Dagur - 11.11.1995, Blaðsíða 18

Dagur - 11.11.1995, Blaðsíða 18
18 - DAGUR - Laugardagur 11. nóvember 1995 LAUGARDAGUR11. NÓVEMBER 09.00 Morgunsjónvarp bamanna. Myndasafnið. Sögur bjórapabba. Stjörnustaði. Burri. Dagur leikur sér. Bambus- bimimir. 10.50 Hlé. 13.30 Syrpan. Endursýndur frá fimmtudegi. 14.00 Alþjóðlegt tennismót. Bein útsending frá alþjóðlegu tennismóti í Kópavogi. 16.00 Landsleikur í knattspyrau. Bein útsending frá leik íslendinga og Ungverja í undankeppni Evrópumótsins sem fram fer í Búdapest. Ekki er leikið í ensku úrvalsdeildinni í dag og því fellur Enska knattspyman niður. 17.50 Táknmólsfréttir. 18.00 Ævintýri Tinna. Tinni og Pikkarónarnir - seinni hluti. (Les aventures de Tintin) Franskur teiknimyndaflokkur um blaðamanninn knáa, Tinna, og hundinn hans, Tobba, sem rata í æsispennandi ævintýri um víða veröld. 18.30 FlaueL í þættinum em sýnd tónlistarmyndbönd úr ýmsum áttum. 19.00 Strandverðir. (Baywatch V) Bandarískur myndaflokk- ur um ævintýri strandvarða í Kaliforníu. Aðalhlutverk: David Hasseihof, Pamela Anderson, Alexandra Paul, David Char- vet, Jeremy Jackson, Yasmine Bleeth og Jaason Simmons. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Radíus. Davíð Þór Jónsson og Steinn Ármann Magn- ússon bregða sér í ýmissa kvikinda líki í stuttum grínatriðum byggðum á daglega lífinu og því sem efst er á baugi hverju sinni. Stjórn upptöku: Sigurður Snæberg Jónsson. 21.05 Hasar á heimavelli. (Grace under Fire II) Ný syrpa i bandariska gamanmyndaflokknum um Grace Kelly og hama- ganginn á heimili hennar. Aðalhlutverk: Brett Butler. Þýð- andi: Þorsteinn Þórhallsson. 21.35 Fortíðaraýn. (Brother Future) Bandarísk ævintýra- mynd frá 1992. Ungur svertingi verður fyrir bíl og þegar hann rankar við sér er hann staddur í Suðurríkjunum árið 1822 og á fyrir höndum þrælslíf. Leikstjóri: Roy Campanella H. Aðalhlutverk: Phill Lewis, Carl Lumbly og Michael Bur- gess. Þýðandi: Jón O. Edwald. 23.25 Fífldjarfur flótti. (La fille de l'air) Frönsk spennu- mynd frá 1993 um konu sem frelsar eiginmann sinn úr fang- elsi. Leikstjóri: Maroun Bagdadi. Aðalhlutverk: Beatrice Dalle Thierry Fortineu og Hippolyte Girardor. Þýðandi: Guð- rún Arnalds. Kvikmyndaeftirlit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 12 ára. 01.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. SUNNUDAGUR 12. NÓVEMBER 09.00 Morgunsjónvarp bamanna. Tuskudúkkurnar. Sunnudagaskólinn. Geisli. Oz-bömin. Dagbókin hans Dodda. 10.35 Morgunbíó. Jóki og geimbirnirnir. (Yogi - Invasion of the Space Bears) Bandarísk teiknimynd um Jóka björn og giímu hans við geimverur sem hyggjast ná völdum á Jörð- inni. Þýðandi: Matthías Kristiansen. 12.05 Hlé. 13.20 Ungir norrænir einleikarar. Jyri Nissilá klarinettu- leikari Annar þáttur af fimm þar sem einleikarar frá Norður- löndunum, sem allir hafa getið sér gott orð í heimalandi sínu, leika með hljómsveit, en einnig er rætt stuttlega við þá. (Nordvision). 14.00 Kvikmyndir í eina öld. Kvikmyndagerð á Norðurlönd- um. (100 Years of Cinema) Ný heimildarmyndaröð um sögu og þróun kvikmyndalistarinnar í ýmsum löndum. í þessum þætti er m.a. fjallað um íslenska kvikmyndagerð og rætt við Friðrik Þór Friðriksson leikstjóra. Þýðandi: Þorsteinn Helga- son. 15.00 í skugga stjamanna. (In the Shadow of the Stars) Bandarísk heimildarmynd um kórsöngvara í óperum sem verða að sætta sig við að falla í skuggann af stórstjörnunum. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. 