Dagur - 18.10.1995, Side 12
12 - DAGUR - Miðvikudagur 18. október 1995
Smáauglýsingar
Húsnæöi óskast Bifreiðar
Okkur bráðvantar 3-4 herb. íbúö,
gjarnan á Efri-Brekku.
Við erum 4ra manna fjölskylda,
reglusöm og ábyggilegir borgunar-
menn.
Vinsamlegast hafiö samband í síma
462 6049, Kári og Katrín.________
Óska eftir 2ja-3ja herb. íbúö sem
næst miðbænum í ca. 8 mánuði.
Reglusemi.
Tvö í heimili.
Uppl. í síma 462 6531.____________
Háskólastúdent óskar eftir her-
bergi til leigu sem fyrst, helst sem
næst háskólanum við Glerárgötu.
Herbergið þarf að vera búið hús-
gögnum svo og með aðgangi að
snyrtingu og eldunaraðstööu.
Uppl. í síma 466 2636.
Hestar
Til sölu 6 vetra hestur undan Flosa
frá Brunnum og 4 vetra hestur und-
an Feyki frá Hafsteinsstööum, frum-
taminn.
Nánari upplýsingar í síma 462
7528.
Tapað
Fyrir skömmu tapaðist úr hagagirð-
ingu, inn viö Grund í Eyjafiröi, rauð-
blesótt meri, blesan er mjó og bein
fyrir utan smáhlykk upp undir enni-
stoppnum. Markiö er: Biti aftan
vinstra, aiheilt hægra.
Þeir sem hafa oröið varir hennar
eöa vita hvar hún er, vinsamlegast
hafið samband sem fyrst í síma
462 6627 eða 462 7947 eftir kl.
16.
Sala
Til sölu jeppahjólbaröar á felgum,
st. 31x11,5.
Uppl. í heimasíma 462 7856 og
vinnusíma 462 1466, Addi.________
Til sölu negld snjódekk 185/70 á
13“ álfelgum undir Subaru, negld
snjódekk 165/14" og 165/13",
bassabox í bíl, Canon EOS mynda-
vél m. flassi og linsum, einnig
nokkrir myndgeisladiskar.
Uppl. í sírna 463 1123.
Til sölu 3 stk. notaöar innihurðir í
körmum, vel útlítandí, málaðar.
Verö kr. 4.500,- pr. stk.
15 stk. fluorlampar (notaöir), hver
með þremur perum 40 w.
Tvö frístandandi afgreiösluþorð
meö glerplötu á boröum og 12
skúffum í hvoru boröi, selst ódýrt.
Uppl. gefur Jón M. Jónsson í síma
462 4453 og 462 7630.
Eldhús Surekhu
Indverskt lostæti við ysta haf.
Ljúffengir veisluréttir fýrir einkasam-
kvæmi og minni veislur.
Heitir indverskir réttir fyrir vinnu-
hópa alla daga.
Því ekki að reyna indverskan mat,
framandi og Ijúffengan, kryddaöan
af kunnáttu og næmni?
Frí heimsendingarþjónusta.
Vinsamlegast pantið með fyrirvara.
Indfs,
Suðurbyggð 16, Akureyrl,
sími 4611856 og 896 3250.
GENGIÐ
Gengisskráning nr. 208
17. október 1995
Kaup Sala
Dollari 63,10000 66,50000
Sterlingspund 99,19800 104,59800
Kanadadollar 46,85400 50,05400
Dönsk kr. 11,44360 12,08360
Norsk kr. 10,06380 10,66380
Sænsk kr. 9,08100 9,62100
Finnskt mark 14,63980 15,49980
Franskur franki 12,66220 13,42220
Belg. franki 2,14040 2,29040
Svissneskur franki 54,71540 57,75540
Hollenskt gyllini 39,55610 41,85610
Pýskt mark 44,41400 46,75400
(tölsk líra 0,03913 0,04173
Austurr. sch. 6,28870 6,66870
Port. escudo 0,41960 0,44660
Spá. peseti 0,51130 0,54530
Japanskt yen 0,62310 0,66710
írskt pund 100,96900 107,16900
Heilsuhornið
LEIKFELAG AKUREYRAR
^RAKÚLA
- safarík
hrollvekja!
eftir Bram Stoker
i leikgeró Michoel Scott
Sýningar:
Föstudagur 20. okt. kl. 20.30.
