Dagur - 13.01.1996, Blaðsíða 16

Dagur - 13.01.1996, Blaðsíða 16
16 - DAGUR - Laugardagur 13. janúar 1996 Húsnæði óskast 32 ára karlmaöur, reglusamur og skilvís óskar eftir lítllli íbúð á leigu, ca. frá miðjum febrúar. Vinsamlega hringiö í Harald í síma 562 1782.______________________ Reyklaus og reglusamur einstak- lingur óskar eftir 3ja herb. íbúð sem fyrst. Skilvísum greiöslum heitið. Uppl. í síma 462 7911 eftir kl. 20 og um helgina._________________ Þriggja manna fjölskylda óskar eft- Ir aö leigja 4-5 herb. íbúð í raðhúsi eða einbýlishús, helst með bílskúr. Svör óskast I síma 461 1285 eftir kl. 19 á kvöldin. Húsnæöi til sölu Til sölu endaraðhús á einni hæð á Akureyri, 135 fm. m/bílskúr. Skuldiaus eign. Uppl. í síma 581 2454.___ 3ja herb. íbúð á jarðhæö við Tjarn- arlund til sölu. Uppl. í síma 462 6432 eftir kl. 17 og um helgar. Fatnaður Max kuldagallar á alla fjölskylduna. Hagstætt verð. Einnig aðrar geröir. Sandfell hf., Laufásgötu, sími 462 6120. Oplð virka daga frá kl. 8-12 og 13- 17. Nuddstofa Ingu Höfum aukiö þjónustuna og bætt vlð nuddara. Viö bjóöum morgun-, dag- og kvöld- tíma, einnig laugardaga frá kl. 10- 16. Sjúkranudd - slökunarnudd. Acupuncture - Cellulitenudd (appels- Tnuhúö). Svæðanudd og fleira. Trimmform (vöðvaþjálfun, appels- Tnuhúö) og okkar frábæra japanska baðhús sem er jafnt fyrir einstak- linga og hópa. Vatnsgufa og pottur á staönum. Nuddstofa Ingu, KA-heimilinu, slmi 462 6268. Farsfmi Til sölu nýr, ónotaður Sony GSM farsími. Eins árs ábyrgð. Selst ódýrt. Uppl. í síma 462 6688 eftir kl. 18. Orlofshús Orlofshúsin Hrísum. Við hjá orlofshúsunum HrTsum, Eyjafjaröarsveit bjóðum fjölskyldur, fyrirtæki og félög velkomin. Húsin eru rúmgóö og björt meö öll- um þægindum. Þá er á staðnum 50 manna salur, tilvalinn til hvers kyns mannfagnað- ar, billjardstofa og borðtennisað- staða. Einnig höfum við íbúö á Akureyri og bíla til leigu, bæöi á Akureyri og t Reykjavík, til lengri eða skemmri tíma. Uppl. T sTmum 463 1305 og 896 6047. GENGIÐ Gengisskráning nr. 8 12. janúar1996 Kaup Sala Dollari 63,86000 67,26000 Sterlingspund 98,40300 103,80300 Kanadadollar 46,54400 49,74400 Dönsk kr. 11,43330 12,07330 Norsk kr. 10,04150 10,64150 Sænsk kr. 9,65500 10,19500 Finnskt mark 14,59640 15,45640 Franskur tranki 12,86930 13,62930 Belg. franki 2,13600 2,28600 Svissneskur franki 54,87330 57,91330 Hollenskt gyllini 39,44570 41,74570 Þýskt mark 44,28830 46,62830 ítölsk líra 0,04029 0,04289 Austurr. sch. 6,27390 6,65390 Port. escudo 0,42450 0,45150 Spá. peseti 0,52370 0,55770 Japanskt yen 0,60161 0,64561 írskt pund 101,49400 107,89400 Gæludýr 2 kettllngar fást gefins á góð helmlli. Kassavanir og mjög fallegir. Uppl. í slma 462 4852. Atvinna í boði Kjötiönaðarmenn! Fjallalamb hf., Kópaskeri, vantar kjötiðnaðarmann. Starfið felst í verkstjórn og úr- vinnslu á lambakjöti í alhliða kjö- tvinnslu. Góðir tekjumöguleikar. Uppl. í síma 465 2140. Fjallalamb hf. Atvinna óskast Múrarar, múrarar! 25 ára duglegur og vandvirkur múr- ari óskar eftir vinnu. Uppl. í síma 896 0051. Búvélar Til sölu Zetor 4x4 árg. '85, 70 hestafla. Welger RP 12 rúllubindivél árg. ’91. Silo rúllupökkunarvél árg. ’91. Vélar í toppstandi. Uppl. T sTma 463 1388 eftir kl. 20. Kvígur Vel ættuð kvíga til sölu. Burðartími 20. febrúar. Uppl. T síma 466 1983. Reikinámkskelð. I. og II. stig 3.