miðvikudögum og föstudögum og eggin góðu flesta daga. Muniö hnetu- og ólívubarinn. Verið velkomin! Heilsuhornið, fyrir þína heilsu! Heilsuhornið, Skipagötu 6, Akureyri, sími 462 1889. Sendum í póstkröfu. Tapaö-Fundiö | Kvenmannsúr fannst í miðbænum fimmtudaginn 5. okt. Eigandi getur vitjað þess á lögreglu- stööina v/Þórunnarstræti. Takið eftir Leiðbeiningastöð heimilanna, sími 551 2335. Opið frá kl. 9-17 alla virka daga._ Minningarspjöid Vinarhandarinnar fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Jónasar, Bókvali og Möppudýrinu, Sunnuhlíð. Fundir I.O.O.F. 15 = 17710108K 9.11. Samkomur HUÍTASUiltlUHIRKJAH wshahbshúb Þriðjud. 10. okt. kl. 20.30. Bænasam- koma. Miðvikud. 11. okt. kl. 20.30. Biblíu- lestur og bænastund. Fimmtud. 12. okt. kl. 20.30. Safnað- arfundur. Allir mæti. Messur Glerárkirkja. Kyrrðarstund verður í hádeginu á morgun, mið- vikudag, frá kl. 12 til 13. Orgelleikur, fyrirbæn, sakramenti og tilbeiðsla. Léttur málsverður á vægu verði verður í safnaðarsal kirkjunnar að helgistund lokinni. Allir velkomnir. Sóknarprestur. Takið eftir Skátar, yngri og eldri. Munið söngkvöldið á fimmtudag í Hvammi kl. 20. Skátafélagið Klakkur. Mömmumorgnar í Safn- aðarheimili Akureyrar- kirkju miðvikudaginn 11. októberkl. 10-12. Fyrirlestur. Fyrirlesari er Sigrún Sveinbjömsdóttir félagsfræð- ingur. Leikföng og bækur fyrir bömin. Allir foreldrar velkomnir með böm sín. Áhugahópur um vöxt og þroska barna hittast alla þriðjudaga milli kl. 14 og 16 í Safnaðarsal Glerárkirkju. Minningarspjöld féiags aðstandenda Alzheimer-sjúklinga á Akureyri og nágrenni, fást í bókabúð Jónasar, Hafnarstræti, Bókvali, Kaupvangs- stræti, skóverslun M.H. Lyngdal, Hafnarstræti, Sjóvá-Almennum trygg- ingum við Ráðhústorg, Dvalarheimil- inu Hlfð og hjá Önnu Bám í bókasafn- inu á Dalvík. f . ....... \ Veitingastaður Óskum eftir að ráða fyrir einn viðskiptavin okkar tvö ný störf, nú þegar. Um er að ræða störf í eldhúsi ásamt útkeyrslu/vaktavinna. Umsækjendur þurfa að hafa bíl til umráða. \ Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofunni, upplýs- ingar ekki gefnar í síma. Bókhalds- og viðskiptaþjónusta Rúnars & Sigfúsar, Kaupangi v/Mýrarveg, sími 461 2842, fax 461 2843. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI Laus er til umsóknar 75% staða yfirlæknis í barna- og unglingageðlækningum við Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Umsóknarfrestur er til 30. nóvember 1995. Nánari upplýsingar veitir Magnús Stefánsson, formaður læknaráðs FSA. Umsóknir, á þar til gerðum eyðublöðum, ásamt upplýs- ingum um nám og fyrri störf, sendist framkvæmdastjóra sjúkrahússins, Halldóri Jónssyni. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri, sími 463 0100. Ástkær eiginmaður minn og faðir okkar, Sr. Þórhallur Höskuldsson, lést 7. október síðastliðinn. Þóra Steinunn Gísladóttir og börn. DACSKRÁ FJÖLMIÐLA SJONVARPIÐ 13.30 Alþingi. Bein útsending frá þing- fundi. 17.00 Fréttir 17.05 Leiðarljós (Guiding Light) 17.50 Táknmálsfróttir 18.00 Gulleyjan (Treasure Island) Bresk- ur teiknimyndaflokkur byggður á sígildri sögu eftir Robert Louis Stevenson. 