Dagur - 18.10.1995, Page 13
Miðvikudagur 18. október 1995 - DAGUR - 13
Messur
í Glerárkirkja.
Kyrrðarstund verður í
hádeginu í dag, mið-
vikudag, frá kl. 12 til
13.
Orgelleikur, fyrirbæn, sakramenti og
tilbeiðsla.
Léttur málsverður á vægu verði verður
í safnaðarsal kirkjunnar að helgistund
lokinni.
Allir velkomnir. Sóknarprestur.
Árnað heilla
Bjarni Bjarnason kaupntaður,
Lerkilundi 1, Akureyri, er sextugur
í dag.
Hann verður að heiman.
Söfn
Byggðasafn Dalvíkur.
Opið sunnudaga frá kl. 14-17.
Takið eftir
Frá Miöstöð fyrir fólk í atvinnuleit.
Miðstöð fyrir fólk í atvinnuleit hefur
samverustund á Punktinum alla mið-
vikudaga kl. 15. Þar verða prestamir til
viðtals, veitingar verða á borðum og
dagblöðin liggja frammi.
Fyrsta miðvikudag hvers mánaðar
verður þó áfram opið hús í Safnaðar-
heimili Akureyrarkirkju með dagskrá
sem auglýst verður hverju sinni.
Nánari upplýsingar um starf Miðstöðv-
arinnar gefur umsjónarmaður Safnaðar-
heimilisins í síma 462 7700 milli kl. 15
og 17 á þriðjudögum og föstudögum.
Athugið
Stígamót, samtök kvenna gegn kyn-
ferðislegu ofbeldi. Símatími til kl.
19.00 í síma 91-626868,___________
Iþróttafélagið Akur vill minna á
minningarkort félagsins. Þau fást á eft-
irtöldum stöðum: Bjargi Bugðusíðu 1
Akureyri og versluninni Bókval við
Skipagötu Akureyri._______________
Minningarkort Glerárkirkju fást á
eftirtöldum stöðum: Hjá Asrúnu Páls-
dóttur Skarðshlíð 16a, Guðrúnu Sig-
urðardóttur Langholti 13 (Ramma-
gerðinni), í Möppudýrinu Sunnuhlíð
og versluninni Bókval.
Minningarkort Akureyrarkirkju
fást í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju,
Blómabúðinni Akri og Bókvali._____
Samúðar- og hcillaóska-
kort Gideonfélagsins.
Samúðar- og heillaóskakort
Gideonfélagsins liggja
frammi í flestum kirkjum landsins,
einnig hjá öðrum kristnum söfnuðum.
Ágóðinn rennur til kaupa á Biblíum og
nýjatestamentum til dreifmgar hér-
lendis og erlendis.
Utbreiðum Guðs heilaga orð.
Frá Náttúrulækningafélagi Akur-
eyrar.
Félagar og aðrir velunnarar eru vin-
samlega minntir á minningarkort fé-
lagsins sem fást í Blómabúðinni Akri,
Amaro og Bókvali._________________
Minningarkort Gigtarfélags íslands
fást í Bókabúð Jónasar.___________
Hornbrekka Ólafsfirði.
Minningarkort Minningarsjóðs til
styrktar elliheimilinu að Hombrekku
fæst í Bókvali og Valbergi, Ólafsfirði.
Pennavinir
óskast
Halló!
Ég er 29 ára ítali og bý í
Bologna á ftalíu. Ég hef háskóla-
gráðu í hag- og viðskiptafræðum en
hef einnig mikinn áhuga á tungu-
málum, list, bókmenntum og heim-
speki. Ég myndi kannski teljast dá-
lítið mikill draumóramaður en ég er
heiðarlegur, traustur, einlægur og
mjög svo einmana. Ég hef átt dapra
ævi og það hefur m.a. kennt mér að
meta ljóðlist og drauma. Ég er frið-
arsinni, ekki fallegur, ríkur eða
glæsilegur. Ég hef áhuga fyrir að
skrifast á við einhvem og skiptast á
hugmyndum og skoðunum við fatl-
að fólk á íslandi, á svipuðum aldri
og ég. Heimilsfang mitt er: Andrea
Rimondi
Via Valle D’Aosta 17
40139 Bologna
Italia (Italy).
