Dagur - 13.01.1996, Blaðsíða 18

Dagur - 13.01.1996, Blaðsíða 18
n I .. CJI lí.'. !ul .. ROO I 18 - DAGUR - Laugardagur 13. janúar 1996 09.00 Morgunsjónvarp bamanna. 10.45 Hlé. 13.30 Syrpan. Endursýndur þáttur frá fimmtudegi. 14.00 Einn-x-tveb-. Endursýndur þáttur frá mánudegi. 14.50 Enska knattspyman. Bein útsending frá leik Tottenham og Manchester City. Lýsing: Bjarni Felixson. 16.50 íþróttaþátturinn. 1 þættinum verður sýnt beint frá leik Aftureldingar og KA í fyrstu deild karla á íslandsmótinu í handknattleik. Lýsing: Arnar Björnsson. 17.50 Táknmálsfréttir. MÁNUDAGUR 15. JANÚAR 16.35 Heigaraportið. Endursýndur þáttur frá sunnudags- kvöldi. 17.00 Fréttir. 17.05 Leiðarljós. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Köttur í krapinu. (Tom the Naughty Cat) Fræðandi teiknimyndaflokkur þar sem kötturinn Tumi og Stefán vinur hans huga að ýmsum úrlausnarefnum. Þýðandi: Ingólfur Kristjánsson. Leikraddir: Halla Margrét Jóhannesdóttir og Halldór Björnsson. 18.30 Fjölskyldan á Fiðriidaey. (Butterfly Island) Ástralsk- ur myndaflokkur um ævintýri nokkurra barna í Suðurhöfum. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. 18.55 Sókn í stöðutákn. (Keeping Up Appearances) Ný syrpa úr breskri gamanþáttaröð um raunir hinnar snobbuðu Hyacinthu Bucket. Aðalhlutverk leikur Patricia Routledge. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 19.30 Dagsijós. 20.00 Fréttir og veður. 20.40 Dagsljós. 21.00 Krókódíiaskór. (Crocodile Shoes) Breskur mynda- flokkur um ungan mann sem heldur til Lundúna til að gera það gott í tónlistarheiminum. Aðalhlutverk: Jimmy Nail og James Wilby. Þýðandi: Örnólfur Árnason. 22.00 Arfleifð Nóbels. 1. þáttur: Efnafræði. (The Nobel Leg- acy) Bandarískur heimildarmyndaflokkur um visindaafrek. Þýðandi: Jón O. Edwald. 23.00 EUefufréttir. 18.00 Ævintýri Tinna. Fangarnir í sólhofinu - Fyrri hluti. (Les aventures de Tintin) Franskur teiknimyndaflokkur um blaðamanninn knáa, Tinna, og hundinn hans, Tobba, sem rata í æsispennandi ævintýri um víða veröld. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. Leikraddir: Felbt Bergsson og Þorsteinn Bach- mann. Áður á dagskrá 1993. 18.30 Sterkasti maður heims. Þýðandi er Guðni Kolbeins- son og þulur Ingólfur Hannesson. 19.00 Strandverðir. (Baywatch V) Bandarískur myndaflokk- ui um ævintýri strandvarða í Kaliforníu. Aðalhlutverk: David Hasselhof, Pamela Anderson, Alexandra Paul, David Char- vet, Jeremy Jackson, Yasmine Bleeth og Jaason Simmons. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Enn ein stöðin. Góðkunningjar sjónvarpsáhorfenda, þeir Karl Ágúst Úlfsson, Pálmi Gestsson, Randver Þorláks- son, Sigurður Sigurjónsson og Örn Ámason, birtast aftur eft- ir langt hlé. Stjóm upptöku: Sigurður Snæberg Jónsson. 21.05 Hasar á heimavelli. (Grace under Fire II) Ný syrpa í bandariska gamanmyndaflokknum um Grace Kelly og hama- ganginn á heimili hennar. Aðalhlutverk: Brett Butler. Þýð- andi: Þorsteinn Þórhallsson. 21.35 Hrævareldur. (Foxfire) Bandarísk bíómynd frá 1987 um roskna konu sem neitar að yfirgefa heimili sitt í Appalac- hia-fjöllum þar sem hún býr með vofu mannsins síns. Leik- stjóri: Judd Taylor. Aðalhlutverk: Jessica Tandy, Hume Cronyn og John Denver. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. 