Dagur - 27.01.1996, Síða 13
Laugardagur 27. janúar 1996 - DAGUR - 13
POPP
MACNÚS 6EIR CUÐMUNDSSON
PUNKTAR AÐ UTAN
✓
Afram vegínn
Þótt popprokkaramir sígursælu
frá hnífaborgínní ShefReid, Def
Leppard, hafi ekki sent frá sér
nýja heíla plötu á síðustu árum,
hefur velgengnín lítt dalað og var
nýlíðíð ár meíra að segja tíma-
mótaár hjá hljómsveítínni í
tvennum skilníngí a.m.k. Annars
vegar varð smáskífulagíð þeirra,
When Love And Hate Collíde,
það vínsælasta sem Def Leppard
hafa sent frá sér hingað til, náðí
t.d. öðru sætí á breska sölulístan-
um og híns vegar settí sveítín svo
nokkuð sérstakt heímsmet, með
því að halda þrenna tónleíka í
þremur heímsálfum sama dag-
ínn!! Nokkuð sem ætla heföí mátt
að værí óframkvæmanlegt, en
tókst með góðrí fýrírfram skípu-
lagningu, auk þess sem tónleik-
amír voru reyndar ekkí stórir né
flóknír í framkvæmd. Nú á nýja
árinu verður svo áfram haldíð og
hefur sveítin ýmislegt á prjónun-
um. Ný plata, aðeíns sú sjötta á
nær tuttugu ára ferli sem ínní-
heldur einungís nýtt hljóðvers-
efní, er t.d. væntanleg í maí og
mun hún að öllum líkíndum
nefnast Slang. Þá hefur sveítin
Iíka samið titíllag nýrrar fótbolta-
myndar, sem kallast When Satur-
day Comes og koma mun út í
byrjun mars.
Bíðín að styttast
Það er líklega ekkí ofsagt að
halda því fram að sú plata sem
Sex Pístols snúa aftar.
Metallíca boða Iangþráða nýja plötu í mat.
Samkvæmt nýjustu fregnum
mun síðan bíðín eflir nýju
plötunní senn taka enda. Er það
haft eftír trommaranum og aðal-
málpípu Metallica, Lars Ulrích,
að grípurínn muní sjá dagsíns
ljós í maí. Útgáfa sveítarínnar,
Mercuty, hefur reyndar látíð það
frá sér fara að plötunnar verðí
ekkí að vænta fýrr en í ágúst eða
september, sem svo venjuleg tón-
leikaheímsreísa fýlgi í kjölfarið,
en vonir standa til að Ulrich hafi
réttar fýrir sér um plötuna. Það er
svo líka að segja af Metallíca, að
míklar Iíkur eru taldar á því að
sveítin verðí í aðalhlutverkí á
Def Leppard eru á fallri ferð og hafa sjaldan verið vínsæUí.
allír rokkunnendur og raunar
margír fleírí Iíka bíða mest eftir
nú um stundír, sé nýja platan frá
San Fransíscorokkrísunum í Met-
allíca. Eru nú bráðum að verða
líðín fimm ár frá því hin magnaða
„svarta plata" kom út, þanníg að
ekki er skrýtíð þótt aðdáendur
hljómsveitarinnar og fleíri séu
orðnír óþreyjufullír effir nýjum
glaðningí. Má líka heita fýrirfram
öruggt að nýja platan muní selj-
ast í mílljónavís, því þótt bíðín sé
orðin Iöng þá hafa vinsældimar
ekkert dalað og ef eítthvað er
aukist, sem dæmist af því að á
þeím tónleíkum sem sveítín hefur
haldið allt fram tíl þessa, hefur
aðsóknin verið míkil sem aldrei
fýrr.
Lollapallooza farandtónleikahá-
tíðinni um Bandaríkín þetta árið.
Mun nær öruggt að gamla sveita-
söngvahetjan Waylon Jennings
(svo undarlega sem það kannski
hljómar) verðí með í för, auk
þess sem nöfn Soundgarden og
Pattí Smíth koma sterklega tíl
greína.
Pístols oö Pop
snúa aftur
Mitt í allri nýpönkbylgjunní, sem
nú hefur staðíð í á annað ár og
vírðist enn vera nokkur kraftur í
með sveítum á borð víð Rancíd,
Offspríng og Grenn Day fremstum
í flokkí, er það nú að gerast að
tvær af helstu „stormsveítum"
upprunalega pönksíns, Sex
Pistols í Bretlandí og Iggy Pop og
Stooges í Bandaríkjunum, eru nú
að öðlast líf að nýju, í takmarkað-
an tíma a.m.k. Johnny Lydon
(Rotten) og aðrír eftírlífandí stofn-
endur Sex Pistols tóku fýrir
skömmu tílboðí um að koma
saman á ný og fara í tónleikaferð
um Bandaríkin í vor og síðan um
Evrópu og Asíu í sumar og haust.
