Dagur - 25.11.1995, Blaðsíða 18

Dagur - 25.11.1995, Blaðsíða 18
18 - DAGUR - Laugardagur 25. nóvember 1995 Sjónvarpið LAUGARDAGOR 25. NÓVEMBER 09.00 Morgunsjónvarp bamanna. Myndasafniö. Sögur bjóra- pabba. Ungviði úr dýraríkinu. Burri. Ég og Jakob, litla systir mín. Bambusbirnimir. 10.50 Hlé. 14.25 Syrpan. Endursýnd frá fimmtudegi. 14.50 Enska knattspyman. Bein útsending frá leik Middles- borough og Liverpool í úrvalsdeildinni. 16.30 Bein útending frá leik Vals og KA í íslandsmótinu í handknattleik. 17.00 íþróttaþátturinn. 17.50 Táknmálsfróttir. 18.00 Ævintýri Tinna. Svarta gullið - Seinni hluti (Les aventur- es de Tintin) Franskur teiknimyndaflokkur um blaðamanninn knáa, Tinna, og hundinn hans, Tobba, sem rata í æsispennandi ævintýri um víða veröld. 18.30 Flauel. í þættinum eru sýnd tónlistarmyndbönd úr ýmsum áttum. 19.00 Strandverðir. (Baywatch V) 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Radíus. Davíð Þór Jónsson og Steinn Ármann Magnússon bregða sér í ýmissa kvikinda líki í stuttum grínatriðum byggðum á daglega lífinu og því sem efst er á baugi hverju sinni. 21.05 Hasar á heimavelli. 21.35 Einstakt tækifæri. (Opportunity Knocks) Bandarísk bíó- mynd í léttum dúr frá 1990. Loddari nokkur villir á sér heimildir til þess að fá vinnu hjá föður stúlku sem hann hefur augastað á. Leikstjóri: Donald Petrie. Aðalhlutverk: Dana Carvey, Robert Loggia, Julia Campbell og Todd Graf. 23.25 Syndir föðurins. (Secret Sins of the Father) Bandarísk sakamálamynd. Móðir lögregluforingja deyr og þegar hann fær grunsemdir um að hún hafi verið myrt og fer að rannsaka málið berast böndin að föður hans. Leikstjóri er Beau Bridges og hann leikur jafnframt aðalhlutverk ásamt Lloyd Bridges og Lee Purc- ell. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 00.55 Útvarpsfróttir í dagskrárlok. SUNNUDAGUR 26. NÓVEMBER 09.00 Morgunsjónvarp barnanna. Tuskudúkkurnar. Sunnu- dagaskólinn. Geisli. Oz-börnin. Dagbókin hans Dodda. 0.35 Morgunbíó. Emil og grísinn. (Emil och griseknoen) Sænsk bíómynd byggð á sögu eftir Astrid Lindgren um prakkarann Em- il í Kattholti og ævintýri hans. 12.05 Hlé. 13.20 Ungir norrænir einleikarar. Eva Norberg flautuleikari frá Svíþjóð. Fjórði þáttur af fimm þar sem einleikarar frá Norður- löndunum, sem allir hafa getið sér gott orð í heimalandi sínu, leika með hljómsveit, en einnig er rætt stuttlega við þá. (Nord- vision). 14.00 Kvikmyndir í eina öld. Franskar kvikmyndir. (100 Years of Cinema) Ný heimildarmyndaröð um sögu og þróun kvik- myndalistarinnar í hinum og þessum löndum. Þýðandi: Þor- steinn Helgason. 14.55 John Lee Hooker. (South Bank Show: John Lee Hooker) Breskur heimildarþáttur um blúsmanninn víðfræga sem er enn í fullu fjöri hálféttræður og er elsti maður sem átt hefur plötu á vinsældalista. 15.45 Trjánum til dýrðar. (In Celebration of Trees) Heimildar- mynd um tré og skóga í Norður-Ameríku, hlutverk þeirra í vist- kerfinu og áhrif þeirra á líf manna og dýra. Þýðandi: Þórhallur Guttormsson. 16.40 Stuttmyndadagar í Reykjavík. Þáttur um stuttmynda- daga sem haldnir voru í Reykjavík í vor. Dagskrárgerð: Júlíus Kemp. Áður á dagskrá 14. nóvember. 17.40 Hugvekja. Flytjandi: Illugi Jökulsson rithöfundur. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Stundin okkar. Umsjón: Felix Bergsson og Gunnar Helga- son. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thorsteinsson. 18.30 Píla. Spuminga- og þrautaþáttur fyrir ungu kynslóðina. í Pílu mætast tveir bekkir 11 ára krakka og keppa í ýmsum þraut- um og eiga kost á glæsilegum verðlaunum. Umsjón: Eiríkur Guð- mundsson og Þórey Sigþórsdóttir. Dagskrárgerð: Guðrún Páls- dóttir. 