Dagur - 25.10.1995, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 25. október 1995 - DAGUR - 13
Lækningamáttur
Lækningamáttur náttúrunnar
-óheföbundnar aöferöir viö heilun
líkamlegra og andlegra meina.
Dagana 1., 2. og 3. nóvember mun
Paul Gregory, viöurkenndur, breskur
kennari í náttúruheilun, veröa
staddur hér nyrðra. Gefst kostur á
einkatímum hjá honum þar sem
hann veitir leiðsögn og „lyf“ unnin
úr náttúrunni; „lyf" sem styrkja eðli-
legan heilunarmátt líkamans og
hafa engar aukaverkanir.
Paul Gregory þykir hafa náð undra-
verðum árangri í meðhöndlun marg-
víslegra líkamlegra sjúkdóma sem
og ýmissa andlegra meina s.s.
kvíða, streitu, svefnleysi o.fl.
Tímapantanir og nánari upplýsingar
í síma 463 1383 frá kl. 18-20 dag-
ana 25., 26. og 27. október.
Kynningarfyrirlestur verður haldinn
I Hrafnagilsskóla, sunnudagskvöld-
iö 29. október kl. 20.30 og er öll-
um heimill aögangur.
Fundir
I.O.O.F. 2. - 1771027814 = G.H.
□ RÚN 599510257-1 ATKV.
Takið eftir
Stígamót, samtök kvenna gegn kyn-
ferðislegu ofbeldi. Símatími til kl.
19.00 ísíma 91-626868.____________
Samhygð - samtök um
sorg og sorgarviöbrögð
verða með opið hús í
Safnaðarheimili Akur-
eyrarkirkju fimmtudag-
inn 26. október kl. 20.30.
Allir velkomnir.
Stjórnin.
Samkomur
HVÍmSUtttlUHIRKJAn v/5kamshlIð
Miðvikud. 25. okt. kl. 17.30. Krakka-
klúbbur, allir krakkar 9-12 ára vel-
komnir.
Kl. 20.30. Biblíulestur.
Söfn
Byggðasafn Dalvíkur.
Opið sunnudaga frá kl. 14-17.
Messur
Glerárkirkja.
Kyrrðarstund verður í há-
deginu í dag, miðvikudag,
frákl. 12 til 13.
Orgelleikur, fyrirbæn, sakramenti og
tilbeiðsla.
Léttur málsverður á vægu verði verður
í safnaðarsal kirkjunnar að helgistund
lokinni.
Allir velkomnir. Sóknarprestur.
Athugið
íþróttafélagið Akur vill minna á
minningarkort félagsins. Þau fást á eft-
irtöldum stöðum: Bjargi Bugðusíðu 1
Akureyri og versluninni Bókval við
Skipagötu Akureyri.______________
Minningarkort Glerárkirkju fást á
eftirtöldum stöðum: Hjá Ásrúnu Páls-
dóttur Skarðshlíð 16a, Guðrúnu Sig-
urðardóttur Langholti 13 (Ramma-
gerðinni), í Möppudýrinu Sunnuhlíð
og versluninni Bókval.___________
Minningarkort Akureyrarkirkju
fást í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju,
Blómabúðinni Akri og Bókvali.____
Samúðar- og heillaóskak-
ort Gideonfélagsins.
Samúðar- og heillaóskakort
Gideonfélagsins liggja'
frammi í flestum kirkjum landsins,
einnig hjá öðrum kristnum söfnuðum.
Ágóðinn rennur til kaupa á Biblíum og
nýjatestamentum til dreifingar hér-
lendis og erlendis.
Útbreiðum Guðs heilaga orð.______
Frá Náttúrulækningafélagi Akur-
eyrar.
Félagar og aðrir velunnarar eru vin-
samlega minntir á minningarkort fé-
lagsins sem fást í Blómabúðinni Akri,
Amaro og Bókvali.________________
Minningarspjöld Sambands ís-
lenskra kristniboðsfélaga fást hjá
Hönnu Stefánsdóttur Víðilundi 24,
Guðrúnu Hörgdal, Skarðshlíð 17 og
Pedromyndum Skipagötu 16.________
Minningarspjöld Vinarhandarinnar
fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð
Jónasar, Bókvali og Möppudýrinu,
Sunnuhlíð.