23.15 Simboðmn. (Telefon) Bandarísk spennumynd frá 1977. Rússneskur njósnari er sendur til Bandaríkjanna tU að reyna að koma í veg fyrir að svikari vinni þar griðarleg skemmdarverk. Leikstjóri er Dan Siegel og aðalhlutverk leUta Charles Bronson, Lee Remick, Donald Pleasance og Patrick Magee. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. Kvikmyndaeftirlit ríkisins telur myndlna ekki hæfa áhorfendum yngri en 16 ára. 01.00 Útvarpsfréttir í dagskráriok. SUNNUDAGUR14. JANÚAR 09.00 Morgunsjónvarp bamanna. 10.35 Morgunbíó. Einu sinni var... (Once Upon a Time) Þrjár norskar teiknimyndir byggðar á þjóðsögum úr safni Asbjomsens og Moes. Sögumar heita Bræðumir og tröUin í Heiðdalaskógi, Þrjár sítrónur og Tólf vUltar endur. Leikraddir: Björk Jakobsdóttir, Magnús Ólafsson og Stefán Karl Stefáns- son. 11.35 Hlé. 15.00 The Band. (The Band - The Authorized Documentaiy) Kanadísk heimUdarmynd um hljómsveitina The Band. Rætt er við NeU Young, Bob Dylan, Van Morrison, Joni Mitchell, Eric Clapton, Martin Scorsese og fleiri. Þýðandi: Gunnar Þor- steinsson. 16.10 Liðagigt. (Nature of Things: Arthritis - Lives Out of Joint) Kanadisk heimUdarmynd þar sem sjónvarpsmaðurinn góðkunni, David Suzuki, fjaUar um hðagigt. Þýðandi: Jón D. Þorsteinsson. 17.00 Þegar allt gekk af Kröflunum... Þáttur um hina myndrænu og mögnuðu Kröfluelda með eldgosum og jarð- skjálftum 1975-84 og póUtísk átök sem tengdust þeim. Eld- arnir hófust fyrir réttum tuttugu ámm og dýpkuðu skilning jarðfræðinga og hleyptu hita í deUur stjórnmálamanná, sem náðu hámarki í sjóðheitum sjónvarpsþætti með VUmundi GyUasyni og Jóni G. Sólnes vorið 1978. Umsjón: Ómar Ragn- arsson. Áður sýnt 20. desember. 17.40 Hugvekja. Flytjandi: Kristin Bögeskov djákni. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Stundin okkar. Umsjón: Felix Bergsson og Gunnar Helgason. Dagskrárgerð: Ragnheiður Thorsteinsson. 18.30 Píla. Spuminga- og þrautaþáttur fyrir ungu kynslóð- ina. í PUu mætast tveir bekkir 11 ára krakka og keppa í ýms- um þrautum og eiga kost á glæsUegum verðlaunum. Umsjón: Eiríkur Guðmundsson og Þórey Sigþórsdóttir. Dagskrárgerð: Guðrún Pálsdóttir. 19.00 Geimskipið Voyager. (Star Trek: Voyager) Bandarísk- ur ævintýramyndaflokkur um margvísleg ævintýri sem ger- ast í fyrstu ferð geimskipsins Voyagers. Aðalhlutverk: Kate Mulgrew, Robert Beltran og Jennifer Lien. Þýðandi: Karl Jós- afatsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Eftir Qóðið. Ný mynd um samfélagið á Súðavík og áhrif og afleiðingar hamfaranna fyrir ári á byggð og mannlíf. Dagskrárgerð: Steinþór Birgisson. 21.15 Handbók fyrir handalausa. (Handbok for handlösa) Sænskur myndaflokkur frá 1994 um stúUm sem missir for- eldra sína í bflslysi og aðra höndina að auki, og þarf að tak- ast á við Ufið við breyttar aðstæður. Aðalhlutverk leika Anna WaUberg, Puck AhlseU og Ing-Marie Carlsson. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. 22.05 Helgarsportið. Umsjón: Arnar Björnsson. 22.30 Ást í meinum. (A VUlage Affair) Bresk sjónvarpsmynd byggð á metsölubók sem Joanna TroUope skrifaði um ástar- samband sem setur aUt á annan endann í annars friðsælu þorpi. Leikstjóri er Moira Armstrong og aðalhlutverk leflta Sophie Ward, Kerry Fox og Nathaniel Parker. Þýðandi: Ást- hfldur Sveinsdóttir. 00.10 Útvarpsfréttir og dagskrárlok. 