Dagur - 11.11.1995, Blaðsíða 14

Dagur - 11.11.1995, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - Laugardagur 11. nóvember 1995 FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI Laust er til umsóknar starf aðstoðarmanns iðjuþjálfa á endurhæfingardeiid FSA, Kristnesi. Um er að ræða 100% starf. Æskilegt er að starf hefjist fljótlega. Aðstoðarmaður vinnur undir stjórn iðjuþjálfa og að- stoðar sjúklinga við ýmiskonar þjálfun, afþreyingu og handavinnu. Nauðsynlegt er að umsækjandi hafi reynslu af og/eða menntun í handmennt og sé lipur í samskiptum. Umsóknarfrestur er til 25. nóvember nk. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist til Ólafar Leifsdóttur, yfiriðjuþjálfa, Krist- nesspítala, 601 Akureyri. Hún gefur einnig upplýsingar í síma 463 1100 eða í heimasíma 463 1112. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Námskeið Þök og þakfrágangur Námskeið um þök og þakfrágang verður haldið 17. og 18. nóvember nk. Á námskeiðinu verður m.a. farið í: • Uppbygging þaka og mismunandi þakgerðir. • Kröfur í byggingareglugerð um þök. • Hallandi og flöt þök. • Frágangur þakglugga, kvista, reykháfa og þaktúða. • Tjón á þökum í óveðrum. • Lekavandamál og lausnir. • Þakpappalögn. • Viðhald á þökum. Námskeiðið verður haldið í Alþýðuhúsinu á Akureyri. Námskeiðsgjald er kr. 3.000,- Skráning hjá F.B.E. í síma 462 2890 og M.B.N. í síma 461 1222. Skráning stendur til miðvikudagsins 15. nóvember. Fræðsluráð byggingariðnaðarins. Þann 7. október 1995 voru gefin saman í hjónabandi í Akureyrar- kirkju af sr. Birgi Snæbjörnssyni Lína Björk Ingólfsdóttir og Dag- mann Ingvason og með þeim á myndinni eru börnin Bryndís, Elmar Þór og Magdalena. Heimili þeirra er að Drafnarbraut 10, 620 Dalvík. RCITIM 11« kgÉUMFERÐAR 1ÍRÁÐ H ELGARll EILABR0T 1x2 Umsjón: GT 58. þáttur Lausnir á bls. 16 Hvert var starf Lech Walesa áður en hann sneri sér alfarið að verkalýðs- og stjórnmálabaráttu! Hann var... I Pípulagningamaður Rafvirki il Verkamaður Hvað þýddi það að menn kveiktu eld við árósa fyrrum? I Bægja frá öndum Tákn um trúlofunarheit Landnám vatnasvæðis ár Hvað er upphafsnámsskeiðið í Háskóla Islands, heimspekileg forspjallsvísindi, gjarnan kallað? I Fíla Qj Forheimska WM Forspeki Hvað er hættutími? I Alvarleg, ófriðvænleg tið Líklegasti frjósemistími Lok vinnutíma Hvað varð Kleópatra gömul? D 39 ára 49 ára 59 ára Hve stór hluti ibúða á landinu er í félagslega kerfinu? Uml% WM Rúm 10% Tæp 25% Hvað gerðistfyrir nákvæmlega 77 árum? 1 Alþingi samþykkti sambandslögin Frostaveturinn mikli hófst Þjóðverjar gáfust upp 8 Hver lýsti islenskum landbúnaði sem samblandi af meinlætalifnaði og sporti? I Halldór Laxness Q Jón Baldvin Hannibalsson Efnahags- og framfarastofnunin (OECD) 9 Í hvað glitti á Ijósmynd sem suður-ameriskt dagblað hætti við að birta í síðustu viku? I Hjákonu þingforseta Brasiliu Q| Nærföt Hillary Clinton Sbllann á forseta Argentínu 10 Hvað er sáðfruma Iðng að halanum meðreiknuðum? 0,0065 mm 0,065 mm 0,65mm n Hver er hæð grindar í 110 m grindahlaupi karla? I 840 mm 914 mm 1067 mm 12 Hve margir fullgildir félagsmenn eru í Alþýðusambandi íslands? I U.þ.b. 45.000 Q U.þ.b. 65.000 U.þ.b. 85.000 13 Hvemig fól Jeltsln, forsetl Rússlands, forsætisráðherranum Tsjemómyrdín meiri völd að sögn hins síðarnefnda? I Með augnaráðinu Q| Með þvi að skála við hann Q Skriflega GAMLA MYNDIN Hver kannast við fólkið? M3-1925 Ljósmynd: Hallgrímur Einarsson og synir/ Minjasafniö á Akureyri Ef lesendur Dags þekkja ein- hvem á þeim myndum sem hér birtast eru þeir vinsamlegast beðnir að snúa sér til Minja- safnsins, annað hvort með því að senda bréf í pósthólf 341, 602 Akureyri eða hringja í síma 462 4162 eða 461 2562 (símsvari),.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.