Dagur - 18.10.1995, Blaðsíða 9

Dagur - 18.10.1995, Blaðsíða 9
Kristbjörg Jónsdóttir með vettling af hinni nýstárlegu gerð. Ljósmynd: Sigurður Bogi. Handverkskonur í Þingeyjarsýslum og víðar: Prjóna vettlinga íyrir veiðimenn og ljósmyndara Konur í Þingeyjarsýslum og víðar á landinu hafa nýlega byrjað prjónaskap á afar nýstárlegum vettlingum, sem eru í senn bæði grifflur og belgvettlingar. Slíkir vettlingar eru seldir í handverks- markaði þingeyskra kvenna við Goðafoss og fást einnig víðar á landinu. Kristbjörg Jónsdóttir, húsfreyja á Ystafelli í Köldukinn, var að fást við prjónaskap af þessu tagi þegar blaðamaður var á ferðinni í Kinn. Veiðimanna- og ljósmyndaravettl- ingar eru þessir gripir kallaðir. Og satt má vera að báðum henta þeir afar vel; þegar veiðimenn grípa um gikk byssa sinna og ljósmynd- arar taka um linsuna og smella af. Fyrir þessa menn henta þessir ágætu vettlingar býsna vel. Vettlingar sem þessir eru seldir í Goðafossmarkaðnum, í Ullarsel- inu á Hvanneyri í Borgarfirði og í Þingborg í Flóa á Suðurlandi. Hvert par kostar rúmar 2.000 kr. -sbs. Miðvikudagur 18. október 1995 - DAGUR - 9 HRISALUNDUR - fyrir þig! Þar sem lágt verð, KEA • • VOI HRÍSALUNDUR FER SAMAN Þangað FERÐ ÞÚ Tilbod Skinkufars kr. 299 kg igg 1. fl kr. 259 kg Ungaegg kr. 198 kg HRISALUIMDUR V Glæsilegasta fisk-, kjöt- og OSTABORÐ Á NORÐURLANDI J Verð miðað við staðgreiðslu er 1300* krónur fyrsta birting ( og hver endurtekning 400 krónur AUGLÝSINGAR ■ RITSTJÓRN ■ DREIFING Á AKUREYRI462 4222 Á HÚSAVÍK 464 1585 ‘VSK. innifalinn í verði

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.