Dagur - 11.11.1995, Blaðsíða 17

Dagur - 11.11.1995, Blaðsíða 17
r Laugardagur 11. nóvember 1995 - DAGUR - 17 Smáauglýsingar Fatnaður Max kuldagallar á alla fjölskyld- una. Hagstætt verð. Einnig aðrar gerðir. Sandfell hf., Laufásgötu, sími 462 6120. Opið virka daga frá kl. 8-12 og 13- 17. Eldhús Surekhu Indverskt lostæti við ysta haf. Ljúffengir veisluréttir fyrir einkasam- kvæmi og minni veislur. Heitir indverskir réttir fyrir vinnu- hópa aila daga. Því ekki að reyna indverskan mat, framandi og Ijúffengan, kryddaðan af kunnáttu og næmni? Frí heimsendingarþjónusta. Vinsamlegast pantið með fyrirvara. Indís, Suðurbyggð 16, Akureyri, sími 4611856 og 896 3250. Blóm fyrir þig I blíðu og stríöu. Skírnarvendir, brúðarvendir, afmæl- isblóm & skreytingar. Kransar, krossar & kistuskreytingar. Gjafa- og nytjavörur fyrir unga sem aldna á verði fyrir alla. Veríð velkomin! Blómabúð Akureyrar, Hafnarstræti 88, sími 462 2900. Opið alla daga frá kl. 10-21. Hestar Hefurðu áhuga á hestum? í félagshúsi Léttis á Akureyri fer fram starfsemi fyrir börn og ung- linga sem hafa áhuga á hestum. Hægt er aö útvega hesta. Nokkrir básar lausirí vetur. Upplýsingar veita Hafdís I 462 2063, Guðrún 462 3862 og Hadda 462 6248. Betrl þriS • Gluggahreinsun. • Almennar ræstingar. • Teppahreinsun. • Dagleg þrif. • Bónhreinsun & bónhúðun. • Rimlagardínur, hreinsaðar með hátíðni. Betri þriS Benjamín Friðriksson, Vestursíða 18, Akureyri, sími 462 1012. Atvinna Notaö Innbú Fundir Samkomur Oskum að ráða starfsmann í af- leysingahring fjögurra kúabænda í Skagafiröi. Mjaltakunnátta nauðsynleg. Uppl. gefur Jón t síma 453 8258 á kvöldin. Tapað Tapast hefur lyklakippa meö tveimur áföstum lyklum að Lödu Sport. Finnandi vinsamlegast hafi sam- band í síma 855 0897. Fundarlaun. Meindýraeyðing Sveltarfélög Bændur Sumarbústaðaeigendur Nú fer t hönd sá árstími er mýs ger- ast ágengar við heyrúllur og sumar- bústaði og valda miklu tjóni. Viö eigum góð og vistvæn efni til eyðingar á músum og rottum. Sendum t póstkröfu hvert á land sem er ásamt leiöbeiningum. Einnig tökum við aö okkur eyðingu á nagdýrum í sumarbústaðalöndum og aðra alhliöa meindýraeyðingu. Meindýravarnir íslands h.f., Brúnageröi 1, 640 Húsavík, símar 853 4104 og 464 1804, fax 464 1244. Bólstrun Húsgagnabólstrun. Bílaklæðningar. Efnissala. Látið fagmann vinna verkiö. Bólstrun Einars Guöbjartssonar, Reykjarsíða 22, sími 462 5553. Bólstrun og viðgerðir. Áklæði og leðurltki í miklu úrvali. Vönduð vinna. Visa raðgreiöslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39, sími 462 1768. _________ Klæði og geri við húsgögn fyrir heimili, stofnanir, fyrirtæki, skip og báta. Áklæði, leðurlíki og önnur efni til bólstrunar t úrvali. Góðir greiðslu- skilmálar. Vtsaraðgreiðslur. Fagmaður vinnur verkiö. Leitið upplýsinga. Bólstrun B.S. Geislagötu 1. Akureyri. Sími 462 5322, fax 461 2475. Innréttingar Eldhúsinnréttingar. Baöinnréttingar. Fataskápa. Gerum föst verðtilboð. Greiðsluskilmálar. Parket í miklu úrvali. Sýningarsalur er opinn frá kl. 9-18 mánudaga-föstudaga. m Dalsbraut 1 - 600 Akureyri Sími 461 1188- Fax 461 1189 Höfum til