23.15 Einn-x-tveir. í þættinum er sýnt úr leikjum síðustu umferðar í ensku knattspyrnunni, sagðar fréttir af fótbolta- köppum og einnig spá giskari vikunnar og íþróttafréttamað- ur í leiki komandi helgar. Þátturinn verður endursýndur á undan ensku knattspyrnunni á laugardag. Umsjón: Ingólfur Hannesson. 23.55 Dagskrárlok. Stöð 2 LAUGARDAGUR 13. JANÚAR 09.00 Með Afa. 10.15 Hrói höttur. (Young Robin Hood) Spennandi teUrni- myndaflokkur um þjóðsagnapersónuna Hróa hött og félaga hans. 10.40 í Eðlubæ. 11.00 Sögur úr Andabæ. 11.25 Borgin min. 11.35 Moilý. 12.00 Sjónvarpsmarkaðurinn. 12.30 Núlim(e). 13.00 Leiðin til Rió. (Road to Rio) Þriggja stjömu gaman- mynd frá 1947 með Bing Crosby og Bob Hope í aðalhlutverk- um. Þeir leika tónflstarmenn sem reyna að bjarga ungri konu úr klóm kerlu nokkurrar sem svífst einskis tU að halda henni undir verndarvæng sínum. Eins og við er að búast þá taka þeir félagar lagið í myndinni og það gera einnig hinar víð- frægu Andrews-systur. LeUtstjóri er Norman Z. McLeod. 15.00 3-BÍÓ - Johnny and the Dead. 16.35 Andrés önd og Mikki mús. 17.00 Ophrah Winfrey. 17.45 Popp og kók. 18.40 NBA moiar. 19.1919.19. 20.00 Morðgáta. (Murder She Wrote). 20.55 Blaðið. (The Paper) Bráðskemmtileg mynd um einn sólarhring í Ufi ritstjóra og blaðamanna á dagblaði í New York. Við kynnumst einkaflfi aðalpersónanna en fyrst og fremst þvi ægUega álagi sem fylgir starfinu og siðferðflegum spumingum sem kvikna. Blaðamennirnir leita sannleUtans en prenta síðan það sem þeir komast upp með að prenta. Mottóið er að láta sannleikann aldrei standa í vegi fyrir góðri frétt. Og nú hafa þessir blaðamenn einmitt komist á snoðir um stórfrétt sem gæti selt blaðið svo um munar. Aðalhlut- verk: Michael Keaton, Glenn Close, Marisa Tomei, Randy Qu- aid og Robert Duvall. LeUtstjóri: Ron Howard. Myndin var gerð árið 1994 og um tónUstina sér enginn annar en Rany Newman. 22.45 Eiturnaðran. (Praying Mantis) Linda CrandaU er geð- veikur raðmorðingi sem hefur myrt fimm eiginmenn sína á brúðkaupsnóttinni. Hún hefur mikið dálæti á tflhugaUfinu en getur ekki horfst í augu við hjónabandið. Þegar Linda flyst tU smábæjar nokkurs verður bóksaUnn þar, Don McAlUster yfir sig ástfanginn af henni. Hann veit hins vegar ekki hvað kann að bíða hans ef hann gerist of djarfur og ber upp bónorðið. Þetta er hröð spennumynd frá 1993 með Jane Seymour, Barry Bostwick, Frances Fisher og Chad AUen í aðalhlutverk- um. Leikstjóri er James Keach. Bönnuð bömum. 00.15 Hinir ástlausu. (The Loveless) AthygUsverð mynd um mótorhjólagengi sem dvelst um stuttan tíma í smábæ í Suð- urríkjunum áður en haldið er í kappakstur í Daytona. Athygl- isverðar persónur koma við sögu en myndmáflð sjálft leikur stærsta hlutverkið og eru sumar senurnar mjög ljóðrænar og eftirminnilegar. Maltin gefur tvær og hálfa stjörnu. Leikstjór- ar: Kathryn Bigelow og Monty Montgomery. AðaUflutverk: Don Ferguson, WUlem Dafoe, Marin Kanter og Robert Gord- on. 1983. 01.45 Erfiðlr tímar. (Hard Times ) Þriggja stjörnu mynd frá 1975 með gömlu stjörnunum Charles Bronson og James Co- bum. Myndin gerist í kreppunni mfldu þegar menn þurftu að gera fleira en gott þótti tU að bjarga sér. Bronson leUtur hnefaleikarann Chaney sem neyðist tU að taka þátt í ólög- legri keppni sem vafasamir aðUar standa fyrir. Hann ætlar að vinna einn stóran sigur og hætta síðan. En óvæntir atburðir flækja söguna og Chaney verður að halda áfram að berjast. Leikstjóri: Walter HUl. Bönnuð bömum. 