16.30 Bertel Thorvaldsen. Dönsk heimildarmynd um mynd- höggvarann Bertel Thorvaldsen sem uppi var á árunum 1770 til 1844 og bjó í Róm lungann úr starfsævi sinni. Þýð- andi og þulur: Þorsteinn Helgason. 17.00 Heimskautafarinn Vilhjálmur Stefánsson. Hans Kristján Ámason ræðir við eftirlifandi eiginkonu Vilhjálms, Evelyn Stefánsson Nef, um líf hans og störf. Stjóm upptöku: Ámi Páll Hansson. Þýðandi: Hafsteinn Þór Hilmarsson. Áður sýnt í september 1994. 17.40 Hugvekja. Flytjandi: Valdís Magnúsdóttir kristniboði. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Stundin okkar. Umsjón: Felix Bergsson og Gunnar Helgason. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thorsteinsson. 18.30 Pfla. Spuminga- og þrautaþáttur fyrir ungu kynslóð- ina. í Pílu mætast tveir bekkir 11 ára krakka og keppa í ýms- um þrautum og eiga kost á glæsilegum verðlaunum. Um- sjón: Eiríkur Guðmundsson og Þórey Sigþórsdóttir. Dag- skrárgerð: Guðrún Pálsdóttir. 19.00 Geimstöðin. (Star Trek: Deep Space Nine II) Banda- riskur ævintýramyndaflokkur sem gerist í niðumíddri geim- stöð í útjaðri vetrarbrautarinnar í upphafi 24. aldar. 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.35 Benjamín í Berlin og Moskvu. Ný heimildarmynd eft- ir Einar Heimisson. í myndinni talar dr. Benjamín Eiríksson opinskátt um hin örlagaríku námsár sín í Berlín og Moskvu á 4. áratugnum, og um samband sitt við bamsmóður sína, Vem Hertsch, en þær Sólveig Erla, dóttir þeirra Benjamins, urðu síðar fómarlömb hreinsana Stalíns. Þátturinn verður endursýndur sunnudaginn 19. nóvember kl 17.00. 21.00 Martin Chuzzlewit. Breskur myndaflokkur gerður eft- ir samnefndri sögu Charles Dickens. Leikstjóri er Pedr Jam- es og aðalhlutverk leika Paul Schofield, Tom Wilkinson, John Mills og Pete Postlethwaite. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 21.55 Helgaraportið. 22.15 Bréf frá Spáni. (A Letter From Spain) Japönsk bíó- mynd frá 1993 um ungan pilt sem gengur í sirkusskóla á Spáni. Leikstjóri er Yoshitaka Asama og aðalhlutverk leika Naoto Ogata, Keisuké Minamoto, Tomyo Harada, Makoto Fujita og Yoshiko Sakuma. Þýðandi: Ragnar Baldursson. 00.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. MÁNUDAGUR13. NÓVEMBER 16.35 Helgarsportið. Endursýndur þáttur frá sunnudags- kvöldi. 17.00 Fréttir. 17.05 Leiðarljðs. (Guiding Light) Bandanskur myndaflokkur. Þýðandi: Reynir Harðarson. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Þytur f laufi. (Wind in the Willows) Breskur brúðu- myndaflokkur eftir frægu ævintýri Kenneths Grahames. Þýð- andi: Ólafur B. Guðnason. Leikraddir: Ari Matthíasson og Þorsteinn Bachmann. 18.30 Lelðin til Avonlea. (Road to Avonlea V) Kanadískur myndaflokkur um Söru og vini hennar í Avonlea. Aðalhlut- verk: Sarah Poiley, Gema Zamprogna, Zachary Bennett og Cedric Smith. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. 19.30 Dagsljós. 20.00 Fréttlr og veður. 20.30 Dagsljós. Framhald. 21.00 Lifið kallar. (My So Called Life) Bandarískur mynda- flokkur um ungt fólk sem er að byrja að feta sig áfram í líf- inu. Aðalhlutverk: Bess Armstrong, Clare Danes,. Wilson Cruz og A. J. Langer. Þýðandi: Reynir Harðarson. 22.00 Einkalíf plantna. 1. Fræ eru ferðalangar. (The Private Life of Plants) Breskur heimildarmyndaflokkur um jurtaríkið og undur þess eftir hinn kunna sjónvarpsmann David Atten- borough. Þýðandi og þulur: Óskar Ingimarsson. 23.00 EUefufréttir og Evrópubolti. 