Lougardagur 21. okt. kl. 20.30.
Sala aðgangskorta
stendur yfir!
Tryggðu þér miða með aðgangskorti á
þrjór stórsýningar LA.
Verð aðeins kr. 4.200.
MUNIÐ!
Aðgangskort fyrir eldri borgara og okk-
ar sívinsælu gjafakort til tækifærisgjafa
íöuni
Miðasalan opin virka daga
nema mónudaga kl. 14-18.
Sýningardaga fram að sýningu.
Greiðslukortaþjónusta.
SÍMI 462 1400
Fataviðgerðir
Til sölu Toyota Hilux, keyrður 70
þús. á vél. Upphækkaöur f/36“ er
á 35“ BF Goodrich dekkjum. Vökva-
stýri, læstur að framan.
Verö kr. 250 þús. staðgr.
Ný Kumo snjódekk, negld geta fylgt
á felgum (nýjum). Kr. 50 þús.
Uppl. í síma 462 6259 í hádegi
eöa á kvöldin.
Tökum að okkur fataviðgerðir.
Fatnaði veitt móttaka frá kl. 1-4
e.h.
Burkni hf.,
Gránufélagsgötu 4, 3. hæð.
Jón M. Jónsson, klæöskeri,
sími 462 7630.
Gisting
Nýtt: „Urte Pensil“, „Græna vörn-
in“. Kröftugar jurtir sem styrkja
varnarkerfi líkamans og stuöla aö
meiri virkni og meiri orku. Góður
undirbúningur fyrir veturinn.
„Silica", úr klóelftingu, gefur heil-
brigt hörund, gljáandi hár, sterk
bein, góðar tennur og fallegar negl-
ur. Nauösynleg fyrir alla bandvefi.
„Skallin plus“, vinur magans. Hefur
góð, bætandi áhrif á meltinguna.
Bætir tregan maga, kemur jafnvægi
á magasýrurnar og dregur úr fitu-
söfnun.
„Bio Bicho" er brasilísk jurt sem
inniheldur C og K- vítamín. Sótt-
hreinsandi, myndar prótein sem
bindur kalk T beinum. Gott við niður-
gangi og iðrakveisum.
Stubbaleikföngin frábæru fást hjá
okkur.
Veriö velkomin.
Hellsuhornið,
Sklpagötu 6, Akureyri,
sími 462 1889.
Sendum í póstkröfu.
Ert þú á leið til Akureyrar?
Vantar þig góðan staö til að dvelja
á?
Sumarhúsin við Fögruvík eru 4 km
norðan Akureyrar. Þau eru vel búin
og notaleg.
Við veröum með sérstakt kynningar-
verð í haust og vetur.
Sílastaðir, símar 462 1924, Soffía
og 462 7924 Kristín.
Varahlutir - Felgur
Flytjum inn felgur undir flesta jap-
anska bíla, tilvaiið fyrir snjódekkin.
Einnig varahlutir í:
Range Rover ’78-’82, LandCruiser
'88, Rocky ’87, Trooper '83- '87,
Pajero '84, L200 ’82, Sport ’80-
'88, Fox '86, Subaru ’81-’87, Justy
'85, Colt/Lancer ’81-’90, Tredia
'82-'87, Mazda 323 '81-’89,
Mazda 626 ’80-'88, Corolla '80-
'89, Camry '84, Tercel '83-’87, To-
uring ’89, Sunny ’83-’92, Charade
’83-'92, Coure '87, Swift '88, Civic
'87-'89, CRX '89, Prelude ’86, Vol-
vo 244 ’78-'83, Peugeot 205 '85-
'88, BX '87, Monza '87, Kadett
’87, Escort ’84-’87, Orion '88, Si-
erra ’83-’85, Fiesta ’86, E 10 '86,
Blaizers S 10 '85, Benz 280e '79,
190e '83, Samara ’88, Space Wag-
on ’88 og margt fleira.