Slökkviliðsmenn
álykta:
Kjaramis-
réttið
óásættanlegt
Fulltrúaráð Landssambands
slökkviliðsmanna hefur sent frá
sér ályktun þar sem segir að verði
kjarasamningum á almennum
markaði sagt upp séu forsendur
samninga opinberra starfsmanna
innan BSRB brostnar. Órói á
vinnumarkaði sé nú mikill sem
ekki sjái fyrir endann á.
„Komi til uppsagnar hvetur
fulltrúaráðið öll félög opinberra
starfsmanna, innan sem utan
BSRB, til samstöðu um frekari
framgang mála. Þá telur fulltrúa-
ráð LSS að bráðan bug verði að
vinna á því mikla kjaramisrétti
sem viðgengst í þjóðfélaginu og
birtist m.a. í himinháum launum
æðstu embættismanna ríkisins,"
segir í álykuninni. Segir að laun
embættismanna geti verið allt að
700 þúsund á mánuði, á sama tíma
og grunnlaun slökkviliðmanna séu
um 80 þúsund kr. á mánuði.
„Aukið kjaramisrétti er óásætt-
anleg þróun í okkar litla þjóðfé-
lagi og verður að stöðva meðal
annars með réttlátari og gegnsærri
leikreglum, bættum skattalögum
og stórhertu skattaeftirliti. Þá
verða stjómvöld að koma í veg
fyrir að gjaldþrot verði áfram not-
uð í fjáröflunarskyni óprúttinni
fjárglæframanna á kostnað launa-
manna,“ segir í ályktuninni. -sbs.
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar,
tengdafaðir, afi og langafi,
GÚSTAF KJARTANSSON,
bóndi,
Brimnesi, Árskógsströnd,
lést að heimili sínu 23. október
síðastliðinn.
Karólína Gunnarsdóttir,
börn og fjölskyldur.
Ástkær eiginmaður minn,
JÓHANNESJÓSEPSSON,
Rauðumýri 4, Akureyri,
er lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á
Akureyri 8. október, verður jarðsunginn
frá Akureyrarkirkju föstudaginn
27. október kl. 13.30.
Fyrir hönd barna, tengdabama, barnabarna og barnabarnabarna,
Helga Arnþóra Geirmundsdóttir.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð
og hlýhug við andlát og útför föður okk-
ar, fósturföður, tengdaföður, afa og
langafa,
SIGURÐAR EIÐSSONAR,
bónda,
Hreiðarsstaðakoti, Svarfaðardal.
Ófeigur Sigurðsson,
Júlíus Sigurðsson, Edda Valgeirsdóttir,
Eiður Sigurðsson,
Sigurgeir Sigurðsson, Erla Gestsdóttir,
Jóhann Guðjónsson, Elsa Axelsdóttir,
Elín Guðjónsdóttir, Ingvi Antonsson,
Sumarrós Guðjónsdóttir, Sigurður Guðmundsson,
Ingibjörg Guðjónsdóttir, Sigursveinn Hallsson,
barnabörn og barnabarnabörn.
DAGSKRÁ FJÖLAAIÐLA
SJÓNVARPIÐ
13.30 Alþingi. Bein útsending frá
þingfundi.
17.00 Fréttir.
17.05 Leiðarijós.
(Guiding Light). Bandarískur mynda-
flokkur. Þýðandi: Hafsteinn Þór
Hilmarsson.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Myndasafnið. Gndursýndar
myndir úr morgunsjónvarpi
bamanna.
18.30 Sómi kafteinn. (Captain Zed
and the Z-Zone). Bandarískur teikni-
myndaflokkur. Þýðandi: Ingólfur
Kristjánsson. Leikraddir: Hilmir Snær
Guðnason og Þórdís Arnljótsdóttir.
18.55 Úr riki náttúrunnar.
Heimkynni höfrunga. (Wildlife on
One: Baywatch). Bresk náttúrulífs-
mynd. Þýðandi og þulur: Gylfi Páls-
son.
19.30 Dagsljós.
20.00 Fréttir.
20.25 Veður.
20.30 Dagsljós. Framhald.
20.45 Vikingalottó.
21.00 Þeytingur.
Blandaður skemmtiþáttur sem að
þessu sinni er gerður í samvinnu við
ísfirðinga. Kynnir er Gestur Einar
Jónasson og dagskrárgerð er í hönd-
um Bjöms Emilssonar.
22.00 Fangelsisstjórinn.
(The Govemor). Breskur framhalds-
myndaflokkur um konu sem ráðin er
fangelsisstjóri og þarf að glíma við
margvísleg vandamál í starfi sinu og
einkalífi. Aðalhlutverk: Janet McTe-
er. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir.
