Dagur - 04.11.1995, Blaðsíða 16

Dagur - 04.11.1995, Blaðsíða 16
16 - DAGUR - Laugardagur 4. nóvember 1995 Smáauglýsingur Leikfélag Húsavíkur auglýsir Gaura- gang eftir: Ólaf Hauk Símonarson, tónlist eftir meðlimi hljómsveitarinnar Ný-dönsk, leikstjóri: Sigrún Valbergsdóttir, stjómandi tónlistar: Valmar Valjaots ljósahönnun: David Walters FRUMSÝNING laugardag 4. nóv. kl. 16. (uppselt) 2. sýning þríðjudag 7. nóv. kl. 20.30. 3. sýning föstudag 10. nóv. kl. 20.30. Miðasala í Samkomuhúsinu frá kl. 17-19 alla virka daga og frá kl. 14-16 laugardaga. Miðapantanir ísíma 464 1129 allan sólarhringinn. Húsnæöi I boði Til leigu eru tvö herbergi ásamt snyrtingu meö sér inngangi í Munkaþverárstræti. Uppl. í síma 462 7034._________ íbúð á Neskaupstaö. Til sölu 4ra herb. íbúö í tvíbýli á neöri hæð á góöum stað á Nes- kaupstaö, góðir atvinnumöguleikar. UppL Í síma 477 1992 eftir kl. 19. Herbergi til leigu á Brekkunni. Sérinngangur, klósett og sturta. Húsgögn fylgja. Rólegt hverfi og hentar vel skólafólki. Eingöngu fyrir reyklausa. Upplýsingar í versluninni Perfect, sími 462 6515 og á kvöldin í síma 462 7885. ________________ Raufarhöfn. Tíl sölu Aðalbraut 46, Raufarhöfn, efri hæö í einbýlishúsi. Uppl. í síma 466 1241. Jólastjarna Jólastjarnan er komin. Stórglæsilegar plöntur seldar á til- boösveröi alla helgina. Blómabúöin Laufás, Hafnarstræti og Sunnuhlíö. Blóm fyrir þig | í blíöu og stríðu. Skírnarvendir, brúöarvendir, afmæl- isblóm & skreytingar. Kransar, krossar & kistuskreytingar. Gjafa- og nytjavörur fýrir unga sem aldna á veröi fýrir alla. Veriö velkomin! Blómabúð Akureyrar, Hafnarstræti 88, sími 462 2900. Opið alla daga frá kl. 10-21. GENCIÐ Gengisskráning nr. 221 3. nóvember 1995 Kaup Sala Dollari 63,20000 66,60000 Sterlingspund 99,58900 104,98900 Kanadadollar 46,68200 49,88200 Dönsk kr. 11,42930 12,06930 Norsk kr. 10,03520 10,63520 Sænsk kr. 9,48710 10,02710 Finnskt mark 14,69960 15,55960 Franskur franki 12,81790 13,57790 Belg. franki 2,13900 2,28900 Svissneskur franki 54,93930 57,97930 Hollenskt gyllini 39,48620 41,78620 Þýskt mark 44,34030 46,68030 Itölsk líra 0,03931 0,04191 Austurr. sch. 6,27770 6,65770 Port. escudo 0,42020 0,44720 Spá. peseti 0,51140 0,54540 Japanskt yen 0,60204 0,64604 Irskt pund 101,42100 107,82100 Sala Til sölu Toyota prjónavél kr. 20.000,-, 4 stólar 2.000 kr. stk. og kúlutengi á Monzu kr. 5.000.- Uppl. í síma 463 1244._________ Tll sölu hvít eldhúsinnrétting m/rennihurðum, vaski og blöndun- artækjum og 3 hellu Rafha eldavél. Óska eftir frystikistu og útihurð u.þ.b. 79x200. Uppl. í síma 461 2239.________ Til sölu jeppahjólbarðar á felgum, st. 31x11,5. Uppl. í vinnusíma 462 1466, Addi. Veiöimenn Rjúpnaveiöi. Öll rjúpnaveiöi er bönnuö í landi Grýtubakkanna í Höföahverfi, nema með leyfi. Stefán Kristjánsson, Grýtubakka, sími 463 3179. Fundir Hjúkrunarfræöingar. Félagsfundur verður haldinn þriöjud. 7. nóv. kl. 20.30 í Zontahúsinu, Aðalstræti 54, Akureyri. Stjörnin. Tapað Fimmtudagskvöldiö 5. okt. var gul- ur Faccio jakki tekinn í misgripum í skemmtistaönum 1929. Sá eöa sú sem tók jakkann vinsam- lega skiliö honum að Vallargeröi 2A. LEIKFELAG AKUREYRAR eltir Bram Stoker i leikgerð Michael Scott Sýningar: Laugardagur 4. nóv. kl. 20.30. Laugardagur 11. nóv. kl. 20.30. Laugardagur 18. nóv. kl. 20.30. Sala aðgangskorta stendur yfir! Tryggðu þér miða með aðgangskorti ó þrjór stórsýningar LA. Verð aðeins kr. 4.200. MUNIÐÍ Aðgangskort fyrir eldri borgara og okk- ar sivinsælu gjafakort til