Nýtt tölublað
afÆskunni
ogabc
Sjöunda tölublað Æskunnar og abc
er komið út og kennir þar ýmissa
grasa. Meðal annars er kynnt verð-
launasamkeppni blaðsins um smá-
sögur og ljóð, ásamt getraun í sam-
vinnu við Flugleiðir og Ríkisút-
varpið. Tveir hljóta aðalverðlaunin,
ferð til Halifax í Kanada: Höfundur
besta ljóðsins eða sögunnar og sá
sem verður svo heppinn að seðill
hans verður dreginn fyrstur úr hlaða
réttra svara. Aukaverðlaun eru þrjá-
tíu.
Þá er í blaðinu rætt við fjóra
pilta sem eru aðalleikarar í kvik-
myndinni Benjamín dúfa, sagt frá
leikritinu Línu langsokki og nokkr-
ar spumingar lagðar fyrir Línu og
Margréti Vilhjálmsdóttur, leikkonu.
Þá eru greinar um embætti um-
boðsmanns Alþingis og leikarann
Brad Pitt, hjartaknúsara með hjartað
á réttum stað.
DAGSKRÁ FJÖLAMÐLA
Opinn
/C^fyrjr|estur
IÁSKÓLINN
VAKUREYRI
Tími: Fimmtudaginn 19. október 1995, kl. 16.00.
Staður: Háskólinn á Akureyri við Þingvallastræti,
stofa 16,1. hæð.
Flytjandi: Loretta M. Fitzgerald háskólakennari við
The University of New England, Armidale í
Ástralíu.
Efni: „Vitrænar og tilfinningalegar afleiðingar
heilablóðfalls."
Öllum er heimill aðgangur!
ORÐ DAGSINS
462 1840
a_____________r
Kveðjuathöfn um föður okkar, tengda-
föður og afa,
SVEIN GUÐMUNDSSON,
fyrrv. framkvæmdastjóra,
Austurvegi 30, Seyðisfirði,
sem lést í Sjúkrahúsi Seyðisfjarðar
föstudaginn 13. október, fer fram frá
Seyðisfjarðarkirkju í dag, miðvikudaginn
18. október, kl. 14.00.
Útför verður frá Akureyrarkirkju fimmtudaginn
19. október kl. 14.00.
Björn Sveinsson, Jóna Kristín Sigurðardóttir,
Arnbjörg Sveinsdóttir, Garðar Rúnar Sigurgeirsson,
Árný Sveinsdóttir, Guðmundur Þorsteinsson,
Bóthildur Sveinsdóttir, Einar Guðlaugsson,
Sveinn Birkir Björnsson, Guðrún Eir Björnsdóttir,
Guðrún Ragna Garðarsdóttir, Brynhildur Berth Garðarsdóttir,
Almar Gauti Guðmundsson,
Stígur Már Karlsson.
SJÓNVARPIÐ
13.30 Alþlngi. Bein útsending frá
þingfundi.
17.00 Fréttir.
17.05 Leiðarljós. (Guiding Light)
Bandarískur myndaflokkur. Þýð-
andi: Hafsteinn Þór Hilmarsson.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Myndasafnið. Endursýndar
myndir úr morgunsjónvarpi
barnanna.
18.30 Sómi kafteinn. (Captain Zed
and the Z-Zone) Bandarískur teikni-
myndaflokkur. Þýðandi: Ingólfur
Kristjánsson. Leikraddir: Aðalsteinn
Bergdal. Endursýning.
18.55 Úr riki náttúrunnar. Nótt
hlébarðans. (Wildlife on One: Night
of the Leopard) Bresk náttúrulífs-
mynd. Þýðandi og þulur: Gylfi Páls-
son.