Opið frá kl. 09-19 og 10-17 á laug-
ardögum.
Visa/Euro.
Partasalan,
Austurhlíð, Akureyri,
sími 462 65 12, fax 461 2040.
Þjónusta
Hreingerningar, teppahreinsun,
þvottur á rimlagardínum, leysum
upp gamalt bón og bónum.
Tökum að okkur hreingerningar,
teppahreinsun og bón T heimahús-
um og fyrirtækjum.
Þvoum rimlagardínur, tökum niður
og setjum upp.
Fjölhreinsun,
heimasími 462 7078 og 853 9710.
Ræstingar - hreingerningar.
Fyrir einstaklinga og fyrirtæki.
- Daglegar ræstingar. - Bónleysing.
- Hreingerningar. - Bónun.
- Gluggaþvottur. - „High speed” bónun.
- Teppahreinsun. - Skrifstofutækjaþrif.
- Sumarafleysingar. - Rimlagardínur.
Securitas.
Opið allan sólarhringinn s: 462 6261.
Fundir
I.O.O.F. OB. 2 s 17710188/J = ER.
I.O.O.F. 2 = 17710208M = 9.0.
Samkomur
Hjálpræðisherinn,
Hvannavöllum 10.
Tóniistarsamkomur í
’ Gierárkirkju í kvöld,
miðvikudaginn 18. okt. kl.
20.30.
36 manna kór frá Danmörku sem líka
myndar unglingasönghóp, litla lúðra-
sveit og leikhóp taka þátt.
Allir velkomnir.
HVÍTASUMriUmKJAM „bmdshlid
Miövikud. 18. okt. kl. 20.30. Biblíu-
lestur.
CcrGArbic
Q 462 3500
DON JUAN DEMARCO
Ef þú heföir elskað 1500 konur, myndir þú segja kærustunni frá því?
Johnny Depp og Marlon Brando, ómótstæðilegir í myndinni um elskhuga allra tíma Don
Juan DeMarco
Miðvikudagur:
Kl. 21.00 og 23.00 Don Juan
Fimmtudagur:
Kl. 21.00 og 23.00 Don Juan
APOLLO 13
í apríl 1970 héldu þrír geimfarar til tunglsins. Á þrettándu stundu... á þrettándu mínútu...
var Apollo 13. skotið á loft. Og 13. dag mánaðarins fór allt úrskeiðis sem úrskeiðis gat farið.
í fjóra daga stóð gervöll heimsbyggð á öndinni og fylgdist með ævintýralegri baráttu
þriggja manna í 330.000 km fjarlægt frá jörðu.
Leikstjórinn Ron Howard gæðir þessa áhrifamiklu atburði Itfi; hina sönnu sögu þriggja geimfara
sem berjast fyrir lífi sinu I löskuðu geimfari. Og skyldurækni starfsmanna NASA sem ætlaö var
að endurheimta þá heila á húfi.
Miðvikudagur:
Kl. 20.45 og 23.15 Apollo 13
Fimmtudagur:
Kl. 20.45 og 23.15 Apollo 13
SYND UM
HELGINA
KVIKIR OG DAUÐIR.
HÚN ER TÖFF.
HÚN ER EINFARI.
HÚN ER LEIFTURSNÖGG.
HÚN ER VÍGALEG.
HÚN ER BYSSUSKYTTA.
ERT ÞÚ BÚINN AÐ MÆTA
HENNI?
Móttaka smaauglýsinga er til kl. 11.00 f.h. daginn fyrír útgáfudag. I helgarblab til kl. 14.00 flmmtudaga - TOT 462 4222