Dagur - 11.10.1995, Side 6
6 - DAGUR - Miðvikudagur 11. október 1995
BOKAUTdAFA
Fjölskrúðugt hjá Málí og menningu
Þegar liður á haustið taka að
streyma á markaðinn nýjar bækur
og nær bókaútgáfan jafnan hámarki
í byrjun desember enda hafa bækur
löngum verið vinsæl jólagjafavara.
Dagur leitaði eftir yfirliti yfir bæk-
ur forlaganna og eftirfarandi er
samantekt á haustútgáfu Máls og
menningar og Forlagsins. JÓH
íslensk skáldverk
Ljóð:
Ingibjörg Haraldsdóttir: Höfuð kon-
unnar. (Ljóðafélag Máls og menn-
ingar, febrúar 1995.)
Thor Vilhjálmsson: Snöggfœrðar
sýnir. (Ljóðafélag, apríl 1995.)
Finnur Torfi Hjörleifsson: / meðal-
landinu. (Ljóðafélag, október 1995.)
Paul Eluard: Astin Ijóðlistin og önn-
ur Ijóð, Sigurður Pálsson þýddi.
(Ljóðafélag, nóvember 1995, úrval
ljóða eftir eitt helsta skáld Frakka á
þessari öld.)
Helgi Hálfdanarson: Nokkur þýdd
Ijóð. (Ljóðaperlur úr ýmsum áttum
og frá ýmsum tímum.)
Hannes Sigfússon: Kyrjálaeiði. (Ný
ljóðabók.)
Einar Már Guðmundsson: Sendi-
sveinninn er einmana. (Endurútgáfa
fyrstu ljóðabókar EMG.)
Finnur Torfi
Hjörleifsson.
Einar Már
GjSmundsson.
Ingibjörg
Haraldsdóttir.
Thor
Vilhjálmsson.
bogur:
Steinunn Sigurðardóttir: Hjartastað-
ur. (Skáldsaga.)
Björn Th. Björnsson: Hraunfólkið.
(Söguleg skáldsaga, gerist á Þing-
völlum á fyrri hluta 19. aldar.)
Kristín Ómarsdóttir: Dyrnar þröngu.
(Skáldsaga.)
Gyrðir Elíasson: Kvöld í Ijósturnin-
um. (22 smásögur, reimleikasögur af
landsbyggðinni, nýstárleg ævintýri,
ljóðrænir prósar.)
Böðvar Guðmundsson: Hýbýli vind-
anna. (Breið, söguleg skáldsaga um
vesturferðir íslendinga seint á 19. öld.)
Kristín Marja Baldursdóttir: Máva-
hlátur. (Kvennasaga úr Hafnarfirði).
Stefán Sigurkarlsson: Hólmanes-
pistlar. (Sögur úr smáþorpi sem gæti
verið hvaða íslenskt sjávarþorp sem
er; full af elskulegum húmor.)
Helgi Ingólfsson: Letrað í vindinn
II: Þúsund kossar. (Sjálfstætt fram-
hald af Samsœrinit, verðlaunaskáld-
sögunni sem kom út í fyrra.)
Þýdd skáldverk
Milan Kundera: Með liœgð, Friðrik
Rafnsson þýddi. (Syrtla. Heimsbók-
menntaklúbbur Máls og menningar,
febrúar 1995. Nýjasta skáldsaga
þessa vinsæla höfundar. Kom úl hér
á landi samtímis frumútgáfu í Frakk-
landi og hefur hlotið lofsamlega
dóma).
Jostein Gaarder: Veröld Sojfíu,
Þröstur Ásmundsson og Aðalheiður
Steingrímsdóttir þýddu. (Bók mán-
aðarins í apríl. Saga vestrænnar
heimspeki í skáldsöguformi. Met-
sölubók um víða veröld, annað upp-
lag væntanlegt í nóvember.)