03.15 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 14. JANÚAR 09.00 Bamaefni. 12.00 Uppgjör. (Tidy Endings) 13.00 íþróttir á sunnudegi. 16.00 Undanúrsllt i Bikarkeppni KSÍ. 18.00 í sviðsljóslnu. (Entertainment Tonight). 18.45 Mörk dagsins. 19.1919.19. 20.00 Chicago sjúkrahúsið. (Chicago Hope). 20.55 Utangátta. (Misplaced). 22.30 60 minútur. (60 Minutes). 23.20 Lögregluforingbm Jack Frost 9. (A Touch of Frost 9) Jack Frost gflmir við spennandi sakamál í þessari nýju bresku sjónvarpsmynd óg að þessu sinni er það morðmál sem á hug hans aUan. Ung stúlka hvarf frá heimiU sínu og mikU leit er hafin að þeim sem sá hana síðast á lifi. Það reyn- ist vera ungur maður með Downs-heUkenni en Frost trúir ekki að hann hafi verið valdur að hvarfi stúlkunnar. David Ja- son fer sem fyrr með hlutverk lögregluforingjans Jacks Frost. Bönnuð bömum. 01.05 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR15. JANÚAR 16.45 Nágrannar. 17.10 Glæstar vonir. 17.30 Regnboga Birta. 17.55 Stórfiskaleikur. 18.20 Himinnog jörð (e). 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.1919:19. 20.15 Eirikur. 20.40 Neyðarlínan. (Rescue 911). 21.30 Sekt og sakleysi. (Reasonable Doubt). 22.20 Engir englar. (FaUenAngles). 22.55 Lifverðir. (Bodyguards) 1 þessari athygUsverðu heim- ildarmynd fylgjumst við með 22 körlum og konum sem fara á vUcunámskeið fyrir verðandi Ufverði og greiða það dýrum dómi. Þau verða að þola mikið Ukamlegt erfiði, andlegar þrautir og stundum algjöra niðurlægingu. Hér er enga misk- unn að finna og menn eru pískaðir áfram þótt þeir séu að bugast. Sumir komast aUa leið og ljúka prófi sem lífverðir en aðrir forða sér á miðju námskeiði með skottið á mUU lapp- anna. 23.45 f þokumistri. (Gorillas in the Mist) Sigourney Weaver er í hlutverki mannfræðingsins Diane Fossey sem helgaði Uf sitt baráttunni fyrir verndun fjaUagóriUunnar. Það var árið 1966 sem Fossey var faflð að rannsaka górUlumar í Mið-Afr- . Utu sem áttu mjög undir högg að sækja. Hún lenti upp á kant við stjómvöld í Rúanda og mætti mikilU andúð skógardverga sem högnuðust á þvi að feUa górUlur og selja minjagripi úr landi. Maltin gefur þrjár stjörnur. Aðalhlutverk: Sigourney Weaver og Bryan Brown. LeUtstjóri: Michael Apted. 1988. Lokasýning. 01.50 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 13. JANÚAR 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Bryndís MaUa EUdóttir flyt- ur. Snemma á laugardagsmorgni. Þulur velur og kynnir tón- Ust. 8.00 Fréttir. 8.07 Snemma á laugardagsmorgni heldur áfram. 8.50 Ljóð dagsins. 9.00 Fréttir. 9.03 Út um græna gmndu. Þáttur um náttúmna, umhverfið og ferðamál. Um- sjón: Steinunn Harðardóttir. (Endurflutt annað kvöld kl. 19.50). 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Rúmenía - ekki er aUt sem sýnist. „FugUnn slapp úr búrinu en flögrar vUltur í skóginum". Fyrsti þáttur af þremur. Umsjón: Sverrir Guð- jónsson. (Áður á dagskrá 27. desember sL). 11.00 f vUtulokin. Umsjón: Þröstur Haraldsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dag- skrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 „Central Park North" - Dagskrá í umsjá Ólafs Stephensens. 15.00 Strengir. Af tónUst heima og heiman. Umsjón: Trausti Þór Sverrisson. 16.00 Fréttir. 16.08 íslenskt mál. Guðrún Kvaran flytur þáttinn. (Endurflutt sunnudagskvöld kl. 19.40). 