19.30 Dagsijós.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Dagsljós. Framhald.
20.45 Vikingalottó.
21.00 Nýjasta tækni og visindi. í
þættinum er fjallað um rannsóknir á
Grænlandsjökli, verndun íslenska
hestsins, skóla framtíðarinnar og
eldi burstaorma. Umsjón: Sigurður
H. Richter.
21.30 Hvíta tjaldið. Þáttur um nýj-
ar kvikmyndir í bíóhúsum Reykja-
víkur. Umsjón: Valgerður Matthías-
dóttir.
22.00 Frúin fer sina leið. (Eine
Frau geht ihren Weg) Þýskur
myndaflokkur um konu á besta
aldri sem tekur við fyrirtæki eigin-
manns síns eftir fráfall hans.
23.00 Ellefufréttir.
23.15 Einn-x-tveir. í þættinum er
spáð í leiki komandi helgar í ensku
knattspyrnunni og sýnt úr leikjum
síðustu umferðar.
23.50 Dagskrárlok.
STÖÐ2
16.45 Nágrannar.
17.10 Glæstar vonir.
17.30 ívinaskógi.
17.55 Hrói höttur.
18.20 Visasport.
18.45 Sjónvarpsmarkaðurin.
19.1919:19.
20.15 Eiríkur.
20.40 Melrose Place. (Melrose
Place).
21.35 Fiskur án reiðhjóls.
22.05 Kynlífsráðgjafinn.
22.30 Tíska. (Fashion Television).
23.00 Lögregiuforinginn Jack
Frost 5. (A Touch of Frost 5)
Fimmta myndin um breska rann-
sóknalögreglumanninn Jack Frost
sem fer ávallt sínar eigin leiðir þeg-
ar honum er falið að leysa flókin
sakamál. Frost kemur til dyranna
eins og hann er klæddur og þykir á
köflum kuldalegur. Bönnuð böm-
um. Lokasýning.
00.45 Dagskrárlok.
RÁS1
6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra
Eirikur Jóhannsson flytur. 7.00
Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1.7.30
Fréttayfirlit. 7.31 Tíðindi úr menn-
ingarlífinu. 8.00 Fréttir. „Á níunda
timanum", Rás 1, Rás 2 og Frétta-
stofa Útvarps. 8.10 Hér og nú. 8.30
Fréttayfirlit. 8.31 Fjölmiðlaspjall:
Ásgeir Friðgeirsson. 8.35 Morgun-
þáttur Rásar 1 heldur áfram. 9.00
Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying
í tali og tónum. Umsjón: Finnbogi
Nýjasta tækni og vísindi
í kvöld kl. 21 verður Nýjasta
tækni og visindi á dagskrá Sjón-
varpsins. Umsjónarmaður er
Sigurður H. Richter. Að þessu
sinni verður fjallað um femt: •
Hvemig vernda má íslenska
hestinn gegn smitsjúkdómum
frá útlöndum, ástralskan fram-
úrstefnuskóla sem nefndur hef-
ur verið skóli framtíðarinnar,
burstaormaeldi og rannsóknir á
Grænlandsjökh.
Hermannsson. (Frá ísafirði). 9.38
Segðu mér sögu, Bráðum fæðist sál
eftir Öjvind Gjengaar. Þorgrímur
Gestsson les eigin þýðingu. (6:7).
9.50 Morgunleikfimi. með Halldóm
Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03
Veðurfregnir. 10.15 Tónstiginn.
11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í
nærmynd. Umsjón: Ásgeir Eggerts-
son og Sigríður Amardóttir. 12.00
Fréttayfirht á hádegi. 12.01 Að ut-
an. (Endurflutt úr Hér og nú frá
morgni). 12.20 Hádegisfréttir. 12.45
Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Þátt-
ur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dán-
arfregnir og auglýsingar. 13.05 Há-
degistónleikar. 14.00 Fréttir. 14.03
Útvarpssagan, Strandið. eftir Hann-
es Sigfússon. 14.30 Miðdegistónar.
15.00 Fréttir. 15.03 Blandað geði við
Borgfirðinga: Réttir. og réttarferðir
í Borgarfirði. 15.53 Dagbók. 16.00
Fréttir. 16.05 Tónlist á síðdegi.