sölu fínar vörur á góðu verði: T.d. margar geröir af sófasettum og hornsófum, stakir stólar, sófar, svefnsófar (klikk klakk), hillusam- stæöur, borðstofusett, eldhúsborö og stólar, rúm 90-120 cm. margar gerðir, kojur, skrifborð, tölvuborð, ritvélar, Onkyo A 8700 magnari, græjur, þrekhjól, ísskápar, barna- vagnar, kerrur og margt, margt fleira. Fallegt, svartlakkað Hyundai U-832 ptanó, 4 ára og lítiö notað. Vantar, vantar! Þvottavélar, frystikistur, ísskápa, tölvur 386 og yfir, sjónvörp, stereo- tæki, bílútvörp, magnara, geislaspil- ara, video, ryksugur, bílasíma og margar fleiri vel með farnar vörur. Opið virka daga frá kl. 13-18 og laugardaga frá 10-12. Notað Innbú, Hólabraut 11, sími 462 3250. Takið eftir Leiöbeiningastöð heimilanna, sími 551 2335. Opið frá kl. 9-17 alla virka daga. Messur Akureyrarprestakall. Sunnudagaskólinn fer í heimsókn í Glerárkirkju. Kirkjubflar verða 15 mín- útum fyrr en venjulega. Messa kl. 14. Kristniboðsdagurinn. Skúli Svavarsson predikar. Bama- og unglingakór kirkjunnar syngur. Sálmar: 267, 305, 543. Altarisganga. S.G. Messað í Seli kl. 14. B.S. Messað verður í Hlíð kl. 16. Bama- og unglingakórinn syngur. B.S. Fundur í Æskulýðsfélaginu kl. 17. Biblíulestur verður mánudagskvöld kl. 20.30.________________________ Glerárkirkja. Laugard. 11. nóv. Bibl- íulestur og bænastund r verður í kirkjunni kl. 13. Þátttakendur fá stuðn- ingsefni sér að kostnaðarlausu. Sunnud. 12. nóv. Kristniboðsdagur- inn. Barnasamkoma verður kl. 11. For- eldar em hvattir til að mæta með böm- um sínum. Góðir gestir koma í heim- sókn. Guðsþ jónusta veröur kl. 14 og fund- ur æskulýðsfélagsins er síðan kl. 18. Sóknarprestur._____________________ Kaþólska kirkjan, ffHr [ái| | Eyrarlandsvegi 26. 11 Messa nk. laugardag kl. 18. Móttaka smáauglýsinga er til kl. 11.00 f.h. daginn fyrir útgáfudag. í helgarblab til kl. 14.00 fimmtudaga. I.O.G.T. Fundur í stúkunum Isaf. Fjallkonunnar no. 1 og Brynju nr. 99, mánudaginn 13. nóv. kl. 20. Mætið vel og stundvíslega. Kaffi eftir fund. Æ.T.________________________________ A I Aglow - Aglow. (1'AglOW Aglow fundur verður ^ mánudagskvöldið 13. nóv. kl. 20 í félagsmiðstöð Aldraðra í Víðilundi. Stella Sverrisdóttir talar. Lofgjörð og fyrirbænaþjónusta. Kaffiveitingar. Þátttökugjald er kr. 300,- Allar konur hjartanlega velkomnar. Athugið Frá Sálarrannsóknafé- laginu á Akureyri. Þórhallur Guðmundsson og Mallory Stcndall miðl- ar verða með skyggnilýs- ingarfund í Lóni við Hrísalund sunnu- daginn 12. nóvember kl. 20.30. Allir velkomnir. Samkomur KFUM & KFUK, : Sunnuhlíð 12. 'Samkomuátak. Laugardagur 11. nóv. kl. 20.30. Almenn samkoma. Ræðumaður Skúli Svavarsson formaður S.I.K. Kl. 23.30. Miðnætursamkoma fyrir ungt fólk. Mikill söngur og tónlist. Allt ungt fólk er hvatt til að mæta. Sunnudagur 12. nóv. kl. 15. Kaffisala til styrktar Kristniboðinu. Kl. 20.30. Almenn samkoma. Ræðu- maður er Skúli Svavarsson formaður S.Í.K. Bænastundir hefjast kl. 20 fyrir sam- komumar. Samskot verða tekin til Kristniboðsins. Allir eru hjartanlega velkomnir. Söfnuður Votta Jehóva, Sjafnarstíg 1, Sunnudagur 12. nóv. kl. 10.30. Opin- ber umræða. Sem kristnum mönnum er okkur annt um aðra. Allir áhugasamir velkomnir! HvímsunnumniAn wswmsmx> Laugard. 