16.20 ísMús 1995. Tónleikar og tónflstarþættir Ríkisútvarpsins. Umsjón: Guðmundur EmUsson. 17.00 Endurflutt hádegisleik- rit Útvarpsleikhússins, Völundarhúsið eftir Siegfried Lenz. Þýðandi og leikstjóri: Bríet Héðinsdóttir. Leikendur: Krist- björg Kjeld, Guðrún Ásmundsdóttir, Bessi Bjarnason, Kristin Anna Þórarinsdóttir, Randver Þorláksson, Soffía Jakobsdóttir, Guðný Jónina Helgadóttir, Þómnn Magnea Magnúsdóttir, Jón Júlíusson, GísU Alfreðsson, Þómnn Sigurðardóttir, Brynja BenedUitsdóttir, GísU Rúnar Jónsson og Jón Gunnarsson. ( Fmmfl.árið 1980). 18.15 Standarðar og stél - tónUst á laugar- degi. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Ópemkvöld Út- varpsins. Bein útsending frá Metropolitanópemnni í New York. 23.30 Dustað af dansskónum. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum tU morg- uns. Veðurspá. SUNNUDAGUR 14. JANÚAR 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt: Séra Dalla Þórðardóttir pró- fastur á Miklabæ flytur. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. 8.50 Ljóð dagsins. 9.00 Fréttir. 9.03 Stundarkorn í dúr og moU. Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.20 Hver vakti Þymirós?. Farið í saumana á Grimms-ævin- týmm. Umsjón: Arthúr Björgvin BoUason: (Endurfluttur nk. miðvfltudagskvöld). 11.00 Messa í FeUa- og Hólakirkju. Séra Hreinn Hjartarson prédfltar. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tón- Ust. 13.00 Rás eitt klukkan eitt. Umsjón: Ævar Kjartansson. 14.00 Bróðurmorð I Dúkskoti. Síðari þáttur. Höfundur hand- rits og stjórnandi upptöku: Klemenz Jónsson. Tæknivinna: Hreinn Valdimarsson. Flytjendur: Hjörtur Pálsson, Þorsteinn Gunnarsson, Rúrik Haraldsson, Róbert Arnfinnsson, Margrét Guðmundsdóttir og Valgerður Dan. 15.00 Þú, dýra Ust. Um- sjón: PáU Heiðar Jónsson. (Endurflutt nk. þriðjudagskvöld kl. 20.00). 16.00 Fréttir. 16.08 Jarðhitinn - áhrif hans á land og þjóð. HeimUdarþáttur í umsjá Steinunnar Harðardóttur. 17.00 IsMús 1995. Tónleikar og tónflstarþættir Rikisútvarpsins. Umsjón: Guðmundur Emilsson. 18.00 Ungt fólk og vísindi. Umsjón: Dagur Eggertsson. (Endurflutt nk. þriðjudag kl. 15.03). 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 íslenskt mál. Guðrún Kvaran flytur þáttinn. (Áður á dagskrá í gærdag). 19.50 Út um græna gmndu. Þáttur um náttúmna, umhverfið og ferðamál. Um- sjón: Steinunn Harðardóttir. (Áður á dagskrá í gæimorgun). 20.40 Hljómplöturabb. Þorsteins Hannessonar. 21.20 Söngva -Borga. Saga eftir Jón Trausta. Sigríður Schiöth les fyrri lest- ur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins: HaUa Jónsdóttir flytur. 22.30 Til aUra átta. TónUst frá ýmsum heimshomum. Umsjón: Sigríður Stephensen. (Áður á dag- skrá sl. miðvikudag). 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: IUugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkorn í dúr og moU. Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum tU morg- uns. Veðurspá. MÁNUDAGUR16. JANÚAR 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Óskar Ingi Ingason flytur. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. - Stefanía Valgeirsdóttir. 7.30 FréttayfirUt. 8.00 Fréttir. „Á niunda timanum", Rás 1, Rás 2 og Fréttastofa Útvarps. 8.10 Hér og nú. 8.30 Fréttayfirlit. 8.31 PistiU. 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur áfram. 