23.00 EUefufréttir.
23.15 Einn-x-tveir. í þættinum er
spáð í leiki komandi helgar í ensku
knattspyrnunni og sýnt úr leikjum
síðustu umferðar.
23.50 Dagskrárlok.
STÖÐ2
16.45 Nágrannar.
17.10 Glæstar vonir.
17.30 í vinaskógi.
17.55 Jarðarvinir. (1:26).
18.20 VISA-sport (e).
18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn.
19.1919:19.
20.15 Eiríkur.
20.40 Melrose Place.
21.35 Fiskur án reiðhjóls.
22.05 Tildurrófur. (Absolutely Fa-
bulous).
22.30 Tíska. (Fashion Television).
23.00 Ból og hiti. (Gas, Food and
Lodging). Nora er gengilbeina á veit-
ingahúsi og á nóg með eigin ástar-
mál en þarf jafnframt að hafa auga
með dætmm sinum, Tmdi og Shade.
Hagur mæðgnanna breytist þegar
Tmdi verður ólétt eftir ókunnugan
mann og ekki síður þegar faðir
stúlknanna skýtur óvænt upp kollin-
um og vill bæta fyrir fjarvera sína
undanfarin ár. Aðalhlutverk: Brooke
Adams, Ione Skye og James Brolin.
1992. Lokasýning.
00.35 Dagskrárlok.
RÁS1
6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra
Valdimar Hreiðarsson flytur. 7.00
Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. - Stef-
anía Valgeirsdóttir. 7.30 Fréttayfirlit.
7.31 Tíðindi úr menningarlífinu. 8.00
Fréttir. „Á níunda timanum", Rás 1,
Rás 2 og. Fréttastofa Útvarps. 8.10
Hér og nú. 8.30 Fréttayfirlit. 8.31
Fjölmiðlaspjall: Ásgeir Friðgeirsson.
8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur
áfram. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn.
Aíþreying í tali og tónum. Umsjón:
Inga Rósa Þórðardóttir. (Frá Egils-
stöðum). 9.38 Segðu mér sögu,
Skóladagar. eftii Stefán Jónsson.
Símon Jón Jóhannsson les. (3:24).
(Endurflutt kl. 19.40 í kvöld). 9.50
Morgunleikfimi. með Halldóm
Bjömsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03
Veðurfregnir. 10.15 Tónstiginn. Um-
sjón: Una Margrét Jónsdóttir. 11.00
Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd.
Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Sig-
ríður Amardóttir. 12.00 Fréttayfirlit á
hádegi. 12.01 Að utan. (Endurflutt úr
Hér og nú frá morgni). 12.20 Hádeg-
Tildurrófur
í kvöld kl. 22.05 byrjar
Stöð 2 sýningar á breska
gamanmyndaflokknum
Abolutely Fabulous eða
Tildurrófur. Þættirnir hafa
fengið mjög góðar viðtök-
ur erlendis og meðal ann-
ars unnið til tveggja
Emmy verðlauna.
isfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50
Auðlindin. Þáttur um sjávarútvegs-
mál. 12.57 Dánarfregnir og auglýs-
ingar. 13.05 Hádegistónleikar Sinfón-
ískir dansar ópus 64 eftir Edvard Gri-
eg. Sinfóníuhljómsveitin í Gautaborg
leikur; Neeme Járvi stjómar. Car-
men; hljómsveitarsvita númer 1 eftir
Georges Bizet. Hljómsveitin Fílharm-
ónía leikur; Christopher Seaman
stjómar. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarps-
sagan, Óbyggðimar kalla eftir Jack
London. Þómnn Hjartardóttir les
þýðingu Ólafs. Friðrikssonar (3:11).
14.30 Miðdegistónar Tríó ópus 63 í
g-moll eftir Carl Maria von Weber.
ðpus tríóið leikur. 15.00 Fréttir.