23.20 Er bægt að lifa á sjávarútvegi? Ingimar Ingimarsson fréttamaður ræðir við Emmu Bonino, sjávarútvegsstjóra Evr- ópusambandsins um sjávarútveg og framtíð greinarinnar. í viðtalinu kemur m.a. fram að Bonino telur ekki bjart fram undan í sjávarútvegi og að hún efast um efnahagslega fram- tíð þjóða sem byggja nær eingöngu á þessari atvinnugrein. 23.35 Dagskrárlok. Stöð 2 LAUGARDAGUR 11. NÓVEMBER 09.00 Með Afa. 12.00 Sjónvarpsmarkaðurinn. 12.30 Að hætti Sigga Hall. Endursýndur þáttur frá síðast- liðnu mánudagskvöldi. 13.00 Fiskur án reiðhjóls Þátturinn var áður á dagskrá síð- astliðið miðvikudagskvöld. 13.20 Þegar hvalirair komu. (When the Whales Came ) Tveir krakkar eignast furðulegan vin, gamlan mann sem kallaður er Fuglamaðurinn. Hanr. kom til eyjunnar eftir að búseta á annarri lítilli eyju lagðist af vegna mikilla hörm- unga sem þar gengu yfir. Hann býr því yfir mikilvægri vitn- eskju um hvernig megi koma í veg fyrir að sagan endurtaki sig. Aðalhlutverk: Paul Scofield, Helen Mirren og David Suc- het. 1989. Lokasýning. 15.00 3 BÍÓ - Sagan endalausa. (The Neverending Story) Undursamleg ævintýramynd um tíu ára strák sem er skammaður af föður sínum fyrir að lifa í heimi dagdrauma og láta námið sitja á hakanum. 16.30 Andrés önd og Mikki mús. 17.00 Oprah Winfrey. 17.45 Popp og kók. 18.40 NBA-molar. 19.19 19:19. 20.00 Bingó Lottó. 21.05 Vinir. (Friends). 21.35 Beint á ská 331/3. (Naked Gun 33 l/3:The Final Ins- ult) Þriðja myndin um lögreglumanninn vitgranna Frank Drebin og ævintýri hans. Geðveikislegur húmor einkennir þessar myndir sem hafa fengið metaðsókn um allan heim. Hér glíma Drebin og félagar við hryðjuverkamenn sem ætla að sprengja Óskarsverðlaunahátíðina í loft upp. Leikstjóri: Peter Segal. Aðalhlutverk: Leslie Nielsen, O.J. Simpson og George Kennedy. Maltin gefur tvær og hálfa stjömu. 1994. 23.00 Hvítir sandar. (White Sands ) Lik af velklæddum manni finnst í eyðimörkinni. í annarri hendi mannsins er skammbyssa en hin heldur um tösku sem inniheldur hálfa milljón dollara í reiðufé. Þetta er sannarlega dularfull gáta sem lögreglumaðurinn Ray Dolezal fær að glíma við. Leik- stjóri: Roger Donaldson. Aðalhlutverk: Willem Dafoe, Samuel J. Jackson, Mimi Rogers og Mickey Rourke. 1992. Strang- lega bönnuð böraum. 00.45 Rauðu skórair. (The Red Shoe Diaries). 01.10 Dauðasyndir. (Mortal Sins) Séra Tom Cusack er kaþ- ólskur prestur í klípu. Hann hefur heyrt skriftamál kvenna- morðingja sem hefur þann undarlega sið að veita lífvana fórnarlömbum sínum hinstu smurningu. Tom er bundinn þagnareiði og má því ekki liðsinna lögreglunni við rannsókn málsins. Christopher Reeve fer með hlutverk klerksins. Leik- stjóri er Bradford May. 1992. Bönnuð böraum. Lokasýn- ing. 02.40 Dögun. (Daybreak) Skæð farsótt ógnar bandarísku þjóðinni og baráttuglöð ungiiðahreyfing leitar uppi alla þá sem hugsanlega eru smitaðir og sendir í sóttkvíar sem minna helst á fangelsi. Þeir sem á einhvem hátt brjóta ríkj- andi reglur og em með uppsteyt fá einnig að kenna á því. Við fylgjumst með ungri stúlku sem segir yfirvaldinu stríð á hendur og kynnist uppreisnarforingja sem hún verður ást- fangin af. Aðalhlutverk: Cuba Gooding Jr. og Moria Kelly. 1993. Stranglega bönnuð böraum. 04.10 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 12. NÓVEMBER 09.00 Baraaefni: 12.00 Frumbyggjar í Ameríku. 13.00 íþróttir á sunnudegi. 16.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 17.00 Húsið á sléttunni. (The Little House on the Praire). 18.00 í sviðsljósinu. 18.45 Listaspegill. (e) (Opening Shot n) í þessum þætti kynnumst við hinum 12 ára Sergio Salvatore sem þykir með efnilegri jasspíanistum í dag. 19.19 19:19. 