tækifærisgjafa ökukcnnsU Kenni á Toyota Corolla Liftback. Tímar eftir samkomulagi. Útvega námsgögn. Hjálpa til við endurnýjunarpróf. Ingvar Björnsson, ökukennari frá KHÍ Akurgerði 11 b, Akureyri Sími 462 5692, símboði 845 5172, farsími 855 0599. Reiki Reikifélag Noröurlands. Fundur veröur haldinn f Bamaskóla Akureyrar sunnudaginn 5. nóv. kl. 20. Stjórnin. Meindýraeyðing Sveitarfélög Bændur Sumarbústaöaeigendur Nú fer í hönd sá árstími er mýs ger- ast ágengar viö heyrúllur og sumar- bústaði og valda miklu tjóni. Við eigum góö og vistvæn efni til eyðingar á músum og rottum. Sendum f póstkröfu hvert á land sem er ásamt leiðbeiningum. Einnig tökum við aö okkur eyöingu á nagdýrum í sumarbústaðalöndum og aðra alhliða meindýraeyðingu. Meindýravarnir íslands h.f., Brúnageröi 1, 640 Húsavík, símar 853 4104 og 464 1804, fax 464 1244. Fataviðgerðir Tökum aö okkur fataviögerðir. Fatnaöi veitt móttaka frá kl. 1-4 e.h. Burkni hf., Gránufélagsgötu 4, 3. hæö. Jón M. Jónsson, klæöskeri, simi 462 7630. Ökukennsla Kenni á glænýjan og glæsilegan Mazda 323 sportbíl. Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan daginn, kvöldin og um helgar. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, heimasími 462 3837, farsími 853 3440, símboöi 846 2606. Háaloftsálstigar Vantar stiga upp á háaloftiö? Háaloftsálstigar úr áli til sölu - 2 gerðir: Verð kr. 12.000,- / 14.000,- Upplýsingar í síma 462 5141 og 854 0141. Hermann Björnsson, Bakkahlið 15. Lausnir 7-© x-© x-© I-© I-© I-© 7‘® x-® x-© 7-© 7-© I-® X-® Œ CcrG/trbíé 2? 462 3500 Meg Ryan Kevin Kline Þegar kærastinn stingur af með franskri þokkadís í hinni rómantísku París, neitar Kate að gefast upp og eltir hann uppi. Hún fær óvæntan liðsauka í smákrimmanum Luc og saman fara þau í brjáæðislega fyndið ferðalag þar sem fögur og ófögur fyrirheit verða að litlu! Laugardagur, sunnudagur, mánudagur og þriðjudagur: Kl.21.00 og 23.00 French Kiss Kate's stuck in a place where anything can happen with a guy who'll make sure thot it does. FRENCH KISS Rmm miUjónírtonna af stolnu stáli. Hátækníbúnaðtir tiljrf skotórása úr geimnim Tvær bandaristflP* stórborgir skc^mörk í kjarnorfýúáfis. Aðeins'jmnn maóur stéfroíir í veginum. TOMMYBOY Á hilluna með fýlusvipinn og dustum rykið af gamla hrossahlátrinum. Ef þú bilast ekki á þessari er eitthvað að heima hjá frænda þínum!!! Fylgstu með TOMMY KALLINUM í vonlausustu en jafnframt ótrúlegustu söluherferð sögunnar. Einhver pissar á rafmagnsgirðingu, líkamspartar brenna, ástin logar og smellubindi komast aftur í tísku. ÖLLUM LEYFÐ ENDA MEINHOLL! Laugardagur, sunnudagur, mánudagur og þriðjudagur: Kl. 23.00 Tommy Boy UNDER SIEGE 2 Fimm milljónir tonna af stolnu sláli. Hátækni- búnaður til skotárása úr geimnum. Tvær bandarískar stórborgir skotmörk í kjarnorkuárás. Aðeins einn maður stendur í veginum. Nú er það komið, framhald hinnar geysivinsælu „Under Siege“. Kokkurinn er mættur aftur til leiks og nú eru átökin um borð í farþegalest. Frábær spennumynd með ótrúlegum áhættuatriðum. Steven Seagal ter á kostum í mynd sem heldur hraðanum... allan tímann. Laugardagur, sunnudagur, mánudagur og þriðjudagur: Kl. 23.00 Under Siege 2 B.i. 16 LEYNIVOPNIÐ Sunnudagur: Kl. 3.00 Leynivopnið Miðaverð 550 kr. CASPER Sunnudagur: Kl. 3.00 Casper Miðaverð kr. 550 Móttaka smáauglýsinga er til kl. 11.00 f.h. daginn fyrír útgáfudag. í helgarblab til kl. 14.00 fimmtudaga - ‘EP 462 4222 ......................................i■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.