Mun svo útgáfa á tónleikaplötu frá
ferðinni vera í bígerð fýrir næstu
jól. Þykja þetta að sjálfsögðu
nokkuð mikíl tíðindi og þá ekkí
hvað síst í Bretlandí, en þar er
annars vegar vonast effir að
„Hólkamír" haldi tónleíka í
Wembleyhöllínní í júní og hins
vegar að sveítin komí fram sem
eín af aðalnúmerunum á Phoeníx-
hátíðínni, sem fram fer dagana
18.-21. júlí. Hvað Iggy Pop og
Stooges varðar, þá vonast Iggy til
að endurreisa sveítína á árinu
þegar hann hefur klárað að fýlgja
nýju plötunní sinni, Naughty
Little Doggy, úr hlaði. Ef það
tekst, verður um hina uppruna-
legu skípan Stooges að ræða og
hefur Iggy að undanfömu veríð í
sambandí víð gítarleikarann, Ron
Asheton, í því augnamiðí að þeír
semjí lög saman fýrir nýja plötu.
Margt er hægt með metnaði
- SNÆLDA MEÐ HLJÓMSVEITINNI HANGOVER
í september á líðnu árí, sendí
ungur Dalvíkíngur, Daðí Jóns-
son, frá sér um margt merki-
lega og vel unna snældu ásamt
félaga sínum, Amari BírgíssYni,
og kölluðu þeir sig Two Trees.
Léku þeír á gítar og bassa á
henni og sungu frumsamíð
efni, sem allt haföí Yfabragð
náttúruvænna sjónarmiða.
Voru lagasmíðamar margar
hverjar vel áheYrílegar og í
þeim speglaðist töluverður
metnaður og þroskí, sem ekkí
allt of oft er til staðar hjá nýjum
ungum tónlistarmönnum nú tíl
dags. Bar Daði að langstærst-
um hluta hítann og þungan af
lagasmíðunum á snældunni,
sem kallaðíst Green World, og
voru þær samtals 11. En það
eltt, svo mikið sem það nú var,
að gefa út vandaða snældu
unna að langmestu leytí á
heímaslóð, lét drengurinn Daðí
sér ekkí nægja á árinu sem ný-
líðið er, þvx ásamt tveiraur öðr-
um félögum sínum, Begga Kára
á bassa og Sverri Þorleifs á
trommum, sem hljómsveitín
Hangover (nafníð ekki nánar
skýrt) gaf hann út aðra snældu
rétt fýrir áramótin. Er þama um
að ræða heíl 15 ný lög og texta
sem Daðí á einn allan heiður-
inn af auk þess sem hann
syngur, spílar á gítar og hljóm-
borð og sér um upptökuna að
mestu með aðstoð frá Kristjání
Edelsteín, sem einnig spílar á
hljómborð í eínu Iaganna (In
memorian, sem er tileinkað
Ara Gunnarssyní fjallaklífur-
raanni, en hann fórst fýrir
Snældan It ain't overmeð
Hangover er býsna athyglíverð.
nokkrum árum.) Fóru upptök-
umar nær alfarið fram heima á
Dalvík með eínföldustu tækni,
en það var nánar tilgreint við
hljóðblöndunina sem Krístján
kom svo til skjalanna. Þótt að-
eins sé um slfka upptöku að
ræða og það einungis á
snældu, er hún hreint prýðilega
vel heppnuð og ef maður vissi
ekkí betur, þá mætti halda að
hún heföi verið unnin alfaríð í
hljóðverí með einhverjum til-
kostnaðí.
En eins og reyndar áður hef-
ur sannast (t.d. með hljóm-
sveítina XIII) þá er oft hægt að
gera ótrúlega góða hlutl með
Iítlum tilkostnaðí, ef metnaður
og góður undirbúningur er fýrir
hendi. Sú er raunin hér og í
samræmi við það er líka um
ágætis lagasmíðar að ræða hjá
Daða í mörgum tilfellum líkt og
á Green World. Skemmtíleg
fjölbreytni er Iíka fýrir hendí,
þar sem m.a. hart rokk, reggae
og blús og rokk og róltaktar
koma víð sögu. It Ain’t Over,
eins og snældan nefnist, má
kannski helst við fýrstu sýn
gagnrýna fýrír enska texta, sem
sumír eru ekkí beinlínis víð
allra hæfi, en í Ijósi þess að
Daði er nú fluttur til Englands,
þar sem hann hyggst reyna að
koma þessum smíðum sínum
og öðrum á framfæri, þá hlýtur
það að skoðast með sanngími.
Effir því sem best er vítað hefur
snældan verið til sölu hér í
Tónabúðínní, auk þess sem fé-
lagar Daða hafa hana til söiu.