20.05 íslenskt, já takk Skemmtilegur þáttur þar sem fjallað er á léttu nótunum um mikilvægi þess að velja íslenskt og bmgðið upp svipmyndum af ýmsu því sem innlendir lista- menn em að fást við þessa dagana. Farið verður í leikhús og gluggað í nýja bók sem á eftir að vekja athygli, tónlistar- menn taka lagið og kunnur Vesturbæingur verður með uppi- stand. Þátturinn er gerður í tilefni átaksins íslenskt, já takk sem Samtök iðnaðarins standa að. 21.05 Brestir. (Cracker) Ný syrpa í þessum hörkuspennandi breska sakamálamyndaflokki með Robbie Coltrane í hlut- verki vafasams sálfræðings sem blandast í glæpamál og tek- ur á þeim með sínum hætti. Við sjáum hér fyrstu tvo hlutana en lokaþátturinn verður sýndur á mánudagskvöldið. 22.50 60 mínútur. (60 Minutes). 23.40 Bekkjarfélagið. (Dead Poets Society) Myndin gerist árið 1959. Hér segir af enskukennaranum John Keaton sem ræður sig að Welton-drengjaskólanum. Þar gilda strangar reglur og nemendum em innrættir góðir siðir. Keaton tekur annan pól í hæðina og leggur mest upp úr að kenna nem- endum sínum að lifa lífinu með ölí skilningarvit galopin. Að- alhlutverk: Robin Williams. Leikstjóri: Peter Weir. 1989. Lokasýning. 01.45 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 13. NÓVEMBER 16.45 Nágrannar. 17.10 Glæstar vonir. 17.30 Regnboga birta. 17.55 Umhverfls jörðina í 80 draumum. 18.20 Maggý. 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.1919:19. 20.20 Eirikur. 20.45 Að hætti Sigga HalL Líflegur og safaríkur þáttur um allt sem lýtur að matargerð. Umsjón: Sigurður L. Hall. Dag- skrárgerð: Þór Freysson. Stöð 2 1995. 21.15 Brestir. (Cracker) Þriðji og síðasti hluti af þessum vandaða breska spennumyndaflokki. 22.00 Sekt og sakleysL (Reasonable Doubts). 22.55 Engir Englar. (Fallen Angels) Nýr bandarískur myndaflokkur. Við sjáum spennandi og dularfulla sögu sem gerist í Los Angeles. Frægir leikarar á borð við Tom Cruise spreyta sig sem leikstjórar í þessum þáttum. 23.20 Fyrirtækið. (The Firm) Dramatísk spennumynd um Mitch McDeere sem hefur brotist til mennta og er nýútskrif- aður frá lagadeildinni í Harvard. Fyrirtæki í Memphis býður honum gull og græna skóga og Mitch tekur tilboðinu. En hann kemst brátt að því að hér er ekki allt sem sýnist og þetta gullna tækifæri gæti kostað hann lífið. Aðalhlutverk: Tom Cruise, Jeanne Tripplehorn, Gene Hackman og Holly Hunter. Leikstjóri: Sydney Pollack. 1993. Bönnuð böraum. 01.50 Dagskrárlok. 0’“*' LAUGARDAGUR 11. NÓVEMBER 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Kristján Valur Ingólfsson flytur. Snemma á laugardagsmorgni. Þulur velur og kynnir tónlist. 8.00 Fréttir. 8.07 Snemma á laugardagsmorgni. held- ur áfram. 9.00 Fréttir. 9.03 Út um græna grundu. Þáttur um náttúruna, umhverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn Harð- ardóttir. (Endurfluttur nk. þriðjudag kl. 15.03). 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Með morgunkaffinu. Tilbrigði við stef eftir Georges Brassens. Roland Dyens leikur tónsmíðar sínar á gítar, með Enesco-kvartettinum. Georges Brassens, Juliette Greco, Georges Moustaki og Mirelle Mathieu syngja og leika. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Þröstur Haraldsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Há- degisfréttir. 12.45 Veðurfregnir og auglýsingar. 13.00 Frétta- auki á laugardegi. 14.00 Djass í íslenskum bókmenntum. Síð- ari hluti dagskrár í Listaklúbbi Leikhúskjallarans. í septem- ber sl.15.00 Strengir. Af tónlist heima og heiman. Umsjón: Trausti Þór Sverrisson. 