Dagur - 25.11.1995, Blaðsíða 17

Dagur - 25.11.1995, Blaðsíða 17
Laugardagur 25. nóvember 1995 - DAGUR - 17 Smáauglýsingar Ljósabekkir Ljósabekkir til sölu! Tveir UWE Studioline Ijósabekkir til sölu að Kotárgerði 2. Upplýsingar í síma 462 3717 eða 852 3717. Fatnaður Max kuldagallar á alla fjölskyld- una. Hagstætt verð. Einnig aðrar gerðir. Sandfell hf„ Laufásgötu, sími 462 6120. Opið virka daga frá kl. 8-12 og 13- 17. Bólstrun Húsgagnabólstrun. Bílaklæöningar. Efnissala. Látið fagmann vinna verkið. Bólstrun Einars Guðbjartssonar, Reykjarsíða 22, sími 462 5553. Bólstrun og viðgerðir. Áklæði og leðurlíki T miklu úrvali. Vönduð vinna. Visa raðgreiðslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39, sími 462 1768.___________________ Klæði og geri við húsgögn fyrir heimili, stofnanir, fyrirtæki, skip og báta. Áklæði, leðurlíki og önnur efni til bólstrunar í úrvali. Góðir greiðslu- skilmálar. Vísaraðgreiðslur. Fagmaður vinnur verkiö. Leitið upplýsinga. Bólstrun B.S. Geislagötu 1. Akureyri. Sími 462 5322, fax 461 2475. Okukennsla Kenni á glænýjan og glæsilegan Mazda 323 sportbíl. Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan daginn, kvöldin og um helgar. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, heimasími 462 3837, farsími 853 3440, símboði 846 2606. Til sölu trérennibekkur, lítið notað- ur og burðarmikil kerra, ca. 130x250 cm. Uppl. í síma 462 1570. Spilakvöld Nú er komið að hinum vinsælu spilakvöldum ungmennafélaganna framan Akureyrar. Spilað verður fyrst í Laugarborg sunnudagskvöldið 26. nóv. og byrj- að kl. 21. Næst í Sólgarði föstudagskvöldið 1. des. kl. 21. Síðast aftur í Laugarborg föstudags- kvöldiö 8. des. kl. 21. Kvöld- og heildarverðlaun. Nefndin. Kaup Óska eftir notuðum frystikistum. Allt kemur til greina. Upplýsingar í síma 854 3573 og 463 1413. Ef símsvari er á, þá les- ið inn nafn og símanúmer. Bifreiðar Til sölu einn góður í snjóinn, Suz- uki Samurai árg. '89, háþekja, hækkaður, jeppaskoðaður, ekinn 60 þús. Uppl. í síma 533 3700 (vinna) og 555 2985 (heima), Karl. Eldhús Surekhu Indverskt lostæti við ysta haf. Ljúffengir veisluréttir fyrir einkasam- kvæmi og minni veislur. Heitir indverskir réttir fyrir vinnu- hópa alla daga. Því ekki aö reyna indverskan mat, framandi og Ijúffengan, kryddaðan af kunnáttu og næmni? Frí heimsendingarþjónusta. Vinsamlegast pantið meö fyrirvara. Indfs, Suðurbyggð 16, Akureyri, sími 4611856 og 896 3250. Meindýraeyðing Sveitarfélög Bændur Sumarbústaðaeigendur Nú fer í hönd sá árstími er mýs ger- ast ágengar við heyrúllur og sumar- bústaði og valda miklu tjóni. Við eigum góð og vistvæn efni til eyðingar á músum og rottum. Sendum f póstkröfu hvert á land sem er ásamt leiöbeiningum. Einnig tökum við að okkur eyðingu á nagdýrum í sumarbústaöalöndum og aðra alhliða