Dagur - 18.10.1995, Síða 10

Dagur - 18.10.1995, Síða 10
10 - DAGUR - Miðvikudagur 18. október 1995 DACDVELJA Stiömuspá eftir Athenu Lee Mibvikudagur 18. október ( #1 Vatnsberi ^ (20. jan.-18. feb.) J Þab fer ekki allt eins og þú hafbir vonab og þú þrjóskast vib illa út- hugsabar áætlanir. Þetta á líka vib þá sem eru óútreiknanlegir. Happatölur 12, 24 og 36. f>*^Fiskar 'N (19. feb.-20. mars) J Þab er betra ab láta verkin tala núna þar sem abstæbur eru þann- ig. Þú ert samvinnuþýb(ur) og nærb samkomulagi meb ágætum árangri. (Hrútur 'N (21. mars-19. apríl) J Þú ert of tilfinningasamur/söm í dag og þab hefur áhrif á hvernig þú dæmir fólk. Ástalífib einkennist af fjölbreytni um þessar mundir. (Naut ^ (20. apríl-SO. mai) J Þab er spenna í loftinu og ekki lík- legt ab þú eignist vini ef þú er sí- fellt ab benda öbrum á hvab hann eba hún sé ab gera rangt. Líttu í eigin barm. (/jk/jk Tvíburar 'N \^J\J\. (21. maí-20. júni) J Félagslífib bjargar því ab þetta verbi enn einn tilbreytingarlausi dagurinn. Þú nýtur rábgjafar hjá vinum þínum. (w* Krabbi 'N V (21. júní-22. júli) J Þú ert glögg(ur) ab meta fólk eftir hegbun þess eba vibbrögbum. Gættu þess ab þú sért ekki lát- in(n) bera alla ábyrgb á einhverju. (mJBUÓn \ \vrV*T\. (23. júlí-22. ágúst) J Þú ert einum of þolinmób(ur), sérstaklega vib þína nánustu og þeir bara notfæra sér þab. Varastu ab gleyma ekki því sem þú hafbir lofab. (jlf Meyja A l qjþ/ (23. ágúst-22. sept.) J Ef þab er eitthvab sem þarf ab skipuleggja, tengt vinnu eba tóm- stundum, þá er tækifærib gott núna. Kynntu hugmyndir þínar ef þú þarft á fullvissu ab halda. V'W' W ^23- sept.-22. okt.) J Þab gæti komib sér vel ab þekkja inná abilann sem þú skiptir vib í dag. Ab sýna hlýju og skilning fleytir þér lanqt í lífinu. Happatöl- ur 9,16 og 29. /V uu/T Sporðdreki^ (S3- okt.-21. nóv.) J Þér finnst núverandi abstæbur óþægilegar og finnur fyrir reynsluleysi þínu. Þú verbur því fegin(n) ab fá hjálp. Ferbaáætlanir eru nokkub bjartsýnislegar. (Bogmaöur ^ \/3l H (22. nóv.-21. des.) J Abstæbur gætu verib þannig ab þú þyrftir ab hætta vib eitthvab af þínum fyrirætlunum. í heildina ætti þab samt ekki ab skipta þig neinu máli, þab koma betri tímar. (Steingeit VfTn (22. des-19.jan.) J Atburbur snemma dags rifjar upp minningar og dagurinn verbur heldur dapur. Tilfinningarót gerir vart vib sig og þú verbur vibkvæm- ari fyrir fólki og gerbum þess. Á léttu nótunum Píanógrillur „Sálfræbingur! Þú verbur ab hjálpa konunni minni. Hún heldur því statt og stöbugt fram ab hún sé píanó." „Þú verbur þá ab koma meb hana til mín." „Geturbu ekki frekar komib heim til okkar. Þab er nefnilega svo fjári dýrt ab flytja píanó nú til dags." Afmælisbarn dagsins Breytingar eru talsverbar næsta ár, ekki síst í samböndum. Þetta gæti þýtt endalok eins sambands og byrjun á öbru, bæbi vegna breytinga á hegbun þinni og út- liti. Þegar losnar um spennu mun þab hafa áhrif á þróun mála út frá