19.00 Geinukipið Voyager. (Star Trek: Voyager) Bandarískur ævintýramyndaflokkur um margvísleg ævintýri sem gerast í fyrstu ferð geimskipsins Voyagers. Aðalhlutverk: Kate Mulgrew, Robert Beltran og Jennifer Lien. Þýðandi: Karl Jósafatsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Gambri, bjór og landi. Ný íslensk heimildarmynd. Um- sjón: Jón Ormur Ormsson. Framleiðandi: Samver. 21.10 Glermærin. (Glass Virgin) Bresk framhaldsmynd byggð á sögu eftir Catherine Cookson. Myndin gerist á síðari hluta 19. aldar og segir frá ungri stúlku, sem elst upp við mikið ríkidæmi, en kemst að því þegar hún er orðin gjafvaxta að faðir hennar er ekki allur þar sem hann er séður. Leikstjóri er Sarah Hellings og aðalhlutverk leika Nigel Havers, Emily Mortimer, Brendan Coyle og Christine Kavanagh. Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir. 22.05 Helgarsportið. 22.25 Hljómkviða í ágúst. (Rhapsody in August) Japönsk bíó- mynd frá 1991 um sárar minningar gamaUar konu sem upplifði kjamorkusprenginguna í Nagasaki. Leikstjóri er Akira Kurosawa og aðalhlutverk leika Sachiko Murase, Hidetaka Yoshioka, Ri- chard Gere og Hisaki Igawa. Þýðandi: Ömólfur Ámason. 00.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. MÁNUDAGUR 27. NÓVEMBER 16.35 Helgarsportið. Endursýndur þáttur frá sunnudagskvöldi. 17.00 Fréttir. 17.05 Leiðarljós. (Guiding Light) Bandarískur myndaflokkur. Þýðandi: Reynir Harðarson. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Þytur í laufi. (Wind in the Willows) Breskur brúðumynda- flokkur eftir frægu ævintýri Kenneths Grahames. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. Leikraddir: Ari Matthíasson og Þorsteinn Bach- mann. 18.30 Fiölskyldan á Fiðrildaey. (Butterfly Island) Ástralskur myndaflokkur um ævintýri nokkurra barna í Suðurhöfum. Þýð- andi: Ýrr Bertelsdóttir. 18.55 Kyndugir klerkar. (Father Ted Crilly) Breskur mynda- flokkur í léttum dúr um þrjá skringilega klerka og ráðskonu þeirra á eyju undan vesturströnd írlands. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. 19.30 Dagsljós. 20.00 Fréttir og veður. 20.40 Dagsljós. Framhald. 21.00 Einkalif plantna. 3. Blómgun. (The Private Life of Plants) Breskur heimildarmyndaflokkur um jurtaríkið og undur þess eft- ir hinn kunna sjónvarpsmann David Attenborough. Þýðandi og þulur: Óskar Ingimarsson. 22.00 Hugur og hjarta. (Hearts and Minds) Breskur mynda- flokkur um nýútskrifaðan kennara sem ræður sig til starfa í gagnfræðaskóla í Liverpool. Leikstjóri: Stephen Whittaker. Aðal- hlutverk: Christopher Eccleston, David Harewood og Lynda Ste- adman. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 23.00 Ellefufréttir og Evrópubolti. 23.20 Dagskrárlok. Stöð 2 LAUGARDAGUR 25. NÓVEMBER 09.00 Með Afa. 11.35 Mollý. Nú verður sýndur fyrsti þátturinn úr vönduðum myndaflokki um Mollý litlu sem er þrettán ára og á erfitt með að sætta sig við skilnað foreldra sinna. Hún flýr því að heiman og ratar í ýmis ævintýri. Þættirnir verða vikulega á dagskrá Stöðvar 2. 12.00 Sjónvarpsmarkaðurinn. 12.30 Að hætti Sigga Hall. Endursýndur þáttur frá síðastliðnu mánudagskvöldi. 13.00 Fiskur án reiðhjóls. Þátturinn var áður á dagskrá siðast- liðið miðvikudagskvöld. 13.20 Ótemjan. (Untaimed: Retum to Snowy River). Jim Craig er kominn aftur til Snowy River eftir að hafa verið í burtu í þrjú ár. Nú krefst hann þess sem honum ber og reynir að endurnýja kynni sín við Jessicu Harrison. En það em ekki allir jafn ánægðir með að sjá Jim aftur. 