17.00 Fréttir. 17.03 Þjóðarþel - Gylf-
aginning. Fyrsti hluti Snorra-Eddu.
Steinunn Sigurðardóttir les. (5).
17.30 Síðdegisþáttur Rásar 1. Um-
sjón: Halldóra Friðjónsdóttir, Jó-
hanna Harðardóttir og Jón Ásgeir
Sigurðsson. 18.00 Fréttir. 18.03 Síð-
degisþáttur Rásar 1. - heldur áfram.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsing-
ar og veðurfregnir. 19.40 Morgun-
saga barnanna endurflutt. - Barna-
lög. 20.00 Tónskáldatími. Umsjón:
Leifur Þórarinsson. 20.40 ímynd og
vemleiki - Sameinuðu þjóðimar 50
ára. Umsjón: Jón Ormur Halldórs-
son. 21.30 Þriðja eyrað. Egypska
söngkonan Oum Koulthoum syng-
ur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir.
Orð kvöldsins: Valgerður Valgarðs-
dóttir flytur. 22.20 Tónhst á síð-
kvöldi. 23.00 Túlkun í tónlist. Um-
sjón: Rögnvaldur Sigurjónsson.
24.00 Fréttir. 00.10 Tónstiginn. Um-
sjón: Una Margrét Jónsdóttir. 01.00
Næturútvarp á samtengdum rásum
til morguns: Veðurspá.
RAS
RÁS2
6.00 Fréttir. 6.05 Morgunútvarpið.
6.45 Veðurfregnir. 7.00 Fréttir.
Morgunútvarpið. 7.30 Fréttayfirlit.
8.00 Fréttir. „Á níunda tímanum"
með Rás 1 og Fréttastofu Útvarps:
8.10 Hér og nú. 8.30 Fréttayfirlit.
8.31 Fjölmiðlaspjall: Ásgeir Frið-
geirsson. 8.35 Morgunútvarpið
heldur áfram. 9.03 Lísuhóll. 10.40
íþróttadeildin mætir með nýjustu
fréttir úr íþróttaheiminum. 11.15
Lýstu sjálfum þér: Þekktir einstak-
lingar lýsa sjálfum sér, síðan er
maki eða náinn vinur í símanum og
segir til um hvort lýsingin stenst.
Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 12.00
Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádeg-
isfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón:
Gestur Einar Jónasson. 14.03
Ókindin. 15.15 Rætt við íslendinga
búsetta erlendis 16.00 Fréttir. 16.05
Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir. Starfsmenn dægurmálaút-
varpsins og fréttaritarar heima og
erlendis rekja stór og smá mál
dagsins. 17.00 Fréttir. - Dagskrá
heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03
Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni út-
sendingu. Síminn er 568 60 90.
19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir
endurfluttar. 19.32 í sambandi.
20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Rokk-
þáttur. Umsjón: Andrea Jónsdóttir.
22.00 Fréttir. 22.10 Plata vikunnar:
Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 23.00
Þriðji maðurinn. Umsjón: Ámi Þór-
arinsson og. Ingólfur Margeirsson.
(Endurtekið frá sunnudegi). 24.00
Fréttir. 24.10 Ljúfir næturtónar.
01.00 Næturtónar á samtengdum
rásum til morguns: Veðurspá.
NÆTURÚTVARPIÐ. Næturtónar á
samtengdum rásum til morguns:
02.00 Fréttir. 04.30 Veðurfregnir.
05.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð
og flugsamgöngum. 06.00 Fréttir og
fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum. 06.05 Morgunútvarp.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2.
Útvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og
18.35-19.00. Útvarp Austurlands kl.
18.35-19.00. Svæðisútvarp Vest-
fjarða kl. 18.35-19.00.
Melrose Place
Þriðja þáttasyrpan um
fólkið í Melrose Place hef-
ur nú göngu sína á Stöð 2
og verður fyrsti þátturmn
á dagskrá kl. 20.40 í kvöld.
Melrose Place segir frá lifi
nokkurra ungmenna á þrí-
tugsaldri sem öll búa í
einu þekktasta hverfi Los
Angeles.