-4. febrúar. III. stlg 2. febrúar. Uppl. T síma 462 3293, Akureyri og 562 3677, Reykjavík. Bergur Björnsson, reiklmeistarl. Hákarl! Hákarl! Hákarl til sölu í Einholti 26. Uppl. T síma 462 4847 eftir kl. 18 og um helgar. eftir Tennessee Williams Teater og Dans i Norden veitti íerðastyrk vegna komu leikmynda- hönnuðar til Leikfélags Akureyrar. Sýningar klukkan 20.30 laugardaginn 13. janúar föstudaginn 19. janúar laugardaginn 20. janúar Miðasalan er lopin daglega kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýningu. Símsvari tekur við miðapöntunum allan sólarhringinn. Greiðslukortaþjónusta. SÍMI 462 1400 iwiaMyrw 15 JlíIQUílffl R! I Q WJBÍRRII L«lí5*l 3! S í i JSljlta ív.Pil LEIKFÉLAG AKUREYRAR ökukcnnsU Kenni á Toyota Corolla Liftback. Tímar eftir samkomulagi. Útvega námsgögn. Hjálpa til við endurnýjunarpróf. Ingvar Björnsson, ökukennari frá KHÍ Akurgerði I I b, Akureyri Sími 462 5692, símboði 845 5172, farsími 855 0599. Bifreiðar Til sölu Monza árg. '87. Góöur bíll og mjög gott verð. Uppl. í síma 461 1726 og 462 4007. Bílar og búvélar Bílar-Búvélar árg. 1996. Suzukl Swift, verð frá 940 þús. Suzuki Baleno, verð frá 1.048 þús. Suzuki Vitara jeppi, verð frá 1.795 þús. Steyr 4WD dráttarvélar með mikl- um staðalbúnaöi og 3 ára ábyrgö. Verð 1.980 þús. BSA hf., Laufásgötu 9, síml 462 6300. Þjónusta Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rlmlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingemingar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Fjölhreinsun, heimasími 462 7078 og 853 9710. Ræstingar - hreingerningar. Fyrir einstaklinga og fyrirtæki. x Daglegar ræstingar. x Bónleysing. x Hreingerningar. x Bónun. x Gluggaþvottur. x „High speed” bónun. x Teppahreinsun. x Skrifstofutækjaþrif. x Sumarafleysingar. x Rimlagardínur. Securitas. Opið allan sólarhringinn s: 462 6261. Hreinsiö sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið, Tryggvabraut 22, sími 462 5055. Gistihúsið Flókagata nr. 1 gengið inn frá Snorrabraut Notaleg gisting á lágu verði miðsvæðis í Reykjavík. Eins til fjögurra manna herbergi m/handlaug, ísskáp, síma og sjónvarpi. Verið velkomin! Svanfríður Jónsdóttir Sími 552-1155 og 552-4647. Fax 562 0355 EcreArbíé FORSÝNINGAR Q 462 3500 FORSÝNINGAR UM HELGINA LAUGARDAG OG SUNNUDAG KL. 21.00 SEVEN Syndirnar eru sjö - Sjö leiðir til að deyja - Sjö ástæður til að sjá hana. Stranglega bönnuð innan16 ára Takmarkaður sætafjöldi FRUMSÝNING 26. JANÚAR ACE VENTURA 2 Gæludýraeinkaspæjarinn Ace Ventura er mættur aftur og náttúran hrópar og kallar. Þessi langruglaðasta mynd var sú langvinsælasta á árinu í Ameríku og það er ekkert skrítið enda er Jim Carrey engum líkur. Ace Ventura fær víðáttubrjálæði þegar hann heldur til Afríku til varnar dýrum í útrýmingarhættu. Heimskur, heimskari?! NEI! langruglaðastur! Laugardagur og sunnudagur: Kl. 21.00 og kl. 23.00 Ace Ventura 2 Mánudagur og þriðjudagur: Kl. 21.00 og kl. 23.00 Ace Ventura 2 COLDENEYE Hann er mættur aftur og er enn sem fyrr engum ö&rurn líkur. Þekktasti og vinsælasti njósnari heims, í bestu og stærstu Bond mynd allra tíma. Críbarleg átök, glœnýjar brellur, glcesikonur og rússnesk fúlmenni. Allt eins og þab á ab vera. Þú þekkir nafnib, þú þekkir númeriö. Pierce Brosnan er hinn nýi BOND... jAMES BOND Laugardagur og sunnudagur: Kl. 23.15 Goldeneye Mánudagur og þriðjudagur: Kl. 21.00 og 23.00 Goldeneye POCAHONTAS Hér er komið nýjasta undrið úr smiðju Disneys. Sagan segir frá mögnuðum ævintýrum indjánaprinsessunnar Þocahontas og enska landnemanum John Smith. Myndin er í fullri lengd og með íslensku tali en margir virtustu leikarar þjóðarinnar Ijá persónunum raddir sínar. Sunnudag kl. 3.00 Miðaverð kr. 550 HUNDALÍF Sunnudagur kl. 3.00 Miðaverð kr. 550 Móttaka smáauglýsinga er til kl. 11.00 f.h. daginn fyrir útgáfudag. í helgarblab tll kl. 14.00 fimmtudaga- TO* 462 4222

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.