18.30 Flautan og litimir Þættir um blokkflautuleik fyrir byrjendur byggðir á samnefndum kennslubókum. 18.45 Þrjú ess (Tre áss) Finnskur teikni- myndaflokkur um þrjá slynga spæjara sem leysa hverja gátuna á eftir annarri. 19.00 Allis með „is“ (Allis med ,,is“) Sænskur myndaflokkur fyrir böm og unglinga. 19.30 Dagsljós 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagsljós Framhald. 21.00 Staupasteinn (Cheers X) Banda- rískur gamanmyndaflokkur. Aðalhlut- verk: Ted Danson og Kirstie Alley. 21.30 Ó Nýr vikulegur þáttur með fjöl- breyttu efni fyrir ungt fólk. í þessum fyrsta þáBtti verður m.a. fjallað um skemmtanalíf ungs fólks, kvikmyndir og sjálfsfróun. Þá verður Heiða í Unun sýnd í nýju ljósi og Curver sóttur heim svo eitthvað sé nefnt. Umsjónarmenn em Dóra Takefusa og Markús Þór Andrés- son, Ásdís Ólsen er ritstjóri og Steinþór Birgisson sér um dagskrárgerð. 22.00 Morð leiðir af morði (Resort to Murder) Breskur sakamálaflokkur frá 1994. Aðalhlutverk: Ben Chaplin, Steven Waddington, Kelly Hunter, Peter Firth, Nigel Terry og David Daker. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok STÖÐ2 16.45 Nágrannar. 17.10 Glæstar vonir. 17.30 Maja býfluga. 17.55 Soffíaog Virginfa. 18.20 Stormsveipur. 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.1919:19. 20.15 Eiríkur. 20.35 Visasport. 21.05 Handlaginn heimilisfaðir. 21.35 JFK: Bemskubrek. (JFK: Reckless Youth) Seinni hluti forvitnilegrar fram- haldsmyndar um æskuár Johns F. Kennedy Bandaríkjaforseta. Patrick Dempsey er í aðalhlutverkinu. 23.05 Helmkynni drekanna. (Habitati- on of Dragons) Hér er á ferðinni áleitin fjölskyldusaga um tvo bræður sem berj- ast um eignir og völd en verða að snúa bökum saman þegar til kastanna kemur. Aðalhlutverk: Frederick Forrest, Brad Davis og Jean Stapleton. Leikstjóri: Mi- chael Lindsay-Hogg. 1992. Lokasýning. 00.35 Dagskrárlok. RÁSl 6.45 Veðurfregnir 6.50 Bæn: Séra Eiríkur Jóhannsson flytur 7.00 Fréttir Morgunþáttur Rásar 1 - Stefanía Val- geirsdóttir 7.30 Fréttayfirlit 7.31 Tíðindi úr menningarlífinu 7.50 Daglegt mál 8.00 Fréttir „Á níunda tímanum", Rás 1, Rás 2 og Fréttastofa Útvarps 8.10 Mál dagsins 8.25 Að utan 8.30 Fréttayfirlit 8.31 Pólitíski pistillinn 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur áfram 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn Afþreying í tali og tónum 9.38 Segðu mér sögu, Bráðum fæðist sál eftir Öjvind Gjengaar. Þorgrímur Gests- son byrjar lestur eigin þýðingar (1:7) 9.50 Morgunleikfimi með Halldóru Bjömsdóttur 10.00 Fróttir 10.03 Veðurfregnir 10.15 Tónstiginn Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir 11.00 Fréttir 11.03 Byggðalínan Landsútvarp svæðisstöðva 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Að utan (Endurflutt úr morgunútvarpi) 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Auðlindin Þáttur um sjávarútvegsmál 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar Beint frá Alþingi í dag kl. 13.30 verður bein útsending frá þingfundi á Alþingi. Þessari nýbreytni hefur verið vel tekið, enda er með beinum útsending- um mun auðveldara en áður að fylgjast með starfi Alþingis. Á morgun verð- ur bein útsending frá Alþingi á sama tíma en kl. 10.30 á fimmtudag. 