Dagur - 27.01.1996, Síða 11
Laugardagur 27. janúar 1997 - DAGUR - 11
Hvernig er hægt að skerpa minnið?
Öll eigum við til að gleyma
hlutum af og til. Stöku
gleymska þarf þó ekki að þýða
að við séum farin að hrörna
andlega og því engin ástæða til
að fyllast örvæntingu þó við
gleymum einhverju. Ef gleymn-
in fer að verða daglegt brauð
gæti þó verið vissara að hafa
varan á. í áströlsku kvennablaði
er bent á ýmis atriði sem vert er
að hafa í huga fyrir þá sem vilja
skerpa minni sitt.
Mismun-
andi minni
Minni er flókið fyrirbæri og til
eru mismunandi tegundir af
minni. Fyrst ber að nefna
minnið sem við notum á líð-
andi stundu, vinnuminnið.
Þetta er minnið sem gerir okk-
ur kleift að muna fyrri hluta
setningar þar til búið er að
ljúka setningunni og að endur-
taka símanúmer strax eftir að
við höfum heyrt númerið.
Vinnuminnið gerir okkur kleift
að gera nokkra hluti í einu, t.d.
að tala í símann, opna póst og
drekka kaffi. Fæstir eru þó
færir um að gera íleiri en 6-7
hluti í einu og milli fertugs og
fimmtugs fer heldur að draga
úr vinnuminninu.
Skammtímaminni eða tíma-
bundið minni notum við til að
muna lengur en sóhu-hring en í
styttri tíma en tvær til þrjár
vikur. Upplýsingar eins og
hvar við lögðum bflnum okkar,
hvað við viljum kaupa í mat-
vörubúðinni og annað í svip-
uðum dúr eru geymdar í
skammtímaminninu. Þetta er
sá hluti minnis okkar sem læt-
ur undan sfga þegar við eid-
umst og er skýringin á því
hvers vegna gamalt fólk á oft
erfiðara með að muna livað
það gerði í gær heldur en að
rifja upp minningu frá æskuár-
unum.
Minningar í langtímaminni
eru þrenns konar. í fyrsta lagi
eigum við minningar úr okkar
persónulega lífi, t.d. frá æsku-
árunum eða stórum stundum í
lífi okkar. í öðru lagi geymum
við þekkingu í formi stað-
reynda í langtímaminninu, t.d.
nöfn á stöðum, stærðfræði-
kunnáttu og ýmis konar bók-
lega þekkingu. í þriðja lagi er í
langtímaminninu þekking á
einhverju sem við gerum
ósjálfrátt en getum þó aðeins
framkvæmt vegna þess að við
lærðum það einu sinni. Dæmi
um þess konar þekkingu er t.d.
að kunna að vélrita, hjóla eða
keyra.
Viðtalstímar
bæjarfulltrúa
Mánudaginn 29. janúar 1996 kl.
20-22 verða bæjarfulltrúarnir
Gísli Bragi Hjartarson og Þór-
arinn B. Jónsson til viðtals á
skrifstofu bæjarstjóra að Geisla-
götu 9, 2. hæð.
Bæjarfulltrúarnir munu svara
símaviðtölum eftir því sem að-
stæður leyfa.
Síminn er 462 1000.
IStundaðu reglulega lík-
amsrækt. Líkamsrækt er
góð fyrir heilsuna og getur
hjálpað við að vinna á þung-
lyndi. Ýmislegt virðist einnig
benda til að líkamsrækt geti
bætt minni. Rannsóknir sýna
að fólki sem stundar reglulega
líkamsrækt er ekki eins hætt
við að fá Alzheimer eins ög
hinum sem ekki eru dugleg-
ir að hreyfa sig.
2Bættu við
þekkingu
þína. Þeim sem
eru vel
menntaðir er
síður hætt
við
hrörna and-
koma í veg fyrir að heilafrum-
um fækki með aldri benda
rannsóknir á rottum til að ef
heilinn sé örvaður reglulega er
mögulegt að mynda ný tengsl
milli heilafruma. Þar með geta
taugaboð flust um fleiri leiðir
sem gerir okkur kleift að muna
meira.
Brodaty,
sem hefur
sérhæft
unar-
geð-
lækn-
ingum.
Ólíkt öðr-
um frum-
um líkam-
ans end-
urnýja
heilafrum
urnar
ekki. Á
hverjum degi deyja um 100
þúsund heilafrumur. Þrátt fyrir
þetta erum við með um 80
milljarða heilafrumna við sjö-
tugsaldur. Þó ekki sé hægt að
3Vertu afslappaður.
Streita getur haft áhrif á
minnið og fólk sem er undir
álagi verður oft gleymið, segja
sumir sálfræðingar. Oft er
gleymni fyrsta vísbendingin
um óeðlilega spennu eða
þunglyndi. Sem betur fer
kemst minnið aftur í fyrra horf
ef tekst að vinna bug á þung-
lyndinu eða streitunni. Þreyta
getur einnig haft slævandi
áhrif á minni fólks.
Ekki vera
óskipuiagð-
ur. Ef þú ert
alltaf að týna
hlutum og
manst aldrei
hvar þú
leggur
neitt frá
þér getur
verið
hjálplegt
að vera
skipulagð-
ur. Oft þarf
aðeins að
breyta ein-
földum hlut-
eins og að
leggja bíllyklana
alltaf frá sér á sama
stað eða leggja bfln-
um alltaf í sama stæði.
A þennan hátt þarftu
ekki að hafa áhyggjur af
að muna smálega hluti
og getur einbeitt þér að
mikilvægari málum.
Skrifaðu það sem
þarf að muna.
Einfaldasta og örugg-
asta leiðin til að gleyma engu
er að skrifa niður það sem þarf
að gera.
PQLRRIS’96
Toppurinn í dag
umboðið á Akureyri
Undirhlíð 2, sími 462 2840, fax 462 5350
NÝ7T
fÍHl
DANFOSS
Enn ein nýjung í
sjálfvirkum ofnhitastillum.
SMLLT/
Allar aðgerðir
eru fljótvirkari,
tenging nemans
við lokann
er enn traustari
og nýting á
heita vatninu
nákvæmari.
Einnig er hægt
að læsa
nemanum á
einfaldan hátt.
NÝR FULLKOMNARI
OFNHITASTILLIR
Á ÓBREYTTU VERÐI.
pÍMftvrfCj
Heimsenúing
462 5950
í UMFERÐINNI
ERU ALLIR
í SAMA LIÐI
UMFERÐAR
RÁÐ