11. nóv. kl. 20.30. Sam- koma í umsjá unga fólksins. Sunnud. 12. nóv. kl. 15.30. Vakn- ingasamkoma. Samskot verða tekin til starfsins. Mik- ill og fjölbreyttur söngur. Allir eru hjartanlega velkomnir. Vonarlínan, sími 462 1210. Hjálpræðisherinn, Hvannavöllum 10. Sunnud. 12. nóv. kl. ’ 13.30. Sunnudagaskóli. Kl. 20. Almenn samkoma. Níels Jakob Erlingsson talar. Mánud. 13. nóv. kl. 16. Heimilasam- bandið. Miðvikud. 15. nóv. kl. 17. Krakka- klúbbur. Fimmtud. 16. nóv. kl. 20.30. Biblíu- lestur. Allir eru hjartanlega velkomnir á Her. Árnað heilla SJÓNARHÆÐ HAFNARSTRÆTI 63 Sunnudagur 12. nóv. Sunnudagaskóli í Lundarskóla kl. 13.30. Jesús sagði: „Ég er ljós heimsins, sá sem fylgir mér mun ekki ganga í myrkrinu." Samkoma á Sjónarhæð kl. 17. Allir velkomnir! Mánudagur 13. nóv. Fundur kl. 18 fyrir 6-12 ára Ástiminga og aðra krakka. Yngri böm komi í fylgd full- orðinna eða systkina. Keymm bömin heim, sé þess óskað. Ingibjörg Einarsdóttir, ljósmóðir frá Engihlíð, verður 90 ára miðvikudaginn 15. nóvember nk. Hún tekur á móti gestum í félagsmiðstöðinni Víðilundi 22 á afmælisdaginn milli kl. 17 og 21. Messa nk. sunnudag kl. 1L_________ Laugalandsprestakall. Sunnud. 12. nóv. Sunnudagaskóli í Hólakirkju kl. 11. Grundarkirkja. Hátíðarmessa í tilefni af 90 ára afmæli kirkjunnar og hefst hún kl. 13.30. Sr. Bolli Gústafsson vígslubiskup predik- an__________________Sóknarprestur. Dalvíkurprestakall. Dalvíkurkirkja. Barnamessa sunnudaginn 12. nóv. kl. 11. Tjarnarkirkja. Messa sunnudaginn 12. nóv. kl. 14. Sóknarprestur. Hríseyjarprestakall. Sunnudagaskólinn verður í Stærri-Ár- skógskirkju sunnudaginn 12. nóv. kl. 11. Umsjón hafa Guðlaug, Sara og Heiða ásamt sóknarpresti. Verið velkomin. Sóknarprestur, Húsavíkurkirkja. Sunnudagur 12. nóv. Sunnudagaskóli kl. 11. Mikill söngur og uppbyggileg fræðsla. Foreldrar eru hvattir til að mæta með börnum sínunt. Kyrrðar- og bænastund kl. 21. Beðið fyrir sjúkum og syrgjendum. Fyrirbænaefni berist sóknarpresti fyrir stundina. Sóknarprestur. Mál og menning: Lína langsokkur í Suðurhöíum Nýlega kom út hjá Máli og menn- ingu þriðja og síðasta bókin um Ltnu langsokk í þýðingu Sigrúnar Árnadóttur. Lína langsokkur í Suðurhöf- unt segir frá ferðalagi Línu ásamt Tomma og Önnu til Suðurhafseyja og ævintýri þeirra þar taka flestu fram sem þau hafa áður upplifað. Línu munar ekki um að stjóma skipinu Æðikollu yfir ólgandi brimöldu og ægilegar grynningar, að yfirbuga hákarl eða leika á tvo harðsvíraða bófa. En þótt gaman sé að leika sér í sólinni er best af öllu að koma aftur heim og renna sér á skíðum ofan af þakinu á Sjónarhóli. Bókin (112 bls.) er prentuð í Svíþjóð og kostar 1.389 krónur. Ingrid Vang-Nyman myndskreytti. Sambýliskona mín, dóttir og systir, BRYNDÍS JÓNSDÓTTIR, Mýrarholti 1, Ólafsvík, sem lést þann 3. nóvember, verður jarðsungin frá Akureyrar- kirkju þriðjudaginn 14. nóvember kl. 13.30. Stefán Pétursson, Guðrún Kristinsdóttir og systkini. I I

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.