meindýraeyðingu. Meindýravarnir íslands h.f., Brúnageröi 1, 640 Húsavík, símar 853 4104 og 464 1804, fax 464 1244. Fundir □ RUN 5995112719 = 2. Líkkistur Krossar á leiöi Legsteinar íslensk framleiðsla EINVAL Óseyri 4, Akurcyri, sími 461 1730. Heimasímar: Einar Valmundsson 462 3972, Valmundur Einarsson 462 5330. Innréttingar A A <6 / -V 0 - ■ 5IT Framleiðum Eldhúsinnréttingar. Baðinnréttingar. Fataskápa. Gerum föst verðtilboð. Greiðsluskilmálar. Parket f miklu úrvali. Sýningarsalur er opinn frá kl. 9-18 mánudaga-föstudaga. m Dalsbraut 1 • 600 Akureyri Sími 461 1188 Fax 461 1189 Laugalandsþrestakall. Grundarkirkja. Messa sunnudaginn 26. nóv. kl. 11. Saurbæjarkirkja. Messa sama dag kl. 13.30._________ Hríseyjarprestakall. Barna- og guðsþjónusta verður í Hríseyjarkirkju nk. sunnudag, 26. nóv. kl. 11. Kór kirkjunnar aðstoðar. Sunnudagaskólinn verður á sínum stað í umsjón Pálínu og sóknarprests. Sunnudagaskóli verður í Stærri-Ár- skógskirkju á sunnudaginn kemur kl. 11 í umsjón Guðlaugar, Heiðu og Söru. Sóknarprestur.__________________ Möðruvallaprestakali. Guðsþjónusta verður í Glæsibæjar- kirkju nk. sunnudag kl. 14. Kór kirkj- unnar syngur, organisti Birgir Helga- son. Helgistund verður í Skjaldarvík kl. 16. Sóknarprestur.____________________ Kaþólska kirkjan, Eyrarlandsvegi 26, Akur- eyri. Messa laugardaginn 25. nóv. kl. 18 og sunnudaginn 26. nóv. kl, 11. Akureyrarkirkja. Sunnudagaskóli Akur- eyrarkirkju verður nk. sunnudag kl. 11. Kirkjubíl- amir aka. Allir velkomnir. Hátíðarguðsþjónusta verður kl. 14. Herra Pétur Sigurgeirsson biskup vígir orgel kirkjunnar, sem hlotið hefir mikla endurbyggingu. Sálmar: 1, 226 og 543. Fundur verður í Æskulýðsfélagi Ak- ureyrarkirkju kl. 17. Kl. 20.30 verða orgeltónleikar í kirkj- unni. Organistinn Bjöm Steinar Sól- bergsson leikur á hið volduga orgel. Biblíulestur verður í Safnaðarheimil- inu mánudagskvöldið kl. 20.30. Sóknarprcstar._________ Glerórkirkja. Laugardagur 25. nóv. Bibiíuiestur og bæna- stund verður í kirkjunni kl. 13. Þátttakendur fá afhent gögn sér að kostnaðarlausu. Allir velkomnir. Sunnudagur 26. nóv. Fjölskyldu- guðsþjónusta verður í kirkjunni kl. 11. Bamakór kirkjunnar syngur og em foreldrar hvattir til að mæta með böm- um sínum. Fundur æskulýðsfélagsins er síðan kl. 18. Sóknarprestur._____________________ Dalvíkurprestakall. Dalvíkurkirkja. Bamamessa sunnudaginn 26. nóv. kl. 11. Urðakirkja. Bamamessa sunnudaginn 26. nóv. kl. 14. Sóknarprestur. Takið eftir Hjáipræðisherinn, Hvannavöllum 10. Laugardagur kl. 20.30. ’ Kvöldvaka. Veitingar. Sunnudagur kl. 13.30. Sunnudagaskóli. Kl. 15.30. Samsæti fyrir heimilasam- band og hjálparflokk. Kl. 17. Álmenn samkoma. Deildar- stjóramir major Turid og Knut Ganst taka þátt. Allir velkomnir. HVlmSUNnUmKJM v/smhoshlIo Laugardagur 25. nóv. kl. 20.30. Vakningasamkoma