Franz Kafka: Réttarhöldin, endur-
skoðuð þýðing Ástráðs Eysteinsson-
ar og Eysteins Þorvaldssonar.
(Heimsbókmenntaklúbburinn, maí
1995. Klassískt snilldarverk.)
Sten Nadolny: Göngulag tímans,
Arthúr Björgvin Bollason þýddi.
(Heimsbókmenntaklúbburinn, sept-
ember 1995. Athyglisverð og afar
vinsæl skáldsga frá Þýskalandi um
landkönnuðinn John Franklin. Höf-
undur var einn af gestum Bókmennt-
hátíðar 1995.)
Keld Askildsen: Síðustu minnisblöð
Tómarsar F. fyrir almennings sjón-
ir, Hannes Sigfússon þýddi. (Syrtla,
Heimsbókmenntaklúbburinn, sept-
ember 1995. Kostulegar smásögur
eftir einn helsta höfund Norðmanna
nú um stundir. Hann var meðal gesta
Bókmenntahátíðar 1995.)
Gabriel Garcia Marquez: Um ástina
og annanfjára, Guðbergur Bergsson
þýddi. (Heimsbókmenntaklúbbur-
inn, nóvember 1995. Nýjasta bók
Nóbelsskáldsins frá Kólumbíu.
Einkar áhrifarík saga sem minnir á
gömlu verkin hans.)
Taslima Nasrin: Skömmin, Silja Að-
alsteinsdóttir þýddi. (Bók mánaðar-
ins í september. Bók sem hefur vak-
ið heimsathygli og kallað dauðadóm
múslimskra öfgamanna yfir höfund-
inn sem var meðal gesta Bók-
menntahátíðar 1995.)
Bækur almenns
efnis
Islensk klassík:
Vídalínspostilla. Útgáfa Gunnars
Kristjánssonar og Marðar Árnason-
ar, í samvinnu við Bókmenntafræði-
stofnun. (Hliðstæð útgáfa og Grágás
á sínum tíma.)
Endurminningar:
Thor Vilhjálms-
son: Minninga-
bók. (N.k. fram-
hald af Röddum í
garðinum, um
fuilorðinsárin.)
Isabel Allende:
Paula, Tómas R.
Einarsson þýddi
(Nýjasta bók Al-
lende, þar sem
hún segir dauð-
vona dóttur sinni ævisögu sína. Bók-
in hefur hlotið frábæra dóma.)
Thor
Vilhjálmsson.
✓
Ymsar bækur:
Steinunn
Sigurðardóttir.
Björn Th.
Björnsson.
Gjafabækur:
Ólafur Jóh. Sigurðsson: Kvœðasafn.
(Sbr. Snorri Hjartarson; í skinn-
bandi.)
Guðfinna
Eydal.
Álfheiður
Steinþórsdóttir.
settar saman í eina innbundna bók.)
Barnasálfrœðin eftir Guðfinnu Ey-
dal og Álfheiði Steinþórsdóttur.
(Hagnýt bók um allt sem viðkemur
þroska barna og sálfræðileg vanda-
mál hvers konar.)
Myndlistarbækur:
Leifur Breiðfjörð, texti á íslensku,
ensku og þýsku.
Stórvirki:
Islensk bókmenntasaga III (frá 1750
til 1918). Halldór Guðmundsson rit-
stýrir.
Guðmundur P. Olafsson: Ströndin í
náttúru íslands (Gullfalleg allsherj-
arumfjöllun um ströndina í máli,
myndum og skáldskap.)
Handbækur:
Sigurður Óli Ólafsson og Haraldur
Reynir Jóhannsson: Bœtiefnabókin,
handbók um vítamín, steinefni og
fæðubótarefni.
Björn Hróarsson: Ferðabœkur (Dalir
og Barðaströnd, Snæfellsnes,
Skaftafellssýslur.)
Hundrað góðir réttirfrá Miðjarðar-
hafslöndum. (Bók mánaðarins í júlí.)