8.50 Ljóð dagsins. 9.00 Fréttir. 9.03 LaufskáUnn. Afþreying og tónlist. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Frá Akureyri). 9.38 Segðu mér sögu, Danni heimsmeistari. eftir Roald Dahl. Árni Árnason les þýðingu sína (8:24). (Endurflutt kl.19.40 í kvöld). 9.50 MorgunleUtfimi með HaUdóru Bjömsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Tónstiginn. Umsjón: Trausti Þór Sverrisson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Um- sjón: Ásgeir Eggertsson og Sigriður Amardóttir. 12.00 FréttayfirUt á hádegi. 12.01 Að utan. (Endurflutt úr Hér og nú frá morgni). 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Þáttur um sjávanitvegsmál. 12.57 Dánar- fregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit ÚtvarpsleUthúss- ins, Vægðarleysi, byggt á sögu eftir Patriciu Highsmith. Út- varpsleikgerð: Hans Dieter Schwarze. Þýðandi: EUsabet Snorradóttii. Leikstjóri: María Kristjánsdóttir. Fyrsti þáttur af tíu. Leikendur: Björn Ingi Hilmarsson, Guðrún Gísladóttir, Þóra FriðrUtsdóttir, Sigurþór Albert Heimisson, Stefán Jóns- son og Rúrik Haraldsson. 13.20 Stefnumót. Umsjón: Svan- hildur Jakobsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Hroki og hleypidómar eftir Jane Austen. Silja Aðalsteinsdóttir les þýðingu sína (10:29). 14.30 Gengið á lagið. Þáttur um tónhst- armenn norðan heiða: Daníel Þorsteinsson píanóleUtari og tónlistarkennari. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. (Endurflutt nk. miðvikudagskvöld). 15.00 Fréttir. 15.03 Aldarlok. FjaUað um nýja bók sænska rithöfundarins. Torgnys Lindgrens „Hummelhonung" eða Hunang randaflugunnar. Umsjón: Jór- unn Sigurðardóttir. (Endurfluttur nk. fimmtudagskvöld kl. 23.15). 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónlist á síðdegi. Verk eftir Antonín Dvorák. 17.00 Fréttir. 17.03 Þjóðarþel - Sagnfræði miðalda. Sigurgeir Steingrímsson les. (Endurflutt í kvöld kl. 22.30). 17.30 Tónaflóð. AlþýðutónUst úr ýmsum átt- um. 18.00 Fréttir. 18.03 Mál dagsins. Umsjón: Jón Ormur HaUdórsson. 18.20 KvUtsjá. Umsjón: HaUdóra Friðjónsdóttir. 18.35 Um daginn og veginn. Þórunn Sveinbjörnsdóttir for- maður Sóknar. talar. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt. 20.00 TónUstarkvöld Út- varpsins - EvróputónleUiar. Bein útsending frá tónleikum í Saarbrúcken í Þýskalandi. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsms: HaUa Jónsdóttir flytur. 22.30 Þjóðarþel - Sagn- fræði miðalda. Sigurgeir Steingrímsson les. (Áður á dagskrá fyrr í dag). 23.00 Samfélagið í nærmynd. Endurtekið efni úr þáttum Uðinnar vUtu. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónstiginn. Umsjón: Trausti Þór Sverrisson. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veður- spá. LAUGARDAGUR13. JANÚAR 8.00 Fréttir. 8.07 Morguntónar. 8.15 Bakvið GuUfoss. Menn- ingarþáttur barnanna. Umsjón: Harpa Arnardóttir og Erhng Jóhannesson. (Endurflutt af Rás 1). 9.03 LaugardagsUf. 11.00-11.30 Ekki fréttaauki á laugardegi. Ekki fréttir rifjaðar upp og nýjum bætt við. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Helgi og Vala laus á Rásinni. Um- sjón: Helgi Pétursson og Valgerður Matthiasdóttir. 15.00 Heimsendir. Umsjón: Jón Gnarr og Sigurjón Kjartansson. 17.00 Með grátt í vöngum. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfréttir. 