Dagur - 01.03.1996, Qupperneq 9
BRIDGE
Föstudagur 1. mars 1996 - DAGUR - 9
íslandsmeistararnir með sigurlaunin að móti loknu. Frá vinstri: Steinar Jónsson, Ólafur Jónsson, Skúli Skúlason,
MagnÚS Magnússon Og Sigurbjörn Haraldsson. Mynd: Morgunblaðið/Amór Ragnarsson.
íslandsmót yngri spilara í bridds:
Norðlendingar á efsta þrepi
Norðlendingar náðu frábærum
árangri á íslandsmóti kvenna og
yngri spilara í bridds um síðustu
helgi. Norðanpiltar gerðu sér lít-
ið fyrir og sigruðu síðarnefnda
flokkinn.
Sveitin er kennd við Skúla
Skúlason en auk hans eru í sveit-
inni Sigurbjöm Haraldsson,
Magnús Magnússon og Siglu-
fjarðarbræðumir Ólafur og Steinar
Jónssynir. Sveitin hafði mikla
yfirburði, hún tapaði engum leik,
gerði eitt jafntefli og vann sex.
Lokastaðan í yngri flokknum
varð sem hér segir:
1. Sveit Skúla Skúlasonar
Akureyri/Siglufirði 134 stig
2. Sveit Tímans ísafirði 117 stig
3. Sveit Þriggja frakka
Selfossi/Reykjavík 4. Sveit Hampiðjunnar 113 stig
Reykjavík/Akureyri 5. Sveit Hróa hattar 108 stig
Reykjavík 6. Sveit Jóns Sindra 106 stig
Tryggvas. Siglufirði/Sauðárkróki 91 stig
7. Sveit Kristins Þórissonar
Selfossi 75 stig
nuguhnýt-
ingaefni
í urvali
Dorgveiðimenn
ísborir, þeir bestu aðeins kr. 6.800,-
Dorgstangir kr. 870,-
Fagleg ráðgjöf
Veiðideild
LESEN DAHORNIÐ
„Gjafir eru yður
geíhar...“
Þórir Jónsson, kennari við
Gagnfræðaskólann Ólafsfirði
skrifar:
í laugardagsblaði Dags, 24.
febrúar síðastliðinn, birtist tveggja
síðna myndskreytt viðtal við hátt-
virtan menntamálaráðherra, Bjöm
Bjamason.
Aðspurður um fjarkennslu -
væntanlega á Islenska menntanet-
inu, þótt ekki sé það tekið fram -
segir hæstvirtur ráðherra: ...“Ég
er sannfærður um að fjarkennslan
og upplýsingatæknin almennt mun
breyta miklu. Sumir segja að
skólastofan sé í raun úrelt. Hvers
vegna að fara inn í skólastofu og
hlusta á einn mann tala yfir sér í
45 mínútur þegar hægt er á sama
tíma að fá enn meiri upplýsingar
um sama efni alls staðar að úr
heiminum?“
Sýslumaðurinn á Húsavík
Útgaröi 1, 640 Húsavík
Sími 464 1300
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embættisins að Útgarði 1, Húsavík,
sem hér segir á eftirfarandi eignum:
Álftanes, Aðaldælahreppi, þingl.
eig. Völundur Hermóðsson, gerðar-
beiðandi Vátryggingafélag Islands
hf., þriðjudaginn 5. mars 1996 kl.
10.
Berg, Aðaldælahreppi, þingl. eig.
Jónas Vilhjálmsson, gerðarbeið-
andi Stofnlánadeild landbúnaðar-
ins, þriðjudaginn 5. mars 1996 kl.
10.
Garðarsbraut 67, 4. hæð t.h„
Húsavík, þingl. eig. Samúel Samú-
elsson, gerðarbeiðendur Bygging-
arsjóður ríkisins, Glitnir- Féfang hf„
Húsasmiðjan hf. og Vfðir Finnboga-
son, þriðjudaginn 5. mars 1996 kl.
10.
Ég hef haft aðgang að Intemet-
inu síðastliðin átta ár og vildi síst
án þess vera, en skilningur minn á
skóla- og kennslumálum er ekki
dýpri en svo að mér hefur aldrei
dottið í hug að Intemetið gæti
komið í stað hefðbundins skóla.
Af ofangreindri tilvitnun verð-
ur vart ráðið hvort hæstvirtur ráð-
herra deilir skoðunum með „sum-
um“ um mikilvægi kennarastarfs-
ins, en vel er viðeigandi á öld
tækni og framfara að æðsti yfir-
maður menntamála komi þeim á
framfæri í fjölmiðlum. - Væri ekki
tilvalið að sveitarstjómir keyptu
verknúmer á Intemet handa
hverjum gmnnskólanema hinn I.
ágúst næstkomandi í stað þess að
ráða hálaunaða kennara að skól-
unum?
Höfðavegur 20, neðri hæð, Húsa-
vík, þingl. eig. Grétar Jónasson,
gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður sjó-
manna, P. Samúelsson hf. og Vá-
tryggingafélag íslands hf„ þriðju-
daginn 5. mars 1996 kl. 10.
Klömbur, Aðaldælahreppi, hluti gþ„
þingl. eig. Baldvin H. Óskarsson,
gerðarbeiðandi Kraftvélar hf„
þriðjudaginn 5. mars 1996 kl. 10.
Skútahraun 19, Skútustaðahreppi,
hluti gþ„ þingl. eig. Svanhvít S.
Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi
Búnaðarbanki íslands, þriðjudaginn
5. mars 1996 kl. 10.
Sunnuvegur 8, Þórshöfn, þingl. eig.
Björgvin Axel Gunnarsson, gerðar-
beiðandi Byggingarsjóður ríkisins,
þriðjudaginn 5. mars 1996 kl. 10.
Sýslumaðurinn á Húsavík,
28. febrúar 1996.
Berglind Svavarsdóttir, ftr.
MMC Lancer 4x4 st„ árg. ’93, hvítur, ek.
26 þús. Álf„ sóll. o.fl. Verð: 1.450.000,-
Toyota Touring GLi 4x4, árg. ’91, tvíl.
blár, ek. 95 þús. Álf. Verð: 1.110.000,-
VW Golf CL st„ árg. ’95, grænn, ek. 14
þús. Álf. spoi. o.fl. Verð: 2.800.000,-
Lada Sport 4x4, árg. ’95, vínr., ek.
5 þús. Álf„ sóll. o.fl. Verð: 850.000,-
MMC Pajero DT, 3d„ árg. ’85, blár/grár, ek. 236
þús., (e. 2. þ. á vél) ný 32“. upph. Verð: 720.000,-
MMC L-200 D-C dísel, árg. ’92, grænn, ek.
75 þús. 31“, hús o.fl. Verð: 1.390.000,-
Toyota Hilux D-C dísel, árg. ’90,blár, ek.
146 þús. 36“, hús o.fl. Verð: 1.530.000,-
Toyota Hiace 4x4 dísel, árg. ’91, rauður,
ek. 122 þús. Sóll. o.fl. Verð: 1.400.000,-
MMC Pajero V-6,5d, 5 g., árg. ’91, blágrár,
ek. 86 þús. Álf, 31“ o.fl. Verð: 2.000.000,-
Vantar allar tegundir
bfia á skrá og á staðinn
Góð inniaðstaða
M/~b£4S4Z«w/
öldur hf.
B í L A S A L A
við Hvannavelli
Símar 461 3019 & 461 3000