í umsjá unga fólksins. Sunnudagur 26. nóv. kl. 15.30. Vakningasamkoma í umsjá biblíu- skólanemenda. Samskot tekin til kristniboðsins. Mikill og fjölbreyttur söngur. Allir eru hjartanlega velkomnir. Vonariínan, sími 462 1210. Leiðbeiningastöð heimilanna, sími 551 2335. Opið frá kl. 9-17 alla virka daga. Heilræði Rjúpnaveiðimenn! Treystið öryggi ykkar sem mest í hverri veiðiferð. Gætið þess ávallt að skotvopn ykkar séu í fullkomnu lagi og vel hirt. Hafið meðferðis áttavita og kort og búnað til Ijós- og hljóðmerkja- gjafa. Hefjið veiðiferðina árla dags og Ijúkið henni áður en náttmyrkur skellur yfir. Verið ávallt stundvísir á áfangastað. Sundlaugarsöfnunin í Kristnesi: Lionsklúbburinn Ösp afhenti 400.000 Lionsklúbburinn Ösp á Akureyri afhenti á dögunum 400.000 í söfn- unina fyrir sundlaug við endur- hæfingardeild FSA á Kristnesi í Eyjafjarðarsveit og með þessu framlagi og öðrum sem hafa borist að undanfömu er söfnunarféð komið yfir 8 milljónir króna. Hönnun á lauginni stendur nú yfir en talsvert vantar þó á enn að nægjanlegt fjármagn sé tryggt til að byggja laugina. Framlag Lions- klúbbsins Aspar er fé sem safnað- ist í plastpokasölu klúbbsins fyrr í haust og um leið og félagar í klúbbnum afhentu peningana þökkuðu þær bæjarbúum viðtök- umar. Á meðfylgjandi mynd eru Asparkonur ásamt Halldóri Jóns- syni, framkvæmdastjóra FSA, og Stefáni Yngvasyni, yfirlækni end- urhæfingardeildar FSA á Krist- Auk framlags Aspar var afhent á dögunum 50.000 kr. framlag Lionsklúbbsins Sunnu á Dalvik. JÓH KFUM og KFUK, Sunnuhlíð. " Laugardagur 25. nóv. kl. 20.30. Miðnætursamkoma í'yrir ungt fólk á öllum aldri. Mikil og fjölbreytt tónlist. Hljómsveitin Narissa flytur lög af nýútkomnum geisladiski. Frábært dramaatriði og góðir vilnis- burðir frá ungu fólki. Láttu þessa sam- komu ekki framhjá þér fara. Þú ert sérstakiega velkominn! Sunnudagur 26. nóv. kl. 20.30. Al- menn samkoma. Ræðumaður er Bjami Guðleifsson. Samskot tekin til starfs- Smábækur frá Skjaldborg hf. Móttaka smáauglýsinga er tll kl. 1100 f.h. daglnn fyrir útgáfudag. I helgarblab til kl. 14.00 flmmtudaga Skjaldborg hf. hefur sent frá sér smábækumar „Alveg einstakur faðir“, „Alveg einstakur sonur“, Alveg einstakur eiginmaður“, Al- veg einstök amma“, Alveg einstök systir“ og „Til hamingju með bamið“. Þýðandi bókanna er Ósk- ar Ingimarsson. Um er að ræða flokk smábóka sem farið hafa sigurför um allan heim. Safn tilvitnana sem ætlað er að koma í staðinn fyrir kort eða dýra gjöf, því það er ekki besta leiðin til að þakka þeim sem hefur þann fágæta eiginleika að vera „einstakur“. Áður útkomnar bæk- ur í sama flokki eru: Hlotnist þér hamingja (uppseld), Alveg einstök móðir, Alveg einstök dóttir og Al- veg einstakur vinur (uppseld). Verð kr. 750 hver bók.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.