15.00 3 BÍÓ - Vetur konungur. (Father Frost). Sannkölluð ævin- týramynd fyrir alla fjölskylduna um stúlku sem leitar að hinni einu sönnu ást. Dag nokkurn hittir hún ívar, prins drauma sinna. En drambsemi hans og hégómagimi verða til þess að álfur legg- ur svo á að hann verði að hálfum manni og hálfum bimi. Þá koma nomin Baba Yaga og ræningjamir til sögunnar og nú er bara að sjá hvort ívar geti tamið sér hógværð og lítillæti til að losna úr álögunum. Lokasýning. 16.25 Andrés önd og Mikld mús. 17.00 Oprah Winfrey. 17.45 Popp og kók. 18.40 NBA-molar. 19.1919:19. 20.00 Bingó Lottó. 21.05 Vinir (Friends). 21.40 Skyttumar þrjár. (The Three Muskiteers). Við fmmsýn- um nú þriggja stjörnu skemmtun frá Disney-félaginu. Hér segir frá hugrokkum skylmingahetjum við hirð konungsins sem lenda í hinum ýmsu ævintýmm. Myndin er gerð eftir klassískri sögu Alexanders Dumas. Hér er blandað saman gríni og spennu í mynd sem fékk frábæra aðsókn í kvikmyndahúsum og góða dóma gagnrýnenda um allan heim. Aðalhlutverk: Charlie Sheen, Kiefer Sutherland, Chris O'Donnell, Oliver Platt, Rebecca De Mornay. 1993. Bönnuð bömum. 23.30 Svik. (Frauds). Poppstjarnan Phil Collins sýnir hér eftir- minnilegan leik í hlutverki rannsóknarmanns tryggingasvika sem gleðst yfir ófömm annarra. Hann reynir að kúga ung hjón sem hafa gerst lítillega brotleg. Málið fer rækilega úr böndunum en ungu hjónin neyðast til að láta hart mæta hörðu. Aðalhlut- verk: Phil Collins , Hugo Weaving, Josephine Bymes. Leikstjóri: Stephan Eliiott. 1992. Bönnuð böraum. 01.05 Á réttu augnabliki. (Public Eye). Ljósmyndarinn Leon Bemstein hefur næmt auga fyrir listrænni hlið sorans í undir- heimum borgarinnar og er alltaf fyrstur á vettvang þegar eitt- hvað er að gerast. Þegar hann kynnist Kay Levitz, viðkvæmum eiganda næturklúbbs í borginni, kemst Leon á snoðir um alvar- legt hneykslismál sem teygir anga sína til valdamestu embætta Bandaríkjanna. í aðalhlutverkum em Joe Pesci, Barbara Hershey og Stanley Tucci. Leikstjóri er Howard Franklin. 1992. Strang- lega bönnuð bömum. Lokasýning. 02.40 Hasar í Harlem. (A Rage in Harlem). Hasarmynd á léttu nótunum um hina íðilfögm Imabelle sem kemur til Harlem og ætlar að láta lítið fyrir sér fara um tíma enda hefur hún í fómm sínum gullfarm sem hún rændi af Slim og félögum hans í Miss- issippi. En í Harlem ægir saman alls konar lýð og þar er enginn óhultur sem hefur fullar hendur fjár. Aðalhlutverk: Forest Whita- ker, Gregory Hines, Robin Givens og Danny Glover. 1991. Stranglega bönnuð bömum. Lokasýning. 04.25 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 26. NÓVEMBER 09.00 Myrkfælnu draugamir. 09.15 ÍVaUaþorpL 09.20 Sögur úr biblíunni. 09.45 í EtUborg. 10.10 Himlnn og Jörð og allt þar á milli. íslenskur þáttur fyrir fróðleiksfúsa krakka. Við sjáum nýjar hliðar á óvenjulegum og Stöð 2 sunnudagur kl. 21.00: Víðfrægir þætti um sögu Bítlanna Stöð 2 sýnir nú í þremur hlutum sex klukku- stunda langa dag- skrá um sögu Bítl- anna og er annar hlutinn sýndur á sunnudags- kvöldið en þriðji og síðasti hlutinn birt- ist á mánudagskvöld eftir. Þættirnir eru taldir eitt merkasta og best gerða sjónvarpsefni sem fram hefur komið í mörg ár. Hér segja hinir þrír eftirlifandi Bítlar sögu hljómsveitarinnar allt frá stofnun hennar í Liverpool árið 1961 og þar til þeir fólagar slitu samstarfi árið 1970. Sýndar eru áður óbirtar myndir úr einkasafni Bitlanna auk þess sem gömlum sjónvarpsviðtölum og kvikmyndum er endurraðað með þeim árangri að við sjáum upphaf hljómsveitarinnar í alveg nýju sam- hengi. venjulegum fyrirbærum. Fluttar verða fréttir fyrir unga. fólkið, trúðurinn Barbara veltir fyrir sér heimspekilegum spurningum og sitthvað fleira verður sér til gamans gert. Margrét Örnólfs- dóttir hefur umsjón með þættinum en Kristján Friðriksson sér um dagskrárgerð. 