350 stofublóm, ný og endurskoðuð
útgáfa þessarar einstaklega vinsælu
bókar.
Einar Thoroddssen: Vínin í ríkinu,
árbók 1996.
Björn
Hróarsson.
Einar
Thoroddsen.
Á erlendum málum
(og stundum líka
íslensku):
Guðmundur P.
Ólafsson: Ice-
land, the enchant-
ed, Perlur í nátt-
úru Islands á
ensku.
Úlfar Finnbjöms-
son og Lárus Karl
Ingason: A Taste
oflceland.
Árni Björnsson:
Árni
Björnsson.
Heimsbyggðin, mannkynssaga í einu
bindi fyrir almennan markað.
(Kennslubækumar tvær hafa verið
Highdays and holidays in Iceland.
(Stytt útgáfa af Sögu daganna.)
Stefan Marion: Travellers Guide to
Iceland.
Heimskringla:
Ámi Sigurjónsson: Bókmenntakenn-
ingar síðari alda (framhald af Bók-
menntakenningum fyrri alda).
Thomas Gilovich: Ertu viss? Brigð-
ul dómgreind í dagsins önn, Sigurð-
ur J. Grétarsson þýddi. (Sálfræðibók
sem er ætluð fagmönnum og al-
menningi, um grillur og meinlokur
sem eiga ekki við nein rök að styðj-
ast: stjörnuspá, dulskynjun, nýjald-
arhyggja o. fl.)
CD-Rom:
Islendingasögur með orðstöðulykli,
akademísk útgáfa.
Geisladiskur:
Kristinn Sigmundsson og Jónas
Ingimundarson: Schwanengesang,
Ijóðaflokkur Schuberts ásamt nokkr-
um aukalögum, frábærlega fluttur af
tveimur afburða tónlistarmönnum.
Barnabækur
Yngstu börnin
Áslaug Jónsdóttir: Einu sinni var
raunamæddur risi. (Myndabók fyrir
yngstu bömin.)
Gunilla Hanson: Klara passar Ottó /
Snuðin hennar Klöru. (Tvær harð-
spjaldabækur fyrir þau allra yngstu.)
Rod Campbell: Bendibœkurnar mín-
ar: Háttatími/Matartími/I baði. (Þrjár
harðspjaldabækur með myndum af
gagnlegum hlutum.)
Kate Taylor: Hvað er í dótakassan-
um?/Hvað er í töskunni minni?
(Gægjumyndabækur.)
Van Fleet: Eitt gult Ijón. (Vönduð
myndabók um liti, fjölda og tölu-
stafi.)
Langt, stutt, stórt, smátt. (Sex bækur
saman í tösku, mismunandi að stærð
og lögun.)
2-5 ára
Karlssonur, Lítill, Trítill ogfuglarn-
ir. (Islenskt ævintýri, myndskreytt af
Önnu Cynthiu Leplar.)
Sjón/Halldór Baldursson: Sagan af
húfunni fínu. (Ævintýraleg saga með
fallegum myndum.)
Babette Cole: Eggið hennar
mömmu. (Skemmtileg myndabók
um það hvernig börnin verða til.)
Litlir lesendur (ný sería); Smábók
eftir Amheiði Borg. (Létt saga fyrir
yngstu lesenduma.)
6-9 ára
Christine Höstlinger: Astarsögur af
Frans. (Sjöunda bókin um hina vin-
sælu söguhetju í flokknum Litlir
lestrarhestar.)
Gunnar Helgason: Goggi og Grjóni
vel í sveit settir. (Sjálfstætt framhald
af fyrri bók höfundar, Goggi og
Grjóni.)
Magnea frá Kleifum: Sossa litla
skessa. (Sjálfstætt framhald af verð-
launabókinni Sossa sólskinsbarn.)
Astrid Lindgren: Lína Langsokkur í
Suðurhöfum. (Þriðja og síðasta bók-
in um hina vinsælu söguhetju.)
