Dagur - 27.01.1996, Side 17
Laugardagur 27. janúar 1996 - DAGUR - 17
Smáauglýsingar
Húsfélög, einstaklingar
athugib!
Framleibum B-30 eldvarnahurðir,
viðurkenndar af Brunamálastofnun
ríkisins, í stigahús og sameignir.
Cerum fast verbtilbob
þér ab kostnabarlausu.
ísetning innifalin.
Alfa ehf. trésmibja.
Bílastilling
Bjóöum upp á sérhæfða mótorstill-
ingaþjónustu.
Einnig startara og alternatorviðgerð-
ir.
Hjólastillingar og allar almennar við-
geröir.
Bílastilling sf.,
Draupnisgötu 7d,
603 Akureyri, sími 462 2109.
Fatnaður
Max kuldagallar á alla fjölskyld-
una.
Hagstætt verö.
Einnig aðrar gerðir.
Sandfell hf.,
Laufásgötu,
sími 462 6120.
Opiö virka daga frá kl. 8-12 og 13-
17.
Samkomur
Hjálpræðisherinn,
Hvannavöllum 10.
Sunnud. 28. janúar kl.
1 13.30. Sunnudagaskóli.
Kl. 19.30. Bænasamkoma.
Kl. 20. Samkoma.
Mánud. 29. janúar kl. 16. Heimila-
samband.
Miðvikud. 31. janúar kl. 17. Krakka-
klúbbur.
Fimmtud. 1. febrúar kl. 20.30.
Hjálparflokkur.
Allir velkomnir.
Vottar Jehóva,
Sjafnarstíg 1.
Opinber fyrirlestur laugardaginn 27.
janúarkl. 17.
Stef: Hvernig forðast má snöru Satans.
Bólstrun
Húsgagnabólstrun.
Bílaklæðningar.
Efnissala.
Látið fagmann vinna verkið.
Bólstrun Einars Guöbjartssonar,
Reykjarsiða 22, sími 462 5553.
Bólstrun og viögerðir.
Áklæöi og leðurlíki i miklu úrvali.
Vönduð vinna.
Visa raðgreiðslur.
K.B. bólstrun,
Strandgötu 39,
sími 462 1768.______________
Klæöi og geri viö húsgögn fyrir
heimili, stofnanir, fyrirtæki, skip og
báta.
Áklæði, leðurlíki og önnur efni til
bólstrunar í úrvali. Góðir greiðslu-
skilmálar.
Vísaraðgreiðslur.
Fagmaöur vinnur verkið.
Leitiö upplýsinga.
Bólstrun B.S.
Geislagötu 1. Akureyri.
Sími 462 5322, fax 461 2475.
Líkkistur
Krossar á leiÖi
Legsteinar
íslensk framleiðsla
EINVAL
Óseyri 4, Akureyri,
sími 461 1730.
Heimasímar:
Einar Valmundsson 462 3972,
Valmundur Einarsson 462 5330.
Samkomur
u«-URC>-A
KFUM & KFUK,
l\ Sunnuhlíð.
Sunnudagur 28. jan. kl.
20.30. Samkoma. Ræðu-
maður Skúli Svavarsson. Samskot til
kristniboðsins.
Allir lijartanlega velkomnir.
Messur
SJÓNARHÆÐ
HAFNARSTRÆTI 63
Sunnudagur: Sunnudagaskóli í Lund-
arskóla kl. 13.30.
Foreldrar, hvetjið böm ykkar til að
koma.
Almenn samkoma á Sjónarhæð kl. 17.
Allir innilega velkomnir!
Mánudagur: Bamafundur kl. 18. Öll
börn velkomin!
Þau böm sem hafa verið við Ástjöm
em sérstaklega hvött til að koma.
HVÍTASUmUmHJAfí v/5KAfíÐ5HLÍÐ
Laugard. 27. janúar kl. 20.30. Sam-
koma í umsjá unga fólksins.
Sunnud. 28. janúar kl. 15.30. Vakn-
ingasamkoma.
Samskot tekin til starfsins.
Mikill og fjölbreyttur söngur.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
Vonarlínan, sími 462 1210.
ssdi ]b*
Akureyrarprestakall.
Sunnudagaskóli Akur-
eyrarkirkju verður nk.
sunnudag kl. 11.
Öll böm og foreldrar vel-
komin. Munið kirkjubílana.
Messað verður í Akureyrarkirkju
nk. sunnudag kl. 14.
Sálmar: 345, 30, 290 og 292.
B.S.
Messað verður í Hlíð kl. 16.
B.S.
Messað verður á F.S.A. kl. 17.
S.A.J.
Æskulýðsfundur í kapellunni kl. 15.30.
Biblíulestur verður í Safnaðarheimil-
inu mánudagskvöld kl. 20.30._______
Glerárkirkja.
Laugard. 27. janúar.
Biblíulestur og bæna-
e stund verður í kirkjunni
kl. 13. Þátttakendur fá
afhent gögn sér að kostnaðarlausu.