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál. Jón Aðalsteinn Jónsson flytur þáttinn. (Endurflutt sunnudags- kvöld kl. 19.38). 16.20 Ný tónlistarhljóðrit. Umsjón: Guð- mundur Emilsson. 17.00 Endurflutt hádegisleikrit liðinnar viku. Þjóðargjöf. eftir Terence Rattigan. 18.15 Standarðar og stél. Boston Pops, John Williams og. Hljómsveit Dukes El- lingtons leika. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Óperu- kvöld Útvarpsins. Bein útsending frá Tónlistarsal danska út- varpsins í 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins: Guðmundur Einarsson flytur. 22.30 Langt yfir skammt. Jón Hallur Stefánsson gluggar í Ástarhringinn eftir Atla Högna- son. Lesari: Sigurjón Kjartansson. (Áður á dagskrá 8. ágúst sl.). 23.00 Dustað af dansskónum. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. Ævintýri fyrir selló og píanó eftir Leos Janácék. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veð- urspá. SUNNUDAGUR 12. NÓVEMBER 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt: Séra Tómas Guðmundsson flytur. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. 9.00 Fréttir. 9.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar.. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.20 Uglan hennar Mín- ervu. Náttúra og siðfræði. Umsjón: Óskar Sigurðsson. 11.00 Messa í Vídalínskirkju í Garðabæ. á vegum Sambands ís- lenskra kristniboðsfélaga. Séra Kjartan Jónsson kristniboði prédikar. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist. 13.00 Rás eitt klukkan eitt. Umsjón: Ævar Kjartansson. 14.00 Hið fagra er satt, hið sanna fegurð hrein. í tilefni af 200 ára afmæli enska skáldsins John Keats. Umsjón: Guðni Elísson. 15.00 Þú, dýra list. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. (Endurflutt nk. þriðjudags- kvöld kl. 20.00). 16.00 Fréttir. 16.05 ísland og lífrænn land- búnaður. Heimilda- og viðtalsþáttur. Umsjón: Steinunn Harð- ardóttir. 17.00 Sunnudagstónleikar í umsjá Þorkels Sigur- björnssonar. 18.00 Ungt fólk og vísindi. Umsjón: Dagur Egg- ertsson. (Endurflutt kl. 22.20 annað kvöld). 18.50 Dánar- fregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 íslenskt mál. Jón Aðalsteinn Jónsson flytur þáttinn. (Áður á dagskrá í gærdag). 20.00 Hljómplöturabb. Þorsteins Rás 1, sunnudagur kl. 16.05: Lífrænn land- búnaður „ísland og lífrænn landbúnaður" nefn- ist fyrsti þátturinn í heimildaþáttaröð um margvísleg málefni kl. 16.05 á sunnudögum á Rás 1. Er lífrænn land- búnaður helsti vaxtarbroddurinn í landbúnaði, á hann eftir að bjarga ís- lenskum bændum? Iíjöt af lífrænt öld- um lömbum er nú til sölu í Hagkaupi og Guðmundur Bjarnason landbúnað- arráðherra var fyrsti kaupandinn. Suð- urnesjamenn kanna möguleikana á að selja lífrænt ræktaða tómata í tonnatali til Evrópu. Þetta mátti lesa í dagblöð- um nú á dögunum. Nú hafa fimmtán íslenskir bændur fengið vottun fyrir líf- ræna framleiðslu á ýmsum sviðum landbúnaðar og margir bændur kanna möguleikana á slíkri framleiðslu. í Evr- ópu vilja æ fleiri neytendur lífrænar landbúnaðarvörur og lífrænum býlum fjölgar ört í löndum eins og Danmörku og Þýskalandi. En hvað segja íslenskir bændur um framtíðina í þessum efn- um? Umsjónarmaður þáttarins er Steinunn Harðardóttir. Hannessonar. 20.40 Þjóðarþel. Endurtekinn sögulestur vik- unnar. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.30 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heimshomum. Umsjón: Sig- ríður Stephensen. (Áður á dagskrá sl. miðvikudag). 