Nils-Olof Franzsen: Herra Sippó og
þjófótti skjórinn. (Ævintýraleg saga
um brúðuleikhús og eiganda þess.)
10-12 ára
Bergljót Hreinsdóttir: Obladí obla-
da. (Hressileg saga um systkinahóp
eftir nýjan höfund, myndskreytt af
Örnu Valsdóttur.)
Sagan af Gretti sterka. (Endursögn
Einars Kárasonar, myndskreytt af
Juri Arrak.)
Hallfríður Ingimundardóttir: Hvað
nú? (Raunsæ saga um skilnaðarbarn
og viðbrögð þess.)
Gunnhildur Hrólfsdóttir: Svarta
nöglin. (Spennandi saga um tvíbura-
systkini og félaga þeirra.)
Terry Jones: Nikkóbóbínus. (Ævin-
týraleg spennusaga sem hlotið hefur
miklar vinsældir víða um heim.)
Leikum leikrit. (Safn leikrita eftir
ýmsa höfunda ætlað fyrir hug-
myndaríka krakka í skólum og
heimahúsum.)
Unglingabækur
Lárus Már Björnsson: Keflavíkur-
dagar - Keflavíkurnœtur. (Nýstárleg
saga eftir nýjan höfund.)
Eyvindur Eiríksson: Meðan skútan
skríður. (Sjálfstætt framhald af sög-
unni A háskaslóð, sem kom út fyrir
tveimur árum. Saga um spennandi
siglingu.)
Mats Wahl: Vetrarvík. (Ljóðræn en
spennandi saga eftir vinsælan verð-
launahöfund.)
Jostein Gaarder: Veröld Sojfíu.
Olga Guðrún Árnadóttir: Magga
Stína. (Ný, athyglisverð unglinga-
saga.)
FORLAGIÐ -
ÚTGÁFA 1995
Ljób:
Rögnvaldur
Finnbogason.
Sigurður A.
Magnússon.
Sigurður
Pálsson.
Didda (Sigurlaug
Jónsdóttir): Lasta-
fans og lausar
skrúfur, vor 1995.
Isak Harðarsson:
Hvítur ísbjörn,
október 1995.
Rögnvaldur Finn-
bogason: Hvar er
land drauma, vor
1995.
Sigurður A.
Magnússon: Með öðrum orðum,
Ijóðaþýðingar, október 1995.
Sigurður Pálsson: Ljóðlínuskip,
október 1995.
bogur:
Súsanna Svavars-
dóttir: Skuggar
vögguvísunnar.
(Erótískar sögur.)
Guðbergur
Bergsson: Jóla-
sögur úr samtím-
anum. (Stuttar
sögur í litlu
broti.)
Guðbergur
Bergsson.
Sigrún
Eldjárn.
Barnabækur:
Guðrún Hannes-
dóttir (valdi og
myndskreytti):
Fleiri gamlar vís-
ur handa nýjum
börnum. (Fram-
hald á Gömlum
vísum handa nýj-
um börnum sem
kom út í fyrra og
fékk viðurkenn-
ingu fyrir útlit og
hönnun.)
Illugi Jökulsson: Kanínusaga.
fyrir yngstu börnin.)
Sigrún Eldjám: Skordýraþjónusta
Málfríðar. (Ný saga um Kugg og
hina skrítnu vinkonu hans, Mál-
fríði.)
Ævisögur:
Gylfi Gröndal:
Eg skrifaði mig í
tugthúsið. Valdi-
mar Jóhannsson
bókaútgefandi
segir frá.
(Saga
Gylfi
Gröndal.
Þýdd skáldverk:
Leena Lander: Heimili dökku fiðr-
ildanna, Hjörtur Pálsson þýddi.
(Finnsk verðlaunaskáldsaga sem
þýdd hefur verið á fjölda tungumála
og gerð leikgerð eftir sem m.a. var
sýnd í Borgarleikhúsinu síðastliðið
vor.)