Dagur - 25.11.1995, Blaðsíða 15

Dagur - 25.11.1995, Blaðsíða 15
UTAN LANDSTEINANNA Laugardagur 25. nóvember 1995 - DAGUR - 15 UMSJÓN: ELSA JÓHANNSDÓTTIR Þær stöllur Janet Jackson og Whitney Houston heyja lítib einka- strfö sem nú viröist hafa færst í aukana. Ástæban er eiginmabur Whitney, söngvarinn Bobby Brown, því löngu ábur en hann og Whitney létu pússa sig saman elti hann Janet Jackson á röndum. En hún fékk leiö á kauba, kvabst ekki geta treyst hon- um og lét öryggisveröi sína henda honum út af tónleik- um sínum eftir ab Bobby var oröinn ansi örvæntingarfull- ur. Þá hljóp hann í fangiö á Whitney og þau fundu sam- an hina einu sönnu ham- ingju... eba þab héldu þau a.m.k. Undanfariö hefur heyrst ab hjónabandiö sé komib út um þúfur og til ab bæta gráu ofan á svart hefur fyrrverandi kærastan, Janet, reynt ab hafa samband vib Bobby ab undanförnu. Ástæban: Jú, gera Whitney brjálaba úr afbrýbisemi og hefna fyrir þab ab hún skyldi stela draumahlutverki í kvikmynd frá Janet, sem hafbi unnib ab undirbúningi fyrir þab í þó nokkurn tíma. Kvikmynd þessi byggir á ævi söngkon- unnar Dorothy Dandridge og Whitney beitti öllum brögbum til ab ná sér í hlutverkiö. Ástæban: Jú, hún vissi ab Janet sárlang- abi í hlutverkiö og þar meb náöi Whitney ab hefna fyrir tilraunir Ja- net til ab tæla eigin- manninn Bobby. Er þetta ekki alveg dæmi- gerb amerísk sápa, efni í kvikmynd sem fær kannski 1/2 stjörnu fyrir lag- leg fés og búib! Þegar leikarinn frægi, John Travolta, þráir aö komast smástund frá amstri vinnu sinnar veit hann ekkert betra í heiminum en að stelast í burtu inn á hótel með Ijósku, fá sér góðan mat og skemmta sér undir sænginni. Eiginkona hans, Kelly Preston, er alveg hæstánægð með uppátæki mannsins... jú, af því að hún er einmitt þessi heppna Ijóska. john, sem er 41 árs, giftist Kelly, 33 ára leikkonu, árið 1991 og bæði eru að springa úr hamingju (óvenjulegt, þar sem meðalaldur hjónabanda í Hollywood er með því minnsta sem þekkist). Leikferill johns hefur heldur betur tekið stefnuna uppá við að undanförnu, en hann sló eftirminnilega í gegn í „Pulp Fiction" og myndin „Cet Shorty", sem hann hefur nýlokið við, hefur fengið frábærar viðtökur. Þau eiga einn son, Jett, sem er 3 ára. Nánustu vinir þeirra hjóna segja john vera drauma- eiginmann. Hann komi konu sinni sífellt á óvart með því að kippa henni með sér upp í einkaflugvélina eða hvaða farar- tæki sem er, þau skreppa saman til fjarlægra borga á veitingastaði og hótel og kappinn stráir gjöfum í kringum hana. „Eg elska þaö að sjá hana Ijóma í fram- an þegar hún fær pakka," á John að hafa sagt. Hún klæöist æsandi undirfatn- aði og hann skipar henni í rúmið, fer í hlutverk Tony Manero eða Vincent Vega og eiginkonan gjörsamlega „tjúllast" af eftirvæntingu. „Sumir hafa gam- an af jóga, aðrir elska að hlaupa eða synda. En það er ekkert jafn heilsusam- legt, skemmtilegt og gefandi eins og hressilegar samfarir öðru hverjul!" Svona á þetta að vera! Samkvæmt áreiðanlegu tímariti var þessi kappi valinn mabur desem- bermánabar 1995. Keith Munyon heitir hann, 34 ára húsasmibur og býr í Bandaríkjunum. Hann mun hafa stundab módelstörf frá 22 ára aldri, æfir iétta hnefaleika (eins og sjá má) og hleypur reglulega til ab halda sér í formi. Ágætis eintak, ekki satt? því hún var óð og uppvæg og heimtaði að fá að tala við hann eins og skot. Matt LeBlanc ólst upp hjá móður sinni í Newton í Massachu- setts eftir að foreldrar hans skildu. Hann segist ekkert skammast sín fyrir að segja: „Mamma er langbesti vinur minn og bregst mér aldrei, mér er al- veg sama hvaö öðrum finnst!" Matti mömmn- Hinn 28 ára gamli leikari, Matt Le- Blanc, betur þekktur sem Joey í þátt- unum „Friends", er samkvæmt áreið- anlegum heimildum mikill mömmu- strákur. Mamma hringir í strákinn sinn minnst tvisvar á dag í stúdíóiö þar sem sjónvarpsþættirnir eru teknir upp og heimtar að fá að tala við hann, hvort sem hann er upptekinn eba ekki. Samstarfsfólk leikarans er nú farið að venjast þessu og segist hafa áhyggjur ef hún er ekki búin ab hringja í hann þegar líða tekur á kvöld. Eitt skiptib var Matti í mibju atriði og síminn glumdi í stúdíóinu. Þá var þab mamma og var að full- vissa sig um ab Matti tæki nú örugg- lega mixtúruna sína við kvefinu sem var ab hrjá hann. Ab sjálfsögbu leit allt út fyrir ab þetta væri neybartilfelli

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.