Dagur


Dagur - 10.10.1995, Qupperneq 15

Dagur - 10.10.1995, Qupperneq 15
DA6 DVE LJ A Þriðjudagur 10. október 1995 - DAGUR - 15 Stjömuspa eftir Athenu Lee Þribjudagur 10. október Vatnsberi (S0. jan.-18. feb.) Þa& borgar sig að vanda vinaval- ib. Annars lendir þú í þreytandi sambandi. Þetta er samt ágætur dagur fyrir rómantískar hugleib- ingar. Fiskar (19. feb.-20. mars) Áhugamál þín verba ofarlega á baugi í dag og eitthvað skemmti- legt mun gerast. Fjármálin eru á góðu róli og óvænt uppákoma er í nánd. ) Hrútur (21. mars-19. apríl) Þótt mikið sé að gera hjá þér í dag verður vinnan samt ánægju- leg. Þú vanrækir fjármálin og þarft að endurskoða þau. Happa- tölur 7,18 og 32. (W Naut (20. apríl-20. maí) D Þú ert ansi drjúg(ur) með þig en varastu að reyna að fá þínu fram- gengt vegna ágreinings sem upp kemur síðdegis. Þú gætir þurft að taka ábyrgðina. (S Tvíburar (21. maí-20. júní) 3 Tilfinningarnar eru í hálfgerðu uppnámi og þú móðgast án nokk- urrar ástæðu. Gerðu þér grein fyrir því að fólk forðast að umgangast þig þegar þannig stendur á. Krabbi (21. júní-22. júli) ) Þú ert mjög upptekin(n). Reyndu samt að líta upp úr annríkinu og veita öðrum athygli, þú gætir sært einhvern. Happatölur 3, 21 og 28. «#Idón ^ t\(25. júlí-22. ágúst) J Það verður líklega fjörugt hjá þér í dag og tengist það útiveru af einhverju tagi. Þú þróar hæfileika þína og útkoman kemur þér á óvart. Œ Meyja (23. ágúst-22. sept, D Gættu þess hvernig þú tjáir þig, bæbi í tölubu og ritubu máli, því mikil hætta er á ab þú verðir mis- skilin(n). Mikilvægir hlutir gerast í persónulegum málum. @Vbg ^ (23. sept.-22. okt.) J Taktu ekki alltaf mark á hugboð- um því innsæi þitt er ekki svo full- komið, það gæti bara valdið þér vonbriqðum ef treyst er of mikið á þab. r uurr SporðdrekiD (23. okt.-21. nóv.) y Ekki krefjast þess um of ab fá þínu framgengt í fjölskyldumáli, a.m.k. ekki fyrr en allt hefur verið skoð- að. Virtu óskir annarra og sýndu hjálpsemi. íBogmaður D X (28. nóv.-21. des.) J Þú hlýtur mikla ánægju og jafnvel arð af því ab þjálfa upp hæfileika þína svo þú skalt ekki hika við slíkt. Þab er tilvalib að byrja á þessu í kvöld. Steingeit D (22. des-19. jan.) J Þú ert í Ijómandi skapi og opin(n) fyrir öllum nýjungum. Kvöldib verbur líka fjörugt þótt upp komi smá rifrildi sem skyggir pínulítib t Q) cn U) U4 Sjáðu til... yfirmaðurþinn) I kemur gangandi að húsinu þínu og hvað sér hann í garð- pum?... Dýrindis garð- K7CZ Já... þetta erágætis hug- mynd en ég tími varla að eyða 6000 kalli í garðmynda- styttu fyrir ejtt.kvölcL Eg gæti LEIGT þér eina fynr 50 kallátimann... hún er vitaskuld ekki eins | flott og þessi. '2 ■u c < Hvað gerir skipstjóri 1/FTann grípur þegar til #) þegar uppreisn er^ S eigandi ráðstalanaj T qeið a skiwnu? J —’ Hefur verið gerð upp- —^reisn gegn ÞáiT^^^^nnjl Hvað gerðir þú Móbý Önd? T stökk ég frá borði synti í land. J" 7— 0) X Hefur þér aldrei dottið í hug að skipa á gömlu merinni og ungri hryssu? 