15.03 Blandað geði við Borgfirðinga:
Ekkjan og. yfirvaldið. Umsjón: Bragi
Þórðarson. (Endurflutt nk. föstu-
dagskvöld). 15.53 Dagbók. 16.00
Fréttir. 16.05 Tónhst á síðdegi Rúm-
enskir þjóðdansar og Divertimento
eftir Béla Bartók. Orfeus kammer-
sveitin leikur. Æfingar ópus 4 eftir
Karol Szymanovskíj. Dennis Lee leik-
ur á píanó. 17.00 Fréttir. 17.03 Þjóð-
arþel - Gylfaginning. Fyrsti hluti
Snorra-Eddu. Steinunn Sigurðardótt-
ir les. (10). Rýnt er í textann og for-
vitnileg atriði skoðuð. 17.30 Síðdeg-
isþáttur Rásar 1. Umsjón: Halldóra
Friðjónsdóttir, Jóhanna Harðardóttir
og Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.00
Fréttir. 18.03 Síðdegisþáttur Rásar 1.
- heldur áfram. 18.48 Dánarfregnir
og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.40 Morgunsaga bamanna endur-
flutt. - Barnalög. 20.00 Tónskálda-
tími. Umsjón: Leifur Þórarinsson.
20.40 ímynd og vemleiki - Samein-
uðu þjóðimar. 50 ára. Umsjón: Jón
Ormur Halldórsson. (Áður á dagskrá
sl. sunnudag). 21.30 Þriðja eyrað.
Tónlist Gyðinga. 22.00 Fréttir. 22.10
Veðurfregnir. Orð kvöldsins: Guð-
mundur Ingi Leifsson flytur. 22.20
Tónlist á síðkvöldi Ljóðasöngvar eftir
Robert Schumann. Margaret Price
syngur; James Lockhart leikur á pí-
anó. 23.00 Túlkun í tónlist. Umsjón:
Rögnvaldur Sigurjónsson. (Áður á
dagskrá 1987). 24.00 Fréttir. 00.10
Tónstiginn. Umsjón: Una Margrét
Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá
morgni). 01.00 Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns: Veður-
spá.
RÁS2
6.00 Fréttir. 6.05 Morgunútvarpið. -
Magnús R. Einarsson leikur músík
fyrir alla. 6.45 Veðurfregnir. 7.00
Fréttir. Morgunútvarpið. - Leifur
Hauksson og Magnús R. Einarsson.
7.30 Fréttayfirlit. 8.00 Fréttir. „Á
níunda timanum" með Rás 1 og
Fréttastofu. Útvarps: 8.10 Hér og nú.
8.30 Fréttayfirlit. 8.31 Fjölmiðla-
spjall: Ásgeir Friðgeirsson. 8.35
Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03
Lísuhóll. 12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir
máfar. Umsjón: Gestur Einar Jónas-
son. 14.03 Ókindin. 15.15 Rætt við ís-
lendinga búsetta erlendis. Umsjón:
Ævar Öm Jósepsson. 16.00 Fréttir.
16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir. Starfsmenn dægurmálaút-
varpsins og fréttaritarar heima og
erlendis rekja stór og smá mál dags-
ins. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur
áfram. - Ekki fréttir: Haukur Hauks-
son flytur. - Dagbókarbrot frá Júgó-
slavíu: Brynhildur Ólafsdóttir. 18.00
Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfund-
ur í beinni útsendingu. Siminn er 568
60 90.19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki
fréttir endurfluttar. 19.32 Milli steins
og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Rokkþáttur. Umsjón: Andrea
Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Plata
vikunnar: Umsjón: Andrea Jónsdótt-
ir. 23.00 Þriðji maðurinn. Umsjón:
Ámi Þórarinsson og. Ingólfur Marg-
eirsson. (Endurtekið frá sunnudegi).
24.00 Fréttir. 24.10 Ljúfir næturtón-
ar. 01.00 Næturtónar á samtengdum
rásum til morguns: Veðurspá. NÆT-
URÚTVARPIÐ. Næturtónar á sam-
tengdum rásum til morguns: 02.00
Fréttir. 04.30 Veðurfregnir. 05.00
Fréttir og fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum. 06.00 Fréttir og
fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum. 06.05 Morgunútvarp.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2.
Útvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og
18.35-19.00. Útvarp Austurlands kl.
18.35-19.00. Svæðisútvaip Vestfjarða
kl. 18.35-19.00.
ísfirskur þeytingur
í kvöld kl. 21, strax að loknu
Dagsljósi, verður annar þáttur-
inn í röð skemmtiþátta sem
nefnast „Þeytingur". Þættimir
verða teknir upp víða um land
og verða þeir byggðir upp á
skemmtiatriðum úr viðkomandi
héraði. í kvöld verður þátturinn
sendur út frá ísafirði. Umsjónar-
maður er Gestur Einar Jónas-
son, útvarpsmaðurinn góðkunni
frá Akureyri.