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: Dlugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkom í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Næturútvaip á sam- tengdum rásum til morguns. Veðurspá. MÁNUDAGUR 13. NÓVEMBER 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Kristján Valur Ingólfsson flytur. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. - Stefanía Val- geirsdóttir. 7.30 Fréttayfirlit. 7.31 Tíðindi úr menningarlífinu. 8.00 Fréttir. „Á niunda tímanum", Rás 1, Rás 2 og. Frótta- stofa Útvarps. 8.10 Hér og nú. 8.30 Fréttayfirlit. 8.31 Pistill. 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur áfram. 9.00 Fróttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying og tónlist. Umsjón: Gestur Einar Jón- asson. (Frá Akureyri). 9.38 Segðu mér sögu, Skóiadagar. eftir Stefán Jónsson. Símon Jón Jóhannsson les (12). (Endurflutt kl.19.40 í kvöld). 9.50 Morgunleikfimi með Halldóru Bjöms- dóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Tónstiginn. Umsjón: Trausti Þór Sverrisson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfé- lagið í nærmynd. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Sigríður Arnardóttir. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (End- urflutt úr Hér og nú frá morgni). 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Út- varpsleikhússins,. Þjóðargjöf eftir Terence Rattigan. Þýðing: Sverrir Hólmarsson. Leikstjóri: Benedikt Ámason. Sjötti þátt- ur af tíu. Leikendur: Gísli Alfreðsson, Margrét Helga Jó- hannsdóttir, Anna Kristín Amgrímsdóttir, Baldvin Halldórs- son, Þorsteinn Gunnarsson, Steinunn Jóhannesdóttir og Rú- rik Haraldsson. Píanóleikur: Agnes Löve. (Áður flutt 1985). 13.20 Stefnumót. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Móðir, kona, meyja. eftir Nínu Björk Árnadóttur. Höfundur les (4:13). 14.30 Gengið á lagið. Þáttur um tónlistarmenn norðan heiða:. Helga Bryndís Magnúsdóttir píanóleikari á Akureyri. Umsjón: Kristján Sig- urjónsson. (Endurflutt nk. miðvikudagskvöld). 15.00 Fréttir. 15.03 Aldarlok. (Endurflutt nk. fimmtudagskvöld). 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónlist á síðdegi. 17.00 Fréttir. 17.03 Þjóðarþel - Bjarnarsaga Hítdælakappa. Guðrún Ægis- dóttir les (10). Rýnt er í textann og forvitnileg atriði skoðuð. 17.3(^íðdegisþáttur Rásar 1. Umsjón: Halldóra Friðjónsdótt- ir, Jóhaíina Harðardóttir og Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.00 Fréttir. 18.03 Síðdegisþáttur Rásar 1. - heldur áfram. 18.35 Um daginn og veginn. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt. 20.00 Tónlistarkvöld Út- varpsins - Evróputónleikar. Bein útsending frá tónleikum Rúmenska útvarpsins í Jora salnum í Búkarest. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins: Guðmundur Einarsson flytur. 22.20 Ungt fólk og vísindi. Umsjón: Dagur Eggertsson. (Áður á dagskrá í gærdag). 23.00 Samfélagið í nærmynd. Endurtekið efni úr þáttum liðinnar viku. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónstiginn. Umsjón: Trausti Þór Sverrisson. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. LAUGARDAGUR 11. NÓVEMBER 8.00 Fréttir. 8.07 Morguntónar. 9.03 Laugardagslíf. 11.00- 11.30: Ekki fréttaauki á laugardegi. Ekki fréttir rifjaðar upp og nýjum bætt við. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Á mörkunum. Umsjón: Hjörtur Howser. 14.00 Heimsendir. Umsjón: Jón Gnarr og Sigurjón Kjartans- son. 16.00 Fréttir. 16.05 Rokkland. Umsjón: Ólafur Páll Gunn- arsson. 17.00 Með grátt í vöngum. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfréttir. 