Allir velkomnir.
Sunnud. 28. janúar. Bamasamkoma
verður í kirkjunni kl. 11. Foreldrar em
hvattir til að mæta með bömum sínum.
Messa verður kl. 14. Kirkjukaffi kven-
félagsins Baldursbrá verður í safnaðar-
sal að athöfn lokinni.
Ath. Eldri borgumm verður boðin
keyrsla til messunnar. Þeir sem vilja
þiggja þá þjónustu hringi í kirkjuna
sama daga milli kl. 11 og 12 í síma
461 2391.
Fundur æskulýðsfélagsins verður kl. 18.
Sóknarprestur.
Laufássprestakall.
Kirkjuskóli verður nk.
IkWíAS/ laugardag 27. janúar kl. 11
í Svalbarðskirkju og kl.
13.30 í Grenivíkurkirkju.
Fermingarfræðsla í safnaðarstofu
Svalbarðskirkju sunnudag kl. 11.
Guðsþjónusta í Svalbarðskirkju nk.
sunnudag kl. 14.
Kyrrðar- og bænastund í Grenivíkur-
kirkju nk. sunnudagskvöld kl. 21.
Sóknarprestur._____________________
Húsavíkurkirkja.
Sunnudagaskóli í Miðhvammi kl.
10.30.
Bam borið til skímar.
Athugið breyttan stað og tíma.
Guðsþjónusta kl. 14.
Fermingarböm aðstoða. Vænst er þátt-
töku fermingarbama og foreldra
þeirra.
Sóknarprestur.
Athugið
Leiðbeiningastöð heimilanna, sími
551 2335.
Opið frá kl. 9-17 alla virka daga.
Messur
Dalvíkurkirkja.
Bamamessa sunnudaginn 28. janúar
kl. 11.
Sóknarprestur. ____
Stærri-Árskógskirkja.
Barnamessa sunnudaginn 28. janúar
kl. 11.
Guðlaug Carlsdóttir sér um stundina
ásamt fleimm.
Jón Helgi Þórarinsson._____________
Hríseyjarkirkja.
Messa sunnudaginn 28. janúar kl. 14.
Jón Helgi Þórarinsson.
Athugið
Frá Sálarrannsóknafé-
laginu á Akureyri.
Sigríður Guðbergsdóttir
/ læknamiðill, starfar hjá fé-
laginu dagana 27.-31.
janúar.
Nokkrir tímar lausir.
Opið hús verður hjá félaginu
fimmtudaginn 1. febrúar kl. 20.30 í
húsi félagsins, Strandgötu 37b.
Ræðumaður kvöldsins er María Sig-
urðardóttir miðill frá Keflavík.
Allir hjartanlega velkomnir.
Einnig verður María Sigurðardóttir
með opinn skyggnilýsingafund í Lóni
við Hrísalund sunnudaginn 4. febrúar
kl. 20.30.
Allir hjartanlega velkomnir.
Munið ókeypis heilun alla laugar-
daga kl. 13.30-16.
Stjórnin._______________________
Hornbrekka Ólafsfirði.
Minningarkort Minningarsjóðs til
styrktar elliheimilinu að Hombrekku
fæst í Bókvali og Valbergi, Ólafsfirði.
Minningarspjöld Hríscyjarkirkju
fást í Bókabúð Jónasar.
Árnað heilla
Fíkniefna
upplýsingar
Símsvari lögreglunnar
462 1881
Nafnleynd
Verum óbyrg
Vinnum saman
gegn fíkniefnum
Segðu frá því
sem þú veist
Athugið
Minningarspjöld Zontaklúbbs Ak-
ureyrar fást í Bókabúð Jónasar, Hafn-
arstræti og Blómabúðinni Akri, Kaup-
angi.___________________________
Iþróttafélagið Akur vill minna á
minningarkort félagsins. Þau fást á eft-
irtöldum stöðum: Bjargi Bugðusíðu 1
Akureyri og versluninni Bókval við
Skipagötu Akureyri._____________
Minningarkort Gigtarfélags fslands
fást í Bókabúð Jónasar.
Dóra Sif Sigtryggsdóttir, Áshlíð 4,
Akureyri, er 20 ára í dag - og af því
tilefni ætlar gamli hópurinn að hittast
og gleðjast með henni á þessum merku
tímamótum.
Innréttingar
Framleiðum
Eldhúsinnréttingar.
Baðinnréttingar.
Fataskápa.
Gerum föst verðtilboð.
Greiðsluskilmálar.
Parket í miklu úrvali.
Sýningarsalur
er opinn frá kl. 9-18
mánudaga-föstudaga.
m
Dalsbraut 1 • 600 Akureyri
Sími 461 1188 Fax 461 1189
Verð miðað við staðgreiðslu
er 1300* krónur
fyrsta birting
| og hver endurtekning
400 krónur
AUGIYSINGAR ■ RITSTJ0RN ■ DRCIFING
Á AKUREYRI462 4222
Á HÚSAVÍK 464 1585