10.30 Snar og snöggur. Teiknimynd með íslensku tali um íkorn- ana tvo sem allir ættu að þekkja úr blöðunum um Andrés önd og félaga. Þættimir eru frá Walt Disney. 10.55 Ungir eldhugar. 11.10 Brakúla greifi. 11.35 Listaspegill. Tónlistarleikhús æskunnar hefur hlotið mikið lof fyrir uppsetningu sína á verkinu Pendragon sem er byggt á breskum þjóðsögum. Við kynnumst þeim töfrum sem gera sýn- ingu unga fólksins einstaka og sjáum frá sýningu flokksins í Ed- inborg þar sem Edward prins var meðal gesta. 12.00 Handlaginn heimilisfaðir. (Home Improvement). 12.00 ísland í dag. Það besta af íslandi í dag úr fréttaþættinum 19:19. 13.00 íþróttir á sunnudegi. 16.00 DHL-deildin. Bein útsending. Nú hefst bein útsending frá völdum leik í 15. umferð DHL-deildarinnar í körfuknattleik. 18.00 ísviðsljósinu. (Entertainment Tonight). 18.45 Mörk dagsins. 19.19 19:19. 20.05 Cbicago-sjúkrahúsið. (Chicago Hope). 21.00 Saga bítlanna H. The Beatles Anthology n. Við sjáum nú annan hluta af þremur í stórfróðlegri heimildarmynd um Bítlana. Þrír eftirlifandi meðlimir hljómsveitarinnar segja sögu hennar frá sínum sjónarhól og ýmislegt kemur fram sem ekki var áður vit- að. Þriðji og síðasti hlutinn er á dagskrá annað kvöld. 22.40 60 mínútur. 23.30 Ekki krónu virði. (Uneasy Lies the Crown). Rannsóknar- lögreglumaðurinn Columbo er kallaður á vettvang þegar leikar- inn Adam Evans finnst látinn í bíl sínum en talið er að hann hafi fengið hjartaáfall og ekið fram af hömrum. Málið breytist hins vegar í morðrannsókn þegar í ljós kemur að Adam hafi látist af of stórum skammti af hjartalyfi en leikarinn var fílhraustur mað- ur og hafði aldrei verið hjartveikur! Aðalhlutverk: Peter Falk. 1990. 01.05 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 27. NÓVEMBER 16.45 Nágrannar. 17.10 Glæstar vonir. 17.30 Regnboga Birta. 17.55 Umhverfis jörðina í 80 draumum. 18.20 Himinn og Jörð - og allt þar á milli. Endursýndur þáttur frá síðasta sunnudagsmorgni. 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.1919:19. 20.20 Eiríkur. 20.45 Að hætti Sigga Hall. Liflegur og safaríkur þáttur um allt sem lýtur að matargerð. Umsjón: Sigurður L. Hall. 21.15 Sekt og sakleysi. (Resonable Doubts). 22.05 Saga bítlanna HI. (The Beatles Anthology III) Þriðji og síðasti hluti nýrrar heimildarmyndar um Bítlana. 23.40 Örlagasaga Marinu. (Fatal Deception:Mrs Lee.) Morðið á John F. Kennedy Bandaríkjaforseta í nóvember árið 1963 var mikið áfall fyrir bandarisku þjóðina sem missti þar sína helstu von. En vonbrigðin urðu engu minni fyrir Marinu Oswald, eigin- konu morðingjans, og hjá henni var martröðin rétt að hefjast. Aðalhlutverk: Helena Bonham Carter og Robert Picardo. 1993. Bönnuð bömum. 01.10 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 4. NÓVEMBER 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Valdimar Hreiðarsson flytur. Snemma á laugardagsmorgni. 8.00 Fréttir. 8.07 Snemma á laug- ardagsmorgni heldur áfram. 9.00 Fréttir. 9.03 Út um græna grundu. Þáttur um náttúruna, umhverfið og ferðamál. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Með morgunkaffinu. Tónlist úr íslenskum kvikmyndum: Punktur, punktur, komma strik, Eins og skepnan deyr, Kúrekar norðursins og Okkar á milli. 