19.40 Ekki- fréttaauki frá morgni endurtekinn. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Vinsældalisti götunnar. Umsjón: Ólafur Páll Gunnars- son. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Næturvakt Rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. 24.00 Fréttir. 24.10 Næturvakt Rásar 2. - heldur áfram. 01.00 Næturtónar á sam- tengdum rásum til morguns. Veðurspá. NÆTURÚTVARPIÐ. Næturtónar á samtengdum rásum til morguns: 02.00 Fréttir. 04.30 Veðurfregnir. 05.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. SUNNUDAGUR12. NÓVEMBER 08.00 Fréttir. 08.07 Morguntónar. 09.00 Fréttir. 09.03 Sunnu- dagsmorgunn með Svavari Gests. Sígild dægurlög, fróðleik- smolar, spurningaleikur og leitað fanga í segulbandasafni Útvarpsins. 11.00 Úrval dægurmálaútvarps liðinnar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Umslagið. 14.00 Þriðji maðurinn. Umsjón: Árni Þórarinsson og Ingólfur Margeirsson. 15.00 Tónlistarkrossgátan. Umsjón: Jón Gröndal. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónlistarkrossgátan heldur áfram. 17.00 Tengja. Um- sjón: Kristján Sigurjónsson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Ljúfir kvöld- tónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Frá Hróarskelduhátíðinni. Umsjón: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar. Agnarsson. 23.00 Rokk- land. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. (Endurtekið frá laug- ardegi). 24.00 Fréttir. 24.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Nætur- tónar á samtengdum rásum til morguns:. Veðurspá. NÆT- URÚTVARPIÐ. Næturtónar á samtengdum rásum til morg- uns: 02.00 Fréttir. 04.30 Veðurfregnir. 05.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. MÁNUDAGUR 13. NÓVEMBER 6.00 Fréttir. 6.05 Morgunútvarpið. - Magnús R. Einarsson leikur músík fyrir alla. 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Fréttir. Morgu- nútvarpið. - Leifur Hauksson og Magnús R. Einarsson. 7.30 Fréttayfirlit. 8.00 Fréttir. „Á níunda tímanum" með Rás 1 og Fréttastofu. Útvarps:. 8.10 Hér og nú. 8.30 Fréttayfirlit. 8.31 Pistill. 8.35 Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Lísuhóll. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Tónlistarmaður dagsins kynnir uppáhaldslögin sín. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 14.03 Ókindin. Tónlistarmaður dags- ins kynnir uppáhaldslögin sín. Umsjón: Ævar Örn Jósepsson. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins,. Anna Kristine Magnús- dóttir, Kristin Ólafsdóttir, Sigurður G. Tómasson,. Vilborg Davíðsdóttir, Þorsteinn G. Gunnarsson og fréttaritarar heima og. erlendis rekja stór og smá mál.17.00 Fréttir. - Ekki fréttir: Haukur Hauksson flytur. - Dagskrá. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóð- arsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Héraðsfréttablöðin. Fréttaritarar Útvarps líta í blöð fyrir norðan, sunnan, vestan og austan. Síminn er 568 60 90.19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir endurfluttar. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjón- varpsfréttir. 20.30 Ljúfir kvöldtónar. 22.00 Fréttir. 22.10 BIús-' þáttur. Umsjón: Pétur Tyrfingsson. 24.00 Fréttir. 24.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morguns:Veðurspá. NÆTURÚTVARPIÐ. Næturtónar á sam- tengdum rásum til morguns:. 02.00 Fréttir. 04.30 Veður- fregnir. 05.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 06.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2. Útvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.