Dagur - 27.01.1996, Síða 16
16 - DAGUR - Laugardagur 27. janúar 1996
Smáauglýsingar
Húsnæði óskast Bifreiðar
Ungur reglusamur maður óskar eft-
ir að taka á leigu góða einstakl-
ings eða 2ja herb. íbúð.
Uppl. í síma 453 5953, Guðmundur.
Óskum eftir 3ja herb. íbúð til leigu
frá og með 15. febrúar, hclst á
Brekkunni.
Erum reyklaus og reglusöm.
Skilvísar greiöslur.
Á sama staö er til sölu dúkkuhús.
Uppl. í síma 4611820.__________
S.O.S.!
5 manna fjölskylda óskar eftir húsi
til leigu frá 1. mars.
Snyrtilegri umgengni og skilvísum
greiöslum heitiö.
Höfum til leigu 112 fm. nýlega íbúð
í Reykjavík.
Upplýsingar í síma 567 6895 og
892 9472.
Húsnæði í boði
Til leigu herbergi með húsgögnum
á Suður-Brekkunni.
Aögangur aö baöi, eldhúsi, sjón-
varpsholi og þvottahúsi, allt ný
standsett, frábær aðstaða.
Reglusemi og góð umgengni áskil-
in.
Uppl. í síma 461 2660. _____
Til leigu rúmgott húsnæði við
Fjölnisgötu.
Hentar vel fyrir iðnaðar-, verslunar-,
skrifstofu-, rekstur.
Upplýsingar á Fasteignasölunni
Holt, Strandgötu 13, Akureyri, sími
461 3095.
Iðnaðarhúsnæði
120 fm. gott iðnaðarhúsnæði til
leigu á Óseyri.
Upplýsingar í síma 462 1828 og
462 1559.______________________
Vel staðsett iðnaðarhúsnæði til
sölu.
Um 200 fm., stækkunarmöguleikar,
miklir lánamöguleikar.
Upplýsingar á Fasteignasölunni
Holt, Strandgötu 13, Akureyri, sími
461 3095.
SÁÁ
Mánudaginn 29. janúar nk. kl.
17.15 heldur Guðbjörn Björnsson
læknir, fyrirlestur um það sem er
efst á þaugi í áfengismeðferð SÁÁ.
Fyrirlesturinn er öllum opinn.
Aðgangseyrir kr. 500,-
SÁÁ,
fræðslu- og leiðbeiningastöð,
Glerárgötu 20, sími 462 7611.
Tapaður köttur
Tapast hefur hvítur og svartur
köttur frá Gránufélagsgötu 18.
Uþpl. í síma 462 1278.
Ýmislegt
Vorum að taka upp pelsa á kr.
7.980,-
Einnig peysur og vesti á mjög góöu
veröi.
Alltaf mikiö úrval af garni.
Verið velkomin.
Saumavélaþjónustan,
Sunnuhlíð,
sími 4611484.
Opiö mánudaga-föstudaga frá kl.
10-18 og laugardaga frá 10-16.
CENGIÐ
Gengisskránlng nr. 18
26. janúar1996
Kaup Sala
Dollari 65,48000 68,88000
Sterlingspund 98,25100 103,65100
Kanadadollar 47,13400 50,33200
Dönsk kr. 11,31350 11,95350
Norsk kr. 9,97300 10,57300
Sænsk kr. 9,35110 9,89110
Finnskt mark 14,18480 15,04480
Franskur franki 12,70280 13,46280
Belg. franki 2,11400 2,26400
Svissneskur franki 54,33300 57,37300
Hollenskt gyllini 39,04750 41,34750
Þýskt mark 43,84780 46,18780
ítölsk ITra 0,04039 0,04299
Austurr. sch. 6,20960 J5,58960
Port. escudo 0,41870 0,44570
Spá. peseti 0,51420 0,54820
Japanskt yen 0,60667 0,65367
írskt pund 101,66700 107,66700
Til sölu Nissan Sunny 4x4 árg.
'91.
Uppl. í síma 462 1595.______________
Til sölu Landrover diesel, stuttur,
árg. ’70.
Bíll I góðu lagi.
Einnig '73 og '74 stuttur og langur,
þarfnast báðir viðgeröar.
Á sama stað óskast 60-70 ha.
dráttarvél árg. ’80-’85.
Upplýsingar gefur Kristján í síma
464 3235.
Vélsleðar
Til sölu Polaris Indy 400 árg. '91.
Uppl. T síma 466 1975.________
Polaris Indy Widetrack til sölu,
árg. '93.
Þrumusleði á góðu verði.
Upplýsingar T símum 466 1600
milli kl. 9 og 16 (Jónas Pétursson)
og 846 3270 (Einar).
Kýr óskast
Vil kaupa kýr.
Uppl. í síma 464 3343.
Orlofshús
Orlofshúsin Hrísum.
Við hjá orlofshúsunum Hrísum,
Eyjafjaröarsveit bjóöum fjölskyldur,
fyrirtæki og félög velkomin.
Húsin eru rúmgóð og björt meö öll-
um þægindum.
Þá er á staðnum 50 manna salur,
tilvalinn til hvers kyns mannfagnað-
ar, billjardstofa og borötennisað-
staða.
Einnig höfum við íbúð á Akureyri og
bíla til leigu, bæði á Akureyri og í
Reykjavík, til lengri eöa skemmri
tíma.
Upplýsingar í símum 463 1305 og
896 6047.