13.05 Hádegistónleikar 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan Strandið eftir Hannes Sigfússon. Höfund- urles (3:11) 14.30 Miðdegistónar 15.00 Fréttir 15.03 Út um græna grundu Þáttur um náttúruna, umhverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Áður á dagskrá sl laugardag) 15.53 Dagbók.. 16.00 Fróttir 16.05 Tónlist á síðdegi 16.52 Daglegt mál (Endurflutt úr Morgunþætti) 17.00 Fréttir 17.03 Þjóðarþel - Eyrbyggja saga Þorsteinn frá Hamri les lokalestur. Rýnt er í textann og forvitnileg atriði skoðuð 17.30 Síðdegisþáttur Rásar 1 Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir, Jóhanna Harðardóttir og Jón Ásgeir Sigurðsson 18.00 Fréttir 18.03 Síðdegisþáttur Rásar 1 - heldur áfram 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir 19.40 Morgunsaga bamanna endurflutt - Bamalög 7.00 Fréttir Morgunútvarpið - Leifur Hauksson og Magnús R. Einars- son 7.30 Fróttayfirlit 8.00 Fréttir „Á níunda tímanum" með Rás 1 og fréttastofu Útvarps: 8.10 Mál dagsins 8.25 Að utan 8.30 Fréttayfirlit 8.35 Morgunútvarpið heldur áfram 9.03 Lísuhóll 12.00 Fréttayfirlit og veður 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Hvítir máfar Umsjón: Gestur Einar Jónasson 14.03 Ókindin sérlega ókindarleg i garð hlustenda á þriðjudögum. Umsjón: Ævar Öm Jóseps- son 16.00 Fréttir 16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins 17.00 Fréttir - Dagskrá heldur áfram - Ekki fréttir: Haukur Hauksson flytur 18.00 Fréttir 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni út- sendingu. Síminn er 568 60 90 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Ekki fréttir endurfluttar 19.32 Milli steins og sleggju 20.00 Sjónvarpsfréttir 20.30 Ljúfir kvöldtónar 22.00 Fréttir 22.10 Ljúfir kvöldtónar 24.00 Fréttir 24.10 Ljúfir næturtónar 01.00 Næturtónar á samtengdura rásum til morguns: Veðurspá NÆTURÚTVARPIÐ 02.00 Fréttir 04.30 Veðurfregnir 05.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum 06.05 Morgunútvarp LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 Útvarp Norðuilands kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00 20.00 Þú, dýra list Umsjón: Páll Heiðar Jónsson (Áður á dagskrá sl sunnudag) 21.00 Kvöidvaka Umsjón: Pétui Bjarnason (Frá ísafirði) 22.00 Fréttii 6.00 Fréttir 6.05 Morgunútvarpið - Magnús R. Einarsson leikur músik fyrir alla 6.45 Veðurfregnir Visasport Klukkan 20.35 í kvöld verður þátturinn Visasport á dagskrár Stöðvar 2. í þessum þætti verður að vanda komið víða við og dregin upp eilítið öðruvísi mynd af íþróttalífi landsmanna en venja er til í dagleg- um íþróttafréttum. 22.10 Veðurfregnir Orð kvöldsins: Valgerður Valgarðsdóttir flytur 22.20 Tónlist á síðkvöldi Verk eftir Alfred Schnittke 23.10 Þjóðlifsmyndir 1. þáttur: Amman í íslensku samfélagi. Umsjón: Guðrún Þóiðardóttir og Soffía Vagnsdóttir. (Áður á dagskrá sl fimmtu- dag) 24.00 Fréttir 00.10 Tónstiginn Umsjón: Ingveldur G Ólafsdóttir 01.00 Nætuiútvaip á samtengdum iásum til morguns Veðurspá. IUS RÁS 2

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.