praktísku sjónarmibi. Orbtakib Standa á gömlum merg Merkir ab hafa trausta undir- stöbu, hafa eitthvab frá libnum tíma til ab stybjast vib. Orbtakib er kunnugt frá 19. öld. Þetta þarftu ab vita! Karíus og Baktus Af íbúum Vestur-Evrópu hafa Bretar lélegustu tennurnar. Sam- kvæmt skýrslum eru 4 af þverjum 10 meb falskar tennur. Ástæban er talin vera mikil notkun sykurs í matargerb. Spakmælib Tilgerb Öll tilgerb er hlægilegur og hé- gómlegur tilburbur fátæktarinnar til þess ab sýnast rík. (Lavater) &/ • Afbyggöir karlar Nýafstabin er rábstefna á vegum rann- sóknarstofu í kvennafræbum vib Háskóla ís- lands um hent- ugar leibir til ab afbyggja karlaveldib út frá femínisku sjón- arhorni. Er þetta elnhver bygg- ingarabferb sem verktakar geta nýtt sér nú á síbustu og verstu tímum eba táknar afbygging einhverja niburrifsstarfsemi? Gubni Elísson, sem sæti á í karla- nefnd jafnréttisrábs, segir í kvennablabinu Veru um afbygg- ínguna: „Afbygging ruddi sér rúms sem abferbarfræbi í bók- menntum snemma á áttunda áratugnum. Hún beinist m.a. ab því ab gagnrýna þá hugmynd ab í ritubum textum megi finna af- markaba merkingarheild sem lýsi sannindum um ákvebin vib- fangsefni. í afbyggingu mótast merkingin alltaf af þeim eigind- um sem hún reynir ab útiloka. Afbyggjendur telja ab textinn vísi ávallt út fyrir sig og ab meb nákvæmri greiningu megi finna innibyggbar mótsagnir, sem geri þab ab vérkum ab ómöguiegt sé fyrir lesendur ab halda einni merkingu frekar fram en ann- arri." Er maburinn ab skrifa fyrir venjulegt fólk, eba hvab? • Femíniskur sigur Þingmabur Allaballa á Sub- urlandi var ny- lega kjörinn formabur vinstrasam- krullsflokks og þab v.ir m.a. túlkab sem sig- ur fyrir konur þrátt fyrir ab karlar eigi líka þátt í sigri þingmanns- ins, sem er af veikara kyninu, gegn frambjóbanda sterka kyns- ins. Einhverjir hafa eflaust óttast um framtíb flokksins eftir þessa orrahríb því nýkjörinn formabur segir í vibtali ab þab verbi ekki hennar fyrsta verk ab leggja flokkinn nibur heldur sameina krafta félagshyggjufólks. Þó þab nú væri í sigurglebinni. • Tjóbrabír kettir Skyldu árnar eiga eftir ab renna upp í móti í nánustu framtíb, sólin ab koma upp í vostri, eba kett- ir ab hætta ab veiba? Nei, varla, en er hægt ab ímynda sér manneskju meb kött í bandi, t.d. nibur í göngugötu? Nei, ekki heldur. Umhverfisnefnd Akureyr- arbæjar er hins vegar á öbru máli því fyrir dyrum stendur ab setja reglugerb þar sem katta- hald verbur takmarkab. Köttun- um skal kennt af eigendum ab hætta ab eybileggja rósabeb, veiba smáfugla, stökkva upp í barnavagna eba gera þab annab sem þeim er eiginlegt eftir klukkan átta á kvöldin til sjö á morgnana. Þá skuli þeir hypja sig inn eba verba tjóbrabir ab öbrum kosti utandyra. Þab hefur reynst mörgum erfibur klettur ab klífa ab kenna köttum hlýbni, hvab þá ab kenna þeim á klukku. Umsjón: Geir A. Guösteinsson.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.