Dagur - 25.11.1995, Blaðsíða 14

Dagur - 25.11.1995, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - Laugardagur 25. nóvember 1995 Knútur Björnsson lýtaskurðlæknir verður með opna stofu á Akureyri miðvikudag- inn 29. nóvember í Læknaþjónustunni í Hafnar- stræti. Viðtalsbeiðnir í síma 462 2315. LEIÐALÝSING St. Georgsgildið stendur fyrir leiðalýsingu í kirkjugarðinum eins og undanfarin ár. Tekið á móti pöntunum í símum 462 1093 og 462 2625 fram til föstudagsins 8. desember. Verð á krossi er kr. 1.200,- Þeir sem vilja hætta, tilkynni það í sömu símum. Þeir sem eiga ógreidda gíróseðla, vinsamlega greiðið þá sem allra fyrst. Muglýsingndeild Sögufélag Eyfirðinga Aðalfundur félagsins, sem frestað var sl. fimmtudag, verður haldinn mánudags- kvöldið 27. nóvember nk. Fundarstaður: Amtsbókasafnið á Akureyri (gengið inn að vestan). Fundartími: 20.30. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Fyrirlestur: Jón Hjaltason sagnfræðingur kynnir nýja bók sína, Falsarann og dómara hans. Allir óhugamenn um þjóðlegan fróðleik eru hjartanlega velkomnir. Stjórnin. — AKUREYRARBÆR ATVINNUMÁLANEFND AKUREYRAR - Styrkveitingar Atvinnumálanefnd Akureyrar mun tvisvar á ári veita styrki til einstaklinga fyrirtækja á Akureyri sem vinna að atvinnuskapandi verkefnum. Styrk- ir til einstakra verkefna geta numið allt að 50% af áætluðum kostnaði við framkvæmd hvers verk- efnis. Hámarks styrkupphæð er kr. 400.000. Styrkirnir eru fyrst og fremst ætlaðir smærri rekstr- araðilum. Aðilar sem vilja koma til greina til styrk- veitingar verða að fullnægja skilyrðum atvinnumála- nefndar um nýsköpunargildi verkefnisins, auk þess að leggja fram skýr gögn um viðskiptahugmynd, vöruþróun, markaðssetningu, rekstaráætlun og fjár- mögnun. Umsóknareyðublöð liggja fyrir á skrifstofu atvinnu- málanefndar, að Strandgötu 29, sími 462 1701. Umsóknarfrestur er til 20. desember 1995. óAMLA MYNDIN JJ H ELGARIX EILABR0T Umsjón: GT 60. þáttur Lausnir á bls. I6 Hver er skýring vatnafræðinga á því hvað fólst raunverulega i Nóaflóði sem segir frá í Biblíunni? I Bráðnun alls íss á jörðinni. Q Misritun Samtimaflóð í Efrat og Tigris Hve margar borgir hafa verið útnefndar menningarborg Evrópu árið 2000 auk Reykjavíkur? n 6 8 fcl Engin Hve margar útnefndar menningarborgir fyrir árið 2000 eru alls á Norðurlondunum? I Bara Reykjavík Rjj Tvær ttfjjj Þrjár Regnboginn er i gamni sagður sáttmáli Guðs og manna; um hvað? I Aldrei aftur syndaflóð BJS Fyrirgefningu synda Fyrirheitna landið I30 m 430 m 830 m Hvert hefur verið verð sígarettupakka á svörtum markaði í hinni stríðshrjáðu fyrrverandi Júgóslavíu? Alltað 3.000 kr. Alltað 5.000 kr. Alltað 10.000 kr. Hvað hafa menn td reykt i staðinn i harðindunum og í hvað hafa þeir vafið það? Mulinn kork í pappa Telauf í Biblíu Tréspæni í tuskum Hvernig bar andlát Kléópötru að? 1 Múndóúrelli Hún tók eigið líf Hún var myrt Hvaðan eru Um 40 Um 110 Um 280 Svonefndur Kjaradómur ákveður laun æðstu embættísmanna og annarra háttsettra fulltrúa þjóðarinnar; hve margra? 1602 1662 1703 Hve margar félagslegar íbúðir eru á íslandi? Rúm 1.000 Tæp 5.000 Um 10.000 Hve stór hluti steypu er möl og sandur? U.þ.b. helmingur U.þ.b. 3/4 U.þ.b. 9/10 Hver er fyrirmynd starfsheitís njósnarans - 007? Fjárhættuspili Hanastél á bar höfundar Strætóleið höfundar á barinn M3-1917 Ljósmynd: Hallgrímur Einarsson og synir/ Minjasafnið á Akureyri Hver kannast við fólkið? Ef lesendur Dags þekkja einhvem á þeim myndum sem hér birtast eru þeir vinsamlegast beðnir að snúa sér til Minjasafnsins, annað hvort með þvf að senda bréf í pósthólf 341, 602 Akureyri eða hringja í síma 462 4162 eða 461 2562 (símsvari).

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.