1- :0 > n 1/1 Sko, er þetta ekki notalegt? Bara við þrjú sama yfir nota- legri kvöldmáltíð að ræða málin. Ég elska þessar stundir; þegar við erum ekkert að flýta okkur. Þetta er það sem heldur fjölskyldum sterkum og saman. A léttu nótunum Tungumálavandræbi Þýðing úrensku í einum grunnskólanna: - He could not drive the bad car. - Hann gat ekki drifið upp í babkarið. Afmælisbarn dagsins Næstu mánubi mun félagslífiö verba frekar rólegt en svo lifnar yfir því í formi fjölbreyttra athafna, jafnvel er möguleiki á rómantísku sambandi. Horfur eru á stöbugleika í vinnu og fjármálum og seinni hluti ársins verður betri en sá fyrri á þessum svibum. Tímabilið í kringum jólin reynist mikilvægt eldra fólki sem sér betur hver metnaður þess er í lífinu. Orbtakíb Steypa alla í sama mótinu Merkir ab gera alla eins. Orðtakib er kpnnugt frá fyrri hluta 19. ald- ar. Á 20. öld kemurfyrir afbrigðiö „steypa alla í sama mótib". Orb- takið er erlent ab uppruna. Þetta þarftu ab vita! Þungur forseti William Howard Taft var forseti Bandaríkjanna árin 1909-1913. Hann var 160 kg þungur og komst ekki niöur í baðkar Hvíta hússins svo að tengja varð nýtt og breiöara fyrir hann. Spakmælib Ekki til hagnabar Stjórnmálin eru fíflska margra fá- um til hagnaðar. (A. Pope) STORT •Æ Þab var ekki laust vib ab vib Dags- menn brost- um út í annab eftir ab hafa lesib DV á mibvikudag í síbustu viku. DV var þá meb heilmikinn kálf um tölvur og tækni og m.a. var farib stórum orbum um þá tæknibyltingu sem átt hefbi sér stab vib vinnslu DV. Full- yrti blabamaburinn Björn Jó- hann Bjömsson, sem er fyrr- verandi blabamabur okkar hér á Degi, ab DV væri alveg ein- stakt í sinni röb hér á landi í notkun á þessum tæknibún- abi, hann væri hvergi notabur nema á DV. Því mibur verbum vib hér á Degi ab hryggja fyrr- verandi kollega okkar og abra DV-menn meb því ab þab er nokkub um libib síban vib tók- um þennan sama tæknibúnab í notkun og nú er allur Dagur brotinn um á Macintosh tölv- um og allar myndir skannabar inn í blabib. Þannig er nú þab. • Blab 3 Nú fer senn ab líba ab því ab nýjasta sjónvarpsstöb- in hefji út- sendingar og segir sagan ab Stöbvar 2 menn hafi stórar áhyggjur enda nýju stöbinni fyrst og fremst ætlab ab berjast vib Stöb 2. Efnt var til samkeppni um nafn á nýju stöbina og varb niburstaban frumleg, eba hitt þó heldur, nefnilega Stöb 3. Stúdenta- blabib gerir grín af þessari nafngift og segir ab ef blaba- útgefendur hefbu verib jafn frumlegir héti Morgunblabib Blab 1, Alþýbublabib Blab 2, Tíminn Blab 3, DV Blab 4 o.s.frv. • Björn varnar- mála... Aumingja Björn Bjarna- son. Hug- mynd hans um stofnun ís- lensks herlibs hefur ekki beint fengib hlýjar móttök- ur hjá þjóbinni sem helst telur ab rábherra sé genginn af göflunum. Stúdentablabib gerbi grín af þessu á eftirfar- andi hátt: „Björn Bjarnason lagbi til ab stofnabur yrbi 1.000 manna her á íslandi og 27.000 manna varalib. Talib var ab hann hefbi ákvebnar hugmyndir um hver yrbi skip- abur varnarmálarábherra. Mussukommar endurskipu- lögbu áróbursherferb fyrir næstu Keflavíkurgöngu. Björn í herinn og herinn burt." Stúd- entablabib sagbi ab tveir mætir menn hafi lýst stubn- ingi vib hugmynd Björns, Hannes Hólmsteinn og séra Heimir Steinsson, og þar meb hafi heimavarnarlibib gufab upp. Umsjón: Óskar Þór Halldórsson.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.