11.00 í viku- lokin. Umsjón: Þröstur Haraldsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Söngvar Sigfúsar. Frá tónleikum í Listasafni Kópavogs, Gerðarsafni, í til- efni 75 ára afmælis Sigfúsar Halldórssonar tónskálds. Síðari hluti. 15.00 Strengir. Af tónlist heima og heiman. Umsjón: Trausti Þór Sverrisson. 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál. Gunn- laugur Ingólfsson flytur þáttinn. (Endurflutt sunnudagskvöld kl. 19.38). 16.20 Ný tónlistarhljóðrit. Umsjón: Guðmundur Emilsson. 16.55 . ..ég er Músíkus.". Dagskrá um Wolfgang Amadeus Mozart með tónlist, sem hljóðrituð var á tónleikum á Mozarthá- tíðinni í Salzburg í ár, lestri úr sendibréfum og ljóðum úr ýmsum áttum. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Óperukvöld Útvarps- ins. Bein útsending frá Max-Joseph salnum í Munchen. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins: Guðmundur Ingi Leifsson flytur. 22.30 Langt yfir skammt. Jón Hallur Stefánsson gluggar í drauma og vitranir skráðar af þremur konum;Helgu S. Bjamadóttur, Guðlaugu Benediktsdóttur og Mörtu Jónsdóttur. 23.00 Dustað af dansskónum. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. Konsert í a-moll ópus 54 fyrir píanó og hljómsveit eftir Robert Schumann. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. Veðurspá. SUNNUDAGUR 5. NÓVEMBER 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt: Séra Tómas Guðmundsson flyt- ur. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. Verk eftir Georg Friedrich Hándel. 9.00 Fréttir. 9.03 Stundarkom í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.20 Uglan hennar Mínervu. Náttúra og trú. Umsjón: Óskar Sigurðs- son. 11.00 Messa í Dómkirkjunni í Reykjavík. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir, auglýs- ingar og tónlist. 13.00 Rás eitt klukkan eitt. Umsjón: Ævar Kjart- ansson. 14.00 Leikrit mánaðarins: Corda Atlantica eða. Völuspá á hebresku Leikgerð Borgars Garðarssonar á tveimur smásögum Halldórs Laxness. 14.35 Á sunnudagsmiðdegi. Amarillis og Am- or ch’attendi? eftir Giulio Caccini. Lucretia, kantata eftir Georg Friedrich Hándel. 15.00 Þú, dýra list. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- Sjónvarpið laugard. kl. 23.25: Syndir föðurins Sjónvarpiö sýnir í kvöid bandarísku bíórayndina syndir fööurins sem fjallar um móður lögregluforingja sem deyr og grun sonarins um að hún hafi verið myrt. Sá grunur dregur athygli lög- regluforingjans að föður sínum og spurningunni hvort hann geti verið morðinginn. Leikstjóri er Beau Bridges og hann er jafnfram í aðalhlutverki. son. 16.90 Fréttir. 16.05 ísland og lífrænn landbúnaður. Heim- ilda- og viðtalsþáttur. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 17.00 Sunnudagstónleikar í umsjá Þorkels Sigurbjörnssonar. Frá tón- leikum Landsbergis-hjónanna frá Litháen í Sigurjónssafni 25. mars 1995.18.00 Ungt fólk og vísindi. Umsjón: Dagur Eggerts- son. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.38 íslenskt mál. Gunnlaugur Ingólfsson flytur þáttinn. (Áður á dagskrá í gærdag). 20.00 Hljómplöturabb. Þor- steins Hannessonar. 20.40 Þjóðarþel - Gylfaginning. Fyrsti hluti Snorra-Eddu. Endurtekinn sögulestur vikunnar. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins: Guðmundur Ingi Leifsson flytur. 22.30 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heimshornum. Um- sjón: Sigríður Stephensen. (Áður á dagskrá sl. miðvikudag). 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: Illugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Veðurspá. MÁNUDAGUR 27. NÓVEMBER 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Sjöfn Jóhannesdóttir flytur. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. - Stefanía Valgeirsdóttir. 7.30 Fréttayfirlit. 8.00 Fréttir. „Á níunda tímanum", Rás 1, Rás 2 og Fréttastofa Útvarps. 8.10 Hér og nú. 8.30 Fréttayfirlit. 8.31 Pist- ill. 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur áfram. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying og tónlist. Umsjón: Gestur Einar Jónas- son. (Frá Akureyri). 9.38 Segðu mér sögu, Skóladagar. eftir Stef- án Jónsson. Símon Jón Jóhannsson les (20:22). (Endurflutt kl. 19.40 í kvöld). 9.50 Morgunleikfimi. með Halldóru Bjömsdótt- ur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Tónstiginn. Umsjón: Trausti Þór Sverrisson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nær- mynd. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Sigríður Arnardóttir. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Endurflutt úr Hér og nú frá morgni). 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auð- lindin. Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og aug- lýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins. Fótatak í myrkri eftir Ebbu Haslund. Þýðing: Torfey Steinsdóttir. Leik- stjóri: Þráinn Bertelsson. Fyrsti þáttur af fimm. Leikendur: GuðrúnÁsmundsdóttir. og Gísli Rúnar Jónsson. 13.20 Stefnu- mót. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Út- varpssagan, ævisaga Árna Þórarinssonar. „Hjá vondu fólki“. Þorbergur Þórðarson skráði. Pétur Pétursson byrjar lesturinn. 14.30 Gengið á lagið. Þáttur um tónlistarmenn norðan heiða. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. (Endurflutt nk. miðvikudags- kvöld). 15.00 Fréttir. 15.03 Aldarlok. Umsjón: Jón Karl Helgason. (Endurflutt nk. fimmtudagskvöld). 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónlist á síðdegi. 17.00 Fréttir. 17.03 Bókaþel. Lesið úr nýj- um og nýútkomnum bókum. Umsjón: Anna Margrét Sigurðar- dóttir og. Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 17.30 Síðdegisþáttur Rás- ar 1. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir, Jóhanna Harðardóttir og Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.00 Fréttir. 18.03 Síðdegisþáttur Rásar 1. - heldur áfram. 18.35 Um daginn og veginn. 18.48 Dánarfregn- ir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veð- urfregnir. 19.40 Morgunsaga bamanna endurflutt. 20.00 Tónlist- arkvöld Útvarpsins - Evróputónleikar. Bein útsending frá tón- leikum í Útvarpssalnum í Lugano í Sviss. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins: Helgi Elíasson flytur. 22.20 Ungt fólk og vísindi. Umsjón: Dagur Eggertsson. (Áður á dagskrá í gærdag). 23.00 Samfélagið í nærmynd. Endurtekið efni úr þátt- um liðinnar viku. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónstiginn. Umsjón: Trausti Þór Sverrisson. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Næturút- varp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. LAUGARDAGUR 25. NÓVEMBER 8.00 Fréttir. 8.07 Morguntónar. 9.03 Laugardagslíf. 11.00-11.30: Ekki fréttaauki á laugardegi. Ekki fréttir rifjaðar upp og nýjum bætt við. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Á mörkunum. Umsjón: Hjörtur Howser. 14.00 Heimsendir. Umsjón: Jón Gnarr og Sigur- jón Kjanansson. 16.00 Fréttir. 16.05 Rokkland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 17.00 Með grátt í vöngum. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfréttir. 19.40 Ekki- fréttaauki frá morgni endurtekinn. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Vinsældalisti götunnar. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Næturvakt Rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. 24.00 Fréttir. 24.10 Næturvakt Rásar 2. - heldur áfram. 01.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morg- uns. Veðurspá. NÆTURÚTVARPIÐ. Næturtónar á samtengdum rásum til morguns: 02.00 Fréttir. 04.30 Veðurfregnir. 05.00 Frétt- ir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. SUNNUDAGUR 26. NÓVEMBER 08.00 Fréttir. 08.07 Morguntónar. 09.00 Fréttir. 09.03 Sunnu- dagsmorgunn með Svavari Gests. Sígild dægurlög, fróðleiksmol- ar, spurningaleikur og leitað fanga í segulbandasafni Útvarps- ins. 11.00 Urval dægurmálaútvarps liðinnar viku. 12.20 Hádegis- fréttir. 13.00 Umslagið. 14.00 Þriðji maðurinn. Umsjón: Ámi Þór- arinsson og Ingólfur Margeirsson. 15.00 Tónlistarkrossgátan. Umsjón: Jón Gröndal. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónlistarkrossgátan heldur áfram. 17.00 Tengja. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Ljúfir kvöldtónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Frá Hróarskelduhá- tíðinni. 23.00 Rokkland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. (End- urtekið frá laugardegi). 24.00 Fréttir. 24.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morguns: Veðurspá NÆTURÚTVARPIÐ. Næturtónar á samtengdum rásum til morg- uns: 02.00 Fréttir. 04.30 Veðurfregnir. 05.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. MÁNUDAGUR 27. NÓVEMBER 6.00 Fréttir. 6.05 Morgunútvarpið. - Jóhannes Bjarni Guðmunds- son. leikur músík fyrir alla. 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Fréttir. Morgunútvarpið. - Leifur Hauksson og Jóhannes Bjarni Guð- mundsson. 7.30 Fréttayfirlit. 8.00 Fréttir. „Á níunda tímanum" með Rás 1 og Fréttastofu. Útvarps:. 8.10 Hér og nú. 8.30 Frótta- yfirlit. 8.31 Pistill. 8.35 Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Lísu- hóll. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. Tónlistarmaður dagsins kynnir uppáhaldslögin sín. 10.40 íþróttir: íþróttadeildin mætir með nýj- ustu. fréttir úr íþróttaheiminum. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádeg- isfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. Tónlistarmaður dagsins kynnir uppáhaldslögin sín. 14.03 Ókind- in. Umsjón: Ævar Öm Jósepsson. Tónlistarmaður dagsins kynnir uppáhaldslögin sín. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá: Dægurmálaút- varp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins,. Anna Kristine Magnúsdóttir, Kristin Ólafsdóttir, Sigurður G. Tómasson, Vilborg Davíðsdóttir, Þorsteinn G. Gunnarsson og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál. 17.00 Fréttir. - Ekki fréttir: Hauk- ur Hauksson flytur. - Dagskrá. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Héraðsfréttablöðin. Fréttaritar- ar Útvarps líta í blöð fyrir norðan, sunnan, vestan og austan. Síminn er 568 60 90.19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir endur- fluttar. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Ljúfir kvöldtónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Blúsþáttur. Umsjón: Pétur Tyrfingsson. 24.00 Fréttir. 24.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Nætur- tónar á samtengdum rásum til morguns:. Veðurspá. NÆTURÚT- VARPIÐ. Næturtónar á samtengdum rásum til morguns: 02.00 Fréttir. 04.30 Veðurfregnir. 05.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 06.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2. Útvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.