19.40 Ekkifréttaauki frá morgni endurtekinn. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Vinsælda- listi götunnar. Umsjón: Ólafur PáU Gunnarsson. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Næturvakt Rásar 2. Umsjón: Ævar Öm Jósepsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Næturvakt Rásar 2. - heldur áfram. 01.00 Næturtónar á samtengdum rásum tU morguns. Veðurspá. NÆTURÚTVARPE. Næturtónar á sam- tengdum rásum tfl morguns: 02.00 Fréttir. 04.30 Veðurfregn- ir. 05.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. SUNNUDAGUR14. JANÚAR 08.00 Fréttir. 08.07 Morguntónar. 09.00 Fréttir. 09.03 Tónlist- arkrossgátan. Umsjón: Jón Gröndal. 11.00 Úrval dægurmála- útvarps Uðinnar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Rokkland. Umsjón: Ólafur PáU Gunnarsson. 14.00 Þriðji maðurinn. Um- sjón: Ámi Þórarinsson og Ingólfur Margeirsson. 15.00 Á mörkunum. Umsjón: Hjörtur Howser. 16.00 Fréttir. 17.00 Tengja. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 MUU steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Ljúfir kvöldtónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Frá Hróarskelduhátíð- inni. Umsjón: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar. Agnars- son. 23.00 Umslagið. 24.00 Fréttir. 00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Næturtónar á samtengdum rásum tfl morguns: Veður- spá. NÆTURÚTVARPIÐ. Næturtónar á samtengdum rásum tU morguns: 02.00 Fréttir. 04.30 Veðurfregnir. 05.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. MÁNUDAGUR15. JANÚAR 6.00 Fréttir. 6.05 Morgunútvarpið. 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Fréttir. Morgunútvarpið Leifur Hauksson og Bjöm Þór Sig- björnsson. 7.30 Fréttayfirlit. 8.00 Fréttir. „Á níunda timan- um“ með Rás 1 og Fréttastofu Útvarps: 8.10 Hér og nú. 8.30 Fréttayfirlit. 8.31 Pistill. 8.35 Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 LísuhóU. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 14.03 Brot úr degi. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir. TónUstarmaður dags- ins kynnir uppáhaldslögin sín. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaútvarps- ins, Anna Kristine Magnúsdóttir, Kristin Ólafsdóttir, Sigurður G. Tómasson, Vilborg Daviðsdóttir, Þorsteinn G. Gunnarsson og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál. 17.00 Fréttir. - Ekki fréttir: Haukur Hauksson flytur. - Dag- skrá. 18.00 Fréttir. 18.03 ÞjóðarsáUn - Þjóðfundur í beinni út- sendingu. Héraðsfréttablöðin. Fiéttaritarar Útvarps Uta í blöð fyrir norðan, sunnan, vestan og austan. Síminn er 568 60 90.19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir endurfluttar. 19.32 MUU steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Rokk- land. Umsjón: Ólafur PáU Gunnarsson. (Endurtekið frá sunnudegi). 22.00 Fréttir. 22.10 Blúsþáttur. Umsjón: Pétur Tyrfingsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Næturtónar á samtengdum rásum tU morguns. Veðurspá. NÆTURÚTVARPIÐ. Næturtónar á samtengdum rásum tU morguns: 02.00 Fréttir. Næturtónar. 03.00 Úrval dægurmála- útvarps. (Endurtekið frá sunnudegi). 04.00 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 05.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 06.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2. Útvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.