Dagur - 04.11.1995, Side 11

Dagur - 04.11.1995, Side 11
Laugardagur 4. nóvember 1995 - DAGUR - 11 MANNLÍF Sigurður Rúnar Ragnarsson, odd- viti Héraðsnefndar Suður-Þingey- inga, afhenti gjöf frá nefndinni til Bókasafns Suður-Þingeyinga í hófi sem haldið var í tilefni af 90 ára opnunarafmæli safnsins 1. nóv. sl. Þá heiðruðu nokkrir gest- ir safnið með komu sinnu í síð- degisboð. Gjöf Héraðsnefndar er tölvu- búnaður og með tilkomu hans segir Jón Sævar Baldvinsson, for- stöðumaður, að vinnuaðstaða á safninu gjörbreytist gjörsamlega. Bæði komi til einfaldara kerfi við útlán sem flýti fyrir afgreiðslu í framtíðinni og bylting verði á möguleikum til upplýsingamiðl- Jón Sævar Baldvinsson, forstöðumaður Bókasafns Suður-Þingeyinga, og Halldór Kristinsson, sýsiumaður. Myndir: im Umboðsmenit fyrir Æskuna og abc Við viljum ráða umboðsmenn um allt land, fullorðið fólk, til að safna áskrifendum fyrir Æskuna og abc. Góð sölulaun. Einnig vantar okkur innheimtumenn áskriftargjalda. Oskað er eftir skriflegum umsóknum. Upplýsingar gefur Nanna Marinósdóttir í síma 551 9799. Æskan og abc, Eiríksgötu 5, 101 Reykjavík. Húsavík: Afimælishóf í bókasafni unar með tengingu við Internetið og fleiri gagnagrunna. „Bókasafnið er mjög vanbúið tækjakosti og ég er ákaflega ánægður með að fá slíkan tölvu- búnað,“ sagði Jón Sævar. I tilefni afmælisins fá nýir fé- lagar í bókasafninu frí afnot fram að áramótum, fræðsluefni á myndböndum verður lánað út án endurgjalds og opnunartími safnsins lengist, verður frá kl 13- 19, fimm daga vikunnar, til reynslu fram að áramótum. „Svo er hætt að snjóa og það gleður mig mjög,“ sagði for- stöðumaðurinn, ánægður eftir af- mælishófið. IM Sigurður Rúnar Ragnarsson, oddviti Héraðsnefndar Suður-Þingeyinga og sveitarstjóri í Skútustaðahreppi, og Þorgeir B. Hlöðversson, kaupfélagsstjóri Kaupfélags Þingeyinga. Arnfríður Aðalsteinsdóttir, bæjarfuiltrúi, Margrét Hannesdóttir í bóka- safnsstjórn, Katrín Eymundsdóttir, bæjarfulltrúi, og Helen Hanncsdóttir, bókavörður. Valgerður Gunnarsdóttir, forseti Bæjarstjórnar Húsavíkur. Árbók Þingeyinga Árbókin 1994 er komin út. Hún er 300 bls. og kostar aðeins kr. 1.800,- Nýr umboðsmaður á Akureyri: Hjörtur Arnórsson, Fjólugötu 18, sími 462 2759. Arbókin er gefin út af Suður- og Norður-Þingeyjarsýslum og Húsavíkurkaupstað og hefur komið út öll árfrá og með 1958. Uppseldir eru nú 5 af eldri árgöngum en aðra má fá á afar hag- stœðu verði. Pantanir í síma 464 1860, Safnahúsinu Húsavík. A Arbók Þingeyinga. HUGLEIÐSLU- NÁMSKEIÐ Taktu ábyrgð á þínu lífi, lærðu að beita hugarfari þínu á jákvæðan og ánægjulegan hátt. Námskeiðið hefst 6. nóvember og stendur yfir í 7 vikur frá kl. 19.30 og 21.30. Kennt verður á ensku, kennari er Athena Spiegelberg. Upplýsingar og skráning í síma 462 5530. Sjúkranuddstofa Akureyrar Glerárgötu 24, II. hæð. Guðni Halldórsson, forstöðumaður Safnahússins á Húsavík. Sigurjón Benediktsson, bæjarfulltrúi, Svala Hermannsdóttir, menningar- málanefnd Húsavíkur, Kristján Kárason, oddviti Tjörneshrepps, á bak við þá sér í Benóný Arnórsson, oddvita í Reykjadal og Guðmund Níelsson, bæj- arritara á Húsavík. ji.... ..... ..................... ■ Námskeið fyrir aðstandendur alkóhólista Haldið verður námskeið fyrir aðstandendur alkóhólista í Glerárkirkju helgina 11. og 12. nóvember frá kl. 9-1 7 báða daga. Námskeiðið fer fram í formi fyrirlestra og hópvinnu. Leiðbeinandi verður Ragnheiður Óladóttir, ráðgjafi. Upplýsingar veitir Sigríður Gunnarsdóttir í símum 461 2412 og 462 5159 og Ragnheiður Óladóttir í símum 561 5035 og 552 4428. p— ...... ■■ —* Fjórfaldur 1. vinningur

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.