Flísar
Veggflísar - Gólfflísar.
Nýjar gerðir.
Gott verð.
Teppahúslð,
Tryggvabraut 22, sími 462 5055.
eftir Tennessee Williams
Sýningar klukkan 20.30
laugardaginn 27. janúar
föstudaginn 2. febrúar
laugardaginn 3. febrúar
Miðasalan er lopin daglega kl. 14-18
og sýningardaga fram að sýnlngu.
Símsvari tekur
við miðapöntunum allan
sólarhringinn.
Greiðslukortaþjónusta.
SÍMI 462 1400
' k i
Llili
lniriliillíiMjF3H.ill,1|lj,il
LEIKFELAG AKUREYRAR
♦ ♦
OkukcmtsU
Kenni á Toyota Corolla
Liftback.
Tímar eftir samkomulagi.
Útvega námsgögn.
Hjálpa til við
endurnýjunarpróf.
Ingvar Björnsson,
ökukennari frá KHÍ
Akurgerði 11 b, Akureyri
Sími 462 5692,
símboði 845 5172,
farsími 855 0599.
Bílar og búvélar
Bílar-Búvélar árg. 1996.
Suzuki Swift, verð frá 940 þús.
Suzuki Baleno, verö frá 1.048 þús.
Suzuki Vitara jeppi, verð frá 1.795
þús.
Steyr 4WD dráttarvélar með mikl-
um staðalbúnaði og 3 ára ábyrgö.
Verð 1.980 þús.
BSA hf.,
Laufásgötu 9, sími 462 6300.
Eldhús Surekhu
Indverskt krydd í tilveruna.
Ljúffengir veisluréttir fyrir einkasam-
kvæmi og minni veislur.
Heitir indverskir réttir Tyrir vinnu-
hóþa alla daga.
Á eins árs afmæli Indís bjóóum við
matseðll á kr. 650 allan janúar-
mánuð í hádeginu.
Mömmumatur:
Basmati hrísgrjón m/rækjum og
grænmeti.
Kartöflusalat í sýröri rjómasósu.
Linsubaunaréttur m/tómötum.
Poppadums.
Vinsamlegast pantlð með fyrirvara.
Indís,
Suðurbyggð 16, Akureyri,
sími 4611856 & 896 3250.
Okukennsla
Kenni á glænýjan og glæsilegan
Mazda 323 sportbíl.
Útvega öll náms- og prófgögn.
Kenni allan daginn, kvöldin og um
helgar.
Anna Kristín Hansdóttir,
ökukennari,
helmasími 462 3837,
farsími 893 3440,
símboði 846 2606.
Þjónusta
Hreingerningar, teppahreinsun,
þvottur á rimlagardínum, leysum
upp gamalt bón og bónum.
Tökum að okkur hreingerningar,
teppahreinsun og bón í heimahús-
um og fýrirtækjum.
Þvoum rimlagardínur, tökum niður
og setjum upp.
Fjölhreinsun,
helmasíml 462 7078 og 853 9710.
Ræstingar - hreingernlngar.
Fyrir einstaklinga og fyrirtæki.
• Daglegar ræstingar. • Bónleysing.
• Hreingerningar. • Bónun.
• Gluggaþvottur. • „High speed* bónun.
• Teppahreinsun. • Skrifstofutækjaþrif.
• Surmarafleysingar. • Rimlagardínur.
Securitas.
Opið allan sólarhringinn s: 462 6261.
Hreinsiö sjálf.
Lelgjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færöu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppahúsið,
Tryggvabraut 22,
sfmi 462 5055.
EcreArbíé
S 462 3500
SEVEN
Syndirnar eru sjö - Sjö leiðir til að deyja - Sjö ástæður tíl að sjá hana.
Laugardagur, sunnudagur, mánudagur og þriðjudagur:
Kl. 21.00 og 23.15 Seven - Strangl. B.i. 16
DANGEROUS MINDS
SJÓÐHEIT!
Óvæntasti smellur seinni ára í Bandaríkjunum.
Frábær leikur og pottþétt tónlist fara saman í mynd sem allir
tala um. Inniheldur m.a. smellinn „Gangsta's paradise" meb
COOLIO.
Laugardagur, sunnudagur, mánudagur og þriðjudagur:
Kl. 21.00 Dangerous Minds
ACE VENTURA 2
Gæludýraeinkaspæjarinn Ace
Ventura er mættur aftur og
náttúran hrópar og kallar.
Þessi langruglaðasta mynd var
sú langvinsælasta á árinu í
Ameríku og það er ekkert
skrítið enda er Jim Carrey
engum líkur.
Laugardagur, sunnudagur,
mánudagur og þriðjudagur:
Kl. 23.00 Ace Ventura 2
POCAHONTAS
Nýjasta undrið úr smiðju
Disneys. Sagan segir frá
mögnuðum ævintýrum
indjánaprinsessunnar
Pocahontas og enska
landnemanum John Smith.
Myndin er í fullri lengd og með
íslensku tali en margir virtustu
leikarar þjóðarinnar Ijá
persónunum raddir sínar.
Sunnudag kl. 3.00
Miðaverð kr. 550
?vj: im stáss :>io7/ ,.r v,\i
ODBOH oaom ó-ocrou;
Móttaka smáauglýsinga er tll kl. 11.00 f.h. daglnn fyrír útgáfudag. I helgarblab tll kl. 14.00 fimmtudaga- 462 4222